Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 18. nóvember 1964 Húsasmíðameistarar Höfum kaupendur að einbýlishúsum á útsýnisgóð- um stöðum í Kópavogi. Húsin þurfa að vera minnst 140—160 ferm. að fl.m. og möguleiki fyr- ir 2.—3. herbergja íbúð í kjallara eða viðbyggingu. Eignirnar verða greiddar út við kaupsamning, eða við byggingu. HÚSA OG EIGNASALAN Bankastræti 6, sími 16637. ORÐSENDING til skipaeigenda Með tilvísun til 15. gr. hafnarreglugerðar Reykja- víkur eru skipaeigendur áminntir um að skilja ekki svo við skip sín hér í höfninni, að ekki sé þar að minnsta kosti einn maður um borð. Hafnarstjórinn í Reykjavík. ÍSTORG auglýsir! "WING SUNG” Kínverski sjálfblekungurinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur- Hann kostar aðeins 95 krónur. Einkaumþoð fyrir ísland: ÍSTORG H.F. !“ . oioi.i i finriea mifiííuaiji Hallveigarstíg 10, pósthólf 444, Reykjavík. Sími: 2 29 61. TIL SÓLU Einbýlishús í Reykjavík er til sölu, þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nafn og heimilisfang á afgreiðslu Tímans fyrir 1. des. merkt ,.Hag- kvæmt“. KÝR TIL SÖLU Nokkrar góðar mjólkurkýr til sölu. Hey getur fyigt. Guðmundur Guðmundsson, Högnastöðum, sími um Galtafell. Skrifstofuhúsnæði 1 Hafnarhúsinu verður urti áramót laust skrifstofu- húsnæði að stærð um 110 ferm. Upplýsingar á hafnargjaldkeraskrifstofunni. Hafnarstjóri. Trúlofunarhrmgar afgreíddii samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HALLDÚR Skólavörðustíg 2 ÍSLENZKU OG ÞÝZKUKENNSLA í aukatímum. Upplýsingar í síma 22790. m wt fflj m 00 00 Oji Eínangrunargler Framleíti einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímaniega. Korkiðfan h. f. Skúlagötu 57 Sími 23200 BÍLALEiGAN BILLINN RENT AM ICECAR. Sími 18833. C*~u/ C ortina nUur, rmcí ^aSAa-jeppa. BILALEIGAN BÍLLINN HOFÐATÚN 4 Simi 18833 Kópavogur Hjólbarðaverkstaeðið Alfshólsvrgi 45 Opið alla daga frá klukkan 9—23. @ Westinghouse@ Westinghouse@ 03 í/3 O ■§) to 03 03 W =3 O to 03 vandlátir velja Westinghouse hárþurrku sa crq c/3 CD I f a <t C/3 CD @ Westinghouse(w) Westinghouse@ Vantar atvlnnu 15 ára piltur óskar eftir einhvers konar inni- vinnu, sem fyrst. Upplýsingar 1 síma 41224. Bílaeigendur athugið Ventlaslípingar hringjsskiptingu og aðra mótor vinnu fáið þið hjá okkur. BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ [1(1(0 - i ii «■■■■ ll^llnl■■——u ''Ur VENTILL' SÍMI 35313 IIiiIiSB ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 23. október s. 1. Lifið heil. Ingigerður Benediktsdóttir. Móðir okkar, Sólveig Kristjana Björnsdóttir frá Bakkafirði, andaðist í Landspitalanum þann 14. þ.m. Kveðiuathöfn fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 1.30. Útför frá Skeggja- staðakirkju verður auglýst síðar Bragi Halldórsson Jón G. Halldórsson Njáll Halldórsson Flosi Halldórsson Bergþóra Halldórsdóttir Þökkum innilega samúð og vináttu, við andlát og jarðarför móður okkar. tengdamóður og ömmu, Sigríðar Gunnjónu Vigfúsdóttur frá Lambadal i Dýrafirði Rannveig Bjarnadóttir, Jónasína Bjarnadóttir, Vigdis Bjarnadóttir, ingibjörg Bjarnadóttir, Guðmundur Bjarnason, Sigurlaugur Bjarnason, ingibjartur Bjarnason, Sigríður Bjarnadóttlr, Ólöf Bjarnadóttlr, Vigfúsína Bjarnadóttir, Sigurður Bjarnason, Jóhannes Bjarnason, Jón Sjarnason, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.