Tíminn - 12.03.1964, Blaðsíða 13
A L M E N N A
FA3TEIGNASALAN
Hef kaupendur
meS miklar útborganir að
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum,
bæði nýjum og eldri
4ra herb. íbúð
í Teigunum eða nágrenni.
Hæð og kjaliara
nýlegu eða í smíðum.
Tveimur hæðum og kjallara
í smíðum.
Parhúsi eða raðhúsi
á góðum stað.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð
við Vífilsgötu. Sér inngang-
Hitaveita.
2ja herb. góð íbúð
í vesturborginni.
3ja herb. hæð
við Hverfisgötu. Allt sér. Ný
standsett. Laus strax.
3ja herb. risíbúð
við Laugaveg. Sér hitaveita.
3ja herb. liæð
við Efstasund. Sér inngang-
ur. Sér hiti.
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
við Holtsgötu. Fullbúin und-
ir tráverk. 1. veðréttur laus.
Lán kr. 150 þús. fylgir.
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
við Sólheima.
4ra herb. rúmgóð íbúð
við Kárastíg
Ný og glæsileg efri liæð
við Fálkagötu.
Teppalögð með sér þvotta-
húsi.
Timburhús
við Suðurlandsbraut. Útborg
un 150 þús kr.
Byggingarlóðir
í Kópavogi.
AIMENNA
FASTEI GNASAlAfl
LiNDARGATA 9 SÍMI 211S0
FASTEIGNASALAN
TJAÆNARGÖTU 14
TIL SOLU
2ja herb. íbúð
. með sér inngangi og sér hita,
(4/ í steinhúsi við Marargötu
,2ja herb. góð íbúð
á 2. hæð við Ljósheima.
2ja herb. kjallaraíbúð
}■ í nýju búsi í Laugarnesi. '
?2ja herb. góð kjallaraíbúð
við Blönduhlíð
3ja herb. íbúð
ú á 2. hæð.í Stóragerði. Her-
% bergi fylgir i kjallara.
herb íbúð
í . timburhúsi á eignarlóð í
Skerjafirðl. — Lágt verð,-
lág útborgun.
Ija herb. íbúðir
á hæðum í steinhúsum við
Hverfisgötu.
I-4ra herb. íbúð
við-Lokastíg. Laus sti*ax.
- ^ra hérb. vandaðar íbúðir
viðHáaleitisbraut.
Jra og 5 hérbergja íbúðir
• í smíðum_.við Háaleitisbraut
J óg Fellsmúla.
■Einbýlishús, nýleg og vöiiduð
j- við Hlíðargerði, Sogaveg.
• Hlíðarveg Digranesveg og
Álfhólsvég.
Fallegt timburhús
með 7 herb. íbúð við Geitháls
Auk ofangreinds. höfum við
fbúðir á ýmsum stöðum í
bænum, stórar og smáar.
Lcitið upplýsinga.
Fasteignasalan
Tjarnargöfu 14
Sími 20625 og 23987
£
TÍMANN vantar
börn eða fullorðið fólk, til að bera blaðið út í Smá-
íbúðahverfi. — Upplýsingar á skrifstofunum,
rwttttm
Bankastræti 7, símar 12323 og '8300-
LAGTÆKIR MENN
óskast strax til starfa við létt.an iðnað.
Æskilegt að umsækjendur haíi unnið eitthvað við
málmsteypu (aluminium) og — eða rennismíði.
Upplýsingar í verksmiðjunni.
Rafvélaverksmiðjan JÖTUNN h.f.,
Hringbraut 119.
Plógherfi
(Plo — Rome)
20 diska, 20 tommu, lítið nolað, til sölu. Hentugt
fyrir ræktunarsamband.
Upplýsingar í síma 32370.
BÆNDUR
NÝR SLÁTTUTÆTARI
ÚSKAST
6íid
Viljum ráða nokkra verkamenn í fasta atvinnu, hjá
Afurðasölu S.I.S. á Kirkjusandi.
Upplýsingar veitir verkstjórinn á staðnum.
4
Starfsmannahald S.Í.S.
