Tíminn - 23.08.1964, Side 5

Tíminn - 23.08.1964, Side 5
 Í.S.Í. 2 dag kl. 4. LANDSLEIKURINN K.S.I. SLAND FINNLAND fer fram á Laugardalsvellinum í dag sunnud. 23. ágúst og hefst k) 4. Dómari: P.J. Graham frá Dublin. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Grétar Norðfjörð. Knattspyrnusnillingurinn Þórólfur Beck leikur með ísl. liðinu. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar frá kl. 3.15. Forsala aðgöngumiða við Aðgöngumiðar seldir við Útvegsbankann frá kl. 9— Laugardalsvöllinn frá kl. 13. 13.00. ; Kaupið miða tímanlega. — Forðist biðraðir. Komið og sjáið síðasta stérleik ársins. Knattspyrnusamband íslands. »g?Wi<ililili<i<ilililili<ilti?i^wwiililililiMi<ÍWilÍliWiqWWWiWlitt>li<Í<i<Í<ili^lilitWWm>WHililiU!HCiiU»WtiWiiii<i<iiyilililt»t Kaupmenn — Heildsala Félagsheimili og einstaklingar Framleiði og sel eftirtalin stálhúsgögn á mjög sanngjörnu verði. Borð — stóla — kolla og strauborð Reynið viðskiptin. STÁLSTÓLAR Álfabrekku við Suðurlandsbraut. Sími 21962. SKRIFSTOFUSTULKA óskast á bæjarfógetaskrifstofuna i Kópavogi Laun samkvæmt 9. flokki. Upplýsmgar daglega ki. 10 —12 í bæjarfógetaskrifstofunm Álfhólsvegi 32, sími 41206 Nýir — vandaðir SVEFNSÓFAR seljast með 1500.00 kr. afslætti. Tízku-áklæði. — Úrvals- svampur. Teak. — Gullfallegir, nýir SVEFNBEKKIR á aðeins kr. 2200.00 og 2750.00. Einnig nýuppgerðir vandaðir 2ja manna svefnsófar á kr. 3300.00 og 3900.00. Eins manns á kr. 2000.00 og 2900.00. Glæsilegt nýuppgert sófasett. Aðeins kr. 5500.00. (Kosta ný 15000.00). Sendum gegn póstkröfu. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. — Simi 20676. litefræðiskriístotan lónaðarbankghúslnu IV. hæð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. fómasar Arnasonar oq '/ihiáms Arnasonar SKRIFSTOFUSTARF Þekkt innflutningsfyrirtæki vill nú þegar ráða karl eða konu til skrifstofustarfa. Reynsla í banK^ viðskiptum, innheimtu og peningavörzlu er æski leg. — Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnib sjálfstætt. — Góð laun. Umsóknir merktar „Ábyrgðarstaða“ sendi.st blað- inu fyrir 26. þ. m. BLADBURÐARBÖRN óskast til blaðdreifingar í Holtm, Grímsst.holt og Seltjarnarnes. afgreiðsla, sími 12323. ÚTSALA ÚTSALA UTSALA Á þriðjudagsmorgun hefst útsala á KARLMANNAFÖTUM, STÖKUM iÖKKUM 0G FRÖKKUM. STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN HERRAFÖT Hafnarstræti 3 T IM I N N , sunnudaginn 23. ágúst 1964 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.