Tíminn - 21.10.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.10.1964, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 21. október 1964 VANDID VALIO-VEUD VOLVO TIL SÖLU Massey Ferguson 65 traktor með skurðgröfusam- stæðu til sölu nú þegar. Mjög vandað gröfuhús fylgir. Allar nánari uppl- gefnar í Bíla & Búvélasölunni. v. Miklatorg. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og sonar, Ólafs Jóhannessonar sölu- og innheimtumanns, Valiargerði 34, Kópavogi. Guð blessi ykkur öll. — Fyrlr okkar hönd, barna og annarra vanda- manna. Oddlaug Valdemarsdóttir. Ragnhelður Benjamfnsdóttir. þökkum af alhug auðsýnda samúð og vlnarhug, vegna fráfalls og jarðarfarar Ásgeirs Guðmundssonar Stóragerði 3, Rvík. Sérstakar þakkir viljum vlð færa læknum og hjúkrunarllði Barna- deildar Landspítalans fyrir ómetanlega aðstoð i /eikindum hans. Þorbjörg Hilbertsdóttir, Jóhannes Þórólfur Guðmundsson. Ásta Þorkelsdóttir, Hilbert Björnsson. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Lárusar J. Rist Börn, tengdabörn og barnabörn. BÍLAR í SKIPTUM Taunus 12 M ‘63 verS 110 þús. Renault R 8 ‘63 fallegur bíll verð 120 þús. Opel Record ‘62 verð 130 þús Taunus 17 M ‘63 De Luxe verð 140 þús. Taunus 17 M ‘59 verð 80 þús Renault Dauphine ‘63 verð 80 þús. Jeppi ‘42 góður verð 50 þús Chevrolet ‘57 í skiptum fyrir Opel ‘62. Volkswagen ‘60 skipti á Taunus ■59. Ford ,59 orginal 2 dyra, falleg ur bíll. Ford ‘57 fæst fyrir vel tryggt skuldabréf. Hundruð bíla á söluskrá kaup- endur á biðlista. Allskonar skipti og greiðslur mögulegar. BÍLAKJÖR (Rauðará) Skúlagötu 55, sími 15812 PÚSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er. eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920 Skip vor munu lesta erlendis sem hér segir: HAMBURG: „SELÁ“ 24—10 „LAXÁ“ 7—11 „SELÁ“ 21—11 „LAXÁ“ 5—12 ROTTERDAM: „SELÁ“ 27—10 „LAXÁ“ 10—11 „SELÁ“ 24—11 „LAXÁ“ 8—12 HULL: „SELÁ“ 29—10 „.LAXÁ" 12—11 „SELÁ“ 26—11 „LAXÁ“ 10—12 ANTWERPEN: „SELÁ“ 26—10 „SELÁ“ 23—11 GDYNIA: „RANGÁ“ 5—11 KAUPMANNAHÖFN: „RANGÁ“ 9—11 GAUTABORG: „RANGÁ“ 10—11 Vinsamlegast athugið breytingar, er hafa orðið á umboðsmönnum vorum í Antwerpen og Rotter- dam. Umboðsmenn vorir erlendis eru nú sem hér segir: ANTWERPEN: GDYNIA: GAUTABORG: HAMBURG: HULL: Agence Maritime E. Sasse S. A. — 24 Meir, Antwerp 1. Morska Agencja w Gdyni, 3 Rotterdamska Gdynia. Blidberg Metcalfe & Co., 4—5 Skeppsbron, Gautaborg 1- Axel Dahlström & Co., 2000 Hamburg 1, Glockengiesserwall 22, Cutting & Co.. (Hull) Ltd., The Avenue, High Street, Hull. KAUPMANNAHÖFN: E- A. Bendix & Co., 47, St. Kongensgade, Köbenhavn K. Rjúpnaskyttur GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f. Skipholti 35. Reykjavík. sími 18955. Fi»I-IBI«|glEES5l •lergþórusötu J Sfmar 190JÍ :í-io?6 Hefur ávallt til sölu allar teg- undii bifreiða. Tökum bifreiðar i umboðssölu Öruggasta þjónustan. Bergþórugötu 3 Simar 19032, 0. ROTILKUAM: Pakhuismeesteren N. V. 12. Van Oldenbarnevelt- straat, — Rotterdam. öllum óviðkomandi er stranglega bönnuð rjúpna- veiði í löndum jarða i Hrunamannahreppi fyrir ofan miðsveitargirðingu og ennfremur i iandi Hruna, Áss og Sólheima. Ábúendur. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laugardaga og sunudaga) frá kl. 7.30 til 22. HÚSA- OG EIGNASALAN KÓPAVOGI TIL SÖLU við Hafnarfjarðarveginn í Kópavogi jarðhæð við Hrauntungu, íbúðin er sérstaklega vel frá gengin 90 ferm. 3 herb. og eldhús, sér inngangur, þvotta hús og miðstöð, útb. kr. 300, þús. 2ja herb. íbúð við Ásbrún, mjög vönduð, teppi á gólfum. í GARÐAHREPPI við Löngufit 80 ferm. hæð til- búin undir tréverk, rishæð kvistbyggð fokheld, gæti selst sér. HÚSAMSALAN — SKJÓLBRAUT 10 — SÍMAR 40440 jog 40863 — IHB HAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFN4: HAFSKIP SIMI 21160

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.