Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 5
Friðrik Ólafsson ræðir við Bent Larsen fyrir Tímann Larsen gegn Ivkov í ein- vígi á áskorendamótinu! Ég náði tali af Larsen síð- degis í gær og fara hér á eftir helztu atriði þess samtals: „Ég óska þér hjartanlega til hamingju með árangurinn B'>nt, það var vissulega gam- an að fylgjast með þessari frá bæru frammistöðu þinni.“ ,,Þakka þér fyrir.“ „Ég hef rannsakað allar skákirnar þínar í mótinu og ég er viss um það, að þú hef- ur aldrei teflt betur. Ertu sömu skoðunar?" ,,Já. Að vísu tapaði ég tveim skákum í mótinu, ann- arri þeirra sokum þess, að ég tefldi full stíft upp á vinn- ing, og í þeirri þriðju var ég hætt kominn, en þegar á heild ina er Iitið, er ég mjög ánægð ur með taflmennskuna. í tnörgum skákanna, sem urðu jafntefli, stóð ég allan tím- ann mun betur að vígi, svo varla verður sagt, að ég hafi haft nokkra heppni með mér. í skákinni gegn Smyslov í síð- ustu umferðinni hafði ég t. d. /betri stöðu, en andstæðing- ur minn varðíst af mikilli .hörku og tókst að ná jafn- 'tefli. Þar með missti ég af að hljóta einn efsta sætið. — tíverju viltu fyrst og fremst þakka velgengni þína í mótinu? — Þar kemur aðallega þrennt til: Gtóður undirbúningur, ágætt keppnisskap og vel heppnuð , keppnistaktik“ — f hverju vrr „keppnistaktik in“ fólgin? — Eg leitaðist við að tefla byrj anir, sem ekki fæddu af sér þekkt ar stöður og gerti ég þetta til að andstæðingum mínum kæmi ekki að haldi „teóríuþekking" sín. Þetta varð oft til þess, að andstæðingar mínir lintu í fírr.ahraki, en par n.eð er hálfur s.ígur unninn, eins og allir vita. Eg valdi sem sé af- brigði, sem eru farin úr tízku fyrir löngu og rtti að sjálfsögðu í fórum mínum nokkur leynivopr.. sem ég beitti, pegar færi gafst. Þi reyndi eg ávallt að halda nokkuni spennu i stöðunm, enda er skái:- stfll minn bezt htntaður fyrir slíka taflmeni-sku. Hvað veldur þessari afstöðubreyt- ingu hjá þér, er það liður í undir búningnum? — Já, vissulega. Eg vildi ógjavn an, að andstæðmgar mínir gætu fært sér í nyt þann undirbúning, sem þeir kynnu að hafa haft gagn- vart mér, þ. e. tf þeir hefðu rain sakað byrjunartafimennsku mina niður í kjölinn. Þess vegna rann sakaði ég og beit.ti byrjunum, sera ég hefi aldrei teflt áður og ég heid að þetta herbragð mitt hafi heppn azt frarrar öllum vonum. — Og keppniískapið, það hefur greinilega verið i lagi? — Já, þakka ber fyrir. Eg var mjög vel fyrirxajlaður og sigur- viljinn var óbugandi. Engin skáka minna varð „stórraeistarajafntefii ‘ (þ. e. ]afntefli, svo að segja án rokkurrar taflmennsku), ég tefMi inni verði aðstrðarmenn í sjáli'u sér óþarfir. — Er það nokuð sérstakt, Bent, sem þú vildir að kæmizt á fra-r- færi? — Það væri þá helzt viðvíkjandi þeirri skoðun, er var ríkjandi, jíí- ir að Bobby Fischer skarst úr leik í mótinu. Þá var sagt, að þeir, er eftir voru gætu varla orð ið hættulegir ninni sovézku ein- okun á heimsmeistaratitlinurn. Eg ætla nú að gerast svo djarfur að segja, að ég