SÍMI 14970
bifreiða
SÍMI 14970
MEISTARI
(FramhaJd ai S dðu
áhrif eru að vísu óbein, af því
hann býður nemendum sínum
ekki upp á ok sérkennilegheita í
framsetningu En það er ósköp
erfitt að skrifa eins og kjáni eftir
að meistarinn úr Suðursveit hefur
talað. Ég bið hann vel að lifa.
Indriði G. Þorsteinsson
VÍÐAVANGI
stærð fiskveiðilandhelgi. Hvers
á ísland að vænta undir for-
ystu forsætisráðherra, sem lýs
ir yfir, að hann vilji ekki nota
ÞÁ HEIMILD, sem felst í því,
að útfærsla ER EKKI BÖNN-
UÐ að alþjóðalögum en segist
ætla að bíða, þangað til bók-
stafsheimild verði sett í al-
þjóðalög!
Eriení yfirlit
Framhaíd af 7 síðu.
arinnar i Leipzig á næsta ári.
Þegar er hafinn undirbúning-
ur að því að gera það sem veg-
tegast Á stríðsárunum varð
miðhiuti Leipzig fyrir miklum
skemmdum. og var lítið unnið
að endurbyggingu hans þar til
nú uýlega að öðru leyti en
því, að nýtt óperuhús var
byggt strax Nú er unnið kapp-
samlega að því að endurbyggja
/niðborgina vmist í gömlum
stíl rtða nýjunr. og bendir margt
til, að Leipzig verði glæsileg
borg • framtíðinni M.a. er, ver-
ið að byggja fjögur ný, stór
gistihús og á a.m.k tveimur
þeirra að vera lokið fyrir sýn-
inguna að vori.
Þeir, sem komu nú aðeins
til Leipzig geta að sjálfsögðu
ekki dæmt um. hvort hið póli
-.íska þíðviðri. sem ríkti þar
sýningardagana. sé varanlegt
bar í borg eða hvort það nái
til alls Austúx-Þýzkalands Það
ber hins vegar að vona Þá
stefnir í rétta átt austur þar og
þá aukast iatnframt möguleik-
ar til vaxandi og bættrar sam-
búðar austurs og vesturs. sem
allir myndu hagnast á öm það
efni er annars ættun mín að
ræða nokkuð nánara i annarri
grein. Þ.Þ.
Taarup SM 1100 var góður.
TAARUP DM 1100 er enn betri.
Taarup DM 1100 er hliðartengdur en samt er hann
eingöngu tengdur við þrítengibeizhð á traktornum. Það
er ótrúlega fljótlegt og þægilegt að taka DM 1100 frá,
þegar ekið er heim með grasið.
Taarup DM 1100 er smíðaður með það fvrir augum,
að vera sem þægilegastur og afkastamestur Heyskapur-
inn verður eins manns verk.
Taarup DM 1100 kostar aðeins um kr. 22.000.00.
Orkuþörf DM 1100 er 30 ha traktor.
Enginn sláttutætari. sem nú er framleiddur, getur
keppt við Taarup DM 1100 um verð eða gæði.
Leitið upplýsinga!
Véladeild
mm
Bátavél til sölu
Reykjavíkurhöfn óskar að selja veJ með farna
Deutz tvígengisvél ásamt öxb og tvenn skrúfum.
Vélin er 95 h.ö. með 600 sn./mín. og niðurfærslu-
gear 1:20.
Vélin er til sýnis á bifreiðaverkstæði hafnarinnar
við Háaleitisveg
Tilboð óskast send skrifstofu vorri, Vonarstræti 8
fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 18. þ.m.
lnnkaupastofnun Reykjavíkurborgar
ÖPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið að Fitjakoti Kjal-
arneshreppi, laugardaginn 14 þ.m. kl. 2 síðdeg-
is. Selt verður m. a.: 15 hross á ýmsum aldri,
braggajárn. fólksbifreið, holsteinn. 2 vatnsgeym-
ar, borð, stólar o. fl. o. fl. Greiðsla við hamars-
kögg.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu
T ( M I N N, fimmtudaginn 12. marz 1964. —
J*
>' :‘V,v v : W; ú '>v. V *'• v ý v V.v, ,v v -j •’• -i •) •; \i u >
« »