Tíminn - 06.05.1964, Page 15

Tíminn - 06.05.1964, Page 15
HELMINGI MINNA KORN Framhald af 1. síðu. til viðbótar voru í fyrra undir korninu, og virðist kornræktin vera á miklu undanhaldi hjá þeim á Stórólfsvelli. Hjá Klemenzi á Sámsstöðum er búið að sá í 9 hektara og tveir eru eftir, en í fyrra var sáð í 16 hektara. — Við komumst ekki yfir að hafa mjög mikið af korni vegna allra rannsóknanna, sem við erum með, en hér eru um 1000 tílraunareitir, sem miðast við áburðarnotkun, grastegundir og ýmislegt annað. Sáning er heldur fyrr á ferðinni nú en í fyrra og er meiningin að henni verði lok- ið á Sámsstöðum 9. maí. Vetrarbygg, sem sáð var til á Sámsstöðum í júlí í fyrra lifði af veturinn, og er ætlunin að gera aðra tilraun í sumar, og sömuleiðis verður sáð nokkru af vctrarrúgi úti á sandinum. Vetr- arbyggið var rúm dagslátta og var því sáð á sandinum.' Árni Jónasson á Skógum sagði í dag, að 7 bændur undir Austur- Eyjafjöllum hefðu haft með sér kornræktarfélag síðustu 2 árin, og yrði nú sáð hjá þeim í um 30 hektara lands, eða álíka mikið og í fyrra. Akrarnir eru á Skóga- sandi, Drangshlíð og Eyvindarhól- um, en á tveim síðast nefndu stöðunum er moldarjarðvegur, en auk þess rækta sumir bændanna nokkuð korn heima fyrir. Aðal- lega hefur verið sáð byggi, tveim- ur tegundum, herta og mariv og svo 2 hekturum af hveiti. Árni sagði, að kornið hefði orðið betra úr moldarjarðveginum, það hefði þroskazt betur í sandinum, en öxin orðið stutt, og hefði hann ekki mikla trú á honum. Á Hornafirði verður sáö í um 50 hektara lands að þessu sinni, og er sáningu víðast að verða lok- ið þar. Aðallega er sáð byggi í sandjörð, og er landflæmið álíka mikið og í fyrra eða heldur meira. Búið er að sá í um helming kornakranna austur 9 Héraði, samkvæmt upplýsingum frá Páli Sigurbjörnssyni ráðunaut. Bjóst hann við að sáð yrði í einhvers staðar á milli 100 og 150 hektara lands og er það svipað og í fyrra. Uppskeran í fyrra varð um helm ingur þess, sem búast mátti við, en hann sagði, að veður hefði verið svo slæmt 131 komræktar þá, að vel hefði mátt gera sig ánægðan með þennan árangur, og því ekki ástæða til svartsýni. Éíin- göngu er sáð byggi fyrir austan, en þar skortir nú sem stendur útsæði, og hefur það nokkuð taf- ið fyrir sáningunni. f Reykjadal og Ljósafellshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu var sáð í um 30 hektara lands í fyrravor, en nú er útlit fyrir, að þar verði ekki sáð komi að þessu sinni. Veðrátta til kornræktar var slæm í fyrra, og spratt komið ekki, og það sem af er vorinu, hefur ver- ið kalt og er almennt álitið, að ekki verði gerð tilraun á þessum slóðum til komræktar í ár. __ Bændur í MiklaholtsheHi í Árnessýslu ræktuðu kom í 13 ár, en hættu því svo fyrir tveimur árum, og snéra sér í þess stað að kartöfluræktinni. Einar Einarsson bóndi sagði okkur, að komrækt- in hefði gengið sæmilega, og kom ið hefði þroskazt í 12 af 13 ár- um. Venjulega hefði verið sáð í 2—6 hektara, en nokkuð misjafnt eftir árum, og landið, sem sáð var í, var þurrlendur holtamói. Einar kvað landrými ekki mikið, og hefðu þeir nú snúið sér að kartöflurækt og