Tíminn - 01.10.1964, Side 15

Tíminn - 01.10.1964, Side 15
Eyjaflugið 25 ára FB-Reykjavík, 30. september. Á morgun, fimmtudaginn, eru liðin 25 ár frá því flugvél lenti í fyrsta simi í Vestmannaeyjum, en myndin hér til hliðar var einmitt tekin við það tækifæri. Hón er af þeim Agnari Koefod Hansen, t.v., og Bergi Gíslasyni stórkaupmanni, sem voru í þessari fyrstu flug- ferð, en flugvélin, sem Agnar flaug, var af gerðinni Klem 25. í tiíéfni af þessu afmæli hefur Agnar Koefod Hansen og formað- ur Flugmálafélags íslands ákveðið að gefa Vestmannaeyingum vélina, sem enn er til, enda þótt hún hafi ekki komið á loft síðan einhvern tíma í byrjun striðsins. Verður vélin geymd í byggðasafni Vest- mannaeyja. Blaðamenn inntu flugmálastjóra eftir þessu fyrsta Eyjaflugi. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyj- um kom að máli við Agnar 1939 MIÐUNARKERFI Framnai: ai tb stðu Loran-kerfinu, sem nú er á Atlants hafi, en þó mun nákvæmara. Er þetta staðarákvörðunarkerfi, þar sem stöðvar í landi gefa frá sér viss merki, sem skip geta tek- ið á móti og reiknað síðan út stað- setningu sína á haíinu. Stöðvar þessar eru þó ekki langdrægar og ná sendingar þeirra að jafnaði ekki lengra út en 200 mílur. Málið var nokkuð rætt hér á landi í fyrra, en ekki kotn fram sérstakur áhugi á að reisa svona stöðvar, sérstaklega vegna þess, hve kostnaður yrði mikill. LANDSSPÍTALINN Framhaid al L siðu skamms tíma voru hjúkrunarkon- urnar þar aðeins 60 og sagði Ge- org að ástandið væri sízt betra nú en fyrr í sumar. Georg sagði þó, að aldrei væri hægt að segja fyr- ir um það, hvenær fólki fjölgaði á sjúkrahúsinu, því oft kæmu hjúkrunarkonur óvænt og biðu sig fram til starfa, eftir að hafa verið erlendis, og einnig væru giftar hjúkrunarkonur alltaf ann- að slagið • að hefja störf utan heim ílis. í því sambandi sagði hann, að rætt hefði verið við Barnavinafé- lagið Sumargjöf, og spurzt fyrir um það, hvort félagið gæti veitt hjúkrunarkonum, sem eiga börn og geta af þeim sökum ekki unnið úti, nokkra lausn sinna mála, t.d. með því að auðvelda þeim að koma börnum sínum á barnaheim ilið Grænuborg, sem er undir hús- vegg Landspítalans. Sumargjöf tók vel í þetta, en endanleg svör eni enn ekki komin. Framkvæmdastjórinn sagðist að lokuim vilja koma því á framfæri, að allar þær hjúkrunarkonur, sem sæju sér fært að leggja einhverja vinnu af mörkum yrðu sannarlega aufúsugestir. t >; ifis? og bað hann að athuga, hvort ekki msetti lenda í Eyjum, og eftir reynsluflug til Vestmannaeýja, komst flugmálastjóri að þeirri niðurstöðu, að það væri reynandi, þót lítið væri um lendingarstaði. Eftir nokkurn undirbúning hafði Eyjamönnum tekizt að útbúa um 100 metra svæði, þar sem þeir tölud lendandi, og lagði Agnar þá af stað til Eyja. Tókst honum að lenda, en sá eftir á, að erfiðara yrði að hefja sig til flugs aftur, vegna þess hve lélegur lendingar- staðurinn var. Flugtakið tókst þó án nokkurra skakkafalla, og var fyrstu flugferð til Vestmannaeyja þar með lokði. Vitni vantar Á mánudagsmorguninn kom kona að máli við rannsóknarlög- regluna og sagði frá því að ekið hefði verið allharkalega á vinstra afturbretti bifreiðarinnar R-7710, sem er Taunus ’55. Bíllinn stóð fyrir utan Húsgagnaverzlunina Víði, Laugaveg 166 og snéri fram- endanum að húsinu. Fer varla hjá því að viðkomandi aðil'i hefur orð- ið var við áreksturinn, því aftur- stuðarinn var rifinn frá. Skorað er IÞROTTIR Framhald af 5. síðu. Tottenham með 4:1. Verður það án efa hörkuleikur. (Ath. Blackpool og Tottenham gerðu jafntefli á mánudag). Staða efstu og neðstu liða í 1. deild er nú þessi: Chelsea 10 7 3 0 21:9 17 Blackpool 11 0 3 2 23:17 15 Everton 10 5 3 2 23:14 13 Mch. Utd. 10. 