Tíminn - 19.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.06.1964, Blaðsíða 10
 I ÐAG er fösfudagurinn 19. júní 1964. — Gervasius. Árdegisháflæði kl. 1,08. Tungl í hásuðri kl. 20,43. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- lnn. — Næturlæknlr kL 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17 Næturvarzla í Reykjavík vikuna frá 13.—20. iúní er Ingólf'- Apóteki. Hafnarfjörður; Næturvörzlu að- faranótt 19. júní annast Bjarni ’ Snæbjörnsson, Kirkjuvegi 5, — sími 50245. Steinn Sigurðsson í Hafnarfi:'öi kveður: Letin undir árdagsblund auðnupundin grefur. Gull í mund á marga lund morgunstundin gefur. Um þjóðhátíðina opinberuðj trúlofun sína ungfrú Gyða Jó- bannsdóttir, Mclhaga 11 í Rvfr, og Helgi H. Jónsson, Miðtúni 60. Hafsklp h. f. Laxá er Hamborg. Rangá fór frá Gautaborg 17.6. til Neskiups staðar. Selá er I Reykjavík. Reest lestar í Stetti.i. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss kom til Cagliari 17. 6. fer þaðan til fslands. Brúar- fos kom til Reykjav. 11.6. frá Hull. Dettifoss kom til Rotter- dam 17. 6. fer þaðan til Hamborg ar og Reykja/. Fjallfoss kom tii Leningrad 17. 6. fer þaðan til Reykjav. Goðafoss fer frá Huil 18.6. til Reykjav. Gullfoss kom til Reykjav. f morgun 18.6. frá Kaupmannahöín og Leith. Lagar foss fer frá Lnmingham 18.6. tii Hamborgar Mánafoss fer frá Grundafirði í dag 18.6. til Rvík. Reykjafoss fer í dag 18.6. frá Kristiansand til Leith og Rvrr. Selfoss fór frá NY 17.6. til Rvjr. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss fer frá Akurcyri í dag 18.6 til Siglufjarðar, Hvammstanga og fsafjarðar. Skipaútgerð rjklslns. Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14.00 í dag til Kristiansand. Esja fór frá Reykjav. í gær vestur um land 1 hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. 00 í kvöld til Rvk. Þyrili fer frá Bergen í dag áleiðis til fslands. Skjaldbreið er i Rvk. Herðu’oreið er væntanleg ti! Rvk á morgun að austan úr hringferð. fg gseFáö Skallagrímur h.f.:1 Akraborg fer frá Rvik föstjdaginn 19. júní kj. 7.45. Frá Akranesi kl. 9. Sama dag frá Rvík kl. 12,00. Frá Borg- arnesi kl. 17,00. Frá Akranesi kl. 18.45. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvik, fer þaðjr. í dag til Haugc- sund. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er vænt- anlegt til Hornafjarðar í dag. — Litlafeli er 1 olíuflutningum á Faxaflóa. Hel?afell fer í dag frá Ventspils til Rvíkur. Hamrtfell er væntanlegt til Rvíkur 28. þ m. Stapafell' e.’ í Rvík. Mælifeil er á Eskifirði, fer þaðan á morg- un til Archangel og Odense. Jöklar h.f.: Diangajökull kemur tiþ Nyköbing x dag, fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Hofsjö'.ci’.il lestar á Faxaflóahöfnum. Lang- jökull' fór í gær frá Baltemore til Montreal og London. Vatna- jökull er i RoHerdam, fer þaðan til London og Rvfkur. Kaupskip h.f.: Hvítanes er vænt- anlegt til Bilbao á Spáni í dag. Orhsending 11. landsfundui kvenna hefst S . .. ' í dag er síðastl dagur Listahá- tfðarinnar 1964, ojj því lýkur ; kvöld þeim þrem sýningum, sem haldnar eru í tilefni hátíðarinn ar, málverkasýnlngu Félags ís- lenzkra myndlistarmanna í saiar kynnum Llstasafns íslands, bóka sýnlngunnl í Bogasalnum og sýn ingu Arkltektsfélags íslands á íbúðarbyggingalist eftlr lýðvelU Isstofnunlna. Ekki minnsta at- hygli vekur myndlistarsýningin, þar sem sýnd eru eingöngu yerk unnln á síðustu fimm árum, mjög glæsileg sýnlng nútímalistar, þar sem mest rúm skipa verk hinna yngri málara. Þó eru hér með nokkrir gestir af eldri kynslóð inni, t. d. Jú’jana SveinsdótÞr, Kjarval og Gunnlaugur Shceving. Er ástæða til að skora á alla að skoða þessa sýningu meðan þess er kostur, enginn mun Iðrast þess. Þessi mynd var tekin á sýn ingunni í gær, og þekktist þar glöggt stærsta myndin á veggn um til hægri, hún heitlr Vornórt og er eftir Gunnlaug Scheving og engan annan, svo og allar myndirnar á þeim vegg. Á veggn um til vinstri eru falleg málverk eftir Guðmundu Andrésdóttur. Tímamynd-GB föstudaginn 19. júní kl. 4 í Breið firðingabúð. 