Tíminn - 10.05.1964, Síða 10

Tíminn - 10.05.1964, Síða 10
í dag er laugardagurinn 9. maí Ntkuíás í Bár Tungl í hásuðri kl. 9,34 Árdegisháflæði kl. 3,18 Bröttukinn 33, sími 50523. Nætur- læknir frá kl. 17,00 il. maí til kí. 8,00, 12. maí er Kristján Jó- hannesson. Slysavarðstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8: sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 9. maí til 16. maí er í Lauga- vegs apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00 9. maí til kl. 8,00, 11. mai er Bragi Guðmundsson, Ein áiyktun Stefáns frá Hvítadah Saxa árin nærri ná naumum svannn vonum, vaxa sárin ára á aumum manna sonum. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10 f.h. (Börn ath. breyttan messu- tíma). Séra Frank M. HaHdórs- son. Félagslíf Kvenfélag Langholtssafnaðar held ur fund í Safnaðarheimilinu við Sólheima, þriðjudaginn 12. mai ki. 8,30. — Stjómin. F íugáætlanir Flugfélag íslands h-f-: Millilanda- flug: GuHfaxi fer tii Glasg. og Kmh k. 08,00 í dag. Véin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,20 í kvöld. GuHfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 £ fyrra- máEð. Gullfaxi fer til Glosg. og Kmh kl. 08,00 á þriðjudaginn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðiri, Egilsstaða, ísafjarðar og Vestm- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa fjarðar, Fagurhólsmýrar, Vestm- eyja (2 ferðir), Hornafjarðar, — Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. . FréttatilkynnLng FYRSTA MJÓLKIN ÚR SPENUM. Fyrstu boga (bunur) úr spenum skal hvorki mjólka saman vi3 SÖLUMJÓLK né niður í báslnn og skal ekki heldur nota þá til að væta hendur eða speina, því að í fyrstu mjólkinni, sem úr spen- unum kemur, er oft mikið af gerl- um. Nota skal sérílát undir mjólk þessa. Mjólkureftirlit ríkisins. Kimm BKK&Li.Ú'.iki'.- krár iing Nr. 20. — 24. APRÍL 1964: £ 120,20 120,50 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 622,00 623,60 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk kr. 835.55 837.70 Finnskt marh 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873,42 Belgískur franki 86,29 86,51 Svissn. franki 994,50 997,u5 Gyllini 1.89,94 1.193,00 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Lira (1000) 68,80 68,98 Austurr. sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Söfn og sýningar — Ég skal sjá fyrlr þér karlinnl Úff! Kidda skrikar fótur í mjólkurpollinum á gólfinu og Skálkur notar tækifærið. — Hvers vegna ættu þessir fiskvinnslu- — Neil menn að vilja fá mig til eyjarinnar? Ekki — Veiztu, að það er rafmagnsgirðing á er ég fiskurl eynni, loftvarnabyssa — og skotið á fólk, — Hefurðu hitt þá? sem stígur þar á land? — Þetta er speninandil En af hverju? — Ég ætla að komast að þvi. — Get ég farið líka? •Jt Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til kl. 3.30. Ásgrmssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 1,30—4. Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga frá kL 13 til 19, nema laugardaga frá kL 13 til 15. Bókasafn Seltjarnarness: Opið ei 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatimar i Kársnesskóla aug- lýstir bar Borgarbókasafnið. — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 a, srmi 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga. Laugardaga 1—í. Lesstofan 10—10 alal virka daga 10—4. Lokað sunnudaga. Minningarspjöld hellsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís lands fást hjá Jóni Sigurgeir^ synl, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, síml 50433. ÚTVARPIÐ SUNNUDAGUR 10. mai: 8.30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagb'. 9.15 Morguntónleikar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Halldór Kolbeins. 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Danmörk og missir hertogadæm- anna; IH erindi (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur). 14,00 Miðdeg- istónleikar frá ítalska útvarpinu. — 15.30 Kaffitíminn. 16,30 Vfr. — Endur tekið efni: a) Jóhannes skáld úr Kötl um ræðir við Jón úr Vör um fyrstu ljóðabók sína „Bí bí og blaka“. (Áður útv. 28. nóv. s. L). b) Kristinn Björns- son sál'fr. hugleiðir svör við spurn- ingunni „Hvað er andlegt heil- brigði?“ (Áður útv. 28. febr.) e) Jón G. Þórarinsson kynnir efni úr tónlistartíma barnanna frá liðnum vetri. 17,30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson). 18,30 „Út reri einn á báti": Gömlu lögin sungin og leikin. 19.30 Fréttir. 