Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 9
JÓN H. MAGNÚSSON SKRIFAR FRÁ AMERÍKU Kynþáttavandamál í Suðurríkjunum Aílanta, Georgia. Hér í Atlanta býr um ein og hálf millj ú, manna, og þar af eru um 4'2% svertingjar í borgarstjóni sitja aðeins hvíí- - ir borgarbúar, en þeir svörtu hafa engan fulltrúa. Einn hvit- ur borgarbúi útskýrði þetta á pá leið, að svertingjar væm langt frá þvf að vera hæfir til að sitja í bmgarstjórninni. Meðaltekjur hvítra manna hér eru um cex þúsund doll- arar á ári, en meðaltekjur sveiiingja eru ucn þrjú þúsan l dollara. Ástæðsn fyrir þessu n tekjumun er sú, að svertingj- arnir hafa hvorki menntunina né tækifærið til að fá betri 4. grein vinnu; í flesturo tilfellum fá þeir aðeins þá vinnu, sem eng- inn annar vill. Svértingjarnir hér 1 Atlanta. þó svo að þeir séu um helmingur borgarbúa, eru beittir ölium hugsanlegum óretti, allt irá því að mega ekk: borða á sömu ifaitinga- húsum og hvítir, til þess að ge>a ekki drakkið vatn ur al menningsvatnshönum borgar- ínnrr. í flestum tilfellum búa þeir í lélegasta húsnæðinu, akn f lélegustu og elztu bílunum; \/ni>a vers’.u vinnuna; fá veistu kenns’una og svona mætti lengi telja. Fréttamaður Tímans hitti hér ungan svertingja, sem er í giftingarhugíeiðingum þes.-a daaana og hafði nýlega lent í vandræðum Ú1 af þvf. Fyr'r nokkrum dögum fór hann nið- ur á bæjarskrifstofurnar hér i hmg til að sækja um giftingar- leyh, sem er nauðsynlegt jafr.t fvr:r hvíta som svarta. Munur inn er bara sa, að hvítir sæk:a um sin leyfi á fyrstu hæð búí.úns, en þeir svörtu þurfa að fara niður í kjallara til þess. Þessi ungi sv. rtingi, sem er guðfoæðingur að mennt o? framarlega i jafnréttishreyfing unni, gat ekki hugsað sér að láta bjóða sér upp á slíkan dónaskap og lítilsvirðingu. Hann ákvað þess vegna að fara í þá skrifstofu, sem er fyrir „hvíta aðeins" og sækja um ieyfið fyr.r sig og sína unn usfu til að giftast. Er hann kom inn, var lionum bent á, að hami hefði farið hæðavillt og beðinn um að fara i kja'>.rskrif stotuna. Guðfræðingurinn sagð ist \era kominn til að sækja umsóknareyðublöð fyrir gitt- ingarleyfi, en honum var bent á, ?ð svartir fæta ekki fengið afgreiðslu þarna. Er hér var komið málum, birtist lögreglan og handtók bcnnan svarta guð íræðing fyrir að brjóta lögin, þrátt fyrir þá staðreynd, að hann væri að fara eftir Iðgun um með því að sækja um nefnt leyfi Eftir að hafa setið inni í noxkra tíma borgaði sverting inn tryggingf og var sleppt. Eins og málin ^tanda I dag, þá hefar hann uai tvennt að velja: í fyrsta lagi, sækja um gifting ar’eyfi sitt í kjallaraskrifstoí- una, sem er fyiir „svarta að- eins“, eða mátmæla þessum órétti með því að hætta við -að ?æk?a um levfið, þar til hann getur sótt um það á sama stað og aðrir borgarar. Hér f Atlonta má svartur prestur ekki gifta hvítt fól.-c, né hvítur prestur gifta svait fólk, þó að viðkomandi aðilar trúi á sama guðinn og eigi ef til vill eftir að lenda í sama himnarfki. Hcr er hvítum mönn um bannað mfcð lögum að gift ast svertingjum, hversu mikið sem ,,amor“ eigi þar hlut að. Enn sem korrið er hafa Suðar- ríkjamenn ekki bannað sjáJf- um sér að rofa hjá svörtam gle'úikonum, meðan ekkert ann að kemur til greina. Fréttamaður hitti hér nokkra af lciðtogum svertingjanna í iafnréttishreytingunni, þeír voru meðlimir í sterkasta og umfsngsmesta félaginu, se n heitir the National Associatioa for the Advancement of the Follored People eða betur þ.?kkt sem NAACP. Þeir létu illa yfir hægvm framförum i jafnréttismálunum og sögðv, að breyttist ek*ert til batnað- ar, þá yrðu þeir að taka upp róttækari aðferðir til að knýha hvíta manninn til að gera eit.