Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 1
 Mjólkurstríð í Frakklandi Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hafa mjólkurframleiðendur í Frakk- Iandi gert allsherjarverkfall, sem óttazt er, að kunni að breiðast ót um alla Evrópu, með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum. Franska stjórnin hefur gert margar ráðstafanir til þess að finna lausn á þessu alvar- lega máli, m.a. afnumið inn- flutningsgjöld af mjólk frá sammarkaðslöndunum í vou um að mjólkursendingar kæmu frá Danmörku, Belgíu og Hol- Iandi. Líkur eru hins vegar á, að sú von bregðist, því að stærstu mjólkurframleiðend- urnir í Hollandi hafa þegar lýst því yfir að þeir muni ekki mæla með útflutningi á mjólk til Frakklands og sömuleiðis eru Danir tregir til slíks út flutnings. í fyrradag neitaði landbúnaðarráðherrann, Ed- gard Pisani að verða við kröf- um verkfallsmanna um hærra verð mjólkur, og sagðist ekki verða til viðtals fyrr en verk- fallinu yrði aflétt. Ástandið í Frakklandi er því mjög alvar- Iegt, en við skulum þó vona, að litli drcngurinn á myndinni þurfi ekki lengi að bíða eftir mjólk í pelann sinn. STÓRKOSTLEGT HNEYKSLI í KÝPURMÁLINU Gæzlulið Svía stað- ið að vopnasmygli NTB-Stokkhólmi, 24. september. í dag komst það upp á Kýipur, að sænskir gæzluliðsmenn S.þ. hafa stundað ólöglegar vopnasend- ingar til tyrkneskra hermanna á eynn'i. Mál þetta hefur vakið gíf- urlega athygli og í Svíþjóð er lit- ið á það sem algert hneyksli. Hef- ur sænska stjórnin falið sendifull- trúa sínum hjá S.þ. að biðja U Thant framkvæmdastjóra afsök- unar á þessum atburði og votta honum hryggð stjórnarinnar yfir því, að sænskir gæzluliðsmenn hefðu gerzt sekir um að blanda sér á þennan hátt í deiluna á Kýpur. í dag voru tveir sænskir, bryn- varðir bílar stöðvaðir og við rann sókn á þeim, fundu grískir lög- reglumenn mikið magn af her- gögnum, sem sænsku hermenn- irnir ætluðu að flytja frá bæn- um Kokkina, sem tyrkneskumæl- andi menn byggja, til tyrkneskra hermanna í bænum Lefka, sem er umkringdur af hermönnum Kýpur-stjórnar. Það var yfirmaður sænska gæzlu liðsins á Kýpur, Jonas Waeren, sem skýrði hernaðaryfirvöldum í Svíþjóð frá þessum atburði í dag. Er í Svíþjóð litið mjög alvarlegum augum á þetta mál og .það talið islenzku fjallasvanirnir orðnir útflutningsvara FI5—Reykjavík, 24. sept. Útflutningsvörur íslendinga verða fjölbreyttari með hverju árinu sem líður, en það mun þó ekki vera á margra vitorði, að síðustu fimm árin bafa í kringum 40 svanir og allmargar straum- endur verið seldar til Bretlands og Bandaríkjanna. Þar fara fuglarn- ir bæði í dýra- og skcmmtigarða I og svo í garða fuglaáhugamanna, I sem hafa það sér til dundurs að safna fuglum og huga að þeim í frístun-dunum. Fundu Jerúsalemmúr NTB-Amman, 24. septeinber. Brezkir og kanadískir fornleifa fræðingar hafa fundið norðurhlið múrsins mikla um Jerúsalem til forna, en sá hluti múrsins var byggður um 1800 árum fyrir Krists burð. Dr. Awni Dajani, forstjóri forn leifastofnunar ríkisins sagði í dag, að uppgreftri væri nú lokið þetta árið, en byrjað yrði af fullum krafti næsta vor. Það er brezki fornleífafræðiskólinn, undir stjórn Kathleen Kenyon og Royal Ontario Museum í Toronto, sem standa fyrir rannsóknum þessum. Kenyon sagði við fréttamenn í dag, að þessi fundur myndi varpa ljósi á alla sögu borgarinnar, allt frá því fyrstu byggingar hennar voru reistar fyrir um 3000 árum fyrir Krists burð. Það er ungur gagnfræðaskóla- kennari í Reykjavík, Jón Baldur Sigurðsson, sem fyrir fimm árum fékk þá hugmynd, að flytja mætti út íslenzka svani og straumendur. Jón er mikill fuglaáhugamaður, en hann stundaði nám í náttúru- fræðum um eins árs skeið í Bret landi, áður en hann sneri sér að gagnfræðaskólakennslunni. Við náðum tali af Jóni í dag, og spurðum hann nánar út í þenn- an nýstárlega útflutning. — Eg fékk hugmyndina úr tímariti á- hugamannp fyrir alllöngu og datt í hug, að það mundi vera mögu- legt að flytja út íslenzka svani og stokkendur. Svanirnir eru friðað ir allan ársins hring, ,svo það þari sérstakt leyfi frá rúðunevtinu ti þess að fanga þá, en það hef ég gert uppi á heiðum, bæði norðan- lands og hér fyrir sunnan. — Erlendis hafa ýmsir mikinn | áhuga á fuglum, og það hefur færzt í vöxt síðustu árin, ekki Framh ð 15 síðu stórkostlegt hneyksli. Hefur yf- irmaður sænska gæzluliðsins feng íð skipun um að senda heim þegar í stað að lokinni rannsókn Kýpur stjórnar, þá hermenn sænska gæzluliðsins, sein viðriðnir eru vopnasmyglið á einhvern hátt. Tveir sænskir liðsforingjar, sem stjómuðu vopnaflutningunum sitja nú í gæzluvarðhaldi og eru þeir nú nákvæmlega yfirheyrðir, sam kvæmt skipun yfirmanns gæzlu- liðs S.þ. á Kýpur, indverska hers höfðingjans, Thimayya. Áðurnefndar herbifreiðar voru stöðvaðar skammt fyrir vestan bæ ínn Xeros og kom í Ijós við rann sókn, að þeir voru fullir af vopn um. f þeim voru 10 vélbyssur, 75 sjálfvirkir rifflar, 73 byssusting ír, 26 sprengjuvörpur, 5 eldflauga byssur, 39 kassar og 8 sekkir full ir af skotfærum, 6 kassar af skot færum fyrir eldflaugabyssur, 10 kassar fullir af handsprengjum og tveir kassar af sprengiefni. Sænska utanríkisráðuneytið gaf út yfiriýsingu um mál þetta í dag, þar sem segir, að stjómin for- dæmi harðlega, að sænskir her- menn hafi brugðizt skyldu sinni um algert hlutleysí í deilu, sem þeim var falið að aðstoða við lausn á. Eins og sakir standa eru 800 sænskir gæzluliðshermenn á Kýp ur, en fyrir skömmu hafði sænska Framh á 15 slðu KRAG FALIÐ AÐ MYNDA STJÓRNINA -riSrik, Danakonungur fól í gær loiðtoga jafnaðarmanna, Jens Otto Krag að gera tilraun tii nyndunar nýrrar stjórnar á sem breiðustum grundvelll. Sjá nán ar á síðu 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.