Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 3
/ Það tekur á taugarnar aS taka undir með bftlunum rínum. Níu þúsund danskir unglingar góluSu sig hása á tónleikum bítlanna { K. B. Hallei 4 Höfn um daginn. Stúlkan á myndinni er bara ei af búsundum, sem hl|óðaði unz allur máttur var úr henni dreginn SPANGÓLAÐ /4 TÍMA, EN EKKI VILJA ÞÆR GIFTAST BÍTLUNUM Bítlainir brezku, sem áttu upp- tökin a8 bítlaæ'ðinu um víða ver- öld og eru því liinir einu 0.7 sönnu bitlar, heimsóttu Danmórk á dögunum og tengu þar varmar móttökur, sem nærri má geta. Þegar þeir lentu á Kastrup-flug- velli, voru þar fyrir a. m. k. sex þúsund aðdáendur á gelgjuskeiði, 6em fæstir komu þó auga á átrún- aðargoðin, hvað þá að snerta ^læðafaldinn. Margir fengu þó uppbót kvöldi'5 eftir, þ. e a. s. þeir, sem gátu útvegað sér aðgcngumiða að sam- komusainum K.B. Hallen, þar sem bítlamir koimu fram í tvö kvöld í röð. Þótt salurinn rúmi níu ■þúsund gesti í sæti, komust þó miklu færri að en vildu þessi tvo kvðld. Bítlarnir voru ekki að fikera t/mann við nögl gagnvart þessum aðdáendum, sem fengu að skrækja og spai.góla með þeim þindarlaust í þá fjóra klukkutíma, sem hvor hallelújasamkoipa stóð. Fór þetta samt cllt meiðslalaust iratn, nema hvað dn og ein stúika sem gólaði og grél unz hún fóll í ómegin, var hcrin út Það var fyrst, þcgar samkomunni var lok- ið, að þúsundir hinna ungu að- dáenda neituðu að yfirgefa stað- inn. Varð þá að kveðja 150 manna iögreglulið á vettvang. Og þótt þeir þeystust á bifhjólum um svæðið kringum húsið, beitla hundum sínum og kylfum, þegar ónnur brögð dugðu ekki, hafði ekki tekizt að dreifa lýðnum og Athugasemd Blaðinu hefur borizt svar dr. rned. Ole Bentzcns við fyrirspurn Brands Jónssonar skólastjóra, sem Lirtist í blaðinu íyrir nokkru var'ð andi sennslu n.’ndraðra og eð!i- legra ourna. í sambandi við ummæli Brands Jónssonar skóhstjóra varðandi lennslu hindraðia barna get óg vfSað til reyns’u uppeldisfræð- inga. scm sjá i m sórkennslu í barnaskélum- Skólasérfræðingurinn Kurt Kristenson, Herjiing, Danmörku sem veitt hefui’ íorstöðu fyrstu miðstöðinni i'vrir sérbekki i döoskum barnaskólum frá því arið 1961, en þessar roiðstöðvar verða nú ipnan tíðar orðnar 10, oe L®r að ha til alls landsi is, st pi’ í skýrslu sinni: .Það virðist liggja ljóst fyrir, nð eigi börnin að ' erða metin til „afn; við þau, s im ekki eru hindr uð þá er naudsynlegt, að fá þá kennara sem ker.na þeim, viður- kennda í kennararkólunum. Þeir yennarar, sem valdir eru til Framhaid á 13 sí9u leka unglingana heim í bólið fyrr en komið var unóir morgun. En astæðan fyrir þvi að unglingaruir settust uim kyrrt fyrir framan hús íð og neituðu að fara lengra var sú, að þai höfðu þcir líka ætlað að l:ylla bftlana, scr, máske hefðu sloppið fáklæddir frá þeirri at- höfn, svo lögregian hafði tekið þa'ð íáð í tæka tíð að læðast með t»ítl ana út um bakdyrnar, en aðdáend- urnir viidu ekki una því að vera hlunnfamir þaunig. Sem nærri ma geta, gerðu dönsku blöðin sór mat úr kornu pessara pilta, sem segjast sjáU'ir tkki geta sungið, enda bera þeir það ekki við, en eru samt ekici ómúsíkalskir, hafa rytmiska iil- finningu og lag á að hrífa ungling ana með sér svo íækilega, að þ?tr rrargir gleyma stund og stað og imega ekki vatni halda. Einkum hefur veika kynið verið veikt £yr ir þessari furðulegu músík, þótt strákar 'eyni að apa eftir bítlun- um til að vera Uka karlar í krap- inu. Einn blaðamaðui var sendur út af örkinni til oi spyrja nokkrar canskar stúlkur, sem dést að