Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 13
MIBVIKUDAGUK 18. nóvember 1964 OLÍUFLUTNINGARNIR Frámhald af 5. síðu. nokkru leyti með sani'ningsgerð- ina við Rússa a’ð gera, mrni hafa gert sér það ljóst, þegar þetta tilboð Rússanna kom fram, að ný oig óvænt viðhorf blöstu við. „Dumping“ tilboð Rússanna — ef samþykkt yr’ði fyrir öll olíu- kaupin — hlaut að hafa þau á- I»If, að eigendur Hamrafells gátu ef til vill þurft að taka þá á- kvörðun, að leggja þessu stóra at- vinnutæki upp eða jafnvel selja skiþið úr landi. Sá var þriðji möguleikinn, að leigja skipið úr landi og gefa þar með upp á bátinn það sjómannið, sem Iá til grundvallar fyrir kaupum þess, að skipið skyldi annast flutning á olfum til fslands. Rá'ðuneytisstjórinn mun hafa talið eðlilegt, a'ð ríkisstjóirninni yrði gert viðvart áður en endan- leg ákvörðun yrði tekin í þessu efn'i. Svo virðist sem ríkisstjórninni hafi fundizt málið einfalt til úr- Iausnar. Hemnar úrskurðuir mun hafa verið, að ekki kæmi til mála að gera samning um, að Hamra- fell annaðist olíuflutn'inga næsta ár á sama hátt og nú, fyrir ó- breytt flntningsgjald og verður árið 1964. Hún taldi sjálfsagt, að taka hiinu rússnesba tilboði og láta lönd og leið, að gera upp hvaða áhrif sú ákvörðun kynni almennt að hafa. Að tonnafjölda mun olían vera um helmingur alls innflutnings tfl landsins. Nú hefir eitt af heimsins stóirveldum tekið að sér að sjá um flutning á þessum vör- um. Á mælikvarða hinnar stóru veraldar, er hinn helmingur itin- flutningsins og þó við væri bætt öllum útflutningi okkar, hreinir smámunir. Ekki væri það fráleitt að hngsa sér, að eitthvert ná- grannaríki okkar eða jafnvel einn eða tveir „skipakóngar“ byðu íslenzku ríkisstjórninni, að taka alla þessa flutninga að sér, með, að því er við fyrstu sýn virtist, sæmilegustu kjörum. Ef íslenzk ríkisstjóm fengi slíkt til- boð færi betur á þvi, að hún sam- þykkti það ekki í fljótræði. Slíkt samþykki mætti kannski rök- styðja með því að í bili spöruð- ust nokkrar krónur. Hins vegar gæti það líka fylgt, að íslenzki kaupskipaflotinn bíði þess vart bætur. Sagan hefir kennt okkur, að snar þáttur sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar felst í því, að við getum sjálfir annazt siglingamál okkar. Þetta þurfum við áfram að muna og gæta þess, að láta ekki stundarfyrirbrigði og ann- arlega verzlunarháttu, raska ró okkar og meginstefnu. Eins og ég í upphafi sagði, hefi ég talið rétt, að gefa framan- greindar upplýsingar um megin- atriði þessa máls vegna þess, að þáð varðar samvinnumenn lands- ins í heild og raunar þjóðina ' alla. Margt er þó ósagt, en hér hefir verið minnzt á þau atriði, sem meginmáli skipta að mínum dómi. (VHNNING Framhaid aí 9 síðu fjöllesinn, ræðinn, vinsamlegur og skemmtilegur. Á efri árum setti hann svip á miðbæ Reykjavíkur meðan honum entist heilsa, og j veittu margir athygli hinum vörpu lega, svipmikla og hýrlega manni, sem var fáum líkur. Barátta Ólafs Friðrikssonar fyr- ir betra og siðríkara mannlífi á landi