Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.09.1964, Blaðsíða 9
--—~— Halldór á Gunnarsstöðum rifjar upp þriðju göngur í Hvammsheiði árið 1921. þegar klukkan var um þaS bil fjögur um nóttina. Þá var sagt, að við hefðum verið líkari vof- um en mönnum, þegar við gengum í bæinn, allir klambr- aðir utan og slituppgefnir. Ég gisti þarna það sem eftir lifði nætur, en daginn eftir fór ég heim í Gunnarsstaði, sótti már skíði og mat og lagði morgun inn eftir inn í heiði aftur að vitja um féð. — Halldór sagði sögu sína ekki lengri, en bætti við, að för hans inn í heiðina hefði gengið vel, því snjórinn hefði hlánað Og með þessa sögu til umþenk ingar, lögðum við á Hvamms- heiði í tvísýnu veðri að morgni næsta dags. — BÓ. Þetta er ærbók á Gunnarsstöðum. 1 fyrsta dálk er færð- ur dagurinn, þegar ærin fær. Þá er tala. fæðingarár ærinnar, númer, nafn ærinnar og hrútsins, sem hún fær við. Síðan burðardagur og kynferði lambsins, iitur þess og númerið, sem það fær. Þá lífvigl lambsins og kjötvigt, sé því lógað og hundraðshluti kjötsins. Næst koma foreldrar ærinnar og athugasemdir i rftasta rtálki — Þetta er aðeins hluti af bókhaldinu. Auk þess færa Gunnarsstaðamenn sérstaka lambabók og ser bók i'yrir „aðalsrollurnar“. Þeir rita ærnafnabók og skýra cftir henni. HESTAMANNAFÉLAGIÐ Trausti í Árnessýslu kom sam an á Laugarvatnsvöllum sunnu daginn 23. ágúst kl. 2 síðdegis Sjálf samkoman var í dal- verpi austan við Laugarvatns hellinn. Formaður Trausta, Þorkell Bjarnason setti mótið og benti meðal annars á nversu skemmti legt gæti verið að koma saman á fögrum stað. þar sem manns- höndin hefði ekki hróflað við hinni fyrstu mótun umhverfis ins, ekki reiðvallargerð né girð ingar, enginn ræðustóll eða önn ur þægindi af mannavöldum Að lokinni setmngarræðu flutti séra Ingólfur Guðmundsson ræðu og bæn. Hann bað sérstak lega fyrir hestamönnum og sýndi fram á hversu mannkær- lei'ki og mannúð gæti notið sín vel í skiptum manns og hests og allra dýra auk þeirrar listar sem væri í því fólgin að temja hesta vel og kunna að beita þeim þannig, að maður- inn fái notið hinna beztu kosta hestsins. Á undan ræðu prests var sungið: ísland ögrum skor- ið, en á eftir: Ó, faðir gjör mig lítið ljós. Þannig hófst mót þetta með hispurslausum en virðulegum tveim ræðum, þar sem náttúrufegurðin og starf hestamannsins var á mjög hlý- legan hátt samanslungið. Sýndir voru og reyndir al- hliða góðhestar og brokkarar Alhliða góðhestar: 1. Fjöður jarpskjótt, Þorkels á Laugar- vatni. 2. Lýsingur, Böðvars Guð mundssonar, Brú, Grímsnesi, 3 MENN Þytur, rauður, Guðbjörns Ein- arssonar á Kárastöðum, Þing- vallasveit. Brokkarar: 1. Léttir, rauður, Péturs Kristjánssonar, Mjónesi, Þingvallasveit. 2. Krummi, Guðmundar Guðmundssonar á Brú, 3. Nökkvi, jarpnösóttur Þorkels á Laugarvatni. Þá var háð naglaboðhlaup í formi bændaglimu, tveir fyrir- liðar völdu sér lið. Loks voru reyndir fimm hest ar í 800 m. hlaupi. Þetta var gert sem tilraun fólki til skemmtunar. Veður var ágætt, bjartviðri og hlýindi. Menn riðu svo heim glaðir og ánægðir eftir skemmtilegan félagsfund. Viðstaddur. SÍLDARSKÝRSLA LÍÚ Fjögur skip komin yfir 30 þúsund mál SKÝRSLA Landssambands ísl. útvegsmanna um afla einstakra skipa á sfldveiðunum norðanlands og austan, við Vestmannaeyjar og í Faxaflóa, frá vertíðarbyrjun til miðnættis 19. september 1964. — Eftirialin skip hafa aflað yfir 10 þúsund mál og tunnur: Akraborg Akureyri 14.589 Akurey Hornafirði 10.486 Akurey Rvík 12.637 Anna Siglufirði 11.585 Arnfirðingur Rvík 17.042 Árni Geir Keflavík 11.311 Árni Magnússon Sandgerði 25.683 Ársæll Sigurðss. II Hafnarf. 