Tíminn - 28.04.1964, Síða 16

Tíminn - 28.04.1964, Síða 16
Þriðjudagur 28. apríl 1964 105. tbl. 48. árg. GÆSARANNSOKNUM SENN FRAM HALDIÐ FB-Reykjavík, 27. apríl Gæsasérfræðingarnir skozku, STOFNAÐF SÓKNARFÉLAG í HVERAGERÐl S.l. fimmtudagskvöld var stofn- að Framsóknarfélag í Ilveragerði. Sigurfinnur Sigurðsson, formaður Kjördæmissambands Framsóknar flokksins í Suðurlandskjördæmi, setti fundinn og bauð menn vel- komna, og stjórnaði hann fundi þar til stjórn hafði verið kjörin. Á fundinum fluttu erindi alþing ismennirnir Ágúst Þorvaldsson og Helgi Bergs, rjlari Framsóknar- flokksins. Ræddu þeir um stefnu og störf flokksins 'og stjórnmála þróun síðustu ára. Þessir menn voru kjörnir • í stjórn fclagsins: Framhald á 15 síðu sem voru hér í fyrrasumar bæði við að telja gæsir og rannsaka, hve miklu tjóni þær valda, eru nú væntanlegir aftur !>. maí n.k. Munu sérfræðingarnir halda á- fram rannsóknum sínum, þar sem frá var horfið síðast liðið liaust, og gefa síðan skýrslur um niður- stöður rannsóknanna. Þau, sem hingað koma, eru dr. Kear, sem rannsakaði tjón af völd um gæsa og þeir Mr. Boyd og dr. Schiess, sem önnuðust talningu gæsanna í fyrra. Era ah. á 2. síðu Byrjað á sjúkra- húsi á Húsavík ÞJ-Húsavík, 27. apríl Hafin er bygging sjúkrahúss í Húsavík. Fyrstu rekustunguna að byggingunni stakk Daníel Daníelsson héraðslæknir. Húsið verður kjallari '-og 2 hæðir, 620 ferm. að grunnfleti og 6100 rúm- metrar. Það á að geta rúmað 30 sjúkrarúm. Húsið teiknaði Sigvaldi Thord- arson arkitekt. Kostnaðaráætlun er 15,5 milljónir. Yfirmenn við bygginguna verða Sveinn As- mundsson og Ásgeir Höskuldsson. Áformað er að steypa upp kjall- ara og eina hæð á þessu ári. Myndin er af jarðýtu að vinnu við grunn sjúkrahússins. Gamla sjúkrahúsið, sem orðið er allt of lítið, er til hægri á myndinni. HYGGJAST VERA2DAGAISURTSEY HF-Reykjavik, 27. apríl. í KVÖLD munu 10 útlendingar I leggja af stað í leiðangur út í Surtsey. Þeir fara með Haraldi, j en ferðinni verður frestað, ef veð- ur breytist. Þessir 10 menn haía unnið í fiski í Vestmamiaeyjum undanfarna 4—9 mánuði. Við átt- um cftirfarandi samtal við fyrir- liðann Michacl Bird í kvöld: — Hvenær datt ykkur í hug, að fara þessa ferð, mr. Bird? — Það er svona mánuður síðan að við fórum að skipuleggja hana. — Hvað ætlið þið að dveljast BERCUR KOMINN MEÐ1146 LESTIR FB-Reykjavík, 27. apríl Þetta cru systur- og aflaskipin Bcrgúr VE 44 (t.h.) og Huginn II. VE 55. Bergur cr aflahæstur Vest- mannaeyjabála með 1146 lestir í gær, cn þennan afla hefur skipið fengið frá því í febrúar, en til þess tíma var Bergur á síldveið- um. Huginn II. kom til lands- ins í marz, og hóf veiðar 14. marz, og síðan licfur hann aflað um 800 lestir. Huginn II. er smíðaður í Þránd heimi og er 216 lestir að stærð. Hann er með 450 hestafla Stork dieselvél, og tvær Ijósavélar 62 og 11 hestöfl. Auk þess er hann bú- inn öllum nýjustu fiskleitartækj- um. í reynsluför gckk Huginn II. 11 