Tíminn - 01.10.1964, Qupperneq 16
Fimmtudagur 1. október
223. tbl. 48. árg
Siglfirðingi
gengur vel
EJ-Reykjavík, 30. sept.
SKUTTOGARINN Siglfirðingur
hefur aflað vel síðan hann hóf
síldveiðar í júlí í sumar og hafa
öll tæki hans reynzt vel og nót-
in sömuleiðis. Aftur á móti hefur
trollið ekki enn þá verið reynt, en
það verður gert þegar aðstæður
leyfa — að því er Eyþór Hallsson,
framkvæmdastjóri útgerðarfélags-
ins, tjáði blaðinu í dag.
fVrsti skuttogari íslendinga, Sigl
firðingur, kom hingað til lands 6.
júlí s. 1., og hóf síldveiðar skömmu
síðar. Samkvæmt síldarskýrslu
LÍÚ hafði hann á laugardaginn
fengið rúm 10.000 mál og tunnur
á vertíðinni, og s. 1. nótt fékk
hann 1500 í viðbót. Sagði Eyþór
Hallsson, framkvæmdastjóri út-
gerðarfélagsins Siglfirðingur, að
hásetahluturinn á skuttogaranum
væri orðinn mjög góður miðað við
Framh. á 15. síðu
KLESSTI BÍL-
INN INN AÐ
MÆLABQRÐI
KJ-Reykjavík, 30. sept. — Mynd
in hér til hliðar er tekin um kl
14 í dag á Vogastapa, en þar rák
ust saman tveir bílar úr Reykja
vík, Renault-fólksbíU og Chevro
let-sendiferðabfll, en Renault-bíll
inn mun hafa verið kominn út á
hægri kant, þegar áreksturinn
varð. Eins og mynd Péturs Guð-
mundssonar ber með sér, hefur
sendiferðabíllinn klesst hinn bfl-
inn inn að mælaborði. Svo mildi-
lega tókst til, að ökumaður fólks-
bílsins hlaut aðeins Iitla áverka
á höfði, og gerði héraðslæknirinn
í Keflavík að sárum hans, en
síðan fékk maðurinn að fara
heim. Fólksbfllinn er líklegast
ónýtur eftir áreksturinn, en sendi-
ferðabfllinn skemmdist hins vegar
Iítillega.
Andstæöingar afhendingar handritanna
telja sig standa mun betur aö vígi en 1961
Aðils-Kaupmannahöfn, 30. sept.
HANDRITAMÁLIÐ er nú mjög
á dagskrá í dönskum blöðum. f
dag birtir Ekstrabladet grein um
málið, svo og ummæli prófessor-
anna Jóns Helgasonar og Vester-
gárd Nielsen. Þar er m. a. haft
eftir þeim síðamefnda: Ef þjóð-
þingið hlustar ekki nú á okkur (þ.
e. fræðimennina) getur svo farið
að við (þ. e. stjóm Árnasafns)
neyðumst til að leita álits dómstóla
á Iögunum.
í grein Ekstrablaðsins segir m.
a.: Ætla verður, að þjóðþingið
endurtaki ekki yfirsjónir fyrri
tíma í deilum þeim, sem nú munu
verða um afhendingu handritanna
til íslands.
Þegar lagafrumvarpið var til um
ræðu árið 1961 datt engum stjóm-
málamanni í hug, nvað vísinda- og
fræðimenn hefðu um málið að
segja. Af hálfu þáverandi kennslu
málaráðherra, Jörgen Jörgensen
áttu lögin um afhendinguna að
vera lokaverkið á langri starfs-
braut í dönskum stjónmálum.
Þjóðátíðardagur íslendinga var
ákveðinn sem afhendingardagur.
Nú er það jafnaðarmaðurinn K.B.
