Tíminn - 01.10.1964, Síða 2

Tíminn - 01.10.1964, Síða 2
MWvikudagur, 30. sept. NTB—Washington. Jolnnson, Bandarfkjaforseti seg ist vona, a5 ef hann ver5i kjörinn forscti í kosningun.um 3. nóvember, geti hann fanð i fcrðalag til Evrópu fyrir jól tU viðræðna við pólitíska leiðtoga þar og e.t.v. undirhúið heim- sókn til Sovétríkianna. Þó er ekki talið, að Johnson og Krúst joff hittist fyrr en árið 1905 NTB —Kaupmannahöfn. Orsök gassprengingarinnar í Kaupmannahöfn eru nú að hálfu leiti kunn, þar sem kom ið er í ljós, að gaskrani hefur bilað og eldfim gasb'.anda streymt út. Hins vegar er ekki ljóst, hvernig í gasinu kvikn aði, en hallast er að því ,að neisti frá verkfærum hafi kveikt eldinn. NTB—Lundúnum. Á miðnætti í nótt ganga í gildi ákvæðin um 12 mílna fiskveiði lögsögu fyrir Bretland Sam- kvæmt ákvæðum nýgerðs samn ings, 12 Evrópuþióða NT 1—Lundúnum Skoi ának&nnanir, sem birtar von i í dag sýna, að íhaldsflokk urinn hefur nú 3% meira fylgl meðal kjósenda en verka- mannaflokurinn. NTB—Stokkh ólmi. Sænska lögreglan hefur sent strangar aðvaranir til þess eða þeirra, sem í gær stáiu einu kílói af sterkasta eitri sem t.ii er í Svíþjóð, úr lyfiabúö í Sundsvall. Eiturskammtur þessi nægðl til að drepa 10.000 manns. NTB—Munchen. Karl Woiff, fyrrverandi SS- maður, sem nú er 64 ára, var í dag dæmdur f 15 ára nav.ðung arvinnu fyrir samsekt í drápi 300.000 Gyðinga. NTB—Mcskvu. Undirritaður var 1 Moskvu f dag samningur um fjárhags- Iega og hemaðartega aðstoð Sovétríkjanna við Kýpur en ekki er vitað nánar um mni hald samningslns NTB—Saigon. Ngyen Khanh, forsætlsráðlierra S Veií'nam, gerði í dag miklar breytingar á ráðuneyti sínu. aðallega I varnarmálaráðuneyt NTB—Peking. Milljónir Kínverjar unnu i dag að undirbúningl mikilla hátiða halda i sambandi við það, að á morgun eru liðin 15 ár frá því Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað. NTB—Moskvu. Líkur eru nú til þess, að heim sókn Sukarno, Indónesíufnrseta í Sovétríkjunum, eiði tll þess, að gerður verði samningur um niikil kaup á sovéíkum hergogn um til Indónesíu. 100 FARAST í FLÓÐUM / INDLANDÍ NTB-HYDERABAD, 30. september. ÓTTAZT er, að yfir 100 manns hafi farizt í gífurlegum flóðum í borginni Macherala, um 200 km. frá Hyderabad í Indlandi. Fjöldi húsa hafa skolast burt í flóðunum og sums staðar er vatnshæðin um 5 metrar. Þrfr fjórðu hlutar borgarinnar liggja nú undir vatni og hefur fólk bjargað sér með því að klifra upp í tré og á húsþök. Flóðin hafa auk þess valdið gíf- grenni Macherla. Hafa sum þorp- urlegu tjóni í fjölda þorpa í ná-^anna gjörsamlega færzt í kaf og mörg akurlendi eru undir vatni. Flóðin byrjuðu með þvf að Chan- rawaka-áin flæddi yfir bakka sína, en skömmu síðar brustu tveir stórir vatnsgeymar. Allar samgöngur við borgina hafa rofnað og var fyrst hægt að gera sér grein fyrir hinni miklu eyðileggingu, er indverskar flug- vélar flugu yfir flóðasvæðið í dag. Enn er saknað um 450 fisk- veiðimanna, sem voru á 73 skipum í Bengal-flóa, er mikill stormur brast á á laugardag og voru flug- vélarnar einmitt að svipast um eftir bátunum, er þær urðu varar flóðanna, sem engar fréttir höfðu áður borizt um. Skálaberg NS 1000 tn., Páll Páls- j son GK 1300 mál, Guðmundur Pét- urs IS 1300, Vonin KE 500+ 800 ^ tn., Jón Kjartansson SU 150 tn., ^ Kristbjörg VE 500 mál, Óskar Hall j dórsson RE 1000 , Grótta RE 1300, ■ Gunnar SU 1200 tn., Ólafur Tryggvason SF 1000, Gullberg NS, 1000, Ingvar Guðjónsson GK 1200 mál, Víðir II GK 1050, Snæfugl SU 1600 tn., Faxi GK 600 mál, Snæfell EA 1400 tn., Guðbjartur Kristján IS 700, Sigurður Bjarna- son EA 600 mál, Sigurpáll GK 500, Miðviðkudaginn 30. september; Bjarmi II EA 1000 tn., Gubjörg IS Sæmilegt veður var á síldarmið- 500 mál, Mánatindur SU 400 tn., unum s.l. sólarhring, en veður fór Siglfirðingur SI 1500, Arnar RE verstnandi I morgun. Samtals fengu 750 mál, Súlan EA 900 tn., Ingiber 26 skip 24.550 mál og tunnur. Ólafsson II GK 700 mál. SÍLDAR- AFLINN Útför borgarlögmanns í gær í GÆR var útför Tómasar Jóns- sonar borgarlögmanns gerS frá Dóm kirkjunni, að