Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 3
F&tmlagur 7. júní 1957 AlþýSubtaðSS Mál. sc-m sigrar bráðiega. B. J. SKílIFAK: „Við' hjónin fórum. meS bíóm í potti á leiði ástvinar okkar á mæðradaginn. J>egar vift kömum að leiðinu mokkru síðar var biiið að stela Móminu Bg pottinurn. Það hefur Jáfnvel konirð fyrir, að stolið hefur verið trékrossi af leiði. J>etía er svo furðulegt framferði að ég á eiginlega engín orð. H.ver hefur ánægju af því að skreyta ieiði ástvinar síns með stolnum biómum? Hver er svo mikil smásál?" ÞAÐ EIi VON að bréfritarinn segi þetta. En því er hægt að bæta við, að enn furðulegra er bað að stela jólatrjám af leiðum og fssra þau á önnur leiði, eða jaínvel að fara með þau heim til sín og sýna taörnum sínum. Hér er varla um smásálir að ræða. Þessir vesalingar hafa varla nokkra sál. SÉRSKOTTUN HJÓNA er jnikið cleilumál og umræðuefni meðal landsfólksins, en þetta mál stendur í alþingismönnum. 5>að er þó eitt þeirra mála, sern jilýtur að ná fram að ganga að Jokum. Þaö er eíns og önnur slík jmbótamál, sem tekur nokkurn tíma að meita. Eftir nokkur ár rerða allir flokkar með því, eins og til dæmis nú um almanna- i.ryggingarnar. Ég fékk nýlega bréf frá mjög reiðri konu á Ak- ureyri. Hún kallar sig A. S. _A. S„ AKUREYRI, skrifar: ,;Ég var að lesa Aiþbl. frá 17/5 c>g sá þar tillögu Óskars Hall- 31ómum stolið af leiðum. Smásál — eða engin sál. Reið kona skrifar um sér- sköttun hjóna. grímssonar um 15 000 kr. frá- drátt frá útsvarsskyldum tekj- um kvenna, sem vinna við fram leiðsiustörf. Það snarfauk í mig. Hvers lags bannsett kák er þetta með leyfi? Því ekki að ganga hreint til verks og reka á eftir lagafrumvarpinu um sér- sköttun hjóná — eða er búið að svæfa þac! einu sinni enn? ERU EKKI öll störf okkar, giftra kvenna, sem vinna utan heimilisins, álíka nauðsynleg, og eigum við, sem aflað höfum okkur sérmenntunar til ein- hverra starfa, eltki sama rétt til skattfrádráttar og þær konur, sem vinna við fiskverkun? Ef | sýna á beim einum snefil af rétt- læti vegna þess að fiskurinn um vísindasjöð, menhingarsjóð, þjóðleikhús, banka og guð veit hváð, en þeir géta ekki varið ein um degi í afgreiðslu jafhsjálf- sagðs réttlætismóls og sérskött- unar hjóna. HVE LENGI halda þingmenn ao við látum draga okkúr svona á asnaeyrunum og höldum á- fram að kjósa þá — Við höfum þegar sýnt þeim ailt of mikið langlundargeð. Og þótt við get- um ekki í vetfangi breylt vinnu brögðum alþingis, þá getum við gert annað •— við getum setið heima við næstu kosningar — og. við erum margar, nógu marg ar til þess, að breyting verði í sölúm alþingis. ÞAÐ MEGA þingmenn allra flokka vita, að það er orðinn svo stór höpur kvenna, sem vinnur útan heimilisins, að hann ræður nokkrum þingsætum, og það eru konur úr öllum flokk- um — og nú þegar er gremjan orðin svo aimenn yfir seinagangi þessara laga, að bráðum sýður upp úr. Víö GEUtJM OKKUR ekki á- nægðar með neitt hálfkák. Al- gjör sérsköttun. Og ef þetta verður ekki -keyrt í gegn í þing- s s s s s s s s s s s s s s s s s s I