Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 1
Gullfoss- vegur er loks fær KJ-Reykjavík, 22. júní — ÞaS mætti segja mér, aS þetta væri mest vanrækti vega- spotti hér sunnanlands, sagði Sig riður Björnsdóttir gestgjafi í Gullfossskálanum í dag er blaSið hafði tal af henni vegna vegar- spottans að GullfossL Tveir bíl- eigendnr urðu óþyrmilega fyrir barðinu á þessum vegarspotta á sunnudaginn, er stórgrýti sem á veginum var rakst upp undir oliu pönnur bifreiða þeirra og gerði gat á þær. Vegurinn var svo hefl- aður í morgun, og ætti því að vera fær næstu vikuna, cf ekki rignir því meira. Gullfossvegurinn hefur löngum verið annálaður fyrir illa færð, og það ekki að ósekju, því mjög lítið hefur verið gert fyrir þennan veg- arspotta, sem er innan við 10 kíló metra. Tveir ökumenn urðu held ur óþyrmilega fyrir barðinu á þessum vegi, því grjóthnullungar íóru upp undir pönnuna á bilum þeirra, gerðu gat á þær, svo olí- an flæddi um veginn. Gestgjafinn í Gullfossskálanum sagði í dag, að ekkert hefði verið gert fyrir veg- inn í vor, þar til í morgun að hann var heflaður. Einar Sigurjónsson vegaverk- stjóri á Selfossi tjáði blaðinu í kvöld að seinna í sumar yrði svo borið eitthvað ofan í hann, þar sem hann væri verstur. Einar sagði að fólk á litlum bílum yrði að gæta sín á veginum og fara var- lega. Þetta væri ekki neinn vegur Framhald é 15 sfðu r FriBrík talar við Larsen - sjá bls. 5 Myndin er tekin úr ArnfirSingi af Draug á strandstaSnum. Lengst til haegri sést í undirhlíðar Stráka og síðan Siglufjarðarkaupstaður milli Draugs og Stráka. í baksýn eru fjöllin upp af SiglufirSi. Hellan sést ekki á myndinni; hún er talsvert lengra ti’ vinstri. Myndii aS neSan er af nokkrum sktpsmanna af Draug um borS í ArnfirSingl. Ljósm. Gvnnar Magnússon. HERSKIPIÐ DRAUG VAR MEÐ 160 MANNS UM BORÐ, ER l>AÐ... Strandaði í Siglufirði IK-Siglufirði, FB-Reykjavík, 22. júní í blíðskaparveðri, glampandi sólskini og norðvestangjólu um klukkan 23:30 á laugardags- kvöld, strandaffi, norska eftir. litsskipið Dtraug á Hellunni í mytnni Siglufjarffar. Skipið var á leiff til Siglufjairðar með starfsfólk norsku sjómannastof- unnar, og hafffi það verið i sömu erindum á Seyffisfirði dagana á undan. Tvö íslenzk fiskiskip komu Draug þegar til affstoffar, en ekki tókst þeim að ná skipinu út. Draug komst ekki á flot fynr en um kl. 20:30 á sumnudag, eftir aff fjögur skip, xslenzku sfldarskipin Arn- firffingur ag Ólafur Friffberts- son og norskn skipin Sigval og Storiknud höfffu kippt í þaff. Báffar skrúfur skipsins nxunu vera brotnar eða laskaffar, og kemst þaff ekki hjálparlaust til Noregs. Draug var að koma frá Aust- fjörðum um kl. 23:30 á laugar- dagskvöldið á leið til Siglu- Framhalo a la síöu Sovétstjórnin mótmælir fíugi Pan Am um Kefíuvík til Vestur-Beríínar BÞG-Reykjavík, 22. júní Sovétstjórnin hefur sent ríkis- stjórnum Bandaríkjanna og Bret- lands samhljóða orffsendingar, þar sem mótmælt er flugferffum þeim, sem bandaríska flugfélagið Pan Am hóf fyrir mánuði milli New York og Vestur-Berlínar, en vélar Pan Am á þessari flugleiff milli- lenda á Keflavíkurflugvelli, aff því er Bolli Gunnarsson tjáffi blaffinu í kvöld. Af því er norska fréttastofan NTB segir er í orðsendingunum endurtekið það sjónarmið sovézku stjórnarinnar, að flugferðir þessar séu ólöglegar, nema þær séu sam þykktar af austur-þýzkum yfir- völdum. Frá Berlín berast þær fregnir, að austur-þýzka stjórnin hafi sömuleiðis mótmælt þessum flug- ferðum og jafnframt lýst því sama yfir og sovézka stjórnin, að stjórn ir landanna taki enga ábyrgð á örygginu á þessari flugleið. Ábyrgðin á liugsanlegum alvar- legum afleiðingum þessa flugs, hvíli eingöngu á Bandaríkjamönn um, segir í mótmælaorðsendingum ríkisstjórnanna. Fréttir frá Lund- únum í dag herma, að ríkisstjórn- ir Bandaríkjanna og Bretlands muni hafa samband, sín í rnilli, áð ur e nfyrrnefndum mótmælaorð- sendingum verður svarað. Fréttamenn benda sérstaklega á, að undarlegt sé, að Sovétríkin og Austur-Þýzkaland skuli nú fyrst bera fram mótmæli í þessu sam- bandi, heilum mánuði eftir að áætlunarflug hófst á þessari leiö. Alvörueldflaug í Tívolí! Gjmla Tívoii, nú vörugeymsla Hafskip h. f., geymir nú annaö og stórfenglef ta en parísarh.ol og önnur fáfengileg leikföng. Á myndinni, sem tekin var þar á sunnudaginn, sést hluti farmj- ins úr Selá, sem kom á föstiJ- daginn hlaðin efni, sem franskir vísindamenn irtunu nota viS eld- flaugaskot frá Mýrdalssandi t ágúst í sumar. Lengri kassi in mun innlhalda hluta úr eldflaug, hlnn geymir undirstöðu undir slika flaug, og svo þungir vorj kassarnir, aS ckki dugðu minna en 2 kranar til aS lofta þeir.i. (Tímamynd-GCi .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.