Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 7
1; Föstudagur júní 1957 AlþýSubtaing Heimsókn í Bílasmiðjuna og viðtal við forstjórann: ÉG SAT einn dag á bekk við fjölfarna götu. Alit í einu kom gamall kunningi minn, ungur maður að árum og þróttmikill, eigandi og stjórnandi lítils iðn- aðarfyrirtækis, sem hann hafði stofnsett fyrir hálfum öðrum áraíug, eða tæplega það, og stefndi til mín. Mér fannst hann vera orðinn undarlega fram- l'águr og undait hattinum gægð- ust grá hár. Ég kallaði til hans ©g sagði eitthvað á þá leið, að nú væri hann farinn að eldast. Hann tók því vel og svaraði mér í sömu mynt. „Þetta látlausa stríð er alveg að fara með mann,“ sagði hann. „íslenzkur iðnaður hefur ekki átt upp á pallborðið hjá stjórn- arvöldunum undanfarin sex ár. Það er ekki að sjá annað en að flokkarnir, allir með tölu, vilji helzt ganga af honum dauðum.“ — Er það kauphækkunin til Iðju? sagði ég kankvís. „Nei, alls ekki. Það er hégómi og ekkert annað. Þeir hrúga inn erlendum vörum. Erfiðleikarn- ir byrjuðu þegar fyrrverandj stjórn sleppti kaupsýslustétt- inni lausri á almenning, leyfði henni ótakmarkaðan innflutn- íng á öllu hugsanlegu og óhugs- anlegu. Þá keyrði um þverbak.“ — Það er ekki nema eðlilegt, að neytendurnir vilji fá leyfi til að kaupa erlendar vörur ef þær eru ódýrari og jafnvel betri. ,,Það er rétt, en þetta á ekki við nema í einstökum tilfellum, til dæmis pólsku fötin, sem mikið hefur verið talað um. ís- lenzku vörurnar eru oft ódýr- ari og mjög margar betri. Ég hef aldrei getað skilið afstöðu íslenzkra stjórnarvalda í þess- um málum. Sjómenn og bænd- ur, aðallega sjómenn, afla gjald evrisins, en iðnaðarmennirnir geta sparað hann. Hvers vegna eigum við að kaupa erlendar íðnaðarvörur verri og dýrari en innlendar? Er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að byggja upp góð- an og jákvæðan iðnað? Er það ekki hagkvæmt fyrir þjóðar- heildina? Eflir það ekki atvinn- una í landinu? Sparar það ekki gjaldeyrinn?“ — Þú ert þreyttur? ,,Já, ég er orðinn dauðþreytt- ur. Þrír fjórðu hlutai af dags- verkinu er eltingaleikur og stöður í bönlcunum, hjá gjald- eyrisyfirvöldunum, tollstjóra- skrifstofunum og hjá skipafélög unum. Þetta er eins og vitlausra spítali.“ Ég vissi að vinur minn hafði barizt hart og lengi fyrir því að koma fótunum undir fyrirtæki sitt. Ég vissi l'íka, að varningur hans hafði ekki unnið tiltrú frekar en fjölda margar aðrar íslenzkar iðnaðarvörur, sem enn eru á bernskuskeiði, en það þarf í mörgum greinum heilan mannsaldur til þess að ná þroska í framleiðslulífinu. Að afloknu þessu samtali fór ég að hugsa um það, að rétt væri að snúa sér til forstjóra einhvers íslenzks fyrirtækis, sem talið væri að stæði jafnfætis því bezta, sem þekíkist meðal iðn- þroskaðra þjóða og fá fréttir af aðstöðu þess, þroska þess gegn- um árin og horfunum í dag. Slík fyrirtæki eru ekki mörg á Íslandi, enda ekki von, því að Ég fór því í heimsókn í Bíla- smiðjúna einn daginn. Ég gekk væri daglegt brauð í skrifstof- um stórra fyri.tækja í Reykja- eins og áður segir þarf margra ára starf til þess að byggja upp góðan iðnað. Mér varð fyrst! gegnurn mikla og glæsilega búð vík. Ekki fýsti mig í slíka at- hugsað til Rafha í Hafnarfirði, í með ýmis konar vörum til bif- 1 vinnu. ^ sem mér hefur alltaf fundizt i bera af íslenzkum iðnfyrirtækj í um, en um Rafha hefur mikið verið skrifað, og nóg um sinn. 2. Löngu áður en ég vissi hvar Bílasmiðjan hafði bækistöðvar sínar, hafði ég heyrt talað um hana fyrir myndarskap, reglu- semi, orðheldni við viðskipta- menn og vandaða vinnu. Ég hafði heyrt sagt, að nokkrir I ungir iðnaðarmenn hefðu stofn að þetta fyrirtæki og rekstur- inn á því væri til fyrirmyndar. Aðalverkefni Bílasmiðjunnar átti