16.080 Ásbjörn Rvík 18.263 Ásþór Rvík 13.178 Bergur Vestm.eyjum 17.143 Bjarmi II Dalvík 28.010 Björgúlfur Dalvik 15.099 Björgvin Dalvík 17.299 Björn Jónsson Rvík 10.055 Einar Hálfdáns Bolv. 16.693 Eldborg Hafnarfirði 17.898 Eldey Keflavík 14.987 Elliði Sandgerði 17.261 Engey Rvík 19.511 Faxi Hafnarfirði 23.778 Framnes Þingeyri 13.680 Garðar Garðahreppi 11.032 Gissur hvíti Hornarfirði 12.515 Gjafar Vestm.eyjum 15.955 Grótta Rvfk 22.408 Guðbj. Kristj. ÍS-268 ísf. 14.938 Guðbjörg ísafirði 13.895 Guðbjörg Ólafsfirði 15.067 Guðbjörg Sandgerði 18.415 Guðm. Péturs Bolv. 15.902 Guðm. Þórðarson Rvík 14.071 Guðrún Hafnarfirði 17 545 Guðrún Jónsdóttir fsaf. 25.005 Gulberg Seyðisfirði 16.408 Gullborg Vestm.eyjum 16.148 Gullfaxi Neskaupstað 11.773 Gunnar Reyðarfirði 17.586 Hafrún Bolungarvík 25.974 Hafþór Rvík 10.898 Halkion Vestm.eyjum 13 753 Halldór Jónsson Ólafsvík 19.340 Hamravik Keflavík 19.301 Hannes Hafstein Dalvík 23.534 Haraldur Akranesi 17.705 Héðinn Húsavík 19 741 Heimir Stöðvarfirði 12.764 Helga Rvík 23.948 Helga Guðmundsd. Patreksf 28 489 Helgi Flóventsson Húsavík 16 583 Hilmir II Keflavík 10.865 | Hoffell Fáskrúðsfirði 16.962 : Hólmanes Keflavík 12.832 Hrafn Svbj.s. II Grindavík 11.749 Hrafn Sv.bj.s. III Grindavík 21 789 i Huginn Vestm.eyjum 14.026 ! Huginn II Vestm.eyjum 18.118 | Hugrún Bolungarvík 11.661 Höfrungur II Akranesi 10.456 Höfrungur III Akranesi 27.520 Ingiber Ólafsson Njarðvík 10.021 I ísleifur IV. Vestm.eyjum 14.594 Jón Finnsson Garði 21.745 I Jón Kjartansson Eskifirði 35.517 Jón á Stapa Ólafsvík 12.528 Jörundur II Rvík 17.729 Jörundur III Rvík 36.278 Kambaröst Stöðvarfirði 10.339 Kristbjörg Vestm.eyjum 14.223 Kristján Valgeir Garði 16.831 Loftur Baldvinsson Dalvík 21.663 Lómur Keflavík 24.875 Mánatindur Djúpavogi 12.005 Margrét Siglufirði 21.770 Marz Vestm.eyjum 12.322 < Meta Vestm.eyjum 18.757 | Náttfari Húsavík 19.429 Oddgeir Grenivík 20.483. Ófeigur II Vestm.eyjum 20.218 Ólafur bekkur Ólafsfirði . 13.674 Ólafur Friðbertsson Súg.f. 24.092 Ólafur Magnússon Akureyri 21.326 Páll Pálsson Hnífsdal 10.272 Pétur Ingjaldsson Rvík 21.786 Pétur Sigurðsson R'rik 14.093 Reykjanes Hafnarfirði 11.249 Reynir Vestm.eyjum 21.126 Rifsnes Rvík 15.503 Seley Eskifirði 17.495 Sigfús Bergmann Gtindavík 10.210 Sigrún Akranesi 10.075 Sigurður Akranesi 13.305 Sigurður Siglufirði 11.001 Sigurður Bjarnas. Akureyri 28.797 Sigurður Jónsson Breiðd.vík 18.083 Sigurpáll Garði 31.210 Sigurvon Rvík 18.104 Skagaröst Keflavík 12.699 Skarðsvík Rifi 17.331 Skírnir Akranesi 13.986 Snæfell Akureyri 33.440 Sólfari Akranesi 24.256 Sólrún Bolungarvík 13.504 Stapafell Ólafsvík 10.910 Steingrímur trölli Eskif. 13.413 Stígandi Ólafsfirði 10.112 Súlan Akureyri 18.913 Sunnutindur Djúpavogi 14.825 Sæfaxi Neskaupstað 13.452 Sæúlfur ^ Tálknafirði 10.079 Sæþór Ólafsfirði 14.041 Vattarnes Eskifirði 16.344 Viðey Rvík 17.839 Víðir Eskifirði 14.293 Víðir II Garði 16.442 Vigri Hafnarfirði 20.002 Vonin Keflavík 18.173 Þorbjörn II Grindavík 21.138 Þórður Jónasson Rvík 26.543 Þráinn Neskaupstað 11.240 Ögri Hafnarfirði 14.028 TALAD VID TV0 ÞORSTÍINA... Hinn 3 júnt s.) gerðu þeir,; bóndinn og rithöfuudurinn Þor- steinn Jónsson á Úlfsstöðum i Hálsasveit og Þorsteinn Guðjóns- son, lærdómsmaður úr Háskóla íslands, lítilsháttar athugasemdir í tilefni af bréfi mínu ti) Peter I Hallberg um höfund Heimskringlu. Ég svaraði þessu. sem mig snerti, samstundis, og nú hafa þessir jnefndu menn enn tekið til máls út af þessu svari mínu. En það er fyrst 21. ágúst, sem þetta svar hins síðarnefnda birtist í Tíman- um, og hafði þá legið þar eigi styttri tíma en svar mitt, áður á minnzt, hafði legið þar. Við slíkar aðstæður er engin mál hægt að ræða. og nú má kalla það mark- laust að t.aka ti) máls um þessi svör nefndra manna, nema með upprifjun á þvi, sem á undan er farið Það næi heldur ekki marki og læt ég þetta kyrrt liggja, að öðru leyti en þvi, að ég vil benda Þorsteinum á það. sem þeim báð um verður. að misskilja það, sem Framnaio a siðu TÍMINN, föstudaglnn 25. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.