Tíminn - 25.09.1964, Side 16

Tíminn - 25.09.1964, Side 16
Föstudagur 25. september 1964. 218. tbl. 48. árg. Enginn kjörbúöar- bíll kemur á Nesið FB-Reykjavík, 24. september. í dag var tekin fyrir á fundi hreppsnefndar Seltjarnarnes- hrepps, lunsókn frá KRON um að fá að rekS kjörbúðarbíl í svo- nefndu Lambastaðahverfi. Um- sókninni var vísað frá á þeim grundvelli, að bfllinn fyllti ekki þau skilyrði, sem sett eru í heil- brigðissamþykkt Seltjarnarnes- hrepps. KRON hefur nú fest kaup • á öðrum kjörbúðarvagni og hyggst því auka umsvif sín á þessu sviði verzlunar, og í þeim tilgangi vár sótt um leyfi til Seltjamarnes- hrepps um að fá að hafa vagninn í Lambastaðahverfi. Hverfið er um 500—700 metra frá næstu verzlun, eins og stendur, en verzl- un var nýverið lögð niður í hverf- inu, og hefur enn ekíki yerið á- Framhald á 15 síðu /y TOPPSALA "HJÁ JÚPÍTER / ÞÝZKALANDI / GÆRDAG 182 TONN Á184 ÞÍISUND MÖRK KJ-Reykjavík 24. sept. Togarimi Júpiter seldi í gær 182 tonn fyrir 184 þúsund mörk í Bremerhaven, og er þetta mjög góð sala hjá skipinu. Júpi ter hefur tvisvar áður í sum- ar selt mjög vel og þá í Hull. Um mánaðamótin júní — júlí tðk Markús Guðmundsson við skipstjórn á Júpiter, og hefur síðan farið í þrjár söluferðir og landað einu sinni hér heitna Fyrst seldi Júpiter í Hull 13. júlí 167 tonn fyrir 14.872 sterl ingspund, þá seldi hann 7. ágúst og aftur í Hull 169 tonn fyrir 15.131 sterlingspund, og svo núna- í gær seldi hann í Bremerhaven 182 tonn fyrir 184 þúsund mörk. Allt eru þetta „topp“ sölur eins og sagt er þegar togararnir selja vel á erlendum markaði. Uppistaðan í aflanum sem hann seldi síð ast var karfi, fenginn á heima miðum. Markús Guðmundsson var lengi með Marzinn, þegar togararnir voru upp á sitt bezta. Var hann þá löngum aflahæsti eða nieð aflahæstu skipstjórunum, og virðist ekki af baki dottinn. Markús Guðmundsson | Mikil hey fyrir austan KJ-Reykjavík, 24. sept. Bændur á Austurlandi heyjuðu vel í sumar, og eru því vel undir veturinn búnir hvað hey snertir. Þar eystra stendur slátrun nú yfir af fullum krafti og verður _ ____ slátrað 37—40 þúsund fjár. Er það j myndina „Úr dagbók lífsins“ til heldur meira en í fyrra, en þó fjáröflunar fyrir sjóðinn. Lætur ekki vegna lélegra heyja, því að. Magnús vel af ferðinni, viðtökur bændur á Austurlandi heyjuðu ó- Voru hvarvetna með fádæmum góð venju vel á liðnu sumri. ' ar og verða þeir peningar Rúmlega 300 þús. komin í Hjálparsjóð æskufólks HF-Reykjavík, 24. september. í sumár hafa safnazt 125 þús- und krónur í Hjálparsjóð æsku- fólks, Magnús Sigurðsson, skóla- stjóri Hlíðaskólans, er nú kominn heim úr ferðalagi í kringum land ið, þar sem hann sýndi kvik sem söfnuðust, bráðlega afhentar Bisk upsskrifstofunni. Áður höfðu safnazt saman 200, 000 krónur, svo alls eru komnar 325,000 krónur í sjóð þann, sem nota á til styrktar munaðarlaus- um börnum og vanræktum ung- lingum. Magnús Sigurðsson hefur sjálfur unnið að því mörg undan farin ár, að koma saman áður nefndri kvikmynd, en hún bregð ur upp mynd af unglingum á glapstigum í Reykjavík. Pening arnír, sem safnazt hafa í sjóðinn, eru ágóðinn af sýningum þessarar myndar og svo gjafir og fleira, sem Magnúsi hafa borizt. Listi hefur verið sendur til síld- veiðiskipanna og geta þau þar skráð framlög sín. Ekki munu öll hafa sent svar ennþá, en þau, sem þegar