Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 6
RITSTJÓRI OLGA ÁOÚSTSDÓTTIR Mörgum dettur aldrei í hug að skipta um strauborð. ótt það sé meira að segja erfðagripur, þá standa húsmæðumar í mörg ár og strauja við útslitið borð, sem er ekki einu sinni hæfilega hátt. Gott strauborð auðveldar raunverulega vinnuna, sem flestum húsmæðrum finnst bæði þreytandi og erfið. Árangurinn sést einnig greinilega á þvottinum. Þannig á strauborðið að vera Ensku ueytendasamtökin hafa rannsakað fjölda straubnrða er húsmæður nota, og af skýrslunni hafa verið gerðar þessar kröfur til góðs strauborðs: 1. Það á að vera traust, á ekki að geta vaggað til verið óstöðugt þegar straujað er ar og þessháttar, er mjög þægi- legt að hafa fremur langt nef á strauborðinu. Á teikningunni eru, að sjá þau lög, sem enskar hús-| mæður kjósa fram yfir aðrar. Það eru venjulegt strauborð með til- j tölulega mjóu „nefi“, og strau- borð, sem er bogalagað öðrum eðaímegin; það gerir yfirborðið stærra og rýmilegra. 6. Klæðninguna á að vera auðvelt að taka af og skipta um, og hún á að vera svo þykk, að hægt sé að strauja vel í kringum hnappa og t.d. strauja útsaum. En ekki má hún þó vera of þykk, þá verður strau- vinnan erfiðari. 7. Nauðsynlega þarf borðið að hafa öruggan stað, svo hægt sé að ieggja frá sér I heitt straujárnið. Vel lagað járn- jvírsnet virðist vera öruggara en ; jám- eða asbest plata fest á borð- jið, en það hefur þann galla að j börn geta stungið fingrunum í j gegn og brennt sig á jáminu. Það era einnig til strauborð með áföstu sæti. Englendingarnir segja, að þeim, sem vilja sitja við á því, og fætur þess mega heldur a® strauja, þyki það ekki neitt ekki getað losnað smám saman. *3etra að hafa fast sætl- Pað sé Reynið borðið því vel áður en fveS ems goU að hafa venjulegan kaup eru gerð. Athugið einnig stot hvort það svignar auðveldlega , Niðurstaðan ai hinum ensku at- niður að framan , hugunum er, að það virðist ekki vera til nokkurt strauborð, sem 2. Það á að vera auðvelt að taka það sundur og leggja saman aftur. Reynið það líka í verzluninni. Sum eru alltof stirð, falla illa saman eða vilja klemma fingurna. 3. Veljið strauborð, sem hægt er að stilla á mismunandi hæð. Það er mik- ilvægt að geta haft það í nákvæm- lega þeirri hæð, sem hverjum er þægilegast. Englendingarnir halda því fram, að það eigi að vera hægt að breyta hæðinni frá uoi það bil 65 cm til 95 cm og að það verði að vera fleiri „stoppistaðir" á leiðinni. 4. Strauborðið má ekki hafa of litið yfirborð. Það er reyndar auðveldara að koma litlu strauborði fyrir i skáp, en það borgar sig að hafa langt og breitt borð að strauja á. Ekki minna en 90 cm á lengd og 35— 40 cm á breidd. 5. Borðið má ekki vera of breitt að framan. Þegar stauja þarf stuttar erm- Brúoarkjóll öanu Maríu Þetta er teikningin af brúðarkjól Önnu Maríu, sem var haldið leyndri fram á síðustu stund, elns og þýðingar- miklu ríkisleyndarmáli. Teikninguna gerði Daninn Holger Biom. Það kom á daginn, að Grikkjum fannst hann heldur j einfaldara lagi, mittið hátt og stíllinn einfaldur. Þó bætti það úr skák, að slóðínn var sex metra langur og borinn af sex brúðarmeyjum, sem allar eru prinsessur. Hann er úr tjulli og i sama stíl og knipplingarnir framan á kjólnum. Sjálfur er hrúðarkjóllinn úr hvítu silki organza. Knipplingarnir hafa verið lengi í ætt Önnu-Maríu. Þeir voru upphaflega bornir af ömmu hennar, sem var fyrri kona Gustav Adolfs Svíakonungs, móður hennar Ingiríði Danadrottningu og síðast af Margarethe Svíaprinsessu við brúð- kaup