að vera að byggja yfir bíla, og sögðu menn, sem vit höfðu á, að mikil nauðsyn væri á því fyrir okkur ísendinga að eign- ast gott fyrirtæki í þessari grein, því að ef vel tækist, þá þyrftum við ekki að flytja inn annað en grindir og vélar bif- reiðanna, en með því sparaðist geysilega mikill gjaldeyrir og vinna skapaðist fyrir margar íslenzkar henáur. — Allt í einu varð maður var við það, að framkvæmdir voru hafnar innst á Laugavegi og átti þar að rísa mikið og veglegt stórhýsi, hátt og tígulegt að Laugavegi, en víðáttumiklar ein til tvær hæð- ir bak við. Það var Bílasmiðjan, sem stóð að þessari stórbygg- ingu og ekki leið á löngu þar til hún reis af grunni. Þetta stór- virki taldi maður staðfestingr, á þeim orðrómi, að iðnaðar- mönnunum hefði vel tekizt að ; byggja upp fyirtæki sitt, öðlast tiltrú og traust viðskiptamann- anna, að þeir hyggðust eyða því fé, sem afgangs hefði orðið, til þess að færa út kvíarnar, bæta vinnuskilyrði sín, eignast full- komnustu vélar og tæki og stefna að því að við íslending- ar gætum byggt sjálfir yfir all- ar okkar langferðabifreiðir og strætisvagna. Maður varð dá- lítið stoltur af þessu, alveg eins og maður verður alltaf hreylc- inn af framtaki samferðamanna sinna, hverjir svo sem í hlut i eiga, aðeins að þeim takist að sýna dugnað og reglusemi í við leitni okkar allra til þess að byggja upp íslenzkt þjóðfélag úr svo að segja engu á fáum ára tugum. Einn daginn hringdi ég til Lúðvíks Jóhannessonar, for- stjóra Bílasmiðjunnar, og spurði hvort hann vildi ræða við mig nokkra stund um ís- lenzkan iðnað, vandamál hans, þroska á síðustu árum og við- fangsefnin í dag. Lúðvík Jóhannesson tók því vel. Hann sagði strax: „Það er velkomið, en ég ef- ast um að þér lítist á blikuna. Við eigum við mikla erfiðleika að stríða og harmatölur okkar láta ekki vel í eyrum' allra.“ — Það skiptir mig engu máli, svaraði ég. — Þú lýsir aðstöðu iðnaðarins, sérstaklega með til- liti til ykkar viðfangsefna, það er allt og sumt. reiða, inn í geysilega stóit verk- stæði þar sem mér fanns allt leika á reiðiskjálfi og ég varð hálfringlaður af bávaoanum. Þarna var rnikill fjöldi bifreiða og margir menn að sta.fi: hvæs andi rafsuðutæki, hamrasláttur, saumavélasuð, spýtandi máln- ingarsprautur og þar fram eftir götunum, en ungir og gamlir menn sátu klofvega á stýrishús- unum. lágu uop í loft undir bíl- um eða öfugir og snúnir inn í „Það er eiginlega upphaf Bílasmiðjunnar,“ segir Lúðvík Jóhannesson, „að Félag bifreiða smiða var stofnað árið 1937 og árið 1942 er bílasmíði viður- kennd sem iðngrein. Þessi ion þróaðist upp úr öðrum iðngrein um, því að upphaflega unnu nokkrir húsasmiðir við bílavfir húsum: allir önnum kafnir. Ég ! byggingar hjá Strætisvögnum klifraði yfir alls konar verk- j Reykjavíkur, enn fremur komu færi, timbu.hlaða og járnbúta, | inn í iðnina nokkrir járnsmiðir, upp dálitlar steintröppur og lenti inn í uppljómaðri skrif- stofu. Mér var vísað inn til for- stjórans og ég óð inn. Hann sat við skrifborð sitt, var að skella húsgagnasmiðir og nokkrir fleiri faglærðir menn. Við fimm félagar stofnuðum svo þútta fyrirtæki árið 1942 og hófum starfsemina í Skúlatúni fjölgaði, samgöngurnar urðu örari og kröfurnar uxu um meiri þægindi og hagkvæmari búnað í vögnunum. Við fengum því lóð hérna við Laugaveginn og hófum bvggingu á henni. Þetta var í mikið ráðizt, en við vorum bjartsýnir, en þá dró ský fyrir sólu. Það fór að bera á því að leyfður var innflutningur á yfirbyggðum bílum og ekki nóg með það, heldur var eftirgefinn mestur hlutinn af tollunum, eða allt að sextíu og sex af hundraði. Þetta hófst með þvx er póststjórnin tók við rekstri á Hafnarfjarðarleiðinni. Þá voru innfluttir yfirbyggðir tékknes- ir vagnar og tollar