Tíminn - 04.02.1965, Blaðsíða 16
28. tbl. — Fimmtudagur 4. febrúar 1965 — 49. árg.
Frank Hawkins
11 vísindam. á reki
um Grænlandshaf
Washington, miðvikudag.
Átta bandarískir og þrír jap-
anskir vísindamenn eru nú á reki
á ísjaka í suðurátt um Græn-
landshaf. Þessi fljótandi rann-
sóknarstöð sem ber nafnið Arlis-II
mun eyðast smám saman á leið
sinni í hlýrri sjó með vorinu.
Búizt er við að ná mönnun-
um af ísjakanum í apríl. ísjak-
inn er rúmlega þriggja kílómetra
langur og átta kílómetra breiður
og hefur nú rekið rúmlega tvö
þúsund kílómetra veg, síðan fyrst
var stigið á hann í maí 1961.
Bandarískir vísindamenn hófu
könnun sína á þessum jaka nærri
Point Barrow í Alaska.
í suðurferðinni um Grænlands-
haf mun veitast fyrsta tækifærið
til að gera nákvæmar rannsókn-
ir á þessu lítt kannaða svæði.
Skip fara aldrei um Grænlands-
Seltjarnames
Framsóknarfélag Seltjarnarness
heldur aðalfund í kvöld í Tjarnar-
götu 26, og hefst hann kl. 8.30 e.h.
Fundarefni: — Venjulega aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
haf að vetri og sárasjaldan að
sumri, segir í tilkynningu um
þetta frá vamarmálaráðuneytinu
bandaríska. Japaninílr á jakanumj
eru haffræðingar frá Hokkadio ]
háskólanum, en Bandaríkjamenn-
imir eru frá háskólum í Suður-'
Kaliforníu, Wisconsin og Wash-
ington.
Aðeins er vitað um eina jaka-
siglingu um Grænlandshaf áður.
í það skiptið sigldu Rússar á jak-
anum KNP-1. Það gerðist árið
1937—38.
Mornkilcarí fenginn
s sicyndi frá London
GB-Reykjavík„ miðvikudag. ur víða ura lönd fyrir hljómsveit-
Á tónleikum Sinfóníuhljómsveit- arstjóm, hefur m.a. stjórnað Con-
ar fslands í Háskólabíói á fimmtu- certgebouw og Gewandhaus, og
dagskvöld, verða flutt tvö tónverk,
7. sinfónían, eftir Beethoven og
píanókonsertinn nr. 1 í d-moll eft-
ir Brahms. Þar verður Rögnvaldur
Sigurjónsson einleikari.
Stjórnandi verður að þessu
sinni Gustav König, hér að góðu
kunnur, því hann kom hingað fyr-
ir tæpum tveim árum og stjórpaði
tónleikum, sem hin heimsfrægu
hjón Wolfgang Schneiderhan
fiðluleikari og Irmgard Seefried
söngkona tóku þátt í. König er
annars aðalhljómsveitarstjóri Ess-
emborgar og próf. við Detmold-
tónlistarháskólann, sem er fræg-
kom Ihann frtá París, þar sem
hann átti að stjórna útvarpshljóm-
sveitinni frægu, en þar varð messu
fall af þeim sökum, að allsherjar-
verkfall ríkti í borginni. „Allt í
myrkri og kulda", sagði herra
König, þegar hann ræddi við
fréttamenn í dag ásamt Rögn-
valdi píanóleikara og Gunnari Guð
mundssyni framkvæmdastjóra
hl j ómsveitarinnar.
Ég spurði þá, hvort þeir hefðu
ekki að vera að fá nýjan Iiðs-
mann í hljómsveitina í morgun.
Jú, það var reyndar fenginn mað
ur hingað með hraði frá London
Framhald á bls 14
HALFA MILUONISEKT
Aðils-Kaupmannahöfn, miðvikud.
