Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.06.1964, Blaðsíða 4
■ mp wmi, Pálsson, form. Sundsamb. ítlrnds óskar Hrafnhildl tll hamingju (Ljésrm. Tíminn ritstjór:: hallur simonarson Valsmenn unnu á baráttuviljanum Spánn Evrópumeistari Sigraði Sovétríkin meé 2:T 120 þúsund áliorfendur sáu Sp'án sigra Sovétríkin i úrslitaleiknum í Evrópukeppni Iandsiiða, sem fram fór á Bernabeu-leikvanginum í Madrid. á sunnudag, með 2:1. Spánska liffift átti nv'Sg góðan dag og var að sögn fréttaritara sterkari aðilinn frá upphafi til enda, þótt ekki hefði sigurinn orðið stærri. Spánverjar tóku forystu sneoima leiknum, en Sovctmenn jöfnuðu, j:1. Rétt fyrir 'eikslok skoraði svo Marcelino sigurrcsrk Spánar mikil fagnaðariæli áhorfenda. í undankeppni vann Spánn Ung erjaland með 2:1 eftir framleng- ii-gu og var sá leikur talinn af mörgum hinn launverulegi úr- siitaleikur keppninnar. 1 undan- keppni unnu Sovétmenn Dani með h:0. Þess má geta. oð þetta er i ann- oð skipti, sem Eviopukeppni lands nða far fram, en fyrstu Evrópu meistarar voru Sovétríkin. Norðurlandamót kvenna i handknattleik verður háð hér í Reykjavík og hefst n. k. föstudagskvöld. Þátt- takendur frá hlnum No’-Surlöndtnum eru. væntanlegir hingaö með lelguflugvél frá G-nutaborg á flmmtj- dag. — Myndina að ofan tók iicsm. Tímans GE af íslenzka landsliðinu, sem að undanförnu hefur æft mjög vel fyrlr mótið. Á myndinni með stúlkunum er Pétur Bjarnason þjálfari llðslns. — SigruSu Akranes með 3:1 og færast um set af hættusvæðinu Alf—Reykjavík, 22. júní. Valsmenn þokuðust um set frá hættusvæði, þegar þcim tókst að sigra Skagamenn á Laugardaisvelli í rigningarveðri á sunnudagskvöld. Skagamenn léku nndan nokkuð sterkum sunnanvindi í fyrri hálf- leik og tókst þá að skora sitt eina mark. En það dugði skammt og f sfðari hálfleik mátti hinn „söngelski“ markvörður Akraness, Helgi Danfelsson, hirða knöttinn þrisvar sinum úr netinu. Það brá sjald- an fyrir snilldartöktum í lciknum, en það var kannski engin fnrða, því það er ekki öfundsvert hlutverk að heyja baráttu á glerhálum Laugav- dalsvelll í beljandi rigningu og roki. Valsmenn kræktu þarna í þýð- Ingarmikil stig og teljast a. m. k. ekki 1 bili til botnliða. Það er athyglisvert, að Valsmcnn unnu þcnnan leik fyrst og fremst á. baráttuvilja, en lítið hefur örlað á | honum í fyrri leikjum. Eg er ekki í nokkrum vafa um, að þeir eiga að geta fengið fleiri sig, jafnvel biandað sér í baráttuna um efstu | sætin, ef þessi sami baráttuvilji ■ verður fyrir hendi í leikjum er eft ir eru. Kannski hafði veðráttan J þessi áhrif á Valsmenn, en alla vega er batnandi mönnum bezt að lifa. , Sem fyrr segir léku Skagamenn undan sterkum vindi i fyrri hálf- \ leik, en ekki tókst þeim að nota sér þá hjálp að neinu ráði. Að vísu skoruðu þeir eina mark hálf leiksins, en það gerði Skúli Há- konarson á 30. mín. Markið var mjög einkennandi fyrir veðrátt- una. Skúli lék upp að endamarks- línu vinstra megin og gaf knöttinn fast fyrir markið — kannski reikn að með vindinum — sem stýrði knettinum í markið, fjær stöng og inn. Þrátt fyrir mótvindinn náðu Vals menn oft samleiksköflum og áttu ekki minna í hálfleiknum og nokkr um sinnum komst mark Akraness í verulega hættu . Strax á 5. mín. síðari hálfleiks tókst Val að jafna. Reynir, hægri útherji, gaf fyrir markið og Bergi Guðnasyni tókst að renna knett- inum í mark fram hjá Helga. Og aðeins 7 mín. síðar náði hinn ungi sóknarmaður Vals, Hermann Gunnarsson, forystu fyrir félag sitt, er hann notfærði sér vel mis tök