eftirgefnir. Þetta var mikið áfall fyrir hiim unga iðnað okkar og við reynd- um allt sem við gátum til þess að sýna fram á það, hversu ó- hagkvæmt þstta væri fyrir iðn- aðinn og þjóðina í heild, en stjórnarvöldin sátu við sinn keip. Árið eftir, eða 1948, fengu sérleyfishafar leyfi fyrir inn- flutningi á hvorki meira né minna en tuttugu og sex yfir- bvggðum bílum. Það kom þó fljótlega í ljós, að menn höfðu keypt köttinn í sekknum, því að við hér í Bílasmiðjunni urð- um að taka bílana til gagngerðr ar viðgerðar: húsin sprungu og skekktust svo að stundum urðu þau allsendis ónothæf eftir til- tölulega stuttan tíma. Þannig var það til dæmis með bílana, sem fluttir voru inn frá Amer- íku. Við urðum að rífa húsin al~ veg af þeim og byggja yfir þá að nýju. Allt frá þessum tíma höfum við átt í höggi við alia þá erfiðleika, sem þetta skapaj". Bílar eru fluttir inn yfirbyggð- ir og innflytjendur fá fríðindi í tollum og bátagjaldeyri á sama tíma sem við verðum að borga alla tolla og allf ánnað af efrb til yfirbygginga að fullu eins og reglur mæla fyrir um. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um þetta, skal ég geta þess, að í tolla af efni, sem við þurfum til yfirbyggingar á ein- um strætisvagni, greiðum við miðað við síðustu áramót kr. 44 650,97. en Strætisvagnar Reykjavíkur greiða í- sama skyni kr. 39 098,85 þegar búið er að gefa þeim eftir sextíu og sex af hundraði. — Gjaldeyris;- eyðsla til yfirbyggðs strætis- vagns verður kr. 19 000,00 meiri en nemur efniskaupum' okkax til einnar slíkrar yfirbyggingar. Lúðvík Jóhannesson, forstjóri. símatólinu á, rjóður og sveitt- ur, mikill á velli og dugnaðar- legur. Annar maður var þarna staddur: Gunnar Björnsson, einn af eigendunum, yfirverk- stjóri við yfirbyggingar og for- maður í Félagi bifreiðasmiða. Mér virtist sem þeir hefðu átt í brösum við einhverja stofnun úti í bæ. „Það þýðir ekki annað en að halda þessu áfram dag eftir dag, annars hefst það ekki,“ sagði Gunnar Björnsson. „Það verður þá að hafa það þó að þeir verði vondir.“ „Já, það verður þá að hafa það,“ svaraði Lúðvík, „en þetta er þreytandi.“ Mér datt í hug hvort þetta 4. Þá stefndum við einvörðungu að því að byggja yfir bifreiðar og ætluðum að gera það að full- kominni iðngrein. Þá kom það heldur ekki til mála að flytja yfirbyggða bíla til landsins. Á þeim tímum, þegar þjóðin átti lítinn sem engan gjaldeyri, töldu valdhafarnir hagkvæmt að spara hann á þennan hátt. Fyrirtækið óx og dafnaði á þessum árum, við lögðum okk- ur alla fram til þess að vinna vel, standa við gefin loforð og láta verk okkar standast, enda nutum við þess í ríkum mæli hjá viðskiptamönnunum. Brátt varð okkur ljóst, að við þurftum að færa út kvíarnar og stækka við okkur. Bifreiðunum Við höfum staðið í stöðugura bréfaskriftum við viðskipta- mála- og iðnaðarmálaráð'herr- ana. Við skrifuðum fyrrverandi iðnaðarmálaráðherra IngóKi Jónssyni, núverandi iðnaðar- 1 málaráðherra Gylfa Þ. Gísla- syni og núverandi viðskipta- málaráðherra Lúðvíg Jóseps- syni, en lítið gengur. Ég helrl að menn hafi ekki tíma til þess að rannsaka svona mál til fulls. í þessum bréfaskriftum leggj- um við fram' okkar sjónarmi'ð. í bréfi, sem við skrifuðura núverandi iðnaðarmálaráðherra sl. haust, segjum við meðal ann- ars: ,,Á undanförnum árum höf- um við beitt okkur fyrir því, aS smíðaðar væru allar yfirbygg- ingar á strætisvagna og lang- ferðabíla innanlands bæði sem ódýrastar og beztar fyrir ís- lenzkt vegakerfi. Til þess aÖ geta lækkað verð á yfirbygg- ingu, er það nauðsynlegt að smíða sem flestar yfirbygging- ar í einu, en til þess þarf mikíi. og góð húsakynni. í þessum tilgangi fór Bíla- smiðjan út í húsbyggingu á sí£- Framhald á 11. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.