keypt vélar til hennar, og því væri ekkí líklegt, að þeir tækju aftur að rækta korn á næstunni, þótt skemmtilegt væri að fást við það. VEIÐIFÉLÖG Frambald af 1 síðu. um á fót, en þegar öllu væri á botninn hvolft borguðu félögin sig fyrir bændurna, sem að þeím stæðu, cg tekjurnar yrðu líka al- mennari og meiri hjá þeim sem að þeim stæðu. Mikill áhugi hefur verið ríkj. andi um stofnun veiðifélags á vatnasvæði Skjálfandafljóts, en félagið myndi ná til 20 til 30 bænda að sögn Þorsteins Jónsson ar, senj er formaður nefndar þeirr ar, sem sér um undirbúninginn að stofnun félagsins. Bæirnir eru í þremur hreppum, Ljósavatns- hreppi, Reykdælahreppi og sBárð dælahreppi. Ýmsir erfiðleikar eru á ræktun í Skjálfandafljóti, bæði er vatnið kallt og mikið um fossa Gera þyrfti laxastiga fljótinu og Teikningasamkeppni Krabbameinsfélag íslands hefir ákveðið að efna til samkeppni um teikningar, sem nota megi til auglýsinga gegn sígarettureykingum. Höfundum er í sjálfsvald sett, hvort þeir nota liti í teikningarnar eða aðeins svart og hvítt. Tekið verður á móti teikningunum í skrifstofu fé- lagsins, Suðurgötu 22, fram til hádegis 30. maí n.k. Ætlazt er til að hver teikning verði auðkennd með sérstöku merki. Jafnframt verði lagt fram lokað umslag með nafni höfundar í, ásamt auð- kennismerki. Gert er ráð fyrir að veitt verði þrenn verðlaun: Kr.: 10.000,00, kr. 5.000,00 og kr. 2,500.00. Krabbameinsfélag íslands. Jörð til sölu Jörðin Móskógar í Haganeshreppi er til sölu og laus til ábúðar. Upplýsingar gefur Samvinnufélag Fljótamanna, Haganesvík. auka vatnsmagnfð á einum staB I svokallaðri Fossselskvfsl áður en þess mætti vænta að lax færi að ganga í ánna að nokkru ráði. Allt þetta yrði kostnaðarsamt og hefur þriggja manna nefnd með höndum athuganir á því, hvað hægt verði að gera í náinni framtíð. VÍÐAVANGUR — inn geti fengið kaup sitt, verð- ur hann áð fá afurðimar greidd ar. Sú greiðsla þyrfti, ef vel væri, að geta farið fram um leið og bóndinn lætur afurð- imar af hendi eða sem næst þeim tíma. Það þykiir nú á tím- um yfirleitt nauðsynlegt, að fólk fái kaup sitt greitt viku- lega cða mánaðarlega. Bændur þurfa þess með eins og aðrir ef vel á að vera. Sölufólag bænda hafa ekki fé til að boirga út að fullu þær vörur, sem ekki er búið að selja, nema þau geti fengið það að láni í peningastofnunum. Að þvl þarf að vinna, að slík lán verði veitt eins og með þarf. Hér er ekki fatrið fram á það, að allir bændur fái kaup sitt gieitt vikulega eða mánað arlega. Margir mnndu ekki fá það nema tvisvar á ári, þó að allar afurðir væru gireiddar við afhendingu. Þar sem svo stend ur á (þ. e. í sauðfjárbúskapn- nm), er nauðsynlegt, að eitt- hvað af afuirðalánunum sé greitt fyrir fram, t.d. siðari hluta vetrar eða að vorinu út á nokkuð af væntanlegum haust afuirðum, eins og raunar hefur átt sér stað um nokkurt árabil, en í of smáum stíl nú i seinni tíð. Þessi hluti hefur verið kall- aður rekstrairlán. Árið 1959 voru þau, samkv. upplýsingum sem minni hl. hefur aflað sér, 162 millj. kr. Þessum Iánum er ætlað að gireiða fyrir fram leiðendum sauðfjárafurða yið kaup á kjarnfóðri, áburði, rekstrarvörum