Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. júní 1957 5 KVENFELAG Garðahrepps 'hefur ákveoið að beita sér fyr- ‘ ir endur-byggingu Garðakirkju. 1 Sru framkvæ-mdir nú um það bíl að hefjast. í mörg ár hefur . kirkjan litið út eíns og myndin ; sýnir, hinir hlöðnu veggir og, gáflar hafa staðið, en þak, við-; ir og gluggar voru ýmist hrund i ir eða teknir burt. Þassi kirkja var bvggð af sr. Þórarni próíasti Böðvarssyni í Görðum árið 1880 og var hið vandaðasta hús. Vildi hann þá láta reisa kirkjuna í Hafnar- fiirði, en um það náðist ekki samkomtiiag. En um 35 árum síðar, eða 1914, var þjóðkirkjan reist í Hafnarfirði, og varð hún um leið aðalkirkja Garðasókn- ar. Margir góðir gripir voru þá fluttir úr gömiu kirkjunni í Görðum í hina nýju Hafnar- fjarðarkirkju. Síðasta messan í Garða- kirkju var síðla árs 1914, en þó fóru þaðan fram greftranir öðru hverju eftir það, meira að segja allar götur fram yfir 1930. í mörg ár heful’ þetta vel- hlaðna guðshús. þakiaust og úr sér gengið, verið öllum til öm- unar, er séð hafa. En nú hefur kvenfóikið tekið rögg á sig að bæta úr þessu. Það er vel farið. Fréttuhréf iir Örœfarn: ÖRÆFUM, 25. maí. SÍÐAN 1954 hefur Kaunfé- lag Skaftfellinga fíutt aðal- magn af þungávöru landveg til Oræfa, svo sem byggingarefni eg áburð. Þessir flutningur að vestan hafa gengið vel allt frá því að þeir hófust. Sætt hefur verið lagi að hefja þessa flutninga strax og vegir hafa verið færir og áður en vötn á Skeiðarár- sandi taka að vaxa af sumar- hita. Jafnframt vöruflutning- um kaupféiagsins hefur Olíu- félagið h.f. flutt ársforða til sVeitarinnar af benzíni og olíu á sama tíma. FLUTNÍNGAR YFÍR VÖTNIN. í ár hófust þessir flutningar með síðasta móti, en gekk þó lengst af vel, því ííð hefur ver ið þurrviðrasöm síðustu vikur. Kaupfélagið lauk þessmn fhtíningum 22. þ.m., en flutn- ingáferðííín Olíufélagsins var lokið alllöngu áður. í þessa síðustu ferð kaupfélagsins Itomu tveir bílar. Ferðin aust- ur yfir Skeiðarársand gekk vel þótt töluvert væri farið að vaxa í vötnum, því öðru hvoru hafði þá rignt í nær sólar- hring. Að Fagurhólsmýri Itomu bílarnir kl. 9 um kvöld- ið, en þar hefur Kaupfélag Skafífellinga útibú. Á Fagur- hóismýri höfðu þeir aðeins skamma viðdvöl, en héldu sem íeið lá vestur yfir Skeíðarár- sand, og ætluou að freista að komast vestur yfir sáíidinn áður en vöínin yrðu ófær. Yfir Skeiðará og Sandgígjakvísl komust þeir vandræðalítið, þótt bæði þessi vötn væru mjög tekin að vaxa. STRANDAR VIÐ SÚLU. , S»egar að Súla kom, sem er Ragnar Stefánsson. allstórt vaín vesíarlega á Skeiðarársandi, reyndist hún með öllu ófær. Bílstjórarnir tóku því fyrir að bíða til morg uns og höfðu þá samband við næstu bæi bví þeir höfðu ferðasíma með sér, að í ljós kom, að Núpsvöih voru þá með öllu ófær, en þau vaxa mjög fljótt í rigningum og útilokað var íaiið að ná bílstjórunum vesfur á hesfuni en yfir sand- inn að Skaííafelli löng og tor- sóít leið, þar sem mátti telja víst að Sandgígjakvísl og Skeioará yrðu ekki færar nema á jokíí, en það er mjög löng Ieið. Talið var því auð- velt að fá Björn Pálsson til að sækja bílstjórana. Eltki gat þó Björn fíogið austur þennan dag vegna þoku. Loks í gær 24. þ.m. rofaði svo til að Björn gaí sóít bíístjórana og höfou i>eir þá dvalið fepptir þarna í bílumim ó annan sólarhring. Óvíst þykir hvört bílarnif komast yfir Súki í sutnar, þó hugsanlegt sá að einhvern tíma á sumrinu minnki svo í ao fært þyki að draga þá yfir. S AUBBURDt TR OG GRENJÁLEIT. I dag er hér stórrigning og mjög mikið orðið í öllum vötn- Framhald á 8. síSVu. Gamli bærinn í Selinu í Skaftafelli. AÐ ER kunnara en frá ; fi að segja, hve miklum i sældunr hjjúmplatan á að j aa hjá almenningi. ífún er j í senn, tækifæri þess er i hefur tima né tæltífæri til sækja hijójnleika, ;dægru- 1 tóniistamrniándans, sem heyra meiri tónlist, en