Tíminn - 19.06.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.06.1964, Blaðsíða 16
Föstudagur 19. júní 1964 135. tbl. .48. árg. ENGINN TIL AO GERA VIÐ! ÞJ-Neskaupstað, 18. júní. I stór hópur sfldarskipa að halda I skip, seiu öll voru með biluð tæki. Mikið ófremdarástand og aftur a miðin með biluð tæki, Maðurinn komst liins vegar alls óánægja er nú ríkjandi meðal þar eð enginn gat gert við þau. ekki yfir að gera við öll þcssi síldarsjómanna vegna þess að Enginn viðgerðarmaður fyrir biluðu tæki, eins og skiljanlegt hvergi er hægt fyrir þá að fá gert sfldarleitartækin er á svæðinu frá er, og urðu skipin því að halda við þau tæki, sem nauðsynleg eru Siglufirði til Neskaupstaðar, og í á miðin aftur, án þcss að hafa við sfldveiðarnar eins og t. d. £ær hafði viðgerðarmaðurinn í fengið nokkra fyrirgreiðslu. asdic-tækin, og í gær og dag varð I Neskaupstað á lista hjá sér 25' Framhald é 15 síðu. HF-Rcykjavík, 18, júní. íslcndingar hérlendis og er- 'lendis hcldu Iiátíðlegt 20 ára afmæli Iýðveláisins i gær. Hér i Reykjavík var blíðskaparvcð ur og mikill fólksfjöldi naut vel heppnaðra hátíðahalda i sól og blíðu. Góða veðrið rikti samt ekki á öllu landinu, því að norðanlands og austan var kuldi og rigning með köflum og á Seyðisfirði varð t. d. að flytja útihátiðahöldin undir þak. Hér vestanlands og sunn an var eitt bezta þjóðhátíðavcð ur, scm menn muna eftir, en segja má að i öllum kaupstöS- um, þorpum og sveitum Iands ins hafi 20 ára afmæli lýðveld isins verið íagnað á viðhafnar mikinn hátt. Hér á eftir fara frásagnir frcMaritara af þess- um merkisdegi og bera þær þess vitni, að gróskumikið menningarlíf þróast í ölluni landsfjórðungum. Það eru sam- in kvæði, sungið og spilað í kórum, kvarteltum og lúðrs- sveitum, leikið og dansað og mikill iþróttaáhugi virðist n'kja víðast hVar. Þá eru það ckki síður íslendingar erlcr.d is, sem fagna þessum degi og hér á eftir fer einnig frásögn fréttaritara blaðsins í Pan- mörku af íslendingafagnaði þar. HS-Borgarnesi, 18. júní. Hátíðahöldir, hér hófust með guðsþjónustu í Borgarnes Hrkju klukkan tvö, prófastur- inn séra Leó Júlíusson prédik aði. Frá kirkjunni var svo geng ið í skrúðgöijgu í Skallagrúns garð og gengu skátar fyrir göng unni. Sveitarstjórinn Halidór E. Sigurðsson setti útihátiða höldin í Skallagrímsgarði. en Snorri Þorsteinsson yfi:- kennari í Bifróst hélt aðalræö una- Þar næst fóru fram lei c þættir, sem börn og unglingsr önnuðust undir stjórn Freyjj Bjarnadóttur og síðan önnuðusr skátar skemmtiatriði, bæði leik þætti og sýningar undir stjórn Býörns Hermanrtssona. Kvenfé- lagið i Borgc-.rnesi sá um veit- ingar i Skallagrímsgarði. Klu ;.k an fimm var kr.attspyrnukeppni á íþróttavellinum. Kl. 8.30 um kvöldið var haidinn danslekur fyrst fyrir börn, en svo fyrir fullorðna fólkið fram til klukk an tvö ucn nóttina. Veður var mjög gott. AS-Ólafsvík, 18. júní. 17. júní hátíðahöldin í Ólats ' ík fóru fram með miklu n glæsibrag í blíðskaparveðri með almennri þátttöku. Kl. 11 ryrir hádegi var hátíðamessa í Ólaís 'íkurkirkju, sóknarpresturinn séra Hreinn Hjartarson prédiir aði. Kl. 2 hóíust útihátíðahöld á Ólafsvíkurtúni á væntanlegu íþróttasvæði, sem byrjað verð á í sumar. Formaður þjóðhátíð arnefndar AVcxander Stefáns- son setti hátíðina og stjórnaði henni. Ávarp fjallkonunnar flutti frú Sigrún Halldórsdótt- ir og hátíðaræðuna séra Hreiim Iljartarson. Lúðvík Þórarinssc las upp og Ejarni Andréséson skólastjóri stjórnaði almennum söng. Svo voru 100 m. hlaup drengja, 8—10 ára drengir. Þar sigraði Svanur Magnússon á 16 sek. og 10—12 ára Viðar Jó hannsson á 15,8 sek og 12—15 ára, Róbert ÓSkarsson 14.7. í þúsund metre hlaupi sigraöi Birgir Gunnarsson. Almennur dansleikur hófst kl. 8 í félags heimilinu og stóð til kl. 2 eftir miðnætti. Krjúl-Bolungavík, 18. júní. 17. júní i Bolungarvík rann upp með blíðviðri, sólskini og logni, og vo;:u fánar dregnir snemma að hún í þorpinu. Eít ir hádegi, kl. 1.30 söfnuðust svo íbúarnir saman til útisamkomu. Þar setti Jón Tómasson lög- reglustjóri hátíðina og gat