til véla o. fl. Þau hafa staðið óbreytt að krónutölu síðan 1959, en verð- mæti sauðfjárframleiðslunnar hefur á sama tíma meir en tvö faldazt. Erfiðleikar bænda Nú er svo komið, að bændur eiga mjög erfitt með að fá fé til áburðarkaupa á þessu vori. Rekstrarvörarnar vaxa bæði að magnj og verðmæti með hverju ári, og t. d. sýna áburðarpant- anir bænda það nú, að veirð- mæti áburðarins muni að lík- indum aukast um 30% á þessu ári. Þess vegna er nauðsynlegt að hækka rekstrarfánin veiru- lega. Búnaðarþing og stjórn Stétt- arsambands bænda hafa farið fram á, að rekstrarlánin verði aukin í 320 millj. kr. á þessu ári tii samræmis við aukið magn og verðmæti afurðanna. Fyrir nokkirum árum var það venja að Seðlabankinn veitti afurðalán að haustinu út á bús- afurðir, % af verðj þeirra. Nú lánar hann aðeins rúman helm ing verðs, og engar reglur eru um viðbótarlán í viðskipta bönkum, eins og á sér stað sambandi við sjávarafurðir og má þó ekki minna vera. Hér hefur því miðað aftur á bak i seinni tíð, i stað þess að af- urðalánin hefðu fremur þuirft að aukast frá því, sem áður var. Er hér um að ræða eina af þeim breytingum, sem gerð ar voru á viðhorfi hins opin- bera til landbúnaðarins svo að segja samtímis og orðið hafa til þess að veikja fjárhagsgrund völl hans og bændastéttarinnar Úr þessu þarf að bæta og halda síðan áfranr i framfaraátt, þar sem fyrr var frá horfið.“ Frá Alþingf Framhald af 6. síðu. nefndir voru lagðar niður, átti það að áliti fjármálaráðherra að vera sparnaður fyrir ríkissjóð. Hefur sá spamaður orðið í reynd eða hefur hið nýja fyrirkomulag jafnvel leitt tn svo mikils kostn- aðar, að nauðsynlegt þykj að velta eMtverju af honum yfir á sveitar félögin? Allt fram undir 1960 var sveitar stjómum í sjálfsvald sett, hverj- ar reglur þær notuðu við niður- jöfnun útsvara. Kjami laga nr. 66 frá 1945 var sá, að „útsvar skal íleggja á eftir efnum og ástæðum“ ^Yfirleitt gáfust þessar reglur Vfel, og enn þá virðist erfitt að ganga fram hjá þeim undirstöðuatriðum, sem í þeim felast. THOR OG KRISTMANN Framhald af 16. siðu. hvort nemendur hefðu kvartað undan stefnanda, en svöruðu þvi neitandi og sögðu, að nemendur væru ekki vanir að kvarta — jafn- j vel þótt þeim ekki líki, sagði Jón i Sigurðsson. i f upphafi réttarhaldsins lagði stefndi fram vottorð frá Óskari Magnússyni .skólastjóra frá Tungu nesi. Vottorðið var ekki lesið upp, en mótmælt af hálfu stefnanda. Þá gerðist það í réttinum, að lög- fræðingur stefnanda lét orð falla á þá leið, að dómarinn tæki leið- beiningarskyldu sína gagnvart stefnda of alvarlega. Einnig að dómarinn þaggað oftar niður í sér j og stefnanda heldur en þeim j stefnda. Stefndi mótmælti þessu. Afrit af fundarsamþykkt skóla- ; stjórann gegn bókmenntakynn- ! ingu stefnanda, hefur enn ekki j verið lagt fram, en eins og tekið • var fram í frétt um réttarhaldið á i mánudaginn, eru það skólastjór- j arnir, sem standa gegn því að : þeirra eigip fundars^mþykkt verði ; ’ögð fram í réttinum! j Næst verður þingað í máiinu j n.k. mánudag ! ^ESTAMIÐSTÖÐ í Framhald af 16 síðu. j Aftur á móti eru íbúðarhús frem ur léleg