Tíminn - 10.05.1964, Page 4
Félag ungra Framsóknarmanna efnir fil Kaupmannahafnarferðar 25. júní til 2. júlí n.k.
VERÐ AÐEINS KR. 4.900.00
1 • ' •••’ - .. ............... ' • •. •
Innifalið í verðinu eru: Flugfargjöld fram og til baka, gisting og njorgunverður í Kaupmanna-
höfn. Einnig verða skipulagðar ódýrar ferðir um Jótland og dönsku eyjarnar fyrir þá, sem þess
óska.
Pöntunum er veitt móttaka i Tjarnargötu 26 á milli kl. 1—6, og greiðist kr. 1.000,00 við pöntun-
ina. Upplýsingar eru veittar á sama tíma í síma 15564 og 16066.
Þeir, er pantað hafa far, en eru ekki búnir að greiða inn á það, eru beðnir að gera það
sem fyrst, því senn fer að verða uppselt í ferðina.
T í MIN N, sunnudaginn 10. maí 1964 —
KÁUPMANNAHAFNARFERD FUF
Bíl-diesehél
Til sölu er 6 cyl dieselvél
með gírkassa og öllu til-
heyrandi.
Upplýsingar í síma 33129
miúi kl. 12—1 á daginn.
TIL SÖLU
7 kýr og 3 kvígur
i
Hannes Jónsson,
Austur-Meðalholtum,
Flóa ,sími um
Gaulverjabæ
SÍ
T4970
SÍMI14970
Óviðjafnanlegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist
SILVER GILLETTE: hin ótrúlega beitta og mjúka Gillette egg á ' ~
rakblaði úr ryðfrfu stáli, sem engin rakstursaðferð jafnast á við.
e i lv e b
• mýksti. bezti og þægilegasti
rakstur, sem völ er á
• ryðfritt stál. sem gefur yður
flesta rakstra á blað
• gæðin al/taf söm við sig—ÖII
blöðin jafnast á við það síðasta
Gfflette
THE*STAINLESS BLADE
^ "Stðinfess"—erfrábærryðfristáltegund, sem tryggiryður verulega endingargottrakblað
Bændur
Útvegum SEMPERIT
hjólbarða undir
flestar tegundir
dráttarvéla.
Gæðin eru lands-
þekkt og verðið
er lægra en gerist
annars staðar.
Kaupið góða vöru
ódýrt.
Kaupið SEMPERIT
G. HELGAS0N
& MELSTED H.F.
Rauðarárstíg 1,
Hafnarstræti 19
Reykjavfk,
Sínd 11644
4