þess, að Ungmennaiélag Bolungarvík ur hefði tekið að sér að anuazt framgang þeirra mála. Aðal- ræðu dagsins, þjóðhátíðardags P'ramhald á 15 slðu HS-Akureyri, 18. júní. Myndin hér a‘ð ofan er tekin af G.P.K. við hátíCahöldin á 17. júní á Akureyri, sem voru með svip- uðu sniði og rndanfarin ár. Kl. 9 ók blómabil! um bæinn ‘mcð nokkrum félögum úr Lúðrasveit Akureyrar. Kl. 1.30 lék lúðra- sveitin á Ráðhústorginu undir stjórn Jakobs Tryggvas. Magn- ús E. Guðjónsson bæjarstíóri setti hátíðina. Séra Pétur Siður geirsson messaði með aSÞoð kirkjukórs og lúðrasveitar. Árni Kristjánsson, menntaskólakenn- ari, flutti hátiðaljóð, 17. júnf 196-1 eftir Helga ’/altýsson og Kr'j.t- iana Halldórsdóttlr flutti ávarp fjallkonunnar cftir Davíð Stefáns son. Þá fór sHúðganga frá Ráð hústorgi út á íþróttasvæði, þar flutti Ingvar Gislason iýðveld’s- ræðuna og Jóhann Heiðar Jó- hannsson, nýsiúdent, flutti minni Jóns Slgurðsscnar. Þá söng ka-’a kórinn Geysb undir stjórn Árna Ingimundarsonar og lúðrasveitln C lék. Næst fór fram knattspyrnu kappleikur og þar á eftir vann Reynir Hjartatson 17. júní-bikar inn fyrir bezta frjálsíþróttaafrek dagsins, en hsnn hljóp 100 m s 11 sek. Þá var dýrasýning syðst á íþróttavellinum og voru þar einnig ýmiss leiktæki fyrir yi'gr' Framhald á 15 síðu Lögiu 30 millj. á borgar- búa að nauðsynjalausu IGÞ-Reykjavík, 18. júní. Á borgarstjórnarfundi í dag voru reikningar Reykjavíkurborg- ar til umræðu. Vifí þessar um- ræður tók Einar Ágústsson til máls, og benti á að nú væri kom- ið á daginn að þrjátíu milljón króna aukaálögur á borgarbúa í júní 1963 hefðu verið með öllu óþarfar. Þessar þrjátíu milljónir hefðu verið lagðar á þvert ofan í tillög- ur minriihlutans um að hækka tekjuáætlunina um sömu upphæð. Voru færð rök fyrir því á sínum tíma, að sú tekjuáætlun mundi standast. Nú er komið á daginn, Kaupmannahafn- arferð FUF Vegna forfalla eru laus þrjú sæti í hinni ódýru Kaupmanna- hafnarferð 25. júní n. k. Verð miðans cr 4.900 krónur. Upplýs- ingar i síma 1 55 64 milli kl. 1— 7. að tekjur borgarinnar hafa farið 27,8 milljónir fram úr áætlun, og þess vegna hefði aldrei þurft til þess að koma að leggja þrjátíu milljónir að nýju á skattborgar- ana fyrir ári, eins og meirihlut- inn knúði í gegn að gert yrði. Einar sagði, að í sambandi við þennán tekjuafgang væri vert að minna á það, að fulltrúar Fram- sóknarflokksins i borgarstjórn hefðu bent á það í desember 1962, þegar fjárhagsáætlun 1963 hefði verið til umræðu, að óhætt mundi vera að hækka tekjuáætl- unina. Meirihlutinn þvertók fyrir að áætla mætti meiri tekjur. Það hefur sýnt sig, sagði Einar, að okkar spá var mjög varleg. Tekj- urnar hafa orðið hærri en við áætluðum. Sama sagan endurtók sig í desember 1963, þegar tekju- áætlun 1964 var til umræðu. Ein- ar sagði, að þessi tilhneiging hjá háttv. meirihluta væri röng, og þessi aðferð að áætla tekjurnar lágar, leita jöfnuðarins í vösum skattborgarans væri ekkert annað en talandi tákn um skattpíning- una nú á dögum, sem aldrei hefði verið meiri. Einar sagði að lokum, er hann hafði rætt nokkuð ein- staka framkvæmda- og gjaldaliði, að áríðandi væri að þess væri gætt að borgin íþyngdi ekki borg- urunum um of með álögum. Það yrði að finna hinn gullna meðal- veg í þessum efnum og gæta hófs i útsvarsálagningu. KMnwt Umboðsniaður Tínians í MOS- FELLSSVEIT er Baldur Magnús- son í Þórsmörk. Hann hefur með höndum alla þjónustu við kaup- endur blaðsins og til hans geta þeir snúið séi, sem óska að gerast áskrifendui að Tímanum. Umboðstr.aður Tímans á EGILS- STÖÐUM er Magnús Einarsson i Odda. Hann liefur með höndum alla þjónustu við kaupendur blaðsins og til hans geta þeir snúið sér, sem óska að gerast áskrifendur að Tímanum. ) cKVNDIHAPPDRÆTTi SUI- OG FUF - Gerið skil é skrifstofunni rjarnargötu 26 sem allra fyrst. Opið kl. 9 -12 f.h., 1-6.30 og 8-10 e. h. Simar 1 55 64 og 1 29 42. Umboðsmeíin úti á Sandi eru hvattir til að panía nú þegar viðbótarmiða og einnig öð gera skil hið allra ívrsta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.