m ó völ á á tónleikum, íningstæki tórdistar í út- pi og víðar og varanleg msla góðs fluínings á :gum tónvet'kum, stem inske verða ekki endurtek- á tónieikum. ►ar sem hér á lanái er al- utiur og mikill áhugi fyrir hvers konar tónlist og plötu- framleiðsla á hóu stigi, tekur blaðið hér með upp nýjan þótt, sem nefnist Mjómplötuþáttur. Hann mun fvrst mn sinn að- cins biríast ó 3 vikna fresti og hefur tekizt samvinna um hann við tvasr hljóðfæraverzl- anir hér í bæ, Fálkann og Drangey, sem báðar hal'a stað- íð framarlega í fj atnleiðilu íslenzkra hljómplatna. Munu verða k.ynntar hér í þættinum írýjungar á þessu sviði og lítillega rætt uni hverja plötu. Auk þess mun svo þátturinn taka upp „Tíú vinsælustu“, sem erlendis er vel þekkt fyrirbrigði hvar sem rætt er Um plötur og þær seld- ar. Mun verða unnið úr þeim bréfúm. eí- berast frá lesendum og plöturnar flokkaðar á vin- sadialista, eftir tillögum þeirra. í þessu tilfelli mun ein- göngu verða um að ræða létt lög, eða dægurlög öðru nafni. Hverju sinni mun verða jdregið út eitt nafn þeirra, er vöidu hlutskörpusíu plctuna, , og mun sá eða sú fó eina 78 i snúninga i>Iötu að verðlaunum. i Mun þetta verða tekið upp í jnæsta þætti. Tillögur um 10 Ivinsælustú sendist „Hljóm- plötuþættinum,“ Alþýðublað- inu,' Revkjavík. TANGÓTÖFRAR EÝJAVALSLNN I. M. 115 Nora Broekstedt með hljómsveit ÉgH Motm Iversen. TANGO FO'R TO hefur herjað öíl Norðúrlönd undan- farna mánúði, fyrst var lagið kýnnt hér í Þriðjudagsþættin- um á nórsku, sungið af Noru Brockstedt, cvg nú er platan komin á ísléttzku, éinftig sung- in áf henni. Þorstéinn Sveins- son hefur samið Ijóðin eins og á fvrri plötu Noru, „Svo ung og blíð“, en lögin eru efti-r Bjarne Ámtíal og Alf Pröysen. Jón Gunnarsson, er stundar norx-ænunám við öslóarháskól- ann hefur leiðbeint Noru með íslenzkuna og hefur tekizt vel. Platan kom í verzlanir fy-rir nokkrum dögLun og seldist upp á tveim klukkutímum. fSLENZKtR TÓNAR, ÚTÞRÁ LITLA BLÓMIÐ MITT I. M. 112 Aífreð Císusen syngur með hljómsveit .Ia>4 Moreveks. í byijun maímánað'ar kom ny I -ómplata með AlfreS Ck og söng hann þar tvö íslen.' ’og, Útþrá, eftir Jó- hann Eyvindsson við ljóð eftir Jenna Jónsson, og Litla blóm- ið mitt, lióð og lag eftir Jenna Jónsson. Einleikarar með hljóm sveitinni voru þeir Ingþór Haraldsson á munnhörpu og Eyþór Þorláksson á gítar, en útseijari var Jan Moravek. Þetta er 20. hljómplatan, sem Alfreð hefur sungið inn fyrir íslenzka Tóna og hafa margar af plötum hans orðið metsölu- plötur, eins og t. d. Vöku- draumur, Æskuminning, Þórð -ur sjóari, Sólarlag í Reykja- vík og margar fleiri, og hafa þessar hljómplötur allar kom- ið út síðustu 4 árin. HEILLANDI VOR BERGJUM BLIKANBI VÍN I. M. ylO. Ingibjörg Þoi'bergs, Mars-bræður með hljómsveit Jan Moraveks. Ingibjörg- Þorbergs. Ingibjörg Þorbergs, hin ást- sæla söngkona kemur hér fram með nýtt lag, Heillandi vor, eftir Óðin G. Þórarinsson við ljóð eftir Þorstein Sveinsson. Óðinn er þekktur fyrir m. a. lagið: Síðasti dansinn og Þor- steinn hefur sainið fjölda vin- sælla dægurljóða, m. a. Svo ung og blíð, Æskunnar ömar, Mamma míii o. fl. Jan Mora- vek hefur útsett lagið og Mars bræður aðstoða Ingibjörgu. Þetta lag hlaut strax óhemju vinsældir, varð t. d. nr. 2 í Þriðjudagsþættinum og seldist fyrsta sending plötunnar upp á mjög stuttum tíma, enda mál margra, að þarna væri komin vaxandi söngkona í list sinni. Bergjum blikandi vín er hið gamalkunna lag Nora Brocksteil. Fram Tha G????came The Wine, við Ijóð eftir Þorstein S-veinsson, og syngja Mars- bræður lagið í miklu tempói, Skafti Ólafsson leikur einleik á trornmur, og tríó Jan Mora- Veks ,.Swingar“ með hinurii söngglöðu fjórmenningum. ALFAÐIE RÆÐUR. I. M. 42. ; Karlakórinn Vísir, Siglufirði. Þormóður Eyjólfsson st j órnar. Framhald á 8. ú' v S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.