19. júní-hófið verð"r haldið á sami stað um kvöldið kl. 8,30. Vestur-íslenzkar konur '’elkomnar í hófið. Félagskonur fjölmennið. Flugfélag íslands h.f.: Millilanúa flug: Skýfaxi fer til London ki. 10,00 í dag. Vélin er væntameg aftur til Rvíkur kl. 21,30 í kvöld. Gullfaxi fer tl. Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Kvíkur kl. 22,20 í kvöld. Glófaxi kemur frá Fæieyj um kl. 19,45 í kvöld. Sólfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,20 f fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, — Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðár króks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fag urhólsmýrar og Hornafjarðar. — Á morgun er áætlað að fljúg.i ti! Akureyrar (2 ferðir), fsafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógar sands og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegut' frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. Kem- ur til baka frá Luxemburg kl 24,00. Fer til NY kl. 01,30. - Bjarni Herjólfsron er væntanieg- ur frá NY kl. 09,30. Fer til Osio og Kmh kl. 1.7,00. Eirfkur rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. FÖSTUDAGINN 19. júní vaiða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarn- ar R-3301—R3450. — Hafðu þetta, Kiddi kaldil í ákafanum hefur Skálkur ekki miðað nógu vandlega, og kúlan fer gegnum hatt gagnráðstafana. Kidda ... — Farþegar! Kiddi og Panko eru fljótir að grípa til að xið verðið í Kastið skotfæ ykkur niður, svo Janice . uffi Ijfvörður! Þú áttir að hjálpa MÉRI Þetta er allt í lagi, Riggs. Mér fellur vel við menn eins og jjig ... eða öllj heldur, féll það áður! Ekki lengur. Söfn og sýningar Árbæjarsafn. Opið daglega, nema mánudaga, kl. 2.—6 á sunnudogum til ki. 7. Listasafn Einars JónSsonar er op- lð aila daga frá kl. 1,30 til 3,30. Ásgrmssafn. Bergstaðastræti 14, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl 1,30—1 Fréttatilkynning * SKRIFSTOFA áfengisvarnar- nefndar kvenna er I Vonar- stræti 8. bakhús. Opin þriðju- daga og föstudaga frá kl. 3-5. * MINNINGARSPJÖLD Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðum: Skarb gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturgötu 14 Verzl. Spegillinn. Laugav 48 Þorst,- búð, Snorrabr 61 Austurbæj- ar Apóteki Holts Apóteki. og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspítalanum. Minningarspjöld heiisuhælis- sjóðs Náttúrulæknlngafélags ‘s lands fást hjá Jóni Sigurgeira- syni Hverfisgötu 13 b. Hafnar firði. sími 50433 F R I M E R K I . Upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfnun veittar at- mennlngi ókeypis I herbergi félagsins að Amtmannsstig 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milh kl. 8—10. Félag frfmerkjasafnara. Minningarspjöld orlofsnefnd ar húsmæðra fást á eftirtöldum stöðum: í verzluninni Aðai- stæti 4 Verzlun Halla Þórarins. Vesturgötu 17. Verzlunin Rósa Aðalstræti 17. Verzlunin Lund ur, Sundlaugaveg 12, Verzlunin Búri. Hjallavegi 15 Verzlumn Miðstöðin, Njálsgötu 106, — Verzlunin Toty, Ásgarði 22— 24 Sólheimahúðinni, Sólheim- um 33. hjá Herdísi Asgeirs- dóttur, Hávallagötu 9 (15846; 10 T í M I N N, föstudaglnn 19. júnl 1964 i—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.