ho.f. afsannað þetta með öliu. Ert’i ekki sammála!!" Samtal þetta varð ekki cillu lengra. Bent ga> þess þó, að hoi um hefði fyrir rkömmu borizt tii- laga um það fi-á íslenzka skák- sambanöinu, að hann tefldi eia- 'hgi við undirritaoan, sem skoðast Möguleiki að Larsen komi hingað í febrúar n. k. og tefli ein- vígi við Friðrik til að undirhúa sig fyrir mótið. — Já, Bent, ég veitti því ar- hygli, að þú heiur í þessu móú iátið fyrir róða vmsar byrjanir, sem þú beittir gjarnan áður og lékst nú eingöngu e2—e4, þegar þú varst með hvitt. Mér er nefni- lega í fersku minni, að þú vaist l:tt fyrii þann leik gefinn hérna áður fyrr, taldi kvít eiga erfitt uppdráttar gegn svarinu 1. —,eö. Ursiit 3 mótinu Millisvæðamótinu í skák í Amsterdam lauk á sunnudag og urðu fjórir skákmenn jafnir og efstir með 17 vinninga, þeir Larsen, Spassky, Smyslov og Tal og komast beir á næsta áskor- endamót ásamt Ivkov og annaðhvort Reshevsky eða Portiscn, en þeir verða að tefla fjögurra skáka einvígi um réttinn á áskor- endamótið. Endanleg röð keppenda á mótinu var þannig 1.—4. Larsen, Smyslov, Spassky og Tal 17 v. 5. Stein 1614 v 6. Bronstein 16 v 7. Ivkov 15 v. 8—9. Portisch og Reshevsky v. 10. Gligoric 14 v. 11. Darga 13VÍ v. 12. Lengyel 13 v 13. Pachiran I2V2 v. 14. Ev ans 10 v- 15. Tringov 9V2 v. 16. Benkö 9 v. 17.—19. Bilek, Fougel- man og Rosettó 8 v. 20. Quinones 7 v. 21. Porath 5V2 v. 22. Perez 5 v. 23. Berger. 4V2 v, og 24. Vranesic 4 vinninga. Áskorendamótið verður í Zurich í Sviss næsta ár, og komast Stein og Bronstein ekki á það þó þeir séu þetta eíarlega, þar sem aðeins þrír skákmenn frá sömu þjóð komast áfram af milh- svæðamótinu, samkvæmt reglugerð um mótið. f síðustu umferðinni urðu úrslit bessi: Smyslov—Larsen '/2—1/2 Ivkov—Fougelman 1—0 Reshevsky—Perez 1—0 Tal—Tringov 1—0 Spassky—Quinones 1—0 Darga—Stein 1/2—1/2 ‘Bronstein—Portisch '/2—'/2 Gligoric—Vranesi- 1—0 Pachman—Rosettó 1—0 Evans—Porath V2—V2 Bilek—Bcrger '/2—1/2 Benkö—Lengyel >/2—'/2 skákir mínar bai til algjörlega var útséð um þa'ð, hver úrslitln yrðu. Af þessuir sökum urðu ýms ar skákir minna nokkuð langar, en ég uppskar íyiiilega ávöxt e.*f iðis míns. Undantekning er að vísu skák mín við Reshevsky, þar sem ég sættist á jafntefli í beli'i stöðu, en við vorum báðir komiur í tímahrak, og mér fannst óþari'i að hætta á nokkuð með tilliti til hinnar góðu stöðu minnar í mót- inu. — Þú tefldir ávallt hið garrba sjaldséða Vínar.,afl. þegar andstæð ingar þínir svöruóu 1. e4 með —, e5 (1. e4,e5 2. Bc4,Rf6 3. Bc^, Rc6 4. d3). Þessi byrjun er nú a.mennt ekki álHin gefa hvíti mii ið í aðra hönd. Hvaða hugmynd lá pð bakí þessu-byrjunarvali þínu? — Jú, sjáðu til Byrjun þassi er hneppt í ákatiega fastar skorð ur og svartur hefur litla möguleika á því að breyta tjl. Af þessum or- sökum vill hún verða fremur leiði gjörn og andstæðingur. sem ekxi hefur ólakmarkEða þolinmæði tii að bera, reynir þá ef til vill að íífa sig lausan úr viðjum henn- ar með einhverju vafasömum ráð vm. Með því tekur hann á