hér, fyrir rétti lítilmagnans og skipulegri baráttu, baráttu hinna fátækari stétta, mun lifa í íslandssögunni. ' H)a vaNGLK - vitað er fráleitt að þar þurfi að finna nokkrum orðum stað eða nefna dæmi, þegar menn eru bornir sökum um „falsanir" og „bjálfaliátt". En þetta sem fleira sýnir annað: íhaldið sér ekki nema einn þyrni beinast að sér í stjórnmálunum. Það er Fram sóknarflokkurinn. Aðrir flokk ar — líka kommúnistar — eru orðnir rósir án þyrna í hnappa gati íhaldsins. 13 BORGARMÁL Framhald af 9. síðu. fælist, en þetta ,sem þar væri nefnt, yrði að gera strax, því að það þyldi enga bið. íhaldið vísaði tillögunni til borgarráðs. Bíla & búvélasalan Við höfnum búana og trajct- : orana. Vörubflar Fólksbílar, Jeppar, í Trakcorar með ámoksturs- tækjum alltaf fyrir hendi. Bíla & búvelasalan við Miklatorg, slmi 2-31-36. BOKAMENN ÆTTFRÆÐINGAR Nú er hver síðastur að tryggja sér eintak af NOKKRAR ÁRNESINGAÆTTIR, eftir Sigurð E. Hlíðar, yfirdýralæknir. Verð kr. 375,00 innb. kr- 275,00 heft- — Bókin fæst hjá undirrituðum . Örfá eintök óseld. Gubrandur E. Hlíðar, I Ásvallagötu 1, Reykjavík. Heimasími 21745. 't FRA VALDASTÖDUM TIL VETURHÚSA Brot úr endurminningum Björns Jóhannssonar Bókin er 223 bls. í stóru broti. Verð kr. 260 00 (+ sölusk.) Fæst hjá bóksölum. (Var rangt í augl. í blaðinu 13. þ. m. stóð m. sölusk. átti að vera +sölusk.). Veturhús á Jökuldalsheiði. — Sumarhús Bjarts bónda Byggðin á Heiðinni heyrir nú liðna tíman- um til. Einu merkin um þá byggð eru bæjarrústir. 'Allar eiga þær sína sögu, „Sigurljóð og rauna- bögu“ Bókin á erindi tii hvers bess manns, sem vill verða nokkurs vísari um þá lítsbaráttu, sem ís- lenzkir bændur hafa háð óslitið frá upphafi lands- byggðar til þessa dags. Minningar Björns Jóhannssonar munu rifja upp fyrir mörgum gleymd andlit og skemmtilega við- burði. BÖKAÚTGÁFAN FBÖÐI Til sölu. Sólrík 4 herb efri hæð ásamt bílskúr I ! ! í Hlíðarhverfinu. íbúðin er rúmgóð o*g öll í mjög góðu ’ j lagi. Harðviðarhurðir. Hitaveita Stórt eldhús, með borðkrók. Svalir móti suðri. 1. veðréttur getur verið laus. Laus strax ef óskað er. Málaflutningsskrifstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubrauf 74. Fasteignaviðskipti: Guðmundur Tryggvason Sími 22790. ÍSTORG auglýsir! „KRASNYJ OKTJABR” Ný sending af sovézkum píanóum komin. Til sýnis í búð okkar. ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, pósthólf 444, Reykjavík. Sími: 2 29 61. ' í VÉLAHREIN GERNING PILTAR, ’ - EFÞIÐEICIÐ UNNUSniM ÞÁ Á ÉC HRINCANfi / Á/JsmM&sscn /f&tef/áarr/ S \ ' V-Jr— Vanlr menn. pægileg Fljótleg Vöndnð vinna ÞRIÍ — Sfmi 2185? og 40469 LAUGAVE6I 90-92 Stærsta úrvai bifreiða á einum stað. Salan er örugg hjá okkur. önnumst sölu á húseign- um, jörðum og hvers konar fasteignum ásamt fyrlr- tækjum, bátum og skjpum. u IIQA 0G EIGNA Q A | Al n Uuri 1 BANKASTR. 6 uJ Li rtl BANKASTRÆTI 6 SÍMI 16637 EGILL SIGURGEIRSSON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 — Sími 15958. \ N %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.