Tíminn - 21.10.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.10.1964, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 21. október 1964 I Frá Alþingi Framhald af 7. síðu. þarf ekki aS bíða eftir athugun- am vjnnutímanefndar til að borga verkafólki það kaup fyrir 8 stunda vinnudag, að það geti lifað við mannsæmandi kjör Það er hægt að hækka strax og auðvelda atvinnu rekstrinum að standa undir þvíj með því að örva og styrkja hann til aukinnar framleiðni, lækka vexti og afnema hinn tilbúna láns- fjárskort. Bjami Benediktsson sagði, að Þórarinn væri greinilega óánægð- ur með júní samkomulagið og ekki hefðu Framsóknarmenn alltaf ver ið óánægðir með lengd vinnudags- ins, því Siguryin Einarsson hefði einmitt lýst yfir áhyggjum sínum eftir fall vinstri stjórnarinnar um að eftirvinna myndi falla niður. Þórarinn Þórarinsson sagðist hafa marg lýst ánægju yfir því, að ríkisstjórnin skyldi hörfa frá lög bindingarstefnu sinni og taka upp samninga við verkalýðsihreyfing una. Hitt væri ljóst, að aðrir væru ekki eins ánækðir heldur sárgram ir undir niðri yfir að hafa verið beygðir og þvingaðir til að fall- ast á það, sem var gagnstætt yfir- lýstu meginatriði í stefnu þeirra. Hannibal Valdimarsson sagði það staðreynd, að kaupgjaldið væri svo lágt, að ógerlegt væri að lifa af; launum 8 stunda vinnudags, en við lögðum megináherzlu á verð tryggingu kaupgjaldsins og stöðv un verðbólgunnar i vor og þá urð- um við að slaka á ýmsum öðrum, kröfum. Stytting vinnudagsins og 'hækkun kaupsins verður ekki framkvæmd nema í smáskrefum á| löngum tíma og það er engin leið að vinna upp rýrnun tímakaupsins f einu stökki, engin ríkisstjórn getur haft hemil á efnahagslífinu, ef tímakaup yrði hækkað um 12 krónur, en það vantar á, svo dag- kaupið hrökkvi fyrir útgjöldum vísitölufjölskyldunnar skv. útreikn ingum Hagstofunnar. Ef ég fæ einhverju ráðið um þessi mál í framtíðinni mun ég beita mér fyrir því að samið verði í áföngum um kjarabætur annað er hreint ábyrgðarleysi og ég vil að ekki verði-hægt að saka verka lýðshreyfinguna um óbilgirni! Sigurvin Einarsson svaraði Bjarna Benediktssyni og taldi hann hafa farið rangt með ummæli sín, en hins vegar væri það vitað, að stefna ríkisstjórnarinnar hefði verið að draga úr framkvæmdum og fjárfestingu, minnka kaupgetu og atvinnu, en náttúruöflin hefðu hins vegar gripið inn í, og fisk aflinn hefði t. d. verið árið 1962 65% meiri en 1958 og 88% meiri en 1957 og var aflinn þá mun meiri en mörg árin á undan, EINBÝLISHÚS ÍBIÍÐIR m- BÚJARÐIR SUMARBÚSTAÐIR VIÐ höfum alltaf til sölu gott úrval af íbúðum og einbýlis- húsum. Ennfremur bújarðir og sumar- bústaði. TALIÐ VIÐ OKKUR og látið vita hvað ykkur vantar. Málaflutningsskrlfstofa: ÞorvarSur 1K. Þorsteirissor Mlklubraut 74. Fasteignavlðsklpti: Guðmundur Trygyvasori Síini 22790. Atvinna hefði því verið mjög mikil en hvernig halda menn að farið hefði fyrir þjóðinni, ef afla magnið hefði ekki verið meira en 1957 eða 1958 undir þessari ríkis- stjórn? 3600 milli Framhald » 16. síðu. Carlsen sagði, að hægt væri að byggja landið allt, ef aðeins vilj- inn væri fyrir hendi, og nefndi í .því sambandi, að ráðuneyti það, sem fer með mál sveitafélaga, hef ur sérstaka uppbyggingardeild í hverju fylki, og eiga þær að vinna að því að finna staði, sem henta bezt sem þéttbýliskjarnar, og vinna að uppbyggingu þeirra, en einnig auka þá, sem fyrir eru. Einnig nefndi Carlsen, að sú þróun hefði orðið á síðustu árum, að ferðamannastraumurinn til Noregs hefði aukizt stórlega. Hefði það leitt til þess, að fólkinu fjölg- aði í fjallabyggðunum, og minja- gripaiðnaðurinn stórvex. Nefndi hann, að á síðasta ári hefðu Norð- menn grætt 715 milljónir norskra króna í gjaldeyri vegna ferða- manna, og væri það nú orðinn þriðji stærsti atvinnuvegurinn í landinu. Reidar Carlsen er hér á vegum félagsins Ísland-Noregur, og flyt- ur fyrirlestur í Reykjavík á morg- un í Tjarnarkaffi uppi kl. 5,30. Á fimmtudaginn flytur hann svo fyrirlestur á Akureyri. LÁGA FARGJALDIÐ Framhald af 1. síðu. og auðvitað keypti ég mér því farseðil með félaginu til Lux emborg. — Eg fór til Brussel í vor, og ætlaði þá að fara með Loft leiðum, en þá þurfti ég að bíða í tvo mánuði eftir fari tneð fé- laginu til Luxemborgar, svo ég fór>.með öðru félagi á miklú hærra fargjaldi. Eg var alveg hissa á öllum