Tíminn - 19.03.1965, Síða 14

Tíminn - 19.03.1965, Síða 14
14 TÍMINN FOSTUDAGUR 19. marz 1965 AUKIÐ UMFERÐAR- EFTIRLIT Framhald af 2. síðu. aðeins \ í des., af 56 ökumannaslys um aðeins 2 í des, af 107 farþegum aðeins 7 og af 9 dauðaslysum varð ekkert í desember. Af þessu ættu menn að læra og byggja á þessari miikilvægu reynslu, og það sem hægt væri að gera í einum mánuði ársins við erfiðustu aðstæðurnar, ætti að mega gera líka hina 11 máríuði ársins. Kristján Benediktsson ræddi málið einnig ítarlega og nefndi ýmis dæmi og tölur þessu máli til rökstuðnings. Út af viðbárum þeim, sem fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hefðu haft um mikinn ko^tnað, kvaðst hanh vilja taka fram, að borgarfulltrúar Framsóikn arflokksins treystu borgarstjóran- um vel til þess að hafa eftirlit með því, svo sem auðið væri, að ekki væri eytt í þetta meira fé en þyrfti, og leggðu það í vald borgarstjóra sjálfs að gæta var- úðar að því er snertir fjárhags- hlið málsins. En þar sem fyrir ligg ur mjög athyglisverður árangur af ( auknu umferðareftirliti, ætti að byggja á þeirri reynslu og auka þetta eftirlit. Nokkrar umræður urðu um mál- ið, og verða þær og framsögu- ræður flutningsmanna, sem margt mjög athyglisvert kom fram í rakt ar síðar hér í blaðinu. Meirihlutinn vísaði þessari merku tillögu síðan frá, eins og fyrr segir. SONUR FRÆGS MANNS Framhald af 2. síðu Búdapest, fór þaðan til London og hélt tónleika þar, kom svo hingað, hélt fyrri tónleikana í gærkvöldi, hlusta á Jörg Demus og Sinfóníuhljómsveit íslands í kvöld, held seinni tónleikana ann- að kvöld og flýg heim til New York strax á eftir. — Hvernig líkar yður að leika fyrir íslenzka áheyrendur? — .Alveg prýðilega, mig langar mikið til að koma hingað aftur, segir ungi snillingurinn og er mik- ið niðri fyrir. — Hafið þér leikið inn á hljóm- plötur? — Já, þó nokkrar, en aðeins ein er komin út, þar lék ég með Alexander Schneider fiðluleikara, sónötur eftir Schubert, platan er nýkomin út hjá Vanguard Records. Nei, ég veit ekki númerið á henni, hún er ekki komin í safnið mitt, þó að ég eigi orðið fjögur þúsund plötur, því að ég hef enn meiri löngun til að safna plötum eftir aðra en sjálfan mig. MAÐURINN í GEIMNUM Framhald af 1. síðu sem þeir neyttu af hinni beztu lyst. Leiðtogar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og ríkisstjórn Sovétríkjanna voru saman í Kreml, þegar geimfaramir fóru yfir Sovétríkin, og fengu þeir beint loftskeytasamband við þá. Þeir sendu ríkisstjórn inni og miðstjórn flokksins eftirfarandi skeyti: — „Áhöfn in hefur það gott. Tæki geim farsins starfa eðlilega. Geim ferðin fer nákvæmlega sam- kvæmt áætlun. Hin velheppn aða geimferð heldur áfram“. Leonid Bresjnev, aðalritari sendi geimförunum heillaóskir fyrir hönd allra æðstu manna Sovétríkjanna og flokksins. Sagði hann, að þjóðin og leið togar hennar hefðu fylgzt með geimferð þeirra í sjónvarpinu og orðið mjög hrifnir af. Ósk aði Bresjnev þeim áframhald- andi góðrar ferðar og vel- heppnaðar lendingar, Þá fengu þeir skeyti, þar sem sagt var að heimurinn vissi, að hinir mestu vísindatilraunir á sviði geimvísinda væru gerðar af Sovétríkjunum. — „En það, sem