Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 8
Aiþýgublaðig Fösíudagur 7. júní 1957 ■i f S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s i s S s s s s s s 5 s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s r I MATINN Nýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars Fiskfars il J3 HEL6AR- Kjúklingar — Bjúgu Svínakjöt — Steik Kótelettur — Hangikjöt Kjötfars KjötverzlanÉr Hjatta Lýðssonar Grettisgötu 64 — Sími 2667. Hofsvallagötu Sími 2373. Hangikjöt, svið, svínakótelettur, svíiiasteikur, ali- kálfakjöt í buff og gullach, folaldakjöt, saltað, reykí og í gullach. — Sendum heim. Kjötbú$ Aysturbæjar. Réttarholtsveg. — Sími 6682. KaupféEa: Kópsvogs Álfhólsvegi 32 Sími 82645 Trippakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Létt saltað kjöt. VERZLUNIN Hamrahorg, Hafnarfirði. Sími 9710. Nýjar rjúpur * Svartfugl Svínakjöí Dilkakjöt Sendum heim SæbergsbúS Langholtsvegi 89. Sími 81557. Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Búrfell, Lándargötu. Sími 82750. ÓBARINN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. Hiimarsbúö Njálsgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 7267. Sfini 7675 SENDUM HEIM. ALLAR matvörur. Reynisfoúö Bræðraborgarstíg 43. Folaldakjöt nýtt, saltað reykt Reykhúsiö órettisgötu 50B Sími 4467 Úrvals hangikjöt Rjúpur S vínakótelettu r Svínasteikur Hamborgar hryggir. Wienarsnitsel Pantanir óskast á föstu- daginn, ef senda á heim á laugardögum. Kjötborg h.f. Búðagerði 10. Sími 81999. EPA 710. Stan Rubin aná his Tigertown five. Stan Rubin and his tiger- town five eru nú sem stendur uppáhalds dixielandhljómsveit unga fólksins í Ameríku og er Grace Kelly gifti sig, réð hún þá sexmenningana til að leika í brúðkaupinu og það hef -ur heldur ekki dregið úr vin- sældunum. ÝOU'RE NOT TO OLÐ, TO ROCK AND ROLL HOME, HOW DEAR CAN IT BE X-0224. The Deep River Boys með Howard Biggs Orchestra. Ný hljómplata með The Deep River Boys, og reyna piltarnir að sýna fram á, að enginn sé of gamall, til að dansa Rokk and Roll. Munið svo að senda tiliögur ykkar um ,,Tíu vinsælusu“ því að til nokkurs er að vinna. Ingibjörg Þorbergs. Nora Brockstedt. KEiaffspyrnuleikir yngri fiokkanna um líðusfu Fréffabréf úr Öræfum Framhald af 5. síðu. um. Sauðburður er hér víðast byrjaður fyrir nokkru, og hef- ur gengið vel þar til nú þessa síðustu daga að mjög mikið þarf að líta eftir ánum á þeim jörðum, sem fé gengur á ber- svæði. Segja má, að þar þurfi að vera yfir fénu dag og nótt og dugi þó vart til. Síðustu viku hafa menn leitað að grenjum eftir því sem tök hafa leyft. Unnin hafa verið þrjú greni með samtals 17 yrðlingum og drepin 6 dýr fullorðin. RÆKTUN OG HÚSABÆTUR. Allmiklar ræktunarfram- kvæmdir eru nú á flestum bæj- um. Skurðgrafa hefur unnið í sveitinni tvö undanfarin sum- ur og mun einnig grafa í sum- ar. Jarðýta mun vinna að jöfn- un á ræktunarlandi og byltingu fram eftir sumri, og eru tveir menn með hana og vinna í vökt um, svo að ýtan starfar mestall an sólarhringinn. Unnið mun einng verða að húsabótum bæði íbúðarhúsa og peningshúsa og ýmsum fleiri mannvirkjum. Ragnar Stefánsson. í 2. FLOKKI sigraði KR Vík- ing með 4:1 og Fram sigraði Þrótt með 1:0. Er KR efst með 4 stig, Víkingur og Fram með 2 stig og Valur og Þróttur 0 stig. í 2. fl. B sigraði Valur Fram með 1:0. í 3. fl. A sigraði KR Víking með 5:0 og Þróttur sigraði Val með 2:1. Er Þróttur efstur með 4 stig, KR með 2 stig, Fram og Valur með 1 stig og Víkingur 0 stig. í 3. fl. B hefjast leikir á fimmtudagskvöld á Háskóla- velli með ieikjum milli KR og Vals og Fram