og þurfa lagíæringar með. Eigendumir ætla sér að breyta fjósinu ! hesthús, og þar ættu að komast fyrir milli 60—100 hestar yfir veturinn, en að sumarlagi verður oeitiland fvrir 100 hesta. Víða erlendis eru klúbbar reknir í sambandi við hestamiðstöðvar j sem þessa, en ekki hefur verið ákveðið enn, hvort svo verði í þessu r.ilfelli, en mikið þyrfti að lagfæra áður en úr því gæti orð- ið. Gunnar Fjelsted, sem fyrir hlutafélaginu stendur er mikill hestamaður og á sjálfur milli 10 —20 hesta, og mun veita miðstöð inni forstöðu. STÖRSLYS Framhald af 16. siðu. um sex, en hingað kom togarinn upp úr hádeginu. Sjómaðurinn var fluttur í Landakot, en skipið hélt út aftur, eftir að hafa tekið hér vatn. FELLT \ Framhald af bls. 6. 1960 670 milljónir, 1961 814 millj- ónir, 1962 914 tnilljónir, 1963 1190 milljónir og 1964 áætlaðir 1337 milljónir. Þetta eru tölur um „tollalækkanir" ráðherrans á undanförnum árum. Tollamir hafa verið tvöfaldaðir. Þar við bætist að bráðabirgðasöluskatturinn, sem lofað var að fella niður var lög- festur til frambúðar og sameinað- ur verðtolli, en hann mun vera áætlaður 550 milljónir í ár. Heildargjaldheimta ríkisins er nú komin á 4 þúsund milljónir en var um 800 milljónir fyrir rúmum 4 árum. Þetta era óhrekjanlegar staðreyndir. — Það sæti illa á ráð herranum að vera tala um yfirboð og undirboð Framsóknarmanna í þessu sambandi. Eins og húsnæðis málunum er nú komið undir stjóm þessarar ríkisstjórnar er ekki hægt að kalla það undirboð að leggja til að eftirgefnir verði tollar á byggingarefni sem svarar 35 þús. krónum á meðalíbúð. Hér er um algert réttlætismál að ræða, lítið spor, sem sjálfsagt er að stíga til að reyna að draga örlítið úr hinum óhóflega byggingarkostnaði. — Þá taldi Einar ástæðulaust að láta jafn knýjandi mál og lækkun véla tolla til frameiðsuatviijnuveganna dragast lengur úr hönilu, þegar verði væri að breyta og lagfæra tollskrána. Atkvæðagreiðsla um breytíngar tiilögur Einars og Skúla fór eins og fyrr er greint og frumvarptð samþykkt samhljóða til 3. umræðu. ovn WfÍDK Grsnsásveg 18, sími RySverium bílana r Tectyl 1 19945 neS • Skoðum og stillum fc fliótt og vel / dlana DILnOlxUUUN Skúlagötu 32. Slmi 13-100 Auglýsið TÍMANUA # 1 /1 Á ÞINGPALLI ist Ágúst einnig andvígur því að útlánin yrðu vísitölutryggð. í bæjunum væru húsnæðismálastjórnarlánin, B-lánin, að vísn vísi- tölutryggð, en það fjármagn væri ekki af skylduspamaðinum og aðeins lítill hluti Iánanna. Með samþykkt tillögunnar væri Iands- byggðinni því mismunað. Tillaga ráðherrans var samþ. gegn at- kvæðum Framsóknarmanna. Hjartanlega þökkum vlS auSsýnda samúS og hlýhug vlS andlát og útför elgrnkonu minnar, móSur okkar, tengdamóSur og ömmu, Önnu Ágústu Halldórsdóttur Þórsgötu 6. Einnig þökkum viS af alhug öilum þelm, er velttu henni góSa hfúkrun. Sigurjón Gíslason, Hanna Sigurjónsdóttir, Halldór Sigurjónsson, Haltdóra Eliasdóttir, Ólafur Sigurjónsson, Kristfn Magnúsdóttir, Gísll Sigurjónsson, Wennle Schubert Gunnar Sigurjónsson, Hildigunnur Gunnarsdóttir, og börn. T í MI N N, miövikudaginn 6. maf 1964 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.