þið hafið gert, er stórkost legra en svo, að hægt sé að ímynda sér það“. Var sagt að afrek þetta þjónaði málstað friðar og framfara mannkyns- ins. Geimfararnir svöruðu: — „Við þökkum af heilum hug heillaóskirnar og þá umhyggju sem okkur er sýnd. Það mikils verða verkefni, sem ættjörðin hefur falið okkur, verður fram kvæmt út í æsar. Við þökk um Sovétþjóðinni fyrir heilla- óskirnar". Nokkru síðar sendi sjónvarp ið í Moskvu sendingu beint frá geimfarinu og sýndi Lenov þá áhorfendum loggbók geim- farsins. Þá sást einnig sólar- ljósið, sem sikein inn um„kýr augu“ Voskhods. Meðan á send ingunni stóð, ræddu báðir geimfararnir við Raoul Castro, varnarmálaráðherra Kúbu, en hann dvelur nú í Moskvu. Castro spurði, hvort þeir gætu séð Kúpu, og geimfararnir svör uðu því til, að þeir hefðu séð allar heimsálfurnar og að þeir sendu hlýjar kveðjur til kúb- önsku þjóðarinnar. För Voskhods 2 út í geiminn var haldið leynilegri, en síð ustu tvær vikurnar hefur orð rómur verið á kreiki um slíka geimför. Opinber tilkynning var gefin út 48 mínútum eftir geimskotið, en líklegt er talið, að geimfarinu hafi verið s'kot ið upp frá tilraunastöðunni í Baiikonuc í Kazkahstan. Hring ferðin umhverfis jörðu tekur 99 mínútur. Fram að þessari geimför hafa sovézkir geimfarar lagt að baki sér um 11 miljónir kíló- metra í geimnum. Þeir hafa farið samtals 275 sinnum um hverfis jörðu og verið í geimn um í 17 daga. ftalskt blað fullyrti um helg ina, að 14 sovézkir geimfarar hafi farizt í geimferðum frá því árið 1960. Einn þeirra, Belokonev að nafni, á að hafa látið lífið, þegar hann var að fara út úr geimfarinu til þess að ná í agnir, sem svifu við hlið skipsins. Báðir geimfararnir eru kvæntir. Pavel Beljajev fædd ist 1925 rétt utan við Moskvu og hefur hann verið flugmað ur í 20 ár. Hann gerðist sjálf boðaliði í rússneska hernum 18 ára gámall, gekk í flugskóla í síðari heimsstyrjöldinni og tók próf 1945. Hann var sæmd ur orðu Rauðu stjörnunnar og sjö öðrum heiðursmerkjum. Kona hans heitir Tatjana og eiga þau tvær dætur. Irinu, sem er 15 ára, og'Ludmilu sem er 10 ára. Aleksei Leonov fæddist í Síberíu og er 30 ára gamall, Hann útskrifaðist úr flugskóla í Úkraníu 1953 Hann hefur verið sæmdur orðu Rauðu stjörnunnar og tveim heiðurs merkjum öðrum. Hann er aðal ritari í flokksféiagi geimfar- anna rússnesku og ?uk þess mjög duglegur teiknan, og hafa margar teikningar hans birzt í blaði geimfaranna, Neptun. Kona hans heitir Svjetwana og eiga þau þriggja ára dóttur, Viktoríu. ! KVIKMYND Framhald af 8. síðu ilar hafa harðlega mótmælt þessum fullyrðingum um mynd i Zetterlings. Og þótt myndin hafi enn ekki sézt hérlendis fer etoki hjá því j að menn hallist að því að álíta talsvert mikið í hana spunnið, þar eð Svíar hafa nú ákveðið að senda myndina til Cannes, sem fulltrúa sænskrar kvik-l myndalistar, en sænskar kvik-' myndir hafa löngum vakið mikla athygli þar sem víðar. j Vonandi líða ekki mörg ár þar til við fáum að dæma fyrir okkur. Þess má að iokum geta að auðvitað hefur Mai Zetterling nú hafið töku nýrrar kvik- myndar enda verður vart erfitt fyrir hanan að fá til þess nauðsynlega fyrirgreiðslu, eft ir að svona vel gekk með henn