þessum ókeypis mat sem við fengum á leiðinni hingað, og þar að auki tvo whisky sjússa. Nú verð ég í ár við nám þangað til ég fer aftur heim til Norður-Dakota í Bandaríkjunum, og þá fer ég áreiðanlega með Loftleiðum aft ur, sagði Weslen Jones að lok uim. Ungt par var að skoða úrval ið af ilmvötnunum í Fríhöfn- inni, þegar við báðum þau að spjalla svolítið við okkur. — Við eigum heima í Cali- fomiu, sögðu þau Lawrence og Madelyn Pearlman, og eftir að við vorum búin að leita okkur upplýsinga hjá umboðsmönn- um flugfélaga þar, komumst við að raun um að ódýrast og gott væri að fljúga með Loftleið um. Vinir okkar höfðu flogið með félaginu, og sögðu að þjónustan um borð vær góð. — Við flugum með United frá Chicago til Kennedy-flug- vallar, og þótt maturinn þar um borð værf"góður, er hann samt enn betri í ykkar vél. Þjð eina sem okkur fannst óþægi- legt í vélinni var hve heitt var, við vomm lömuð af hita á leið inni hingað, og ég vona að það verði ekki þannig næst þegar við fljúgum með Loftleiðum. — Það er eins og Loftleiðir séu hugsandi manna flugfélag, í samanburði við sum amerísku flugfélögin, sem við þekkjum til Okkur skiptir það engu máli hvort við erum 3—4 klukku- stundum lengur á leiðinni, við viljum aðeins láta fara vel um okkur, og það skortir svo sann arlega ekkert á það í nýju vél- inni ykkar. Pearlman var á leið til Evr- ópu tll að ferðast á mjlli iþrótta skóla en sjálfur er hann íþrótta kennari. I. GUNNAR AXELSSON við píanóið- Opið alla daga Sími — 20-600 Nýr skemmtikraftur. Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir í kvöld með und irleik Eyþórs combo IUU1UUUUU Tryggið yður borð tíman lega í síma 15327. Matur lramreiddur frá kl. 7. ■KH OPIÐ I KVÖLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. *£T Simi 11544 LeRgsiur dagur („The Longest Day") Heimsfræg amerísk Cinema- Scope mynd um innrásina í Normandy 6. júní 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sim> 41985 Rósir til saksóknarans (Rosen fur den Statsanwalt) Óvenjulega vel gerð og spenn- andi, ný þýzk slórmynd. Dansk- ur texti. WALTER GILLER, MARTlN HELD. Sýnd kl. 5, 7 cjt 9. Bönnuð innan 12 ára. IÆ1ÁRBI me pib Slmi 50184. Sælueyjan DEN TOSSEDE PARADIS Hin vinsæla danska gaman mynd með DIRCH PASSER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Örfáar sýningar. Stm 11384 Skytturnar Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÖ siml 16444 Hjúskaparmiðlarinn Bráðskemmtlieg ný litmynd. Sýnd kL 5, 7 og 9. Siml 22140. Myndln, sem beðlS.hefur verlð eftir. Greifinn af Monte Crisfo Nýjasta og glæsilegasta kvik- myndin, sem gerð hefur verið eftir samnefndri skáldsögu Al- exander Dumas. Myndin er í litum og Ctnemascope. Aðalhlutverk: LOUIS JOURDAN YVONNE FURNEAUX Danskur tektl. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. OPIÐ Á HVERJU KVÖLDI. . TRÚLOrUNAR HRINGIR LAMTMANNSSTIG 2 ÍHALLDÓR KRISTINSSON j (gullsraiður. — Sími 16979j WÓDLEIKHÚSIÐ Forsefaetnii eftir Guðmund Steinsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning í kvöld kl. 20. KRAFTAVERKIB Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasaiac opin £rá kl 13,15 tij 20. Simi 1-1200. JLEIKFÉIA6} J|EYKJAyÍKDg VANJA FRÆNDI 2. sýning í kvöld kl. 20.30. Sunnudagur í New York 76. sýning. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumlðasalan i iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Sim) 50249 Andlitið Ný Ingmar Bergmans-mynd MAX von SYDOW INGRID THULIN Mynd, sem aht ætcu að sja. Sýnd kl. 9. Bítlarnir Sýnd kl. 7. Slml I89U Happasæl sjóferð Ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope með JACK LEMMON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur textl. GAMLA BIÚ Siml 11475 Tvær vikur í annarrl borg (Two Weeks in Another Town) Bandarísk kviimynd. KIRK DOUGLAS CYD CHARISSE Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Stm) 11182 Johnny Cool. Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerisk sakamálamynd í al- gjörum sérflokkl HENRY SILVA og ELIZABETH MONTGOMERY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. LAUGARAS ■ -1E* Simar 3 20 75 og 3 8150 |„Eg á von á barnlil Þýzk stórmynd Þetta er mynd, sero ungt fólk jafnt sem for- eldrai ættu afj sjá. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Miðasala frá k). 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.