sig nokkra áhættu. Þaö var því fyrst og fremst í sálfræðilegu skyni, að ég beicti þessari byrjun, því að bún er „móralskt“ séð dá'Iítið „demoraliserand;" fyrir andstæð- inginn! — Svc við sloppum nú hinni tæknilegu hlið m.ijsins og snúum okkur að öðru. Haíðir þú nokkarn aðstoða’rmann? — Nei en þao kom heldur ekki að sök, Keppu.síyrirkomulaginu var þaunig hát'-io að fyrst tefhl rm við í fimm tíma að deginum ii1 og æri skákmní þá ekki losið (engum við eir.:- og hálfs tfcm ovíld. en síðan var skákinni haid- ið áfram um kvöidið Með þessu móti gafst eng.nn tími til „stúd- „rincr-v' ég ei viss um. að hald ist þetta fyrirko.mulag í framtið mætti ?em æfing fyrir komandi átök í Áskorendpmótinu og taldi hann a’.ls e'kki fjarri lagi, að af þessu gæti orðið. Yrði þá vænvtn iega feorúarmánuður næsta árs fyrir vaiinu. — Að síðustu bað liann mig að skila kveðju til allia kunningja sinna cg~ vina hér og kem ég því hér með á framfæri Nú hefur verið dregið um röð veppenda í Áskorondamótinu. Fy i’komulagið er hannig, að kepp cndum er skip‘ i tvo flokka, en sigurvegarar í hvcrum flokki fyrir sig keppa að lofei m til úrslita ain það, hvor þeirro fær að heyja ein ngi við heimsimoistarann. í fyrsta lctu munu þesjir tefla saman: BENT LARSEN A-flokkur. Botvinnik—Smyslov Keres—Spassky B-flokkur. 1 al—Reshevsky l.arsen—Ivkov eða Portisch Sigurvegarinn ; einvígi þeiria Botvinniks og i.myslovs teflir við sigurvegarann í cinvígi þeirra Ker es og Spassky. Sami háttur er hafður á í B-íiokknum. Þanmg \ erða fvö einvlgi háð í flokkun- um. 10 skákir hvorf, en einvíg.ð milli sicurvegara flokkanna verð- ur alls f-2 skákir Þannig verður • hinn endanleg’ sigurvegari að tefla alls 32 skákir. áður en hann fær að (efla við neimsmeistarann. (amkvæmt umsöfn Larsen virðist Úklegast, að móti? fari fram í Ziirich á næsta áti, en til tals hef- ut komið, að A-flokkurinn tefli í Moskvu. þar eð keppendur í hon um eru allir snvézkir. Fr. Ól. roki og íigningu KR-FRAM 1:0 Alf-Reykjavík Leikmenn KR og Fram í 1. deild unnu mikið afreksverk í gærkvöldi, er þeir Iciddu sam an hesta sína á Laugardalsvelli í grenjandi roki og rigningu, — mun vindhæðin hafa komizt upp í 7—8 stig þegar verst Iét. Geta menn ímyndað sér hvern ig hefur verið að leika knatt- spyrnu undir slíkum kringum- stæðum, og i sjálfu sér raunar fjarstæðukennt að tala um knattspyrnu. Vindurinn stóð á norðan-markið og kaus Fram að Ieika undan vindi í fyrri hálf leik. Ekki tókst leikmönnum Fram að skora. en oft skall hurð nærri hælum. í síðari bálfleik snerist þetta við og þá sóttu KR-ingar und- an vindinum. Á 8. mín. fékk Ellert Schram knöttinn fyrir opnu marki og skallaði inn. Var þetta eina mark leiksins — og fyrir það hljóta KR-ingar bæði stigin. Staðan í íslandsmótinu 1. deild er nú þannig: Keflavík 3 3 0 0 11:6 6 Akranes 5 3 0 2 11:10 6 KR 4 2 0 1 9:5 4 Valur 5 2 0 3 14:14 4 Þróttur 4 10 3 5:10 2 Fram 5 10 4 11:17 2 T í M I N N, þri£|udagur 23. júní 1964. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.