ar fyrstu stóru mynd. í öllu, sem lýtur að geimrann- sóknum, þótt aðeins áhugamaður væri, að fáir hériendis stæðu hon- um á sporði. Einnig er það kostur við Hjáimar, að hann er búsett- ur utan við borgina, þar sem skil- yrði til hlustunar eru svo margfalt betri en hér innanbæjar, því að t.d. of mikil birta frá rafmagns- Ijósum getur haft truflun á þetta hárnákvæma tæki. ÞYRLUFLUG Framhald af 16. síðu arhjólum, en ekki gæti verið um það að ræða að gera þarna flug- braut, sem trygg væri fyrir þær flugvélar aðrar, sem notaðar eru í innanlandsflugið að athafna sig á. KOSNINGAR FrairO »lo 'i 9. síðu fylgi á meðal hinna mörgu þjóðflokka landsins. Flokkur Tshombes hefur reynt mikið til þess að jafna þjóðflokkaágreininginn í land inu, með því að fá samvinnu við viðkomandi aðila. í flokkn um hans eru nú sameinaðir undir eitt merkí 49 eldri flotok ar og samtök. Þrátt fyrir það eru einig starfandi í land- inu 179 aðrir flokkar. Ekki er hægt að búast við að þessar kosningar í Kongó komi til með að stöðva völd ,,Mumbo-Jumbo“ galdraguðsins í frumskógum Kongó, og ann arra galdraguða yfir lífi hins frumstæða fólks., sem byggir landið. Samt má líta á þessar kosningar, sem fyrsta skrefið til að breyta frumstæðu villi- mannaþjóðfélagi í nútímaþjóð- j félag. (Unnið með einkaleyfi úr Editorial Research Reports). 1 HLUSTUNARSTÖÐ j Framhald af 16. síðu j hafa þeir áhuga á að hlustunar- stöðvum af þessu tagi sé komið upp sem víðast, og ekki sízt hér á íslandi, því að á þessu svæði Norð- i ur-Atlantshafsins eru möguleikar ' til að hlusta á geimför á þeirn hluta hringbrautarinnar.sem ómiss i andi er til að teugja saman hlust- unarkerfið. Sannast hér sem oftar, að ísland er f'eikilega þýðingar- mikið land í margs konar vísinda- legu tilliti. Þessi eðlisfræðingur, Ken Fea, hefur eftirlit með hlust- unarstöðvum orezka vísindafélags- ins, heima og erlendis. Fundurn okkar bar fyrsi saman í Stjarn- rannsóknastöðirini i London. þar sem við störtuðum samtímis. Þegar hann svo tók við pessu starfi hjá Vísindafélaginu, en ég hjá Eðlisfræðistofnun háskólans, ifærði hann í ta) við mig, hvort ekki væru tök a að fá einhvern aðila hér til a?i annast þetta hlust- unartæki. Satt að segja er Eðlis- fræðistofnun nnskólans enri svo þröngui stakkui skorinn og fá- mennt starfslið að við getum fá- um verkefnum okkur bæti. bein- ast lægi við. að Ríkisútvarpið eða Landssíminn annaðist verl: af þessu tagi. En oað var úr, að Eðl- isfræðistofnunin tæki þetta að sér. Þessi ungi stúdent, Hjálmar Sveinsson. hei'ui umsjón með tækinu Við vorum heppnir að fá hann til þessa verks. Hann starf- aði hjá Almannavörnum. og dr. Agúst valfells 'akti athygh mína á þvi, að hann væn svo vei neima NYTT LEIKRIT Framhald at bls. 16. með góðri samvizku, hvað jersón um viðvíkur. Hins vegar er senni legt að aldrei sé hægt að semja leikrit án þess að hægt sé að finna einhverjar hliðstæður at- burða. — Hvenær fæddist annars hug- myndin að leikritinu? — Ætli það hafi ekki verið vor ið 1961 sem ég byrjaði að skrifa það. Persónurnar sá ég orðið fyrir mér svona einu til tveimur árum áður, en þá voru þær ekkert farn ar að opna munninn. Frumsýning in var svo haustið 