*- hvað. Þeir sögðu, að Atlanta ætti eftir að sjs meiri og fjöl mennari méimælagöngur ó næMu mánuðum. Örfáir veit- ingastaðir í miðbænum eru nú opnir fyrir hvíta jafnt sem svarla, en ekki alls fyrir löngu voru fleiri opnir, en nokkrum hefur verið lokað aftur fyrir svarta. Flest, c-f ek’li öll, kvik- myndahús eru opin aðeins fyr- ir hvíta eða svarta. Fréttamað ur hitti þessa leiðtoga á mjög vistlegum veh'ngastað inni í miðju svertiagia „ghettoinu", eins og það er kallað hér. Mat urinn og þjónustan var eins góð og á bezlu „hvítu" veitinga húsum. Ástæðan fyrir því, að við hittumst þarna, var sú, að ukkur var heitað nm þjón- ustu á hvít i veitingahúsi. Þessir ungu, vel menntuða svertingjaleiðtogar sögðust vera að beriast fyrir bættum kjöium og meiri mannréttind- um fyrir hinn bandaríska svert- ingja. Þeir sögðu, að tími væti til kominn, að þeir fengju söniu rétiindi og k.iör og aðrir þegn- ar, sem byggju við lýðræðis- leg þjóðskipulög. Kjör svert- ingjanna hafa sama og ekkeri breytzt s. 1. hundrað árin og munu ekki breytast meir, sögðj þeir, ef ekkert væri gert af þeiira hálfu. Svertinginn er orðinn þreyttur á því að vera ætíð lokaður úti og fá aldrei lækifæri til að ganga urn söítiu „dyr og hvíti maðurinn" Þeir sögðust vilja, að börn þeara og barnabörn gætu feng ið sómu menntun og hvít bör.i og sömu tæsifærin, er út i líf'ð væri koiriS. en ekki þurfj að rætta sig við annars eða þriðta flokks menntun og Vxnnu. Sumir sögðust efast um það, að svertmgjar vildu bland ast saman við þá hvítu. það eina, sem þcir vildu, væri jafnréttindi og mannréttindi. Aðrir sögðu, að það væri eng- in spurning hvort þeir vildu blandast eða ekki, þar sem svo möigum hindrunum þarf að ryðja úr vegi áður en hægt væri mikið ccm að hugsa um blöndun. Allir voru þeir sam- rr.ála um, að löng leið væri framundan áður en markmið- inu væri náð, þar af leiðandi v;eri það mjög árfðandi að halda'Vel á soöðunum nú. Atlanta er ekkert frábrugðin öðr.im borgurr. eða bæjum i Suðurríkjunum, hvað kynþát'a vandamálinu v ðkemur. Það er ótrúlegt, hvað svartir menn þurfa að þola hér af þeirri eln földu ástæðu að þeir eru fædd ir með svartan litarhátt. Svart ur maður, sem hefur t. d. bá- skó.amenntui getur ekki bú- izt við að haía sömu atvinnu móguleika og hvítur maður með sömu eða jaínvel minni mennt- un. Miðstéttdsvertingi verður að iáta reka s’g út af veitinga húsum, rakavastofum og táta fara með sig eins og versta iir hra.c. Hann þarf alltaf að bú- ast við því ao þurfa að verða fyrir barðinu á sóðalegum dóna skap eða skílyrðum frá hvítu urh.aki eða poðborgurum, af þeirri einföldu ástæðu, að hann er svartur. Hann veit, að hon- um er neitað um þjónustu, sein öðn,m borgurvm er veitt án minnstu vanti-æða. Hann veit, að hann á c.kki von á sömu meðferð frá xógvaldinu, ef hann lendir í vandræðum. Hann veit, að börn hans eiga varla von á betri iramtíð en hann sjáilur. Hann veit, að hvíti mað urii.n reynir að hafa það lit’a af honum, s?m hann á, af þvf að það „er alltaf hægt að pla.a þessa negra upp ur skón- um“ Hann veit, að hann getur aldrei búið nema í lélegu hverfi því að hörund hans er ekki nógu goit vegabréf inn i betri hverfi borgarinnar, þar sem aðrir miðstéttamenn bua. Hai.n veit, að dagurinn í dag er ckkert belri heldur en gær dagurinn var og á morgun get ur allt gerst Það eina sem hann getur g-'rt, er að vona, að fljótlega gfti hann feng’ð sömu réttindi og aðrir menn, sem ekki eru svo óheppnir að hafa fæðzt í þennan heim með svartan hörurclslit. Suðausturríki Bandarkjanna u hennar stóða til. — Gestrisl i,. njálpsöm og