Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.11.1964, Blaðsíða 10
12 BBBEZISH TlMINN BBW MIÐVIKUDAGUR 18. nóvember >064 í dag er mifvikudagurinn 1. nóv. — Hesychius Tungl í hásuðri kl. 23.41 Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.06 Heilsugæzla -fc Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, sími 21230 •þr Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Reykjavík. Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 14. nóv. — 21 nóv. annast Lyfjabúðin iðunn. 'Hafnarf jörður næturvörzlu aðfara- nótt 19. nóv. annast Jósef Ólafsson, ÖWuslóð 27. sími 51820. Ferskeytlan Léiðrétting Kristján ÓLafsson kveður: Líf og ég um launin há löngum þjarkað höfum Nú erum við að falla frá flestum okkar kröfum. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 18. nóv 7.00 Morgunutvarp 12.00 Hádeg- isútvarp 13.00 „ Við vinuna' Tón- leikar. 14.40 „Við sem heima Isitjum“- Fram [ haldssag- ’ an ,.Kat- herine“ eftir A.nja Seton XI 15. 00 Síðdegisútvarp 17.40 Fram- burðarkennsla i dönskn og ensku. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Þorpið sem svaf‘ Unnur Eiríksdóttir þýðir og les VIII. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Þing- fréttir. — Tónleikar. 18.50 Til- kynningar. 19.30 fréttir 20.00 Konur á Sturlungaöld III. Ilelgi Hjörvar. 20.15 Kvöldvaka 2).30 í tónleikasal: Sellósnillingurinn Gaspar Cassado og kona hans Chieko Hara leika sónötu i F dúr, op. 99, fyrir cello og píanó eftir Johannes Brahms. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Létt músík á síðkvölcii 23.00 Bridgeþáttur. Hallur Sfmonarson 23.35 Dagskrárlok. Flmmtudagur 19. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg- isútvarp 18.00 „Við vinnuna 14.00 „Við sem heima sitjum“: Margrét IBjarnason tal- ar um Donnu Karolinu Maríu de Jesus. 15.00 Síðdegis- útvarp: Fréttir, tilkynningar og tónleikar. 17.40 Framburðar- kennsla i frönsku og þýzku 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna Sig- ríður Gunnlaugsdóttir og Mar- grét Gunnarsdóttir. 18.20 Veður- fregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tón lelkar. Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Ungir listamenn kynna sig: Kristján Þorvaldur Stephensen leikur á óbó og Halldór Haralds son á ptanó. 20.15 Erindaflokk- urinn: Æskan og menntun Meðal lags-kennsla og afburðagáfur. Jóhann S. Hanneson skóiameist a.ri. 20.45 Upplestur: Ljóð eftir Örn Snorrason, Lá-nc Pálsson les. 20.55 Útvarp r-' ‘'ínleikum Sinfóníuhljómsveit nds í HáskóVabíói. Stjórr Buke- toff. Einleikari Björi, Olafsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22. 10 Kvöldsagan: Úr endurminning um Friðriks Guðmundssonar; VIH. Gils Guðm. les. 22.30 Djass- þáttur Jón M. Árnason. 23.00 Skákþáttur Ingi R Jóhannsson 23.35 Dagskrárlok. í sunnudagsblaði Tímans 8 nóv 1964, er þess getið í athugasemd, útaf viðtali, sem Gunnar Bergmann blaðamaður átti við Sigurstein Magn ússon aðalræðismann i Edinborg að ég hafi unnið á skrifstofum SÍS í Kaupmannahöfn og Hamborg frá árinu 1917. Þetta er ekki rétt. Eg hóf störf hjá SÍS í Reykjavík í maímánuði 1919 . (ekki 1917), en til K.hafnar kom ég í ágúst mánuði 1921 og hóf þá störf hér sem fulltrúi. Eg lét af störfum 31. ágúst 1953. Það er því rétt sem segir i við tali Bergmanns við Sigurstein, að hann hafi starfað lengst allra ís- lendinga fyrir SÍS erlendis Þetta sýniit kannski lítilsvert atriði en skylt er að hafa það, er sar.nara reynist Kaupmannahöfn 13. nóv. 1964 Óli Vilhjálmsson Meinlegar villur slæddust inn í kvæiðið „Hokkaido'1 eftir dr Sigurð Þórarinsson, sem birtist hér í blað ínu í gær Þótt eyjaskeggjar austur þar láti sér ekki allt fyrir brjósti brenna, er fráleitt að höfundur vilji það haft eftir sér, að þeir „borði hrísgrjónin með túffi“ eins og lesa mátti í