1962, og lcikrit ið var að mótast lengst af til þess tíma. Eg samdi og endur- samdi í samráði við leikstjórann, Gísla Halldórsson, og aðra sem þátt tóku í undirbúningi sýning anna og ég á þeim mikið að þatoka. Þetta leikrit var ekki „skrifborðsvinna" ef við getum orðað það svo, heldur að miklu leyti unnið í leikhúsinu sjálfu eins og ég hefi oft áður sagt. Ertu ekki orðin vellríkur á þessu? — Ekki vil ég nú segja það, en annars hefi ég haft ágætt út úr þessu, eftir því sem gerist með hugverk á íslandi, og ég hefi get að grynnt á húsbyggingarskuldun um. En ég geri ekki ráð fyrir að múrarar- telji að mikið og þeir hefðu ábyggilega etoki litið við þessu. — Hvernig gengur með nýja lei'kritið? — Það er of snemmt að segja noktouð um það enn þá. Eg er svona að velta þessu fyrir mér. — Er ekki óhætt að segja að frumdrögin séu langt toomin? Ef þú endilega vilt þá er kannski hægt að orða það svo. — Og ætlarðu að vinna það eins og Hart í bak, ljúka því í leikhúsinu sjálfu? — Um það er líka of snemmt að fullyrða neitt, en ég er mjög ánægður með að hafa fengið tæki færi til þess með Hart í bak og ég hefði svo sannarlega ekki á móti því að hafa sama háttinn á aftur, ef viss skdyrði verða fyrir hendi. Noikkuð að lokum? — Ekki nema þakklæli til allra þeirra, sem hafa lagt hönd á plóginn til þess að sýningarnar á Hart í bak urðu 200. SELIR OG MINKAR Framhald af 16. síðu um, sem væntanlega verður opnaður í Landsspítalanum nú í vor. Meðal skemmtiatriða að þessu sinni verður skinnavöru- sýning frá Birger Christensen í Kaupmannahöfn , og mun verða komið hingað með 40 stykki til sýningarinnar, bæði káp- ur, slár, jakka og ýmsan sport- fatnað, allt úr skinni. Mikið verður um fatnað úr minkaskinni, sem er nú mjög í tízku um allan heim, en auk þess má nefna islenzku selskinnin, sem þykja einhver þau beztu til fatn- aðarframleiðslu. Þá eru bæði káp- ur og jakkar úr lambsskinnum og hálfskinnum, og meira að segja úr hrosshúðum, svo ekki sé nú minnzt á fínni tegundir, sem nóg verður af líka. Hátíðin í Súlnasalnum hefst klukkan 19 á fimmtudaginn kem- ur, 25. marz, og hefst hún með borðhaldi, en auk tízkusýningar- innar verður sýndur jazzballett, og gerir það Kamilla Hallgríms- son, og einnig munu tvær Hrings- konur leika fjórhent á píanó. Miðar á Hringshátíðina verða seldir í anddyri Súlnasals Hótel Sögu á laugardaginn milli klukk- an 2—3 og á mánudaginn klukkan 3 til 5. Verða borð tekin frá um leið. Á fundi með blaðamönnum í dag sögðu Hringskonur, að nú væri komiö að lokaátakinu í Barnaspítalasöfnuninni, því deild- in yrði væntanlega opnuð um mán aðamótin apríl/maí. Nú væn verið að kaupa rúm og rúmfatnað og út- búa allt til þess að hægt verði að . opna deildina á næstunni. BLADBURÐARBÖRN óskast til að bera út víðs vegar um bæinn. Bankastræti 7, sími 12323 Hjartanlegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð viS and- lát og iarðarför mnnsins mfns og föður okkr Kristjáns Pálssonar, trésmíðameistara. Helga Sæmundsdóttir, börn og vandamenn. A Hjartanlegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför, Friðriks Kristjánssonar, Hrafnabjörgum Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.