s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s’ s Ný, frönsk gullverðlaunamynd í Laugarássbíói LAUGAR- ÁSSRÍÓ hcf- ur tekið til sýn ingar nýja, franska gull- verðlauna- mynd, sem nefnist „Neyð arkall af haf- inu' (Si tous les Gars du Monde). Mynd in er byggð á sönnum atr burðum, þar sem segir frá trollbáti frá Bretagneskaganum. Hann er á veiðum í ■ Atla.ntshafi, þcgar hættuleg matareitrun lierj ar á skipverja, en talstöðin er í ólagi. Skipstjórinn sencl ir neyðarkall í stuííbylgjusendi, og er svarað frá frum- ckógum Afríku. Efnið skal ekki rakið' nánar, en mynd- in fjallar um fórnfúsa baráttu margra manna vxð að koma til skipverja serum frá Pasteure-stofnunni í Par- ís, áður en sólarhringur líður frá því að veikin brýst út. •— Myndin er spennandi til enda og lýsir vel, hvernig margar þjóðir sameinast isrn. björgun mannslífa, þráít fyrir stirða sambúð á flestum öðrum sviðum. Myndin liér að ofan sýnir yngsta skipverjann og stýrimanninn bíða hjálpar í örvæníingu sinrú. S S s s s s s skapar erlendan gjaldeyri — þá inu tafarlaust, munu þingmenn ætti að setja á margföld heið- ursverðlaun betlilúkurnar, sem liggja mánuðum og árum saman erlendis við að sníkja lán á lán ofan, bæði í austri og vestri. Þingið virðist hafa tíma til alls nema að afgreiða þetta lagafrum varp. Þeir afgreiða frumvörp allra flokka fá að finna, að þrátt fyrir mismunandi og ólíkar póli- tískar skoðanir getum við staðið saman um hagsmunamál okkar — og látum okkur sjá hverju það breytir, að nokkur þúsund giftra vínnandi kvenna sitja héima við næstu kosningar.“ SKEMMTUN ÍSL. ÞJÓNANNA Á ÐYREHAVS BAKKEN ENDAÐI MEÐ ÓSKÖPUM. Astdrés Axxdrésson. kom ungur hingað til bæjarins, ram klæðskeraiðn, sigldi síðan ,til Kaupmannahafnar til frek- éra náms í iðngrein sinni og lauk þar prófi. Hinn 1. júní 1911 setti hann á stofn saumastoíu og verzlun með karlmannafatnað og hefur rekið það fyrirtæki síðan, síð- nstu áratugina á Laugavegi 3. i ANSRÉS ANDRÉSSON klæð Ekerameistari er sjötugur í dag. Hann er fæddur að Hemlu í Yestur-LandéyjunT í Rangár- vallasýslu 7. júni 1887. Hann TVEIR ungir íslendingar,* sem %>oi*u staddir í Kaup- mannahöfn með skipi sinu, á- kvéðu að nota frítíma sinn sem bezt. Þeir tóku því bif- reið á leigu, óku henni sjálfir og nutu lífsins um skeið. Æv- intýrinu átti að Ijúka með því bezta, sem þeir töklu veta vöí á í b&rginní við sundið — o£ brugðu sér því á Dyrehavs- baklten. — Er þeir höfðu skemmt sér um kvöldið Iögðu þcir af stað í bifreiðinni og óku hratt, enda glaðir í sinni og hcfðu neytt veiga, sem gera mönnum -glatt i geði. Aksturinn tókst ekki eins vel og vagnstjórinn hafði ætlað, því að bifreiðin enda- sentist á járngrindur íniklar við endann á Refskottsveg, skammt £rá sjóflugvélastöð nokkurri. Bifreiðin eyðilagðist mjög, en félagariiir tveir, sem báðir voru þjónar, vcru flutt- ir á sjúkfahúsið í Sundhy, cn Sigmundur Halldórsson var á bæjarstjórnaifundi í gær kos- |na byggingarfulltrúi bæjarins. í’rambald af 1. síðu. anir, sem leiði til þess, að sxmiardvalai'heimili þessai'a samtaka geti veitt fleiri börn um móttökxx á þessu sumri en r.ú eru hoxúur á. líæjarstjórniii heimilar borgai'stjói'a og bæjarráði að gahga fró samningum við Rauðakross íslands eða barna heimilisnefnd Vorboðans, um síuðning hæjarins við þessi samtök, ef unnt reynist að bæta úr því ástandi, sem nu ríkir í þessum efnum.“ Tillagan var samþykkt með þeirri breytingu, að bænum tækist að foæta úr ríkjandi'á- standi á hagkvæman hátt. Framhald af 1. sxðu. og kváðu lóðanxólin í hinu bezta lagi. Einkum virtist Guðmundur H. Gixðmunds- son ánægður. Jóhann Hafstein benti á, að hiii háa tala lóða- umsókna gæfi alls ekki rétta mynd af hinni réttu þörf fyr- ir lóðir í bænum. SÖK IHALDSINS Oskar Hallgrímsson kvað það að vísu rétt, að hinn mikli fjöldi lóðaumsókna \’æri ekki með öllu raunhæfur, en á því ætti íhaldið alla sök vegna hins mikla skipulagsleysis, er ríkjandi væri í þessuxn mál- rnri. Ékkert væri gert í því að kynna bæjarbúum skipulagið og ráðagerðir um byggingar á hvei-ju byggingarsvæði og þess vegna sæktu menn t. d. um Ióðir xindir einbýlishús þa'r sem síðai- kærni x ljós, að byggja ætti fjölbýlishús. Minnti Óskar ó, að hann hefði fvl'ir nökkru borið fram í básjarstjórn tillögu um að ráða bót á þessu skipulags- leysi með því að lóta ætíð liggja frammi skipulagsupp- drætti nýrra byggingar- hverfa. Petrína Jakobsson tók undir órð Oskars um nauðsyn þess að láta skipulagsupp- drætti liggja frammi. — Til- lögunni var vísað til hæjar- í'áðs með 8:6 ntkv. — Allir fulltrúar minnihlutaflokk- anna voru á móti. (Alfreð Gíslason fjarverandi.) NÝLEGA var á safnaðarfundi Háteigssóknar sýnt líkan á- samt teikningum af fvrirhugaðri kirkiu safnaðarins. Teikning-. una hefur gert Halldór H. Jónsson, arkitekt. Ánægja ríkti á fundinúm með teikninguna og er mikill áhugi meðal safnað- armanna á því að hefia byggingarframkvæmdir sem fyrst. (Frh. af 1. síðu.; að reyna.sig við Ármann J. Lár- usson glímukappa. knattspyrnukeppni Enn fremur verður sama kvöld knattspyrnukeppni á í- þróttavellinum milli skipverja og úrvals úr Reykjavíkurfélög- unum. Milli hálfleikja verður boðhlaupskeppni milli landa og gesta. Hljómsveit skipsins gengur MACMILLAN forsætisráð- herra skýrði frá því í gær, að hann myndi á næstúnni senda ins frá því í vor. Svarið er svkýbkePÉtt'við bré’fi Bulgan- reiðúbúið og mun afheht jafn- skjótt og Bulganin kemur heim úr Finnlandsferðirmi. viðhafr.argöngu um völlinn og* I íeikur hsrmarsa. FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT á miðvikudagskvöld verður fr.jálsíþ: óttamót á KR-vellinuro og körfuboltakeppni í KR-hús- inu og jafnframt sundknatt- leikur í Sundhöllinni. SKÁTAR BOÐNIR Á SKIPSFJÖL Á fimmtudag eru 50 skótar, Ijósálfar og ylfingar boðnir unt borð og munu þiggja ýmsax góðgeiðir. 21 FALLBYSSUSKOT A mánudaginn verður skotið 21 heiðursskoti í tilefni af af- j mælisdegi Filippusar prins og : á fimmtudaginn verður enr;. ! hleypt af skotum til heiðurs Elisabetu drottningu, en hún á afmæíi þann dag. Flotaforingi á skipinu er G. B. Saver, en skipherra er cap- tain Smailwood. ___.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.