5 3 2 23:16 13 Birmingh. 10 2 2 6 17:25 6 Sunderl 10 1 4 5 16:25 6 Aston Villa 10 2 2 6 13:24 6 Wolves 10 1 1 8 11:27 3 'L; I alf. Háskólafyrir- lestrar Prófessor SVEND FREDERIK- SEN frá Washington, flytur fyrír- lestra í Háskólanum, FÖSTUDAG 2. okt. kl. 5.30 e.h. og LAUGAR- DAG 3. okt kl. 2 e.h. um líf og trúarhugmyndir Eskimóa. Prófessor Frederiksen er fædd- ur í Holstensborg í Grænlandi af dönsku foreldri. Hann stundaði nám í Kaupmannahöfn og var um árabil ráðunautur dönsku ríkis- bókasafnanna. Síðan 1948 hefir hann verið prófessor í Bandaríkj- unum, m.a. við Georgetown Uni- versity. Prófessor Frederiksen hef- ir ferðazt mikið um Alaska, Kan- ada og Grænland og safnað heim- ildum um líf og háttu Eskimóa. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku, og er öllum heimill að- gangur. á viðkomandi aðila að gefa sig i fram hið fyrsta, svo og aðra, er gætu gefið upplýsingar. ^ Þá kom drengur að máli við umferðardeild rannsóknarlögregl- unnar í dag, og sagði að á milli , kl. 16.30 og 17 á þriðjudaginn, | hefði lítill fólksbíll ekið á sig við gatnamót Laugarásvegar og Lang- holtsvegar. Við stýri bílsins var kona, og hann var með G-númeri. Konan kallaði til drengsins, sem taldi sig vera ómeiddain. Nú vill rannsóknarlögreglan skora á þessa konu á G-bflnum að gefa sig fram h'ið allra fyrsta. ið á konu EJ- Reykjavík, 20. sept. Klukkan 21,47 í kvöld varð full- orðin kona fyrir bifreið á gatna- mótum Flókagötu og Snorrabraut- ar. Konan mun hafa rneiðzt all- mikið og var fyrst flutt á Slyea- varðstofuna en síðan á Sjúkrahús. KfNA-BOMBA Framtialö aí I slðu varðar. Rusk byggir spádóm sinn á margvíslegum upplýsingum sem borizt hafa frá bandarísku leyni þjónustunni. Hefur þeirra upplýs inga verið aflað með njósnaflugi yfir Kína, með aðstoð gervihnatta og svo fyrir tilstilli venjulegra njósnara. JOHNSON Framhald af 1. sfðu. gert að slökkva eldinn, sem mikinn reyk lagði frá. Var atburði þessum sxegið upp í bandaríska sjónvarpinu, enda hafði óhugur gripið um sig við fyrstu fréttir af atburð inum. Þess má að lolcum geta, að gifurlega umfangsmiklar öryggisráðstafanir eru gerðar, hvarvetna þar sem forsetinn fer um. T. d. má nefna. að þegar Johnson, forseti, flutt' ræðu á verkalýðsdeginum 7. október á Cadilac-torgi, ?em nú heitir Kennedy-torg í Ðetr 1 oit, mátti sjá hermenn og ör- ! yggisverði gráa fyrir járm.m á öllum húsþökum, uppi í skýja- kljúfum, í gluggum og á göt um í nágrenninu. HANDRITIN Framhaio af 16. sfBu. um nú. Árið 1961 vildi raunveru- lega enginn þingmaður hlusta á okkur. Verði hins vegar ekki hlust að á okfcur nú, það er að segja forsvarsmenn Árnasafns, getur svo farið, að við neyðumst til að höfða mál til þess að heyra álit dómstóla á lögunum. Þessu næst ræðir Ekstrabladet um hinn lagalega grundvöll og hugsanlegar breytingar á laga- frumvarpinu, en síðan segir: í febrúar n. k. verður haldinn í Reykjavík 13. fundur Norður- landaráðs. Ef til vill er K.B. And- ersen eins mikið í mun og Jörg- en Jörgensen að hafa þá handrit- in með á fundinn „í vasanum". — Þetta getur þó ekki orðið, segir Jón Helgason, forstöðumaður Áma safns. Það verður að vera algert skilyrði, að ekkert verði afhent fyrr en ljósrit hafa verið tekin af öllum handritunum. í dag er hins vegar langt í land, að þvi verki sé lokið. Að lokum segir blaðið, að ekki sé ljóst, hvort stjórnin muni halda í þá hugmynd, að Danir gefi hrein lega fslendingum handritin. Um árabfl hafa kröfur íslendinga um afhendingu handritenna verið æ háværari, enda þótt þau séu sann- arlega eign Kaupmannahafnarhá- skóla, samkvæmt erfðaskrá Árna Magnússonar, frá 1730, en hann var prófessor í Kaupmannahöfn frá árinu 1701. Fiskibátar til söln 100 rúml. stálbátur, byggður 1961, með öllum beztu fisk- veiðitækjum og veiðarfærum til þorslcveiða. 