Tíminn - 12.03.1965, Qupperneq 4

Tíminn - 12.03.1965, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 12. marz 1965 TIMINN Q}ui&ot salt CEREBOS I HANDHÆGU BLAU OOSUNUM HEIMSpEKKT GÆÐAVARA FÆST I NÆSTU KAUPFÉLAGSBÚÐ Flugmálahátíðin 1965 verður haldin í Súlnasalnum a8 Hótel Sögu n. k. sunnudag, og hefst með borðhaldi kl. 18. Húsið opnað kl. 17,30. Dagskrá: Daldvin Jónsson forseti Flugmálafélags- ins setur hófið. Ingólfur Jónsson flugmálaráðherra fly.tur ávarp. Einar Kristjánsson óperusöngvari stjórnar fjöldasöng. n;,,r.no tn,;-, n POUL REICHARDT skemmtir með aðstoð und- irleikara. Dans og fl. skemmtiatriði. Hljómsveit Svavars Gests, söngvarar Ellý og Ragnar. Aðgöngumiðar seldir í Tómstundabúðun- um Aðalstræti 8 og Nóatúni. Borðpantanir frá kl. 3—5 í dag. Skemmtinefndin. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR i AUGLYSINCU I TÍMANUM! BÆNDUR ! VELAR VARAHLUTIR Eru vélarnar í lagi?- Ef svo er ekki, þarf aö koma þeim í lag sem fyrst, hvort sem það eru ★ DRAGAR ★ flutningatæki ★ HEYVINNUVÉLAR ★ MJALTAVÉLAR ★ JARÐÝTUR Pantiö varahlutina strax í dag, þaö getur verið of seint morgun. Tryggið rekstraröryggi á vélunum með |» að taka ráð í tíma. VELADEILD Ármúla 3 Reykjavík, sími 3890 Lausar stöður Nokkrar stöður tollvarða við tollstjóraembættið í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz 1965. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Stúdentspróf eða verzlunarskólapróf æskilegt. Umsóknareyðublöð fást hjá skrifstofustjóra tollstjóra, Arnarhvoli, og tollgæzlustjóra, Hafnar- húsinu, og skulu umsóknirnar sendar til annars hvors þeirra. Reykjavík, 11. marz 1965. Tollstjórinn í Reykjavík. SKEMMTIBÆKUR Ódýra bóksalan auglýsir hér nokkrar skemmtibækur, sem eru tilvalið lestrarefni í skammdeginu, og auk þess á ótrúlega lágu verði, miðað við núverandi verð- lag. Nemi pöntun kr. 400,00 eða meiru, verða bækurn- ar sendar kaupanda að kostnaðarlausu. Ólgublóð. Ástarsaga frá Indlandi. 128 bls. ób. kr. 25,00 Ógift eiginkona. Ástarsaga. 144 bls. ób. kr. 25,00 Völimdarhús ástarinnar. 140 bls. ób. kr. 25,00 Kafbátastöð N. Q. Stríðssaga. 140 bls. ób. kr. 25,00 Barátta íæknisins. Ástarsaga. 104 bls. ób. kr. 20.00 í örlagaf.iötrum. Ástarsaga. 280 bls. ób. kr. 40,00 Denver og Helga. Ástarsaga. 322 bls. ób. kr. 50,00 Svarta leðurblakan. Leynilögreglusaga. 110 bls. ób. kr. 15,00 Rauða akurliljan. Ástarsaga. 240 bls. ób. kr. 35,00 Gullna köngulóin. Sakamálasaga. 72 bls. kr. 10,00 Allan Quarterman, e. Haggard, 418 bls. ób. kr. 40,00 Hetjan á Rangá. Saga frá fornöld 134 bis. ób. kr. 25,00 Horfni safírinn. Sakamálasaga. 102 bls. ób. kr. 15,00 Vitnið þögla. Sakamálasaga. 142 bls. ób. kr. 15,00 Górillaapinn. Sakamálasaga. 76 bls. ób. kr. 10,00 Morðið í Marsliholc. Sakamálasaga. 76 bls. ób. kr. 10,00 Gimsteinaþjófnaðurinu. Sakamálasaga. 90 bls.. ób. kr. 10,00 Skugginn. Sakamálasaga. 86 bls. ób. kr. 10,00 Lynch-Tower eigandinn. Ástarsaga. 238 bls. ób. kr. 25,00 Leyndarmálið í Craneboro. Sakamálasaga. 238 bls. óbundin kr. 25,00 Ástin sigrar allt. Ástarsaga. 226 bls. ób. kr. 30.00 Borg örlagatnna. Ástarsaga. 204 bls. ób. ki. 35,00 Leyndarmál Grantleys. Ástarsaga. 252 bis. ób. kr. 40,00 Nótt í Bombay. Heimsfræg ástarsaga. 390 bls. ób. kr. 50,00 Farós egypzki. Dularfull saga. 382 bls. ób. kr. 35,00 Percy hinn ósigrandi 5 bók. 196 bls. ób. kr. 25,00 f villidýrabúrinu. 40 bls. ób. kr. 5.00 Leyndarmál frú Lessingham. 40 bls. ób. kr. 5,00 Þrjár sögur e. heimsfræga höfunda. 54 bls. ób kr. 10,00 Einvígið á hafinu. Bardagasaga. 232 bls. ób. kr. 30,00 Kamelíufrúin. Ástarsaga, 88 bls. ób. kr. 15.00 UNGLINGABÆKUR: Njósnari Lincolns. 144 bls. Ib. bl. 50,00 Á valdi Rómverja. Bardagasaga. 138 bls. kr. 45,00 Njósnarinn Cieeró. 144 bls. kr. 45,00 Vinzi. Skemmtisaga. 228 bls. Ib. kr. 35,00 Sagan hans afa. fsl. saga. 88 bls. Ib. kr. 25,00 Lífsferill lausnarans. M. myndum. 98 bls. Ib. kr. 25,00 Klippið auglýsinguna úr blaðinu :tg merkið x við þaer bækur. sem þér óskið að fá sendar. Undirrit óskar ,að fá sendar þær bækur, sem merkt er við i auglýsingu þessari, sendar gegn póstkröfu. NAFN: ........................... HEIMILI: ............................. SÝSLA EÐA PÓSTSTÖÐ: ................... ÓDÝRA BÓKSALAN, Box 196, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.