varnarmanna Akraness, sem ekki hafði tekizt að hreinsa frá marki eftir hornspyrnu. Hermann fékk knöttinn inn í miðjum víta- teig og skaut viðstöðulaust i mark ið. Ekki er ástæða til að fjölyrða um einstaka leikmenn. Ljós punkt ur í Valsliðinu var þó Gylfi Hjálm arsson markvörður. Landsliðs- nefnd vcrður áreiðanlega í mikl- um vanda með að velja markvörð, því bæði Helgi og Heimir hafa vterið í öldudal. Gylfi ter mikið efni, sem vert er að gefa gaum og sjálfsagt, að hann fái tækifæri til að reyna sig í stærri leikjum. — Hermann og Bergur voru sterk- ustu menn í framlínu — framfar- ir hjá Bergi eru augljósar. Annars börðust allir leikmenn Vals vel og á því unnu þeir fyrst og fremst. Það var mikill skaði fyrir Akra- nes, að sterkasti varnarmaður liðs ins, Bogi Sigurðsson, miðvörður, varð að yfirgefa leikvanginn rétt fyrir hlé. Þetta kom í ljós í síðari hálfleik, en þá var vörnin oft eins og opin flóðgátt, þótt ekki tækist Val aS notfæra sér það betur. — Sterkasti maður Akraness var Ey- leifur Hafsteinsson, þessi sívinn- andi leikmaður, sem alltaf skilar knettinum á réttan stað. Skúli Há- konarson var einnig nokkuð góður. Dómari var Magnús Pétursson. i Reykvíska sunJfélkið sigur- sælt á Sundmeistaramótinu 2:26,7 2:46,6 1:06,3 1:09,3 HS—Akureyri, 22. júní. 200 m baksund karia: Eins og vænta mátti varð reykvíska sundfóikið sigursælt á 1- Guðm. Gíslason ÍR Sundmeistaramóti íslands, sem hér var haldið nm helgina. Guð-2- Guðm. Harðars. Æ. mundur Gíslason, ÍR, varð íslandsmeistari f 7 greinum, og Hrafn-100 m skriðsund drengja: hildur Guðmundsdóttir, úr sama félagt varð meistari í 6 grein- j Trausti Júlíusson Á um. í 100 m. skriðsundi náði Hrafnkildur prýðisárangri, synti 2. Gísli Þórðarson, Á vegalengdina á 1:04.7 mín. og var það bezta afrt-k mótsins. Hlaut Hrafnhildur að Iaunum Kolbrúnarbikavinn, sem veittur er fyrir 200 m bringi^snnd^kvenna:^ ^ bezta afrek á Sundmeistaramótl íslands hverju sinni. Þá hlaut ° ^ 3 oq’q Hrafnhildur einnig Pálsbikarinn. Hinn «ngi snnámaður frá Kcfla- ’ vík, Davíð Valgarðsson, vakti einnig athygli og fjórum sinnum 200 m fjórsund karia: hlaut hann meistaratign. 1-. Guðm. Gíslason ÍR 2:24,1 2. Davíð Valgarðsson ÍBK 2:36,6 Veður var dásamlegt hér á Ak 2. Davíð Valgarðsson ÍBK 1:001 (Þess skal getið, að ungur ísfirð ureyri allán tímaiiri, sem mótið: . ingur, Einar Einarsson, 12 ára stóð yfir, logn og sólskin,- og setti . ™ onngusund telpna: gamall setti nýtt sveinamet í það sinn svip á keppniria. Ekki KolbrunLeifsd.^ Vestra 39,9 þessarj grein> 3:io,3). varð um neitt metaregn að ræða 2- ^atth. Guðm.dottir A 39,9 en keppni skemmtileg í mörg- 100 m bringusund karla um greinum. _ 1. Fylkir Ágústsson Vestra 1:16,6 Isak J. Guðmann mótsstjóri,2 Eriingur j, Jóhannss. KR 1:18,8 bauð keppendur og mótsgesti vel komna á laugardag, en síðan 50 m baksund telpna: . ... „ , . . _ „ setti Erlingur Pálsson, formaður 1. Auður Guðjónsd. ÍBK 38,8 l' Sundraðs Rvk (a) 4:48,9 SSÍ mótið með snjallri ræðu. 2. Ásta Ágústsd. SH 38,9 Helztu úrslit á laugardag urðu 100 m baksund kvenna: 1. Hrafnh. Guðm.d. ÍR 1:20,9 dag, verða úrslit síðari daginn, 58,6 2. Auður Guðjónsd. ÍBK 1:27,4 sunnudag, að bíða til morguns. 3x50 m þrísund drengja: 1. Sveit Sundráðs Rvk. 2. Sveit ÍA 4x100 m fjórsund karia: 1:45,9 1:53,3 2. Sveit Sundráðs Rvk (h) 5:32,2 Vegna rúmleysis í blaðinu f 100 m skriðsund karla: 1. Guðm. Gíslason ÍR Landslið kvenna í handknattleik 4 T í M I N N. þrlðjudagur 23. júní 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.