80 rúml. bátur byggður 1960 með fullkomnustu fiskveiði- tækjum með góðum áhvil- andi lánum. 64 rúml. bátur byggður 1957, með öllum tækjum og útbún aði til þorskanetaveiða. 70 rúml. bátur byggður 1949, með nýrri vél og nýju stýr- ishúsi. 70 rúml. bátur með öllum beztu fiskileitartækjum. — Veiðarfæri fylgja. 74 rúml. bátur byggður 1960 (glæsilegur bátur) með full- komnustu fiskileitartækjum. Veiðarfæri fylgja. 60 rúml. bátur með fullkomn- asta útbúnaði til togveiða. 50 rúml. bátur nýkominn úr endurbyggingu með öllum útbúnaði til togveiða og netaveiða. 40 rúml. bátur með nýrri vél, nýju stýrishúsi, nýjum spil- um og siglingatækjum. 35 rúml. bátur með endur- nýjaðri vél, blökk og góðum siglingatækjum. 20 rúml. bátur byggður 1962 með öllum fiskveiðitækjum og veiðarfærum til línuveíða. 15 rúml. bátur byggður 1963 með öllum tækjum til fisk- veiða og öllu tilheyrandi línuúthaldi. Einnig eldri bátar 20—40 rúm- lesta með nýlegum vélum og í góðu viðhaldi svo og trillubátar með Dieselvélum og dýptarmælum. SKIPA, 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um og sölu fiskiskipa. kaup Neistaflug SIGLFIRIÐNGAR Framhald af 16. sí5u. þann stutta tíma, sem Siglfirðing- ur hefur verið á veiðum. — Hvemig hafa tæki togarans reynzt, Eyþór? — Þau hafa öll reynzt mjög vel og nótin sömuleiðis. Aftur á móti er mér vitanlega ekki ennþá farið að reyna trollið, sem nú er komið utn borð í Siglfirðing. En það verður gert strax og aðstæð- ur leyfa, og verðnr fróðlegt að vita, hvernig það reynist — Hvað verður Siglfirðingur lengi á sfldveiðunum fyrir austan? — Við hðfum ákvefflð að láta hann vera þar eins lengi og hægt er að veiða þar — sagði Eyþór, — og við vonum bara að sú mok- voiði, sem nú er fyrir anstan, halcl ist sem lengst. KJ- Reykjavík, 30. sept. Um hálftólf í kvöld var Slökkvi liðið í Réykjavík kvatt að Braut- arholti 6, en mikið neistaflug stóð þá upp úr reykháfi hússins. Hafði þama kviknað í mótum innan í reykháfnum, en í Brunamálasam- þykkt Reykjavíkur er svo kveðið á, að eigi megi taka reykháf í notkun fyrr en mót hafi verið tek- in innan úr honum. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins mjög fljótlega. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég þeim sveitungum minum og öðrum vinum, sem heiðruðu mig með nærveru sinni, gjöfum, blómum og heillaskeytum og á ýmsan annan hátt á 80 ára afmæli mínu. Sérstklega þakka ég börnum mínum og tengdabörnum íyrir margvíslega að- stoð. Guð blessi ykkur öll, Þóra Þorsteinsdóttir Arnarhóli V-Landeyjum. Innilegasta þakklæti færi ég öllum, ættingjum og vin um, sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á 85 ára afmæli mínu og gjörðu á allan hátt mér daginn, sem ánægjulegastan. , ^ Guð blessi ykkur öll. Jón Marteinsson, frá Fossi. ........... Trúloíunarhringar afgrelddlr samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HALLD0R SkóIavörSustig t r’ Eiginmaður minn, og faðir okkar, Pétur Jónsson frá Nautabúi, fyrrverandl gjaldkeri, andaðist í Landspífalanum 30. sept. Helga Jénsson og börn hins láína. jjyÍMINN^ fimmtudaglnn 1. október 19« —, 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.