Dómur mun verða kveðinn upp
í smyglmáli fjögurra skipverja
af skipinu Jarlinum mánudaginn
8. febrúar. Talið er að sektirn-
ar muni alls nema um 84 þúsund
dönskum krónum, eða um 520
þúsimd íslenzkum krónum. Verði
sett trygging fyrir greiðslu þess-
arar upphæðar munu skipsmenn-
irnir sleppa við fangelsisdóma.
f dag var fjallað um upphæð
sektanna fyrir dómi. Eins og
fyrr segir er gert ráð fyrir að
heildarupphæðin muni verða um
Hallgrímskirkju
miðar vel áfram
JHM-Reykjavík, miðvikudag.
Framkvæmdum við byggingu
Keflavík - Suðurnes
Framsóknarvist og dans í Aðalveri
næstkomandi föstudagskvöld kl.
20.30.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
F.U.F. Keflavík.
Framsóknarvist
í Súlnasalnum
Hallgrímskirkju miðar vel áfram,
samkvæmt upplýsingum Jörundar
Pálssonar, arkitekts, hjá Húsa-
meistara ríkisins. Vængbygging-
arnar eru nú fokheldar, og þessa
dagana er verið að kynda þær til
að þurrka veggina fyrir einangrun.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá
Hallgrímskirkju, hefur veðrið í
janúar verið kirkjusmiðunum á
Skólavörðuhæð sérstaklega hag-
stætt. í blíðviðrinu þann 7. jan.
s.l., var t.d. fyrsti hluti annarrar
hæðar miðturnsins steyptur, og
skömmu seinna var seinni hluti
jsömu hæðar steyptur.
Önnur vængbyggingin verður
notuð fyrir félæagsheimili, þar
verður mjög rúmgóður samkomu-
salur. Hinum megin verða svo
i kennslustofur og skrifstofur. Þessi
Framh. á bls. 14.
84 þúsund danskar krónur og er
þá innifalið bæði sektir og toll-
ur. Á mánudag klukkan 11 verð-
ur réttur svo settur að nýju ogj
verður þá að vera búið að greiða 1
sektirnar að fullu eða setja full-1
nægjandi tryggingu fyrir þeim,1
ella verða hinir fjórir skipverjar,
sem nú sitja í varðhaldi, dæmd-
ir í fangelsi. Þessir fjórir eru
skipstjórinn, annar stýrimaður,
fyrsti vélstjóri og einn háseti.
Annar vélstjóri, sem var látinn
laus á laugardag, á ekki fangels-
isdóm yfir höfði sér, heldur fær
hann sekt. Þrír hásetar, Jóhann
Örn Matthíasson, Viðar Halldórs-
son og Sigurður Ketilsson eru
ekki viðriðnir smyglið, samkvæmt
upplýsingum frá íslenzka sendi-
Framh. á bls. 14.
Halló, Akureyri!
Ingólfur Jónsson, ráðherra opnaði sambandið
stæðisflokksins í Alþingi.
í gær úr símaklefa Sjálf-
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Beina símasambandið milli
Akureyrar og Faxaflóasvæðisins
var opnað í dag með lítilli sem
engri viðhöfn, þótt þarna sé um
að ræða merkan viðburð í síma-
málum landsmanna.
Það féll í skaut Ingólfi Jóns-
syni, ráðherra, að opna hið nýja
beina símasamband milli Akur-
eyrar og Faxaflóasvæðisins. Sú
athöfn fór fram með nokkuð
óvenjulegum hætti. Ráðherra var
upptekinn á flokksfundi í fund-
arherbergi Sjálfstæðisflokksins í
Alþingishúsinu. Þegar tími kom
til að tala, brá ráðherra sér í
símaklefa þann, sem fylgir fund-
arherberginu, en póst- og síma-
málastjóri stóð yfir ráðherra á
meðan.
Opnun símasambandsins við
Akureyri er mikill viðburður sem
hefði átt skilið meiri viðhöfn, en
þá að ráðherra talaði úr þröng-
um símaklefa. Virðist sem Ingolfi
hafi skilizt þetta á elleftu stundu,
því hann harðneitaði að Tíminn
MYGLAD BRAUD
tæki af honum mynd í símaklef-
anum.
Svo sem sagt er frá í Tím-
anum í dag kemst Akureyri með
þessu í samband við aðrar sjálf-
virkar stöðvar, en þær eru hér
í Reykjavík, á Akranesi, í Kefla-
vík og Vestmannaeyjum. Þá geta
notendur á Akureyri nú einnig
með einu símtali komist í beint
samband við stöðvarnar í Borg-
arnesi, Brúarlandi í Mosfellssveit,
Hveragerði, og á Selfossi.