hafa sinnt þessu, eru mjög stórtæk. Ekki er vitað, fyrr en öll skipin hafa sent svar, hve mik- ið kemur inn þar. Þegar hefur verið skipuð nefnd, sem sjá mun inga, en það væri ekki nóg. Það um peningaráðstafanir úr sjóðn- væru fleiri staðir á landinu en úiii. Magnús Sigurðsson, skóla- Reykjavík og ekki víst að borgin stjóri, sagði blaðinu í dag, að kæmist yfir að sinna öllum, sem Reykjavíkurborg ynni nú að því á þyrftu að halda. Það væru því að koma upp alls konar heimiium næg verkefni fyrir sjóðinn, þó og skólum fyrir vanrækta ungl- fleiri aðilar ynnu að sama málefni. ASÍ-FULLTRIlAR EJ-Reýkjavík, 24 september. Fleliri og fleiri félög kjósa nú fulltrúa sína á Alþýðusanibands- þing. Þessi félög hafa bætzt við Iistann, sem birtur var í biaðinu í dag: Verkalýðsfélagið Brynja, Þing- eyri, en þar hlaut Guðmundur Friðgeir Magnússon kosningu. Prenbmyndasmiðafélag ís ands. Þar var Geir Þórðarson kjörinn aðalmaður, en Jens HaRdórsson varamaður.; Félag bifvélavirkja hélt fund Tiýlega og aðalmenn voru kjörnír Árni Jóhannesson og Sigurgestur Guðjónsson, en varamenn Kol- beinn Guðjónsson og Svavar Júlí- usson. Verkalýðsfélagið Súgandi, Suð- ureyri, kaus Bjarna Friðriksson sem aðalfulltrúa, en Guðna Ólafs- son sem varamann. JON KJARTANSSON ENN KOMINN í EFSTA SÆTI EJ-Reykjavík, 24. september. Jón Kjartansson frá Eskifirði sló öll fyrri síldveiðimet í nótt með geysistóru kasti, fékk 2000 mál og tunnur og er nú efstur. Er bát- urinn nú kominn með um 38.000 mál og tunnur, að því er Þor- steinn Gíslason, skipstjóri, tjáði blaðinu í dag. Þorsteinn fer að kenna við Stýrimannaskólann um mánaðarmótin, og verður því að- eins í fimm daga enn þá á bátnum, sem þó mun halda áfram sfldveið- um í næsta mánuði. Þrjú skip hafa skipzt á um að hafa forystuna á síldveiðunum í sumar. í byrjun vertíðarinnar var Snæfellið frá Akureyri efst, en 17. júlí tók Jón Kjartansson, Eski- firði, forystuna og var þá fyrsta skipið, sem fór yfír 20.000 mál J og tunnur á þessari vertíð. Hann I naut þess þó ekki lengi, því að 29. júlí fékk Jörundur III, Reykja j vík. 3000 mála kast og náði for- | vstunni. En í nótt fékk Jón Kjart ; ansson stórt kast, 2000 mál og tunnur og er nú efsfur með um 38.00 mál og tunnur. Jörundur III, sem er annar, er með 36.278 mál og tunnur og hættur síídveiðum. Við náðum í dag í Þorstein Gíslason, skipstjóra á Jóni Kjart anssyni, sem var staddur á Eski- firði, en hann hefur undanfarin ár verið með þeim efstu á síld veiðunum og varð aflakóngur ár- ið 1960. — Hvar fékkstu þessa síld í nótt, Þorsteinn? — Við fengum hana út af Reyðar fjarðardýpi, um 40 mílur frá Þorsteinn við stýriC á Guðrúnu Þorkelsdóttur Gerpi. Þar var ágætis veiðiveður í nótt og við köstuðum þama á millí Rússanna. — Tefja þeir veiðarnar hjá ykkur? — Já, þeir leggja netin alltaf í beztu lóðningamar. En við get- um þó alltaf fundið bletti inn á milli til að kasta í. — Var þetta góð. síld? — Já, hún saltaðist ágætlega og það var mlkið af stórsíld inn- anum. Þag hefur töluvert saltazt af þeim afla, sem við höfum feng ið í sumar, líklega um helming- ur. — Þetta er fyrsta sumarið þitt á Jóni Kjartanssyni? — Já, hann kom hingað til lands á þorláksmessu í fyrra. Ég var fyrst á gamla Jóni Kjartanssyni og síðustu fjögur sumur hef ég ver Framh. á 15. síðu * •

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.