Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1964næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 12.03.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.03.1964, Blaðsíða 16
 Fimmtudagur 12. marz 1964 60. tbl. 48. árg. Tollir í tízkunni Nú er í tíiku útl í heimi, að stúlkur verði snemma mæður. Nýlega var sagt frá tveimur tlu ára mæðrum í Ameríku. Hér kemur ein, sem ætlar aS slá þær út. Hún er aS eins átta ára og á von á barni eftlr fimm mánuSI. Stúlkan heitir Lidia Guttierrez Condori og á heima i Lima, höf- uðborg Perú. Hún er hln glaðasta, þar sem hún skemmtir sér í Tívolíinu í Lima. Perú hafði áður þann vafasama heiður, að eiga heims- metið í lágum aldri mæðra. Perústúlkan Lina Medina átti dreng, þegar hún var fimm ára og'þriggja mánaða árlð 1939. IJÓN MÚU VERÐUR E. K. YFIRMEISTAR! LÉTTU TÚNLISTARINNAR SNAKKA BARA, EINS OG ANÐINNINNGEFUR KH-Reykjavík, 11. marz. Jón Múli Árnason er einn þeirra manna, sem ekkcrt gei.i gert, án þess alþjóð viti- Ef rödd hans hcyrist ekki í út,- varpinu einhvern daginn, fara menn strax að velta fyrir sér, hva'ð valdi, og eru naumast 1 H rónni, fyrr en þeir vita, að hann er bara í fríi eða kannski veik- ur. Það er varla ofsögum sagt, að hann sé einhver vinsælasti útvarpsmaður, sem nú er við lýði. Og nú er Jón Múli að undirbúa nýja starfsemi við nt varpið, hann verður eins konar yfirmeistari þess dagskrárlið- ar, sem hvað mest rúm fær í útvarpinu, léttu tónlistarinnar. Tíminn heyrði ekki í Jóni í morgunútvarpi um daginn oS hringdi því niður í útvarp til þess rétt að vita, hvernig hann hefði það, en það tók marga daga að fá viðtal við manninn, hann var bókstaflega alltaf önn um kafinn. — Af hverju varstu ekki í útvarpinu um daginn? — Eg var bara kvefaðu-. Annars er ég við beztu heilsu, meðal annars af því að ég tók mér gott frí í sumar og fór á síldarplan. Að því bý ég næstu 5 árin, andlega og líkafnlega, þá verð ég að fara aftur á síld arplan, ef ekki út á haf. — Við hleruðum, að þú vær- ir eitthvað að breyta til hjá útvarpinu. Ertu nokkuð að hætta þularstörfum? — Nei, ég held áfram, að minnsta kosti með morgunút- varpið og hádegisfróttirnar. En óg hætti núna í leiklistardeild- inni, því ég hef verið beðinn að gerast fulltrúi í tónlistar- deildinni. Þeir hérna halda nefnilega, að ég hafi einhveria þekkingu til þess að fjalla u:n hina svokölluðu léttu tónlist, sem nú orðið hefur svo mikið rúm í dagskránni, og mörgum finnst ekki hafa verið gert nógu mikið fyrir. Til þess rr ætlazt af mér, að ég leggi ein- hvers konar línu í þessum mál urn, eftir því sem tími vinnst til. — í anda morgunútvarpsins vinsæla? — Eitthvað í þá áttina. Fólki virðist líka vel að fá eitthvað meira að heyra en lagið sjálft, en til þess þarf auðvitað tals- verðan kunugleika. Eg stend nú vel að vígi, prófessjónal grammófónspilari í 18 ár. Á svo löngum tíma fer ekki hjá því, að eitthvað síist inn í mann af þessu pípi- En það þarf mannskap til að halda slíku uppi allan daginn. Eg er til dæmis ómögulegur, nema á morgnana, upp úr hádegi hætti ég að hugsa. — Hvernig undirbýrðu morg unútvarpið? Framhald á 15. siðu. Jón Múli að störfum. (Ljósm. Tíminn-GE). Loðna gengur inn í Keflavíkurhöfn FB-Reykjavík, 11. marz. Töluverð loðnuganga var í Kefla vfkurhöfn í dag, en aðeins einn bátur, Hafborgin, fór af stað til þess að veiða loðnuna, og fékk hann milli 80—90 tunur. í fyrra kom mikil loðnunganga inn á höfnina í Keflavík, og nú er loðrian komin þangað aftur í stórum stíl. Loðnubátarnir lágu þó ] allir inni seinni hluta dags í dag og sá ekki á, að þeir hyggðust fara og veiða loðnuna. Mun sjó- mönnum þykja nokkuð lágt verð sem fæst fyrir loðnu, þegar hún er seld í bræðslu, og að ekki borgi sig að veiða hana. Hafborgin fór þó út í morgun og fékk hún í þeirri ferð milli 80—90 tunnur af loðnu. Umboðsmaður Tímans í Stöðvar firði er Björn Kristjánsson í Bjarkarlundi. Hann hefur með hönd'um alla þjónustu við kaupend ur blaðsin's og til hans gcta þeir snúið sér, sem vilja gerast áskrif endur að TÍMANUM. Sölumenn geysast í bíl kringum landið á góunni — Þetta hefur verið löng eg mikil ferð hjá ykkur? — Já, það má segja það, við vorum hálfan mánuð í ferðinni. ir, nema um hæstu fjallaskörð.! Fórum með bílinn á skipi tíl Söl'umenn geysast nú um landið Hornafjarðar, og ókum síðan þa'ð- sem á sumardegi, og hitti Tíminn an sem leið Jiggur frá Höfn og tvo að máli í dag, sem nýverid komum við í hverjum kaupstað og höfðu ekið frá Hornafirði til kauptúni á öllum Austfjörðum. Síð Reykjavíkur og heimsótt allflesta an þræddum við hvern stað á Norð staði á leiðinni- Þetta voru þeir urlandi, nema hvað við fórum Þórhallur Sigurjónsson heildsali ekki til Siglufjarðar og Ólafsfjarð og Kristján Kristjánsson sölum.ið ar. Það var reyndar fært til Ól- ur hjá Kristjánsson h.f. ! afsfjarðar, segir Kristján, en ég KJ - Reykjavík 11. marz. Veðurblíðan er nú með eindæin- um um allt land og allir vegir fær- bara hringdi þangað, við vorum á svo hraðri ferð. — Og færðin hefur verið góð alls staðar? — Já, já, það er hörkufæri um allt, að minnsta kosti fyrir fjór- hjóladrifsbíla. Við vorum á Aust- ir. Gipsy, með spili, talstöð og öllu tilheyrandi. Og svo höfutn við lítil bólfæri af trillubátum sem við rekum niður í jörðina, ef við þurfum á spilinu að halda. — Hafið þið farið víðar í vetur? Framhald á 15. stðu. Kristján Kristjánsson t. v. og Þórhallur Sigurjónsson fyrir framan farkostinn. Þeir eru greinilega búnir að bursta af sér ferðarykið eftir háifsmánaðar söluferð um stóran hluta landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 60. Tölublað (12.03.1964)
https://timarit.is/issue/66498

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

60. Tölublað (12.03.1964)

Aðgerðir: