Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 1
12 sí( Heimsókn í bíía- smiðjuna, sjá grein á 7. síðu. XXXVin. árg. Föstudagur 7. júní 1957 125. tbl. - Ekkert menningarþjóðfélag getur Fyrirhyggjuleysi og skortur á áætlunarbú- skap í iðnaði hefur þegar valdið tjóni. Stemma verður stigu við slíku íir ræSis AxeSs Kristjánssonar að fsjndi AEgsýðuflekksféfagstns s I. þriHjudag AiLÞÝÐUFLOKKiSflÉLAG REÝKJAVÍKUR hélt félags- fund s. 1. þriðjudag í Alþýðuhúsinu. A fundinum flutti Axel Kristjánsson, framkvæmdastjóri, framsöguræðu um þróun ís- lenzks iðnaðar og afskipti Alþýðuflokksins af þeim málum. Að lokinni framsöguræðu Axels urðu fjörugar umræður, er stóðu fram undir miðnætti. Hin árlega kaupstefna, Svenska Mássan, var haldin í Gauta- borg dagana 18. — 26. b. m. íslenzka deildin var skipulögð af Guðmundi Pálssyni, sem stundar nám í húsa°'erðarlist í Gauta borg, íslandsdeildin þótti smekkleg og vakti mikla athygli hinna möryu sýifíngargesta. — Svíakonungur skoðaði íslenzku deildina og hé; sést hann ræða við Guðmund Pálsson og Gösta Blidberg fulltrúa Loftleiða í Gautaborg. iverai nærri h æ jaryf l rvgida OSKAR HALLGRIMSSON bæiarfulltrúj Alþýðuflokks- ins benti á hað í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær, að hvergi nærri væri unnt ?ð anna eftirspurninni eftir sumardvöl fyrir börn í sveií. Bor haim frarn tillögu rnn það, að bæri rn hlutað- ist til um að fleiri sumardvalarheimili yrðu starírækt í sumar en ráð er fyrir gert. í framsögu sagði Óskar að Rauði krossinn mundi í sumar starfrækja tvö sumardvalar- heimili og Vorboðinn eitt. Mundu rúmast 180 börn í heim ilum þessum, en 200 fleiri hefðu sótt um sumardvöl. HVAÐ UM SKÖGASKÓLA? I Óskar sagði, að sl. sumar hefði Rauði krossinn einnig rekið Skógaskóla sem sumar- dvalarheimili, en ekki hefði af því orðið í sumar af f járhagsleg um ástæðum. Taldi Óskar sjálf sagt að bærinn reyndi hér að hlaupa undir bagga og aðstoða Rauða kiossinn ef það mæt:i verða til þess að unnt yrði að koma fleiri börnum til sumar- dvalar. Öllum væri ljós hin mikla nauðsyn þess að korna börnunum af göturykinu í Rvík í holla útivist uppi í sveit. Bar Óskar síðan fram svohljóðandi tillögu: „ B æ i a r s t j ó r n R e y k j a v í k u r samþykkir að fela borgar- stjóra og bæjarráðt að ræða við þau félagssamtök í bæn- um, sem gangast fyrir sum- ardvöl barna í sveit, og kanna hvort bærinn geti, með einum eða öðrum hætti, greitt fyrir því að fleiri sunrardvalar- heimili verði starfrækt í sumar, cða hvort unnt sé að gera eirhverjar þær ráðstaf- Framiiaid á 3. stóu. Axel Kristjánsson hóf mál sitt með því að rekia í fáum orðum sögu iðnaðar hér á landi og erfiðleika þá, er hann hefur átt við að stríða. Minnti hann því næst á ástandið, sem skip- aðist hér á landi í kreppunni, er sala sjávarafurða drógst stórlega saman og atvinnuleysi stórjókst og kjör alls almenn- ings urðu mjög bágbox-in. Þá skipaði Haraldur Guðmunds- son, er var atvLmumálaráð- herra á þeim árum, „Skipu- lagsnefnd atvinnumála“ er leita skyldi nýrra úrræða. Nefnd þessi skilaði mjög ýtar- legum tillögum og voru meg- inniðurstöður nefndarinnar: Aukinn iðnaður og bætt tækni. Áhrifa rannsóknarinnar og iðn fyrirtækja á árunum fram að styrjaldinni, en mörg þeirra eru nú almennt viðurkennd og talin ómissandi þjóðarbúinu. Ræðumaður benti síðan á, hve heilladrjúg þessi þróun hefði reynzt þjóðinni á stríðsárun- um, er miklir erfiðleikar voru á öflun alls konar iðnvarnings. Benti hann meðal annars á mikilvægi veiðarfæragerðar á þeim tíma og slæman aðbúnað hennar síðan. — Hann minnti síðan á samdráttinn, sem varð í iðnaðinum á árunum 1951-— 1952 og áhrif þau, sem iðnsýn- ingin 1952 hefði haft til breyttra viðhorfa. Hins vegar kvað