Andersen, sem fær ánægjuna af
að bera fruenvarpið undir þingið á
nýjan leik. En honum mun reyn-
ast erfiðara að sniðganga fræði-
mennina, a. m. k. verður hann þá
að svara neitandi því, sem Vest-
gárd, prófessor sagði við Ekstra-
bladet í gær. Hann sagði: Við von-
umst til að verða með í umræðun-
Framh á 15 siðu
BLAÐBURDARBÖRN
Blaðburðarbörn óskast í þessi bverfi:
MELAR
TÚNIN
SKIPHOLT
UP
Miðunarkerfi fiski-
skipa sett upp her?
og víðar, að því er NTB-fréttastof
an skýrir frá í dag.
Tíminn greindi fia þessu máli
er það síðast bar á góma, en það
var á fiskvéiðiráðstefnu, sem
haldin var í Esbjerg í október í
fyrra. Var þar rætt ítarlega um
Hvíld fyrir síðustu lotu
HF-Reykjavík, 30. sept.
ÞAÐ er vel haldið áfram við
byggingu hins nýja húss
menntaskólans i Reykjavík og
það veitir ekki af að fá sér
ærlegan kaffisopa, þegar tæki-
færi gefst Ljósmyndari Tím-
ans, GE, lagði Ir-i.ct sína þangað
í dag til að taka myndir af inn-
réttingum hússins, en þegar
hann kom upp á stigaskörina,
sátu allir verkfærir menn í
húsinu og drukku kaffi. Það
eru að minnsta kosti 20 manns.
ef ekki fleiri, sem nú vinna við
bygginguna Meðal þeirra má
BG-Reykjavík, 30. sept.
FULLTRÚAR fiskiðnaðarins í
! tíu Evrópulöndum samþykktu í
í dag á ráðstefnu í Lundúnum að
fara þess á leit við rétta aðila, að
j komið verði upp Decca-siglinga- ........... r_._ ____ _____=_.
1 kerfi á íslandi og Grænlandi, en möguleikann á að koma upp hinum
slíkt kerfi er nú í notbun á Norð-j svonefndu Decca-miðunarstöðvum j
! ursjó og á vestur-hluta Atlantshafs j á ströndum íslands og Grænlands.
^' Mál þetta var nú tekið fyrir á
Lundúnarfundinum, sem lauk í
dag og kom þar fram mikill áhugi
á að koma slíku kerfi á laggirnar.
Ríkin, sem stóðu að saimþykktinni
voru, Belgía, Frakkland, Holland,
Noregur, Portúgal, Spánn, Bretl.,
og Vestur-Þýzkaland.
Á ráðstefnunni i Esbjerg í fyrra
sýndu Bretar sérstaklega mikinn
áhuga á uppsetningu Decca-stöðva
hér á landi og á Grænlandi og
lögðu m. a. til að þær fiskveiði-
þjóðir, sem hefðu hag af kerfinu,
styrktu íslendinga til að koma því
upp, því að ljóst væri, að þeir
finna múrara, trésmiði, dúk-
lagningamenn, málara, járn-
smiði, rafvirkja og svona mætti
lengi telja. Ráðgert er að taka
efri hæð hússins i notkun nú
þegar skólinn hefst, en eitt-
hvað dregst að innrétta neðri
hæðina og kjailarann.
hefðu ekki einir bolmagn til þess.
DeccaJkerfið er ekki ósvipað
Framh á 15 síðu
ASÍ-kjör
EJ-Reykjavík, 30. sept.
EFTIRTALIN launþegafclög
hafa kjörið fulltrúa sína á 29.
þing ASÍ, sem haidið verðiu í
nóvember:
Félag kjötiðnaðannanna: Þar
var kjörinn aðalfui'.trúi Kristján
Guðmundsson, en varafulltrúi Geir
Jónsson.
Esja, verkalýðsfélag Kjósverja:
Þar var Brynjólfur Guðmundsson
kjörinn aðalfulltrúi. en til vara
Ásgeir Nordahl.
Verkalýðsfélagið Stjarna, Graf-
arnesi: Þar var Sigurvin Bcrjsson
sjálflíjörinn aðalfulitrúi, en Sig-
urður Lárusson varafulltrúi.
i