Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 15
Myndakvöld Kaup
mannahafnarfara
Myndakvöld Kaupmannahafn
arfara FUF verður föstudag-
inn 25. september í innri súlna
sai Hótel Sögu kl. 21.00. Þeir
sero hafa myndir úr ferðalag-
inu (slides eða kvikmyndir) til
þess að sýna, hafi samband við
skrifstofuna, símj 15564.
StjórnFUF.
ORGEL
Lagíœri biluð; kaupi
stundum notuð
ORGEL
ELÍAS BJARNASON
SlMI 14155
M.s. Skjaldbreið fer vestur :
um land til AKureyrar 29.
þ.m. Vörumóttaka á fóstu-
dag og árdegis á iaugardag
til áætjunarhafna við Húna
flóa og Skagafjörð, Ólafs-
fjarðar og Dalvíkur.
Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Reiðhestur
Góður 6 vetra reiðhestur
til sölu. Upplýsingar í síma
23411.
SVÁNIR FLUTTIR ÚT
Frajnaald at l. síðu.
hvað sízt í Bandaríkjunum. Þar
er töluvert mikið um það, að menn
haldi fugla í görðum heima hjá
sér.
Aðspurður sagðist Jón hafa
selt fugla meðal annars til ríkis-
háskólans í Oklahoma tvö ár í röð,
og svo hafa fuglar farið til Salt
Lake City og New York, Straum
endur hefur Jón flutt út í garð í
Suðvestur-Englandi, sem Peter
Scott fuglafræðingur og fleiri
standa að.
Eftir að fuglarnir .hafa verið
fangaðir, þarf að venja þá við
tilbúið fóður, og í þeim tilgangi
hefur Jón haft þá hér í þrjár
vikur, áður en þeir eru sendir úr
landi. Svaninir hafa síðan orðið að
fara í þriggja vikna sóttkví, eftir
að þeir koma vestur um haf til
Bandaríkjanna, en nú í byrjun
september fóru 16 svanir, og eru
svanirnir, sem fluttir hafa verið
út síðustu fitnm árin þá orðnir
rúmlega 40.
Auk lifandi fugla hefur Jón
gert nokkuð af því að selja úr
landi egg, og sagðist hann hafa
selt um 1000 egg á ári.
Að lokum spurðum <við Jón,
hvort ekki væri hentugra að safna
eggjum og fá svö vélar til þess
að unga þeim út, heldur en
hlaupa uppi svani á heiðum uppi.
Hann\kvað nei við, enda væri
mikill kostnaður við útungunina,
sem tæki um mánaðar tíma, og
þyrfti þá að hafa nákvæmt eftir-
lit með öllu, svo ekki færi allt út
utn þúfur.
ENGINN KJÖRBÚÐARBÍLL
Framhald af 16. siðu.
kveðið, hvað gert verður við hús-
næði hennar.
Hinn nýi kjörbúðarvagn KRON ^er
keyptur í Svíþjóð, éins og sá,’ $enj(
um stund var starfræktur í KÓpa-
vogi, og uppfylla þeir ströngustu
kröfur, sem gerðar eru til þéirra
í Svíþjóð. Fyrir viku var svo sótt
um leyfi til þess að hafa vagninn
á Seltjarnarnesi, og var málinu
vísað til heilbrigðisnefndar, sem
fjallaði um það fyrir stuttu, en
komst að þeirri niðurstöðu, að
vagninn uppfyllti ekki þær kröfur,
sem heilbrigðissamþykkt Seltjarn-
arneshrepps gerir. Niðurstaða
nefndarinnar lá síðan fyrir á
fundi hreppsnefndar í dag, og
byggðist synjunin á þessari nið
urstöðu.
Atvinna - Ábyrgöarstarf
MaSur á bezta aldri, með verzlunarmenntun mikla
reynslu í verzlun og verkstjórn, og goða þekkingu
á útgerð, óskar eftir vel launuðu ábyrgðarstarfi.
/
Tilboð óskast sent afgreiðslu Tímans fynr 1. okt.
n. k. auðkennt „Traustur“.
Frá Tónlistarskólanum
Reykjavík
Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík verða
mánudaginn 28. sept.
Fyrir píanónemendur kl 10 f. h.
Fyrir ajla aðra nemendur kl. 4 s d.
Skólastjórinn. "
HELGAFELL
Framhald af 2. síðu.
undinn. Bókin kom út 1918 og
sama ár „Svartar fjaðrir" eftir
Davíð frá Fagraskógi. Nú verður
hún líka gefin út af nýju í líku
formi og fyrsta útgáfan. Þá telst
og til tíðinda, að út kemur heild
arútgáfa á ljóðum og lausu máli
eftir Stein Steinarr, og þar á
meðal margt, sem ekki hefur birzt
áður, þar á meðal heil ríma, og
auk þess kvæði, sem miklu
hneyksli olli 1944 og skáldið sendi
undir dulnefni í lýðveldissam-
keppnina og nefndist „Söngur lýð
veldisflokkanna á Þingvöllum
1944“ „hrottalegt ádeilukvæði og
illyrt, hefur ekki áður þótt prent
hæft“ sagði Ragnar. Kristján Karls
son bókmenntafræðingur skrifar
ritgerð um skáldið, var nákunnug
ur Steini síðustu æviár hans.
Aðrar bækur væntanlegar fyrir
jól eru: Bók um Fjallkirkju Gunn
ars Gunnarssonar, Hannes skáld
Pétursson sér um útgáfu og ritar
ásamt fimm öðrum ungum skáld-
um. Ný skáldsaga eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, ritgerðasafn eftir Ein-
ar Ól. Sveinsson, ljóðaþýðingar
eftir Geir Kristjánsson, pólitísk
saga eftir Arnór Hannibalsson,
„sem vekja mun athygli alþjóðar
svo um munar“ segir Ragnar. Nýj
ar prakkarasögur eftir Hendrik
Ottósson. Sögur eftir Jónas Hall-
grímsson með teikningum eftir
Ragnar Lár. Þýddar bækur: Endur
tekningin eftir Sören Kirkegaard
(um ástarævintýr hans), Þorsteinn
Gylfason þýðir, endurútgáfur á
Oliver Twist og Blinda tónsnill-
ingnum í þýðingu dr. Pálls Eggerts
Ólasonar og Guðmundar skóla-
skálds. Loks er þess að geta, að
Helgafell hefur tryggt sér útgáfu-
rétt á hinni nýju skáldsögu eftir
William Heinesen, sem kom út í
Höfn í s.l. viku og Politiken telur
“rérðáNébelsverðlauna.- ;
VOPNASMYGL SVÍA,
Framhald af 1. síðu.
stjórnin gefið jákvætt svar við
fyrirspurn U Thants um, hvort
sænska stjórnin myndí leggja til
hermenn í gæzluliðið, ef svo færi,
að öryggisráðið ákvæði að fram
lengja dvöl þess á eynni, en nú
verandi gæzlutímabil rennur út á
sunnudag. Auk sænsku liðsforingj-
anna tveggja, sem áður er minnst
á tóku þrír óbreyttir hermenn
þátt í flutníngum þessum. Opin-
berir aðilar í Svíþjóð vilja lítið
hafa eftir sér um mál þetta, en
sumir eru þeirrar skoðunar, að e.
t. v. hafi hermennirnir verið
neyddir til þessara aðgerða. Ef
rannsókn leiðír í ljós, að sænsku
hermennirnir hafi beinlínis af fús
um vilja gengið í lið með Tyrkj
um, er ekki útilokað, að Kýpur
stjórn muni neita því, að sænskir
hermenn taki áfram þátt í gæzlu
störfum á eynni.
JÓN KJARTANSSON
Flamhald af 16. síðu.
ið á Guðrúnu Þorkelsdóttur. Ég
er bara á bátnum á sumrin, því að
á vetuma kennl ég við Sjómanna
skólann.
— Þú ferð þá að hætta veiðum
í sumar?
— Já, ég verð aðeins í fimm
daga enn á Jóni Kjartanssyni, því
að skólinn byrjar um mánaðamót
in. En stýrimaðurinn tekur við
bátnum, sem heldur áfram veiðum
um óákveðinn tíma.
— Þið ættuð þá að geta bætt
við ykkur áður en vertíðínni lýk
ur?
— Það er meira en líklegt, því
að vitað er, að hér um slóðir
hefur verið síld fram eftir haust
inu, þó að stundum hafi verið
erfitt að ná henni. Og ef veðrið
verður gott, þá er ekki ástæða til
annars en bjartsýní, — sagði Þor
steinn að lokum.
Veður er nú gott á síldarmiðun
um, en þoka er þó annað slagið
Nokkur veiði var A að S suður
65—70 mílur frá Seley og
100 mílur A og S frá
slðra svæðinu, er allgóð til sölt-
unar.
Samtals 20 skip voru með 21.
750 mál og tunnur.
Snæfugl SU 1500 tn. Akraborg
EA 500 tn. Sigurður Jónsson SU
400 tn. Vonin KE 1800 tn. Jón
Kjartansson SU 2000 tn. Gullberg
NS 750 tn. Guðbjariur Kristján ÍS
1100 tn. Víðir II GK 1100 tn.
Óskar Halldórsson RE 1900 tn.
Guðbj. ÍS 400 m. Grótta RE 1500 t.
Þráinn NK 1000 mál. Heimir SU
1100 tn. Ingiber Ólafsson II GK
1800 tn. Ólafur Magnússon EA
1000 tn. Snæfell EA 1000 tn. Skála
berg NS 500 tn. Gunnar SU 500
tn. Steingrímur trölli SU 1000 tn.
Arnar RE 900 mál.
DANMÖRK
Framhald aí 2 síðu.
tækra, vinstri og áhaldsmanna.
Skömmu síðar átti svo Krag við-
ræður við fulltrúa fhaldsmanna,
vinstri og róttækra um myndun
stjómar.
Eigi að síður eru pólitískir
fréttaritarar þeirrar skoðunar nú
sem áður, að hrein mihnihluta-
stjórn jafnaðarmanna sé bezta
lausnin. Hins vegar hafa komið
fram margir aðrir möguleikar,
m.a. mun landbúnaðarráðherrann,
sem er úr flokki róttækra, hafa
stungið upp á því, að hinir svo-
kölluðu gömlu flokkar, þ.e. íhalds
menn, vinstri, róttækir og jafn-
aðarmenn mynduðu nýja stjórn.
Þá hafa og heyrzt raddir, sem
mæla með tveggja flokka stjórn
jafnaðarmanna og Venstre.
Enda þótt bent hafi verið á
ýmsa möguleika, er ljóst, að fæð-
ingarhríðir nýrrar stjórnar í Dan-
mörku ætla að verða erfiðar.
LEIKFÉLAGIÐ
Framhald af 2. síðu.
Skúlason, Gestur Pálsson, Guð-
rún Stephensen, Karl Sigurðs-
son, Hildur Kalman og Pétur Ein
arsson.
Seinna í október verða fluttír
tveir einþáttungar samkvölds:
„Brunnir Kolskógar" eftir Einar
Pálsson, með tónlist eftir Pál
ísólfsson (var frumflutt á Lista-
hátíðinni í sumar) og „Saga úr
dýragarði" eftir Edward Albee ís-
lenzkuð af Thor Vilhjálmssyni,
leikstjóri Erlingur Gíslason, leik
endur Helgi Skúlason og Guð-
mundur Pálsson.
Um önnur mánaðamót verður
frumsýnt nýtt barnaleikrit eftir
Ólöfu Árnadóttur, nefnist „Alaman
zon“ og er byggt á austurlenzku
ævintýri, leikstjóri verður Helgi
Skúlason.
Jólaleíkrit verður „upp á gaml
an og góðan kunningsskap", Ævin
týri á gönguför, eftir Hostrup, sem
fyrst var sýnt hér í Reykjavík fyr
ir nærri áttatíu árum og síðan
PREIVIT
VEi
m
lngólfsstræti 9
Sími 39443.
Válritun - fjölritun
prentun
Klapparstíg 16 • Gunnars
braut 28 c/o Þorgríms-
prent).
Tíl sölu S Kópavogi:
Fokhelt einbýlishús
við Hrauntungu, skammt frá
Hafnarfjarðarvegi. Á hæð-
inni er: Dags'ofa, borðstofa,
húsbóndaherb., eldhús, 4
svefnherbergi, bað og arínn,
á jarðhæð, stór stofa, inn-
byggður bílskúr, þvbttahús,
kyndiklefi og stórar geymsl-
ur. Arkitekt: Kjartan Sveins:
son.
6 herb.
hæð við Holtagerði. Allt sér,
tréverk að mestu eftir, bfl-
skúrsréttur.
4ra herb.
hæð við Melgerði, sér kynd
ing og þvottahús, bflskúr.
Hagstætt verð.
4ra herb.
fokheld hæð við Þinghóls-
braut. Áhvílandí lán á II.
veðrétti til 15 ára.
í Reykjavík
5 hei-b. glæsileg hæð í aust-
urborginni, laus strax.
3ja herb.
fokheld hæð í Hafnarfirði.
Útborgun 200 þúsúnd eftir-
stöðvar til 10 ára 7% vext-
ir.
Fastelgnasala
Kópavogs
Skjólbraut 1 — opin 10—12 og
2—7, símí 41230. Kvöldsími
40647.
Bifreiðaeigendur
Framkvæmum gufuþvott á
mótorum í bílum og öðr
um tækjum.
Bifreiðaverkstæðið
STIMPILL.
Grensásvegi 18.
Sími 37534.
Lö^fræðiskrifstofan
Iðnaðarbankahúslno
IV. hæð.
Tómasar Arnasonar og
Vilhjálms Árnasonar
öðru hverju, síðast hjá L.R. fyrír
tólf árum.
Leiklistarskóli L.R. tekur til
starfa upp úr næstu mánaðamót-
um, byrjenda- og frahaldsdeild.
Hann er fullsetinn með yfir 20
nem., kennarar alls tíu, en aðal
kennarar í leík vérða Gísli Hall
dórsson, Helgi Skúlason og Stein-
dór Hjörleifsson.
Faðlr mínn,
Helgi Jörgensson
f. v. tollþjónn,
lézt að helmlll sinu Stórholti 14 að morgnl 24 þ. m.
Dýrfinna Helgadóttir.
T I M I N N, föstudaginn 25. september 1964
15