viðstöddu mlklu fjöl- mennl. Tómas var fæddur í Reykja- vík 9. júlí árið 1900 og var því rúm- lega 64 ára að aldri er hann lézt. Tómas Jónsson starfaði að málefnum borgarlnnar í rúm 30 ár fyrst sem borgarritarl um alllangan tíma, en VEIÐIN ÁGÆT EJ-Reykjavík, 30. sept. ÁGÆT veiði var fyrir austan í nótt og fram til kl. 7 í tnorgun til- kynntu 26 skip um afla, samtals 24.550 mál og tunnur, en eftir kl. , 1 tilkynntu 11 skip um afla, sam-1 tals 6,200 mál og tannur. Fá skip voru úti í kvöld, enda komin bræla, 6—7 vindstig, og ekkert veiðiveður, að sögn síldarleitarinn ar. nú síðustu árln gegndi hann stöðu borgarlögmanns. Á horðum Tómas- ar hvíldu ábyrgðarmikll og vanda- söm störf í þágu borgarlnnar, sem hann leysti af hendl með mestu prýði. MYNDIN var tekln er klsta Tóm- asar Jónssonar var borln úr Dóm- klrkjunnl af ráðherrunum Gunnari Thoroddsen og Jóhanni Hafstein, borgarráðsmönnunum Birgi ísl. Gunnarssyni, Krlstjáni Benedikts- synl, Guðmundi Vigfússynl, Geir Hallgrímssyni borgarstjóra og Bjarna Benediktssynl forsæfisráð- herra. (Tímamynd, KJ). ý Nýir Chevroletar EFTIR um það liil einn mánuð hyggst Véladeild SÍS sýna almenn ingi nýjustu gerðir Chevrolet-bif- reiða í hinu nýja líúsnæði sínu í Ármúla 3. Chevrolet býður rú 45 gerðir í 5 stærðarflokkum, Chevrolet, Chevelle, Chevy II, Corvair og Corvette. Allar þessar gerðir hafa Myndin er af 1965 módelinu af Chevelle Malibu Super sportmódelinu. náð fótfestu á íslandi nema Cor- vette, sem ekki hentar við aðstæð- ur hér. Hinn eiginlegi Chevrolet hefur um langt skeið haldið sæti sínu sem heimsins söluhæsta bifreið. Útlit hans hefur siðan 1961 ein- kennzt af beinum látlausum lín- um, en í ár sýnir Chevrolet „flagg skip“ sitt með all nýstárlegu útliti. Helztu einkenni þess eru mjúkar, sveigðar línur og ber mest á þeim í gluggalínunni. Þetta útlit, sem nefnt er „bylgjulínan" er sameig- inlegt einkenni flestra G.M. gerða í ár. Chevrolet hefur lengst um 8 cm. og breikkað um 6 cm, en er hins vegar 1 cm. lægri en s.l. ár. Chevrolet er nú byggður á raf- soðna stigagrind, í stað x-laga grindar áður. Enníremur eru all- ar línur sveigðar, og aðhæfast þannig enn betur hinu nýja útliti. Chevelle kemur nú fram í ann- að sinn og hafa litlar breytingar verið gerðar á honum. Þegar Che- velle kom fyrst út, fyrir ári, vakti útlit hans mikla athygli, og má segja að þar hafi G.M. reynt nýju útlitseinkennin, setn nú ráða mestu. Chevelle er að lengd og breidd jafnstór Chevrolet 1955. — Þessi stærð er mjög hentug til aksturs í bæjum jafnframt því, að mjög vel fer um sex farþega. CHEVY II er að mestu óbreytt- ur frá síðasta ári, aðeins breytt krónlögn og vatnskassahlíf, en bodyskelin hin sama. Chevy sting- ur því nokkuð í stúf við aðrar gerðir Ohevrolet í ár, þar sem hann heldur útliti sínu, með bein- um, látlausum línum, sem hann hefur haldið frá pvi hann fyrst kotn út. árið 1962. CORVAIR kemur nú á markað- inn í sjötta sinn, í fyrsta skipti í nýjum ham. Hann hefur fengið bylgjudregna gluggalínu, og hef- ur öll breytingin miðað að því að minna á sportbíla. Eins og kunn- ugt er, hafa amerísku verksmiðj- urnar auglýst af ákafa nýjar gerð- ir ódýrra bifreiða sem minna á sportbíla og eiga að hæfa ungu fólki. Einna minnst hefur borið á G.M. í þessu kapphlaupi, en flestir virðast sammála um að með Corv- air 1965 bjóði G.M. bíl, sem falli nákvæmlega inn í þennan ramma. Aðrir amerískir tílar frá G.M. fylgja að mestu sömu stefnu og Chevrolet, Buick, Oldsmobile og Pontiac sýna stærri gerðir sínar með bylgjulínu en minni gerðirnar nær óbreyttar. WAUXHALL, verksmiðja G.M. í Englandi kemur fram með Velox og Cresta lítilsháttar breytta. Viva, minnsti bíllinn, verður eins, en ^ seríuna bætist sendibíll. Von er á nýjum Victor um áramótin en mikil leynd hvílir yfir breytingun- um á honum. • OPEL sýnir allar gerðir óbreytt ar, en býður nú ríkulegast milli gerðirnar, Rekord „L“ og sport- bílinn Rekord Cupé einnig með 6 strokka, 115 ha. Kapitan- vélum. £ TÍMINN. flmmtudaglnn í! öktióber 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.