Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 2
T í M. I N N, þrlSjudðgur 23. [únf 1964. — J N rB-Washinr.lon. — Lyndon B. Johnson, forsoti Bandaríkjanna átti klu'kkusttmdarviðræður við tnönu. forsæ isráðherra Kýpur um ástandið á eynni, en Ir.- Jin.i korn til Washington í morg uti j boði fors'tans. Á miðvik t daeinn er svo Papandreou f.r.*- sætisráðherra Grikklands vænt anlegur til Wash/ngton til að taka þátt í v ðræðunum. NTB-Melbourne. — í dag var stniið málverkum í einkaeign fyrir verðmæti að unnhæð VJ milljónir íslenzkra króna. Þjófn aðurinn var fiaminn í eina af úthverfum Melbourne og er Iiinn mesil sintjar tegunrlar f 'ðgu Ástrah’u. NTB-Le Mans — Þrír áhorfen 1 ur að kappai:rtri í Le Mars biðu bana í dag, er Cobra-bif- reið og Ferrari, hvolfdi í kapp- aksíúnum og hentust upp á áhorfendapallai a. 'HF-Reykjavík, 22. júní. Keflavíkurganga Samtaka her- námsandstæðinga var gengin i gær í vondu veðri, og gengu um 159 manns nær alla leiðina. Gangan iagðl af stað frá hliðl Keflavíkur- vallar kl. sex í tætmorgun, en áð- ur fluttu Þorva.-ður Örnólfsson og Þóroddu- Guðmundsson frá Sandi ávörp. Fegar á ie!B gönguna, fækk- aðl þáVttakendum eltthvað, bæði vegna veðurs og S’ c hins, að marglr ætluðu sér aðeins eð vera með fyrsla Þegar kom í Hafnarfjörð, fór aft- ur að bætast fólk í gönguna og elns fjöigaði mikið i Kópavogi, Öskjuhlíð og á Miklubraut. Gangan hélt sfðan áfrani niður Laugaveg- inn að Mlðbæja.-.-kólanum, og var þar haldinn útifi r.dur. Jón Snorri Þorlelfsson flutti ávarp og Þo". steinn Ö Stephensen las ættjarðar- ijóð, en funda'fljóri var Jónas Árnason. Yngsti þátttakandi göng- vnnar að þessu slnni var átta ára telpa, en hún gekk frá Keflavíkur- velll til Hafnarfjarðar. Með elztj þátttakendum varu Sigurður Guðna- son, fyriverandi alþingismaður, sem jafnframt átti 76 éra afmæli þennsn cag og Sigrjður Sæjand, hjúkrunar kona, og Björn Grimsson, bæði kom- in á áttræðlsald.-r. Múnudagur, 22. júní. NTB-Pretoríu. — Lögreglu- sviiiiir um gjönalla Suður-Afr íku eru nú i raunverulegri hc’' stöðu, vegna fcryðjuverka, sein unnin hafa verið í landinu si® usíu daga. Öll sumarleyfi lög- reglumanna hafa verið aftur- kö’l-ð ~tr e.r nú lögreglan við- búin að mæta hvers konar of- beidisaðgerðum með stuttum iyiirvara- N TB-St-Augusi ine. — Fjö’.di hvitra manna fór í dag í mót- mælaiöngu u,n aðalgötu St. Agustine í Florida í dag, skonunu áður en ríkisstjórinn ba ði fyrirskipað útgöngubann, vegna mótmælaaðgerða gegn kynþáttamisréttinu, sem staðið hafa vfir af og tii a'lla síðustu viku. NTB-Kucliins, Sarawak. — Að eins fáeinum klukkustundum eftir að toppfund’urinn miili feisætisráðherra Malaysiu. Indónesiu og Filippseyja hafði faríð út um þúfur, gerðu um 100 skæruliðar Indónesa í Sarawak árás á hermenn Mal- aysiu og drápu a. m. k. fimin þtsira. NTB-Gautaborg. — Tveir norskir, unglingar , 18 og 20 ára voru í cíag handteknir i Gtutaborg eff.ir að hafa framið btnkarán í brrginni. Tvíbura sysfir yngri ræningjans slapp ÚF greipum lögreglunnar og e*- hún enn ófundin. NTB-Havana — Kúbustjórn heiur pantað 500 strætisvagna hjá Leylandfyrirtækinu ' Luudúnum tii viðbótar við 459 bifi eiðar, serr. áður höfðu verið psuiiaðar. NTB-Stokkhólir.i — Krústjoff forsætisráðheiríi Sovétríkj- anna, kom í dag í opinbera beimsókn til Svfþjóðar eftir hina velheppnuðu bcimsókn í Danmörku, b'csandi og kátur við komuna sagði hann m. a.. að eftir hinar góðu móttökur . Danmörku fyr.dist sér hann veia orðinn hálfgerður Skandi i avi. Mikill viðbúnaTiur lö?