og Víkings. Hefst fjrrri leikurinn kl. 20. í 4. fl. A sigraði Víkingur Þrótt með 10:0 og Fram sigr- aði RR með 6:0. í 4. fl. B sigr- aði Fram Val með 2:0. FjársöfEUin til ksrkju- bygglngsr í Képavogi. ALMENN fjársöfnun til kirkjubyggingar fer nú fram £ Kópavogi. Hefur kaupstaðnum verið skipt niður í meir en þrjá tíu- söfnunarsvæði og leita söfn unarstjórar stuðnings í hverju. húsi. Ætlast er til að menn lofi ýmist f járframlögum vinnu- stundum, flutningum eða ein- hverjum verðmætum, t. d. efni. Menn hafa og heitið að gefa happdrættisvinninga, þ. á m. eru tvö lömb að hausti. Nokkr- ar konur hafa lofað að gefa kirkjuklukkurnar. Allt bendir til þess að þátttaka verði mjög almenn, enda er mönnum í þessu fjölmenna og hraðvax- andi taæjarfélagr það bæði nauð synja- og metnaðarmál að sem fyrst rísi fögur og hæfilega stór kirkja á hinu stórfagra kirkju- stæði. Húsameistari ríkisins. vinnur nú að teikningu hennar. Kona sendíherraTékka á Islandi iáiin FRÚ lason Urban, kona sendiherra Tékkóslóvakíu á ís- landi, andaðist í Ósló fimmtu- daginn 30. maí sl. (Utanríkisráðuneytið.) Hijómpiðfuþáifur Framhald af 5. síðu. Nokkru fyrir síðasta stríð tók Karlakórinn Vísir á Siglufirði upp nokkrar plötur hjá Ríkis- útvarpinu og átti að nota þær í útvarpsdagskrá og tókst þessi uppíaka sérlega vel, og hafa plötur þessar verið leikn- ar ótal sinnum í útvarpinu m. a. í öllum óskalagatímunum, sérstaklega hefur lag Sigvalda Kaldalóns, Alfaðir ræður ver- ið í uppáhaldi hjá útvarps- hlustendum. Yfirmagnaravörð- ur útvarpsins, Dagfinnur Sveinbjömsson, geymdi „org- inalupptökumar“ sérstaldega unnu þeir Dagfinnur og Sig- urður Birkis að því, að plöt- urnar yrðu „pressaðar“ þar eð þeirra álit var, að þær væru svo góðax, að mikil eftirsjá yrði, eá þaar skyldu eyðileggj- ast. Árið 1956 tókust samningar við íslenzka Tóna um útgáfu á nokkrum af plötunum og er nú sú fyrsta þeirra kornin á markaðinn, Alfaðir ræður, eft- ir Sigvalda Kaldalóns við Ijóð eftír Sigurð Eggerz, í útsetn- ingu Sigurðar Þórðarsonar. Einsöngvari er Daníel Þórhalls son, og er þetta fyrsta platan sem út hefur verið gefin með söng hans, undirleikari er Emil Thoroddsen og Þormóður Eyjólfsson er söngstjórinn. DOT FRIENDLÝ PERSUATION CHAINS OF LOVE D-45-1016. I ALMOST LOST MÝ MIND I’M IN LOVE WITH YOU. D-45-1006. Pat Boonc syngur. Nýtt plötumerki heldur hér með innreið sína á íslenzka markaðinn, en á þessu plötu- merki, sem er aðeins þriggja ára, eru margir af frægustu dægurlagasöngvurum Banda- ríkjanna, m. a. Pat Boone, Tab Hunter, Jim Lowe (Green Door), Gale Storm, The Jiill- toppers o. m. fl. Hér eru tvær plötur með • Pat Boone, en hattn nýtur mik- I illa vinsælda hérlendis sem / stendur. Friendly Persuation ' er aðallagið úr samnefndri kvikmynd, með Gary Cooper í aðalhlutverkinu, enn mynd þessi hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í apríl. Jazz at the Philharmonic. CAN'T WE BE FRIENDS S'TARS FELL ON ALABAMA Verve V-2023 Ella Fitzgerald og Louis Armstrong. Oskar Peterson Herb Ellis Ray Brown Buddy Rich. Tvö gömul og þekkt lög sungin af Ellu og Louis, eins og aðeins þau geta sungið þau. RCA BEI MIR BIST DU SCHÖN MARGÍE LONG LONG AGO CRAZY RYTHM. Eigendur skúra, sem án levfis hafa verið reistir á hafnarsvæðinu svo og eigendur báta þeirra, er liggia á landi hafnarinnar eru á- minntir um að taka þétta burtu fvrir 15. þ. m., að öðrám kosti mega ménn búast við því að þetta verði fjarlægt á kostnað eigenda. Reykjavík, 6.6 1957. Hafnarstjóri. Ny sending • Sfuftjakkar Gulifoss

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.