hann ástandið vera ótry7g'gt og erfitt að átta sig á hvert stefnt væri í dag. SKORTUR Á FYRIRHÝGGJU OG ÁÆTLUNUM VERSTUR Axel Kristjánsson benti síð- an á þá gjörbreytingu, sem þá hefði verið talið óhugsandi væri nú talið sjálfsagt. Áhrif- Axel Kristjánsson þjóðfélag, eins og okkar, yrði að gæta sín vel, þegar stór spor væru stigin og það væri alls ekki sama hvar fyrst væri in væru meðal annars þau, að fæti til iarðar. Þraut ipkker t menningailþ j C'íþtlag gæti nú staðizt án fjölbreytts og öflugs iðnaðar. — Hann minntist síðan á, að fyrir hendi væri alls konar iðnaður í land- inu og hugsað væri um ýmsa nýja stóriðju, svo sem alum- iníumverksm. og sjóefnaverk- smiðju, en gallinn væri sá, að algjörlega vantaði allar áætlan ir um fyrirhugaðar fram- kvæmdir á hverjum tíma, ann að væri fyrirhyggjulaust út í hlutina og tilviljanir látnar ráða á hverju og hvar byrjað væri. Hann benti á, að lítið hugsuð áætlun yrði að liggja fyrir frá byrjun og henni yrði að fylgja. Benti Axel á nokk- ur dæmi, þar sem fyrirhyggju- leysi hefði valdið miklu tjóni, Faxa-ve.rksmiðjuna, Hæring, Glerverksmiðjuna, Áburðar- verksmiðjuna, sem béínlínis hefði valdið hækkun rafmagns verðs í Reykjavík og' sú hækk- un aftur valdið verkfallinu mikla 1955. Fleiri dæmi nefndi ræðumaður um hættuna af skorti á áætlunarbúskapí iðn- aðarmálum. Framhald á 11. síSu. Brezka flugvélaskiplð „Ocean" kemur fíl Reykjavíkur á annan í hvífasunnu. Almenningi gefst kostur á að fara um borð og skoða skipið, en skipverjar keppa í ýmsum íþróttum við landa og munu setja svip á bæinn BREZKA flugvélaskipið „Oc ean“ kemur í kurteisisheim- sókn til íslands á mánudags- morgun, annan í hvítasunnu, og mun koma á ytri liöfnina við Reykjavík kl. 7 uni morguninn. ,,Ocean“ er 13 000 tonn að „Hin frábæra stjórn“ íEialdsins á bænum: byggingalöðir til úthlutun^ En þúsundir lóðaunHckna fyririiggjandi MIKLAR umræður urðu um lóðamál á fundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur í gær. Spunnust þær um tillögu, er Guðmundur Vigfússon bar fram. Tillagan hljóðaði efnis- lega um það, að þar sem bær- inn hefði svo til engar bygg- ingalóðir til úthlutunar og af- hendingar og fyrirsjáanlegt væri að til algerra vandræða hoxifði í þeim efnum á næsta ári, nerna -gerðar yrðu sérstak j ar ráðstafanir til að hraða undirbúningi nýrra bygging- arsvæða, fæli bæjarstjórn borgárstjóra að gera ráðstaf- anir til að fyrir lægi hið allra fyrsta greinargexð frá skipu- lagsstjóra og bæjarverkfræð- ingi um málið. Fulltrúar minnihlutaflokk- anna bentu á, að þúsundir lóðaumsókna lægju óafgreidd ar hjá bænum og þrátt fyrir loforð bæjarstjórnaríhaldsins um úthlutun lóða yrði stöðugt dráttur á lóðaúthlutunum. Hefur enn ekki verið úthlut- að öllum lóðunum í Háloga- landshverfi. „ALLT í LAGI“ SEGIR ÍHALDIÐ Fulltrúar, íhaldsins risu upp Framhald á 8. síðu. stærð og mun því liggja utan við Viðey og Engey. 1 SETJA SVIP Á BÆINN Á skipinu eru 1100 sjóliðar og ef að' líkum lætur munu þeir setja svip á bæinn þá daga, seni skipið hefur viðdvöl hér. Á þriðjudaginn verður skipið til sýnis öllum almenningi og gefst fólki kostur á að fara um borð og skoða það frá kl. hálf- tvö til hálfsex og verða bátar í flutningum frá Grófarbryggju. Þá mun hluti sjóliðanna fara austur til Hveragerðis og Þing- valla í boði ríkisstjórnarinnar og um kvöldið sitja yfirmenn skiosins boð stjórnarvalda. Á þriðjudagskvöldið fer fram að Hálogalandi skotkeppni milli sjóliða og félaga úr Skotfélagi Reykjavíkur. Sama kvöld verður einnig glímusýning um borð. Sýna þar piltar íslenzka glímu undii* stjórn Lárusar Salómonssonar. Haft hefur verið við orð að sterkasti maður á skipinu fái Framliald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.