Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 6
NÝR VAGN OG VANDAÐUR fyrirTVO edaFIMMeda jafnvelSJÖ Vantar yður lítinn bíl, sem þó annar allri flutningaþörf yðar? A hann að vera „praktískur", en þó vístlegur? Ef til vill líka kraftmikill, en þó léttur á fóðrum? Þurfið þér að flytja vörur eða verkfæri végna atvinnu yðar, en fjölskylduna í frístundum? Og. svo má hann ekki vera of dyr? Hefur yður verið sagt, að' þér séuð kröfuharður? Mjög líklega, og það eruð þér sannar- lega; En hafið þér þá skoðað Opel Kadett Caravan? Hapn er smábíll, en býður upp á ótrúlega möguleika. Tekur tvo í fram- sæti (ásamt fimmtíu rúmfetum af vörum), fimm farþega ef aftursætið er notað — og sjö, sé barnasæti (fæst gegn auka- greiðslu) komið fyrir aftast I bílnum. Vélin er 46 hestafla, g'ír- kassinn fjórskiptur, samhraða. Og um útlitið getið þér sjálfir dæmt. Komið, símið eða skrifið, við veitum allar nán'ari upp- lýsingar. OPEL KADETT CAR A 'r VÉLADEILD, OPEL UMBOÐIÐ Hafnarfjörður og nágrenni Frá og með 15. júní s. 1. ver'ður öll vinna við tré- smíði, málun og múrun, unnin í uppmælingu. Upp- mælingar og verðútreikninga annast Skrifstofa iðnaðarmanna, Linnetsstíg 3, opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 11 til 12 f. h., sími 51122. — Enn fremur skal athygli húseigenda og forsvarsmanna fyrirtækja vakin á, að óheimilt er að láta ófaglærða menn annast iðnaðarstörf. Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði. Tveir brezkir násnsmenn óska eftir einhvers konar sumarstarfi á íslandi. Allt mögulegt kemur til greina. Vinsamlegast sendið svar til Miss A. Goodbody, The Glen, Gobh, County Cork, Eire, eða til auglýs- ingaskrifstofu Tímans, Reykjavík, merkt: — Sum- arstarf. FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI þjónusta. FLUGSÝN Laus staða Staða skólastjóra fyrirþugaðjs, stýíimannaskóla í Vestmannaeyjum' auglýsist laus til umsóknar. Skilyrði: Að viðÍomandi hafi lokið farmannaprófi við stýrimannaskólann í Reykjavík eða víðtækara farmannaprófi við erlenda skóla, hvort tveggja með góðum vitnisburði. Umsóknarfrestur er til 1. júlí n. k. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Byggingarlóðir í Arnarnesi, Garðahreppi, til sölu. Upplýsingar í skrifstofu minni, Iðnaðarbankahús- inu við Lækjargötu, símar 24635 og 16307. Vilhjálmur Árnason, hæstaréttarlögmaður. AFGREIÐSLUMENN ÓSKAST STRAX til starfa við kjötverzlun og byggingavöru- verzlun. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. starfsmaMnahald 1 Ms. Esja fer austur um land í hringferð 27. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skialdbreið fer vestur um land til Akureyr ar 26. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til áætlun arhafna við Húnaflóa og Skaga fjörð og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. Annast ÚTSETNING AR fyrlr einstakling,- nijómsveirir, mlnni oc stærrl sönuhópa o. f MAGNÚS INGIMARSSON. Lanp holtsvegl 3. Siml ÍZWé^vlrka dag;. kl. 6—7 s. d. ÁH.'ii''. ’ ■! ‘ Vikan hefur fengið einkarétt á ANGEUQUE, metsölubók, sem komiö hefur fyrir augu 40 milljón iesenda I Evrópu. ANGELIQUE er byrj- uO sem framhaldssaga i VIKUNNI. ANGELIQUE Hver er Angelique? Hún var fegursta kona sinn- ar samtíðar og slungin eftir þvi. Mtð þá hæfi- leika komst hún langt í Versölum i tið Lúðviks 14. Bðkin um ANGELIQUE er metsölubók i Evr- ópu og er framhaldssaga i VIKUNNI. 6 TÍMINN, þriðjudagur 23. iún 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.