- reglii var við komu Krústjoffs, m. a. af ótta við óeirðir, sem þó urðu mjög litlar. KJ-Reykjavík, 22. júní Þá eru sveitaböllin byrjuð af LÁRUS PÁLSSON Fjallkirkjan endursýnd GB-Reyk.,avík, 22. júní. Leiksýningin „Myndir úr Fjall- kirkjunni", sem frumflutt var á Listahátíðinni í Þjóðleikhúsinu 16. júní og ekki átti að sýna oft- ar, verður endursýmd í kvöld í Þjóðleikhúsinu vegna fjölmargra áskogana. Sýning þessi er samantekt úr hinni miklu skáldsögu Gunnars Gunnarssonar, og hafa þeir Bjarni Benediktsson frá Hofteigi og Lár- us Pálsson valið og búið til flutn- ings, en Lárus er leikstjóri. Eru sýningaratriðin að mestu tekin úr fyrstu sögu verksins, Leik að strá- um, og nókkuð úr því næsta, Skipum heiðríkjunnar, en þar koma fram allar lítiíkustu og vin- sælustu persónur sögunnar, og fara hér á eftir nöfn hlutverka og (í svigum) leikenda: Uggi li'tli (Björn Jónsson), Selja (Helga Bachmann)), Greipur (Rúrik Har- aldsson;,) Begga gamla (Anna Guðmunásdóttir), Bjarni smiður (Þorsteinn Ö. Stephensen). Ketil- björn á Knerri (Valur Gíslason), Sigga Mens (Herdís Þorvaldsdótt- ir)), Maiía Mens (Guðbjörg Þor- bjarnardóttir). Sýningin hefst kl. 20.30, hún verður ekki endurtekin oftar, og aðgöngumiðar verða seldir í Þjóð- leikhúsinu í dag. fullum krafti, og ungmenni úr borg og bæ streyma á dansstaðina í sveitunum um hverja helgi. Það hefur viljað brenna við að all sukksamt hefur verið á sumum þessara dansleikja, en með auknu lögreglueftirliti er reynt að koma í veg fyrir ósómann. Þannig voru til að mynda 700 ungmenni á dans leik í Brún í Bæjarsveit á laug- arclagskvöldið og fór samkoman mjög sæmilega fram, þegar það er og tekið með í reikninginn að húsið rúmar vart nema 300 manns með góðu móti. 9 lögregluþjónar úr héraðslögreglunni gættu þarna laga og réttar, og gerðu m. a. ann ars áfengisleit í flestum farar- tækjunum, sem á staðinn komu. Það hve aðsóknin var mikil, má kannski helzt rekja til þess að þarna þöndu strengi sina og radd bönd íslenzku „bítlamir“ Hljóm- ar úr Keflavík. Myndln er tekln af Edward Kennedy, öldungadeildarþlnq- manni, þar tem hann llggur i sjúkiabörum, rétt eftlr hið hörmulega flugslys. Má grei-il- lega sjá sárssukadrættlna á and- liti hans og Ljtur hann fast á jaxllnn. HU I AS NÁ SÉR? NTB-Southampton, 22. júní Líðan Edwards Kennedy, öld ungadeildarþingmanns, bróður Kennedys heitins forseta, er nú framar öllum vonum, en hann stórslasaðist í flugslysi nálægt Southampton á föstudagskvöld. í skýrslu sjúkr^hússins í dag segir, að hann verði að vera á sjúkrahúsinu í 10;—12 daga, en muni tæplega ná sér fyrr en eftir tíu mánuði. Þá segir og, að ekki sé lengur hætta á, að meiðslunum fylgi lömun. í gærkvöldi var líðan Ed- wards það góð, að óhætt þótti að fjarlægja súrefnistækin frá rúmstokk hans. Einn af lækn- um hans, dr. Thomas Corriden, sagði, að hinn 32 ára gamli þingmaður væri furðulega hress og kátur og í morgun hafi hann beðið um að fá að líta á morgunblöðin. í dag kom 1 heimsókn á sjúkrahúsið systkinin, Robert Kennedy, dómsmálaráðherra og frú Lawford, svo og ekkja Kennedys forseta, Jaqueline. REYNDI HARAKIRI EN HNÍFURINN BEIT EKKI I ’ KJ-Reykjavík, 22. júní. j Erlendur maður ætlaði að rista I á kvið sér vestmr í Ólafsvík á | laugardaginn Vegna ástarsorgar, og síðan ætlaði hann að láta slg j faUla fyrir björg ofan við Ólafsvík. I Tiltæki þetta mistókst hiins vegar, og Icitaði maðurinn á náðir Bakk- nsajr á eftir. ^ Maður þessi átti unnustu vestur í Ólafsvík, og hugðist hitta hana þar fyrir veslan á laugardagsmorgun- inn. En hvemig svo sem á því stóð vildi unnustan ekkert með unnusta sinn hafa, og varð hann því sorgmæddur mjög. Eftir fund sinn við annustuna, kleif hann upp í kletta fyrir ofan þorpið í Ólafs- vík, þar sem hann ætlaði að rista á kvið sinn, og láta sig falla Frambald á 15 siðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.