úri'Tðagóð, sem kom iram á margvíslegan hátt í bú- skapartíð þeirra Geirúlf sstat a- hjóna. — T sauhandi við þetta i eimiil er vert að minnast þess, að Jónína tók |.ar við óvenja crfiðu hiutverki sem hún leysti af hendi af miklum manndómi. Margrét systir Helga var þungur sjúklingur á hcimilinu í nær tvo áratugi og Bergþóra var fann að heilsu og krötum er hún lést árið 19?8. Helgi gegndl jafnframt bú- skapnum, margi'áttuðum trúnaðar siörfum fyrir s”eit sína og byggð- arlag og reyndist Jónína honum einnig l>ar, ómeianlegur styrkur. Hún var afbragðs skrifari og stílisti og sérstæS nokkuð. — Var orð á þvi gert, að sum embættri- bréf Hdga og skýrslur þættu með ágætum, að stíl og frágancd og vissu þeir, s«?m kunnugir vorn. að Jónína átti sínn góða þátt í því. Eftir að Jóníra gifti sig, lét hún af kennslu, en slitnaði þó a’drei úr tengslum við þau störf, því prófdómari var hún, nær alla sín búskapartíð ó Geirúlfsstöðum. Einnig lét hún að mestu af störfum fyrir Ungmennafélagið, en var þó ákveG'im talsmaður og torsvarsmaður þcss, hvenær se.n á þurfti að halda. — í þess stað, beitti hún sér íyir stofnun Kven lélags í sveitinr.í og var í stjó.-n þess alla tíð, þar til hún flutfi burtu, ýmist fo'rraður eða ritari. Hún var félagslynd og fram- larasinnuð, en beitti þó heil- brigðri gagnrýni 4 ýmis tízkufynr bæri þessara urmótstíma og vil ii ckki ileygja frá sér í hugsunar- icysi, því sem vel og farsællega hafði gefizt. Allir sem unnu með henni að félagsmálum eði öðrum störfuca, böfðu mætur á henni og þótti mi.t ið til h?nnar koma, greindin var svo fjöl’iætt og skapgerðin heil- síeypt. —' Árið 1927 var nierkisár í sögu sveitarinnar, að því leyti að hin cldagamla einangrun var þá rofin, með fyrstu símalínunni í hrepp- ii,n. Var það 'uia frá Hallorms- stað yfir hinn svoKallaða Hall- ormsstaðaháls að Geirúlfsstöðum, næst yzta bæ sveilarinnar. Lengra fékkst hann ekBi — og stóð szo í 15 ár að eini rimi sveitarinnar var á Geirúlfsrióðum og þangað sóttu allir hreppshúar símaafnot sm. Má nærri geta hvflíkt álagþetta var á heimilið. ekki einungis vegna hins mikla gestagangs, er pessu fylgdi og þeirri þjónustu allri, heldur lika þeirri tímaeyðs'.u sem svona símaþjónustu var sam fara. Þetta mikla starf, hvíldi vit anlega að langir.estu leyti á her'J- um húsfreyjunnar og var þannig af hendi leyst, tð vart mundi lengra somizt, í a'iri fyrirgreiðsla Eg held í sannleika sagt, að rrargur hafi sa'nað Geirúlfsstaða ferða sinna, eftL að síminn teygði arma sína um illa bæi. Það vora cft ánægjulegar og hressilegar "iðræður við pau Geirúlfsstaða hjón, pvi bæði fylgdust vel með gangi rf.ála og hóíðu gott vald á a? rökstyðja skoðanir sínar, sem jafnan voru persónulegar og fuli- komlega sjálfstæðar og vöktu þvi ithygli og umhugsun. Vorið 1949 letu þau Helgi og ’ Jönína af búskap og fluttu til Reykjavlkur. — Þau höfðu eign- ast þrjú börn, seui öll voru farin c?ð heiman og buin að skapa sér íramtíðarstöður á öðrum vatt- vangi. Valborg kennari, Þórir finnur húsasmiðameistari og Guðrún Benedikta húsfrú — öil búsett í Reykjavík — Nú líður að lokum þessara sund urlausu minninga minna — en að- ur en ég skilst að fullu við þær, get ég okki geng'ð fram hjá þri, r? minr.ast á þaö innilega sam- band, sem skapaðist á milli Geir- úlfsstaðahjóna ,ig hinna vanda- i£usu unglinga og fuilorðinna, oæði karla og k ”-nna, er hjá þeim i nnu. — Held ég að ekki sé o£- rr.ælt, að rnilli þessara aðila nafi skapast órofa vinátta. — Talai það sínu máli og skilja aflir. Framhald ð 13. slðu. T í M I N N, þrlðiudagur 23. iúní 1964. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.