sjómílur. Lest skipsins er búin með kælikerfi, og er lestarrými óvenju mikið, og byggist það á því, að vélin tekúr lítið pláss, en í lestinni eiga að rúmast 2000 sild artunnur. Skipstjóri er Guðmund- ur Ingi Guðmundsson, 1. vélstjóri Agnar Angantýsson, en Sigurður Óskarsson er útgerðarstjóri. Hluta félagið Huginn á bátinn. Skipstjórinn á Bergi er Kristinn Framhald á 2. síðu lengi á eynni? — Við ætlum að vera þarna 1 tvo daga, við erum með vistir með okkur, mat, föt og annað þess hátt- ar. — Hvernig ætlið þið svo að haga landgöngunni? — Haraldur staðnæmist svona tæplega 50 metra frá eyjunni og þaðan munum við róa einar fimm sex ferðir á litlum róðrarbát út i Framh. á 2. síðu SKEMMTUN I SÚLNASALNUM Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík heldur skemmtun i Súlnasal Hótel Sögu fimmtudag- inn 30. apríl n.k. Skemmtiatriði: Keflavíkurkvartettinn og leikar- arnir Árn,- Tryggvason og Klemens Jónsson. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 26, eftir hádegi frá og mcð föstu- deginum Allii Framsóknarmcnn og gestii eru velkomnir á skemmt- unina Siminn á skrifstofunni er 15564. i f Samband ungra Framsóknarmanna efnir til tveggja utanferða Norðurlönd og Þýzkaland Á sumri komanda mun Sam- band ungra Framsóknarmanna efna til tveggja utanferða. Fyrri ferðin hefst hinn 26. júní, en hin síðari 6. ágúst. Er þetta þriðja suriiarið sem Samband ungra Framsóknarmanna efnir til slíkra utanferða, en hinar fyrri ulan- ferðir þess tókust báðar með af- brigðum vel og komust færri með en vildu. Fyrri ferðin i sumar • hefst, eins og áður segir, hinn 26. júní og mun hún taka 11 eða 22 daga, eftir því sem hver og einn kýs. Fyrri hluti ferðarinnar verð- ur um fegurstu héruð Noregs, og óska, flogið frá Osló til Reykja- víkur, en hinir halda með skipi til Kaupmannahafnar og verja næstu 11 dögunum þar í borg, Sjálandi og að lokum í Svíþjóð, en flogið verður heim frá Gauta- borg hinn 17, júlí. Þeir sem fara styttri ferðina borga kr. 9.760,— en hinir þorga kr. 14.450,— allt er innifalið. Seinni ferðin, sem hefst 6. ágúst, tekur 22 daga. Flogið verður til Oslóar og síðan farið í 8 daga ferð um Noreg, á svipuð- um slóðum og í hinni fyrri. Því næst verður siglt með einu glæsi legasta skipi Norðmanna, „Kron- að því loknu geta þeir sem þess prins Harald“ til Kiel í Þýzka- landi. Þaðan haldið til Eckern- förde og dvalizt þar á baðströnd nokkra daga. Næst farið til Ham- borgar og þaðan til Kaupmanna- hafnar. Eftir nokkra dvöl þar í borg verður loks komið til Gauta-' borgar og þaðan flogið til Reykja víkur. — Kostnaður verður kr. 14.845,— og er allt innifalið. Samband ungra Framsóknar- manna hefir falið ferðaskrifstof- unni Lönd og Leiðir að annast all an undirbúning fararinnar, en hún annaðist einnig undirbúning hinna fyrri og er þeim sem vildu skrá sig til þátttöku eða afla nán ari uppl.bent á að snúa sér þangað- MYNDIN ER FRÁ KAUPANGER.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.