oítl- inum, hvort þær ættu nokkra heit ari ósk en gifta.st þeim En hvort sem blaðamaðurinn hefur orðið fyrir vonbrigðuni tður ei, þá vor i. ílestar rtúlkur 6 einu máli um, að I þær hefðu enga löngun til að giff- ast bítlunum, þótt þess væri kost- ur. Og samt hifa þær ekki sóð rclina fyrir bít’.unum í hálft ár. Þá fyrir röskum sex mánuðum, „frelsuðust" þær og gengu í bítia klúbb, sem aðdáendur strákanna standa að og nefnist alls staðar The Bcatles Esn Club. Þegar þessar ;-túlkur gengu í klúbbinn, voru félagar 4- f00. Nú kemor i.pp úr kafinu, að sárafáum af brófum aðdáent.anna til bítlanna, er svarað af þeisi. heldur eru þaj endursend og lengin i hendur kJúbbnum á þeim stað, ,,og við svörum bréfunum og bjóðum þeim b klúbbfundi“, segir ein stúlkt.- rnna, tnge hedir hún, en hinar neíta Bódil, Inger og Ulla. Og hvað hafa þær nú fleira að segia um sig og bítlæ a? Hér fara A eftir nokkrar af’i'gasemdir þerirt’. INGER. Fyrs’. liaman af kærði eg mig kollótta um þá, en svo kom það, þegar eg fór að hlusla á plötuinar þei'ra. ULEA. Fyrsta platan var nú ekkert sérstakt, e:n sú næsta var í;óð. INGER: Það er rytminn í mús- íkinni peirra, og svo hvað þe.r eru eðliiegir. E11 ég er ekki su eina í ættinni, sem hef aðdáun á þeim. Amma mín, sem er 65 ári, tr líka 'oúin að fá þá á heilann og þykir skkert p.iður í öðrum. BODIL: Mér lízl bezt á Ringo, bann ec svo hryggur til augnanna, cg það sýnist elcki vera nein upp- gtrð, og blíður og yndislegur og ekki að gera sig allan til eins og Linir. „Kejpst nokKur þeirra í nám- vnda við að likjast þeim fyrir- myndarciginmanm, sem þið hatið látið ykkur dreyma um að giftast "‘ INGER: Eg er helzt þeirra skoð unar, að Paul sé nú einna álitleg astur, og þó INGER: Aldrei' ildi ég láta mig clreyma um að giftast neinum þeirra, það segi ég satt. Og þær taka svo undir þetta, ailar ninar. Þæi gera sér ljóst, að það séu lítil iikindi til að þær lái nok'.curn tiu.n að komast í 1 ámunda við þa hvað þá að íá f ð koma við þá Þær láta sér það lynda og finnst aí eðlilegast af tJlu, að stjöraar séu dýrkaðar ur fjarslca, Og ai.mi sá dagur, að þær fari að svipast um eftir manns efni, þá þurfi það alls ekki að vera bttUL „Er netta bítlp-tugguleður, sem þér eruð að jórtia, Ulla? ULLA. Já, en eg er vön að gefi litlu systur miniií það, því það er grjóthart. Eg kaupi það bara til að fá myndirnar. sem fylgja. Stúlkurnar eru sælar á svipinn, en hvaS um manninn fyrir framan þær, en þaS er kunnur danskur jazz- leikari, Ib Glidemann, er bann „í stuSi?" c i OG HEIMAN Drengjavesti kr. 198,00 Póstsendum jarakaup (Á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs) Veitingastofa VEITINGASTOFA Til sölu er veitingastofa við eina fiölförnustu götu bæj- arins. Tilvalið tækifæri fyrir mið aldra hjón. Þið, sem hafið áhuga, send- ið afgreiðslu blaðsins til- boð merkt: „Veitíngar“ Hestamenn Gæðingur til sölu, ásamt 5 vetra fola. Einnig hesthús og hestbásar til leigu fyrir næsta vetur. Upplýsingar í Dalshúsi við Breiðholtsveg eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubíll Chevrolet ’ 55 módel til sölu nýskoðaður í góðu- lagi með palli en sturtu- laus. Upplýsingar í síma 1463 og 2217, Akranesi. Spónlagning Spónlagning og veggkiæðnjng Húsqögn oq innréttinqar Armúla 20 Simi 32401 lSjódid lcafifi. TRIILOrUNAR HRINGIR Iamtmannsstig ?. HALLOCÞ KRISTINSSOm qul'sm'^ui — Sirrr I6V7S Gerizt áskritendur aó Timanum — HríngiÓ i síma 12323 T í M I N N, þrlðiudagur 23. júní 1964. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.