20,00 Píanótónleikar. - 20.15 Um skólamál i Bandaríkjun um; síðara erindi: Norræn fræði í háskólum þar vestra. (Dr. Halldó • Halldórsson prófessor flytur;). 20,45 „Sardasfurstafrúin“ óperettulög eft- ir Kálmán. 21,00 SunnudagskvölJ með Svavari Gests, — spurninga- og skemmtiþáttur. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægur- lög og önnur vinsæl lög. 22,30 Dan ;- lög (valin af Heiðari Ástval'dssyni). — 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 Búnaðarþáttur: Baráttan við illgresið. Agnar Guðnason ráðu- nautur flytur. 13,35 „Við vinnuna" 15,00 Síðdegisútvarp. 17,05 Sígild tón list fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helga- son). 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Fréttir. 20, Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður (eld- húsdagsumræður); fyrra kvöld. Hver þingflokkur hefur til umráða 50 mín. í tveim umferðum, 25-30 mín. í hinr.i fyrri og 20—25 mín. í síðari umferð. Röð flokkanna: Alþýðubandal. Sjáif- stæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur. Dagskrárlok um kl'. 23,30. | ÞRIÐJUDAGUR 12. ma: ■ 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- | varp. 13,00 „Við vinnuna“. 15,00 Síð- degisútvarp. 18,30 Þingfréttir. — Tón ' leikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmál'aumræð ur (eldhúsdagsumræður); síðara kvöld. Þrjár umferðir, 20—25 mín.. i 15—10 mín., samt. 50 mín. til handa hverjum þingfiokki. Röð flokkanna- Framsóknarflokkur, Sj álfstæðisfl'okk | ur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag. , Dagskrárlok um kl. 23,30. MIÐVIKUDAGUR 13. maí: j 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút, ! varp. 13,00 „Við vinnuna“. 15,00 Síð- : degisútvarp. 18,30 Þingfréttir. Tón- , f|g^j | leikar. 19,30 Frélt- ir. 20,00 Mlnnzt sjötugsafmælis for seta íslainds, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar. 20,45 Kvöld vaka: a) Lestur fornrita: Norðlend ingasögur, — Guð- ÁSGEIR mundur ríki, (Helgi Hjörvar les). b) íslenz.k tóu- list: Lög eftir Þórarin Jónsson. c) Vignir Guðmundsson blaðamaðir flettir þjóðsagnablöðum. Lesarar með honum: Hjörtur Kristmundsson og Jóhannes úr Kötlum. 21,45 í.;- lenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson talar). 2,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóti. ir). 23,00 Bridgeþáttur (Stefán Guð- johnsen). 23,25 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 14. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Á frívaktinni“, sjó- mannaþáttur (Sigríður Hagalín). — 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þingfrétt ir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 ,,Tak hnakk þinn og hest": Dagskrá undirbúin í samvinnu við Landssam band hestamannafélaga a) Einar E Sæmundsen formaður sambandsins flytur inngangsorð. b) Séra Gísli Brynjúlfsson les frásagnir af skaft- fellskum vatnahestum og vatnamönn um. c) Sigurður Ólafsson syngur Mi nokkur l'ög. d) Karl Kristjánsson alþingismaður fer með þingeyskar hestavísur. — e) Indriði G. Þor- steinsson les kafla úr bók sinni: Land og synir. 20,50 ís KARL lenzkir tónlistar- menn kynna kammerverk eftir Jo- hannes Brahms, VIII. 21,20 Raddir skálda: Anna Guðmundsdóttir leik- kona les smásögu eftir Margréti Jóns dóttur, sem einnig les eigin l'jóð, — og Guðmundur L. Friðfinnss., rithöf- undur og bóndi að Egilsá les smá- sögu. 22,00 Fréttir og vfr. — 22,10 Kvöldsagan: „Sendiherra norður slóða“, þættir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar eftir LeBourdais; 12. lestur (Ejður Guðnason blaðamaður;. 22,30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverr isson). 23,00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 23,35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna": Tónleik- ar., 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þing- fréttir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi. (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20,30 Óperusöngur: Aría og terzett úr „Fidelio" eftir Beethoven. 20,45 Erindi: Orrustan um Engldnd 1588. (Jón R. Hjálmarsson skólasti. í Skógum flytur). 21,05 Píanótónleik- ar: Wilhelm Kempff leikur sinfónisk- ar etýður op. 13 eftir Robert Schu- mann. 21,30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West; 9. lestur (Hjörtur Pálsson blaðamaður les). 22,09 Fréttir og vfr. 22,10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 2,15 Undur efnis og 10 T í M I N N , sunnudaginn 10. maí 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.