Tíminn - 23.06.1964, Page 13

Tíminn - 23.06.1964, Page 13
Efíeuí vfirlit auka andstöðuna í republikana- flokknum gegn honum sem fram bjóðanda flokksins í forseta- kosningunum. Hún muni gera átökin á flokksþinginu enn harðari en ella. Hins vegar telja ýmsir, að nái hann út- nefningu sem forsetaefni, muni' hann styrkja sig með þessarii afstöðu sinni. Hún muni ekkil aðeins afla honu.m stóraukins fylgis í suðurríkjunum, heldurj einnig í norðurríkjunum. þar sem undir niðri ríki veruleg andstaða meðal almennings ^ gegn réttindalöggjöfinni. Þær raddir heyrast nú æ fleiri, að Goldwater geti orðið Johnson stórum hættulegri keppinautur en ætlað hafi verið. Einkum myndi það verða vatn á myllu hans, ef svertingjar sæktu mál^ sín af kappi næstu mánuðinaj eða ef illa gengi í styrjöldinni í Suður-Vietnam. Þ.Þ. sveitungunum grmlu, frændum og vinum bpfir verið fagnað af sömu einlægninni og myndarskapnum og áður. En nú hafa orðið þáttaskil i þessu samspili. — Húsfreyjan er horfin af sjónais’iðinu — streng ur brostinn. — Sveitungaroir gömlu drúpa höfði og þakka enn á ný störfin og hm góðu kynni. Öldruðurn eig’nmanni og ástv’.i um öllum, eru sendar hljóðar og hugheilar samúðarkveðjur. Jónína Benediktsdótttr var sterkur persónu eiki, sem lengi mun minnzt. Sporin, sem hún markaði á srarfsamri ævi iiggja öll í sólar étt. Blessuð sé miming hennar. Friðrik Jónsson. Afhugassmd MINNING < R'ramnaid ■,} 9 síðu » Helgi og Jónina voru kvödd i tjölmennu samsæti og þeim þökk uð hin margháttaöu störf í þágu sveitarinnar og írnað heilla í hinu nýja umhvurfi. — Greinilega kom það fram, hve einlæglega jeirra var saknað og hvað- þau siálf voru bundin þessu byggða'- ;agi og þeSsu fó'.Ki, enda má næst um segja, að aðrir Geirúlfsstaðir, hafi orðið til í K-.ykjavík, þar sem TILKYNNING frá Síldarverksmiöjum ríkisins Síldarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að kaupa bræðslusíld föstu verði í sumar á krónur 182,00 hvert mál síldar 150 lítra. Verðið er miðað við að síldin sé komin í löndunartæki verksmiðjanna eða umhleðslutæki sérstakra síldarflutn- ingaskipa, er flytja síldina til fjærliggjandi inníendra verksmiðja. Jafnframt hefur stjórn Síldarverksmiðja ríkisins ákveðið, samkvæmt heimild sjávarútvegsmálaráðherra, að taka við bræðslusíld til vinnslu af útgerðarmönnum eða útgerðarfélögum, sem þess óska, að því tilskildu, að aðalskrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði hafi borizt tilkynning þar um, eigi síðar en 27. þessa mán. Fá þeir, sem leggja síldina inn til vinnslu, greitt óaft- urkræft 85% af áætlunarverðinu krónum 182,00, þ. e. kr. 154.70 á hvert mál við afhendingu síldarinnar og endanlegt verð síðar, ef um viðbót verður að ræða, þeg- ar reikningar Síldarverksmiðja ríkisins fyrir árið 1964 hafa verið gerðir upp. Þeim, er leggja síldina inn til vinnslu, skal greitt sölu- verð afurða þeirrar bræðslusíldar, sem tekin er til vinnslu, að frádregnum venjulegum rekstrarkostnaði, þar á meðal vöxtum af stofnkostnaði og enn fremur að frádregnum fyrningum, sem verða reiknaðar krónur 24.600.000,00 vegna ársins 1964. Þau skip, sem samið hafa um að leggja síldina inn til vinnslu, eru skyld að landa öllum bræðslusíldarafla sín- um hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Þó sé þeim heimilt að leggja síldina upp annars staðar í einstök skipti, ef löndunarbið hjá þeirri síldarverksmiðju S.R., sem næst er veiðisvæði því, sem skipið er statt á, er meiri en 12 klukkustundir. Þetta gildir ekki, ef skipið siglir með afla sinn fram hjá stað, sem Síldarverksmiðjur ríkisins eiga síldarverksmiðju á, þar sem slík löndunarbið er ekki fyrir hendi, eða Síldarverksmiðjur ríkisins geta veitt síldinni móttöku á stað, sem er álíka nálægt eða nær veiðisvæðinu og verksmiðja sú í eigu annarra, sem skipið kynni að óska löndunar hjá. Bræðslusíld, sem þegar hefur verið landað hjá Síld- arverksmiðjum ríkisins, af skipum þeirra útgerðar- manna eða útgerðarfélaga, sem kunna að óska að leggja síldina inn til vinnslu í sumar, verður talin vinnslusíld. Á síldarvertíðinni sumar'ið 1964 hafa engin síldveiði- skip forgangslöndun hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. SUGÞURRKUNAR- ÚTORAR Erarrinal<' aj bls 3 T ennslunnar ve’t'.i bæði að ve,'a öuglegii og virl.ir kennarar með uppeldisfræðilega reynslu úr tarnaskölanum, cg halda áfra»n að kenna einstaKa tíma í venju legum bekkjum Jafn nauðsynlcgt og það er fyr.r hindruðu börnln að umgangast eðlileg börn er það nauðsynlegt að hinar ýmsu greinar sérkennara hafi ekki einungis samband við oðra sérkennara og læri af þeirn heldur umgangist barnaskólakenn ara og veitj þeím af þekkingu sinni og læri af kennsluaðferð- um þeirra.“ Ole Bentzen dr. med. 5, 7,5, 10 og 13 hestöfl BÆNDUR, sem hafa í huga aö setja upp hjá sér súgþurrkun í sumar, eru vinsamlega beðnir aö gera mótorpantanir sínar strax. Samband ísl. samvinnufélaga, véladeild \ iJj HAPPDRÆTír UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Hver hefur efni á að kaupa ekki miða í Happdrætti ungra Framsóknarmanna? Ath.: Vanti yíur bíl, þá er hann þar. Vanti yíur húsgögn, þá eru þau þar. Kaupiö miöa strax í dag. Miöi er möguleiki Dregiö 25. þ.m.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.