hennar í London. Nælan sem heldur kjólnum saman að framan, er gamall, danskur ættargripur. RÉTTUR ViKUNNAR Vegna þess að sláturtíðin stend ur setn hæst, þykir okkur rétt að birta uppskriftir nokkurra rétta, sem eru lagaðir úr slát- urmat. Fjallagrasablóðmör: 7 dl blóð 3 dl vatn Yi kg rúgmjöl 100 gr fjallagrös 100 gr. haframjö) 1 matsk. salt 1—1 Va kg. mör. Fjallagrösin eru sett í kalt vatn, þvegin tínd vel, skorin þétt saumaða keppi, sem látnir eru ofan í saltvatn, sem sýður. Það má ekki pikka þá alveg strax. Gætið þess, að láta akki keppina ofan í í einu. Soðið eins og blóðmör. Steiktur blóðmör: 750 gr blóðmör 100 gr sláturflot eða 2—3 matsk. sykur. tólg hæfir öllum jafnt. Skynsamlegast er, að reyna nokkur borð, þangað til borð finnst, sem er hæfilega hátt. Steikja má hvort sem er nýjan eða súran blóðmör, einnig má steikja lifrarpylsu. Sláturflotið er hitað á pönnu. Þegar byrjar að rjúka úr því, eru slátur- eða söxuð. Gott er að þau þorni sneiðarnar, sem eru í meðallagi svolítið aftur. Blóðið er sigtað og vatni og salti blandað í það. Rúgmjöli og fjallagrösum hrært saman við, og hinum brytjaða mör blandað í. Sett í l-iver hlær aS því, aS skótízkan frá 1920 er þaS sem koma skal? Tizkuhúsin í París keppast um aS sýna skó meS breiSum hælum pg tám og gjarnan j meS spennu eSa bandi yfir ristina. Svart tweed er efnis i þessum skóm frá Christian Dlor. TakiS eftir hælnum, sem verkar breiður ef horft er aftan á skóinn ,en grennri sé horft frá hliS. þykkar, settar á pönnuna og steiktar þangað til þær era orðnar dökkar. Raðað á heitt fat og fitunni hellt yfir. Sykr- inum stráð á slátrið. Með þessu er borið grænmeti, rófur eða gulrætur í jafningi og soðnar kartöflur. Blóðmör með' rófum og sósu: Yi kg blóðmör 4—6 dl mjólkurbland 25 gr smjörlíki 30 gr hveiti 1—2 matsk. sykur Yz kg kartöflur V-z kg rófur Grænmeti. Rófurnar og kartöflurnar eru soðnar sitt í hvoru lagi. Blóð mörinn skorinn í smábita. Mjólkin hitúð. Smjörbolla búin til. Þegar mjólkin sýður, er bollan látin út í. Soðið í 5 mín. á eru blóðmörsbitarnir og grænmetið, sem er smábrytjað sett út í. Sykurinn látinn í og krydd eftir smekk Það er gott að hafa rófusoð til helmvnga með mjólkinni. Borið inn í eld- föstu móti. Kartöflum og róf- um raðað utan um. Nota má í þennan rétt hvort sem er, nýtt eða súrt slátur. Rúllupylsan: 1 kg huppur 100 gr blóðmör 40 gr salt Yz tsk. saltpétur 1 tsk. sykur 1 tsk pipar 2 matsk. saxaður laukur. Huppurinn er þveginn úr heitu vatni og þerraður. Rifbeinin tekin úr. Laukurinn saxaður og öllu kryddinu blandað þar í. Allar ójöfnur eru skornar af huppnum í iengjur. Sé hupp- urinn ekki nógu stór, skal nota annað kjöt, helzt feitt, innan í. Einig er ágætt að hafa mör. Er þá heppilegast að hafa netmör inn, sem annars er vafinn utan um nýrnamörinn. Feitu og mögru kjöti og mör er raðað innan í, kryddið látið á milli. Rúllupylsan vafin saman, saum- uð og látin í pækil. Það bætir rúllupylsuna mikið að hafa saxaða steinselju. Rúllupylsan er soðin og ekki látin í pressu, aðeins bretti ofan á, af því að ! feitin pressast annars úr henni. Ef reykja á rúllupylsuna, er ekki látinn laukur í hana. Norskar tvíbökur. 60 gr. smjörlíki 125 gr sykur 250 gr. hveiti 2 egg 3 tsk. lyftiduft. \ Hveitið og lyftiduftið sáldrist fat. Sykurínn og smjörlíkið mulið saman við. Vætt í egg- unum. Hnoðað Gerður úr því sívalur strengur, 10 cm. langur STRAUBORDIO A T f M I N N , fostudaginn 25. september 1964 AD VIIiA ÞANNIG •f. ■»•„ % -v •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.