Spilakvöld FUF
í Reykjavík, sem vera átti í
kvöld, er frestað vegna spila-
kvölds Framsóknarfélagann í Hó
tel Sögu. Verður því næst spilað
fimmtudaginn 11. febrúar í Tjarn
argötu 26 kl. 20.
Stúlka að nafni Jackie
í gær, miðvikudag, birtist í
Tímanum fyrsta greinin af fjór-
um um ævi Jacquline Kenn-
edy. Greinin bar titilinn Stúlka
að nafni Jackie. Þessi greina- j
flokkur um fyrrverandi for-
setafrú Bandaríkjarina, er skráð-
ur af Jack Fishmann, þeim hinum
sama , sem skrifaði söguna Cle-
mentine eða Lady Churchill, sem
Markús
Framsóknarfélögin í Reykjavík
halda spilakvöld í Súlnasal Hótel
Sögu, í kvöld, 4 febrúar, —
Spiluð verður Framsóknarvist
og glæsileg verðlaun veitt. —
Markús Stefáns. stjórnar vistinni
Björn Pálsson, bóndi og alþingis-
maður á Löngumýri flytur stutta
ræðu. Dansað tii kl. 1 eftir mið-
nætti. Boðsmiðar eru afhentir í
skrifstofu flokksins að Tjarnar-
götu 26. Sími 15564 og 16066. —
Stjórnir Framsóknarfélaganna.
MB-Reykjavík, miðvikudag.
Nokkuð hefur þótt bera á því
að brauð þau, sem til sölu eru
í plastumbúðum í matvöruverzl-
unum séu ekki í sem beztu
ástandi, einkum þykir myglu
gæta nokkuð. Hafa nokkur brögð
verið að því að fólk hafi hringt
j í blaðið og borið fram kvartan-
j ir vegna þessa.
j Blaðið átti í dag tai við Þór-
hall Halldórsson. fulltrúa borgar-
læknis og bar mál þetta undir
hann..
— Ég held að það séu nú ekki
mikil brögð að þessu, en samt
vottur. Þetta stafar af því, að
ef brauðin eru ekki alveg köld,
þegar þau eru látin í þessar um-
búðir, þá slá þau sig. Og ef þau
byrja að slá sig, þá er mygla
alls staðar fyrir hendi, og þá
mygla þau. Þau mygla að vísu
ekki strax, en ef þau slá sig,
þá getur komið fyrir að þau
mygli áður en þau seljast. Það
er því aðalatriðið að bakarar og
aðrir sem handfjatla þessi brauð
gæti þess að setja þau ekki í
Framhaid ð 14. síðu.
Jacquline Kennedy
birtist sem framhaldssaga í Tím-
anum.
Fishmann hefur skráð þessar
frásagnir af mikilli nákvæmni og
fengið töluvert af efninu frá frú
Kennedy og sjálfri fjölskyldunni.
Næsta grein kemur í blaðinu eft-
ir nokkra daga og heitir Forseta-
frú segir frá. Þar segir hún m.a.
frá Kennedy sjálfum, forsetakosn-
ingunum og fyrsta kvöldinu í
Hvíta húsinu. Þriðja greinin: For-
setinn eldar matinn, segir m.a. frá
kvöldstundum beirra hjóna í for-
setabústaðnum og hlutverki henn-
ar sem forsetafrúar. Fjórða og
síðasta greinin heitir: Börnin mín
— framtíð mín, sem er um börn
hennar Caroline og John-John, og
hvernig það sé fyrir þau að hafa
átt föður, sem var forseti.
Jack Fishmann hefur fengið
mikið lof fyrir þessar greinar sín-
ar um þessa frægu konu, enda eru
þær vel ritaðar og mjök skemmti
j legar aflestrar. Tíminn hefur feng
ið einkaleyfi höfundar og United
Press International, til að birta
greinaflokkinn, lesendum blaðsins
til skemmtunar og fróðleiks. Tóm-
as Karlsson þýðir greinarnar.