prentunnin á ljóði hans, en erfitt er að finna höfnud þeirrar mataruppskriftar. Er höf- undur beðinn afsökunar á prent- villunum, sem urðu í fyrsta erindi og þriðja, rétt hljóða þau á þessa leið: Hokkaldo eyja hygg ég fáa skúffi, heitt sakl verkar notalega á mann. Veður hér allt í vúlkönum og túffl, venjast má því að éta fiskinn hráan. Ýmislegt er hér öndótt þó með sanni, einkum að borða hrísgrjónin með t " J þriwium, töfflurnar litiú tollá' illfffIi- :;mJnHÍ’ í tröppum, en hér má englnn ganga á skónum. temjplarahúsinu i Hafnarfirði. og hefst hann kl. 20.30. Æskulýsstarf Nessóknar, fundir fyr ir 10—12 ára stúlkur í dag klukkan 5 og 13 —17 ára stúlkur klukkan 8.30 í fundarsal Neskirkju. Frank M. Halldórsson. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opnað skrifstofu alla mið- vikudaga frá kl. 8 — 20 síðdegis í Alþýðuhúsinu. Tekið verður á móti fatnaði og öðrum gjöfum til jóla. Trúlofun Laugardaginn 14. þ.m. opinberuðu trúlofun sina, Drífa Pálsdóttir Sel- fossi, og Gestur Steinþórsson, Hæli, Árn. Pennavinur Timinn hefur verið beðinn um a8 útvega fjórum dönskum krökkum pennavini á íslandi. Þau búa á barna heimili rétt fyrir utan Frederiks- sund á Sjáiandi Heimilisfangið er: Egelundshuset pr. Frederikssund. Danmark. Nöfn þeirra eru hér: Hanne Hansen 13 ára. Hefur áhuga á íslandi, Grænlandi, dýrum og frí- merkjum Hánne Jensen 11 ára. Hefur á- huga á hestum, hundum og teikn- ingu. Susan Eggert Smith 13 ára. Vill skrifast á við frímerkjasafnara. Benny Iversen 13 ára, en hann nefnir ekki á hverju hann hefur áhuga. _ — . . . . . Þetta er ekki okkur að kenna D N l\l I frú. Hann veinaði stöðugt „Ef DÆMALAUSI þið takið hundinn minn, fei ég Félagslíf Hjarta- og æðarverndarfélag Hafnar- fjarðar heldur fund í kvöld í Góð- Sikpadeild SÍS. Arnarfell er , Brest, fer þaðan væntanlega á morgun til Rvíikur Jökulfell er í Rvík. Disar- ‘felí fór frá Stettin 16. til Reyðarfj., Litlafell er væntanlegt til Rvíkur i dag frá Vestfjörðum. Helgafel! fer væntanlega í dag frá Riga til Rvík- ur. Hamrafell fór frá Batumi til Rvíkur. Stapafell íór frá Raufarh. 15. til Fredrikstad. Mælifell fór 13. frá Torrevieja til Rvíkur Jöklar hf. Drangajökuli kom t.il Riga 13. 11. og fer þaðan til Rvíkur. Hofsjökull er væntanlegur til Grims by í dag fer þaðan til Pietersaare og Riga. Langjökull fer i dag frá NY. til Leehavre og Rotterham. Vatnajökull kom í fyrrakvölci til Dublin og fer þaðan til Liverpool Avenmounth, London og Rotterdam. Gengisskrámng \r. 57—17. október 1964. Bandarikjadollai Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Nýtt franskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki 119,64 119,94 42,95 43,06 39,91 40,02 620,20 621,80 599,66 601,20 831,15 833,30 1.335,72 1.339,14 1,335,72 1.339,14 876,18 878,42 86,34 86,56 j94,50 997,05 Gyllini 1.1.193,68 1.196,74 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.088,62 Lira (1000) 68,80 63,98 Austurr. schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,56 Söfn og sýningar ic Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn- ið Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—7. Sunnudaga kl. 5—7 Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—7. Sunnudaga kL 2—7. "7 Soss-ims Z-l o — 'Hafið þið orðið varir við Joanie9 — Nei, en samt leituðum við hennar alls staðar. - Á hvað ertu að horfa? Þá vissi ég að Joanie værl heil á húfi. -Eg er að reyna að sjá reykjarmökk. — Himlnninn er heiður. Wnmbesi fólkið þarfn^i frumbu- — Á morgun fii'um i/ið i aðra herferð — Hvað gerlst þegar Dreki fréttir allt sláttarins. Það lítur upp rií n umbuslagar- og höldum áfram þangað til allur frum- saman? ans. Hann hefur gert það auðugt og vald- skógurinn er okkar, minnl —Hann refsar okkur. mikið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.