Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.06.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. júní 1957 AlþýSubiagit 11 HúSfnarfJördur Hefi t' oöiu úrval einbýi- ishúsa og einstakra íhúða Hagkvæmt verð. Leitið upplýsinga. árni Gunniaypson hdi. Austurg. 10, Haínarfirði Sími 9764 10—12 og 5—7 SALA - KAUP Höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar tegundir bií- reiða. Bíiasalan Hallveigarstíg 9. Sími 31038. Barna- sportsokítar Góðir og fallegir. Allar stærðir. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17 KAUFUSVl prjóíiatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafcss, Þingl'.oltsstræti 2. övalarheimili aldraöra slómaima — Minningarspjöldia fást hjá: Happdrætti D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veiðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Roykjavíkur, sími 1915 — Jónas Berg- mann, Háíeigsvegi 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbuðin, Nesvegi 39. SamúSarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og .' skriístofu félagsins, Grófin 2. Afgreidd í síma 4897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekki. — / Leiðir allra. sem ælla <<ð kaupa eða selja B I L iiggja til okkar Bílasalan ( Klapparstíg 37 — Sími 82032 | HEFI JAFXAN TIL SÖLH ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson hd!.. Strandgötu 31. Ilafnarfirði. Sími 9960. Bílar - Fasteigna- Höfum til sölu nokkra bíla gegn skuldabréfum með J veði í fasteign. — Hafið tal af okkur sem fyrst. Bíla- og fast- eignasalan, Viíastíg 8 A. Sími 6205. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 6205. Sparið auglýsingar og, hlaup. Leitið til okkar, ef I þér hafið húsnæði til j leigu eða ef yður vantar húsnæðL Heimsókn í Bílasmiðjuna Framhald af 7. síðu. astliðnu ári, þau húsakyr.iý voru tekin til r.otkunar í jan- úar þessa árs, er nú hægt að byggja yfir 10 til 12 stórar bií- reiðir í einu, auk 13 til 20 smá- bíla. Um síðastliðin áramót aug- lýstu Strætisvagnar Reykjavík- ur eftir tilboði í 10 yfirbygging ar á strætisvögnum, þó með þeim fyrirvara, að bifreiða- grindur fengjust fluttar til landsins. Við gerðum tilboð í þessar yf- irbyggingar um leið og við gerð um okkur von um að geta lækk að yfirbyggingakostnaðinn um ca. 30%, með því að geta byggt 10 yfirbyggingar í einu. Þetta góða tækifæri fyrir ís- lenzka bifreiðasmiði fór út um þúfur, því að leyfður var inn- flutningur á tveim yfirbyggð- um strætisvögnum og aðeins tveim grindum, samtals fjór- um vögnum, en hægt hefði ver ið að kaupa sex undirvagna fyr- ir sama gjaldeyri. Enn fremur hefur nú síðunstu daga verið leyfður innflutningur á fimm fullsmíðuðum strætisvögnum, án þess að leyfa innflutning á undirvögnum til yfirbygginga.“ En ef til vill koma sjónarmið okkar enn skýrar fram í bréfi, sem við sendum núverandi við- skiptamálaráðherra 23. apríl síðastliðinn og geturðu fengið það bréf til birtingar ef þú vilt: „Þrátt fyrir gefin vilyrði um að ekki verði fluttir inn yfir- bvggðir almenningsvagnar frá Vestur-Evrópu, hafa verið gef- in út innflutnings- og gjaldeyr- isleyfi fyrir 6 yfirbyggingum, það sem af er þessu ári. Við leyfum okkur að mót- mæla þessum ráðstöfunum inn flutningsyfirvaldanna, einkum þegar þess er gætt, að við stöndumst samkeppni, bæði hvað verð og gæði snertir. Enn fremur mótmælum við því, að gefnir séu eftir innflutnings- tollar af innfluttum yfirbygg- ingum á sama tíma og innlend yfirbyggingaverkstæði verða að greiða háa tolla af efni og auk þess 9% söluskatt og’ útflutn- ingssjóðsgjald. Ef ekki fæst lagfæring á þess- um atriðum, sjáum við okkur ekki fært að halda bifreiða- smíðaiðninni áfram með þeim nýjungum, sem við höfum lagt Framhaid af 1. kapp á að fylgja eftir. í þessu FOruSTA ALÞÝÐUFLOKKS sam'bandi viljum við geta þess, j ijjs. að við byggðum aðeins yfir 2 vagna á síðastliðnu ári, en hefð um getað byggt yfir 12, ef næg verkefni hefðu verið. Nú þessu ári hafa engar pantanir verið gerðar hjá okkur, að und t anskilinni einni yfirbyggingu, sem við erum að ljúka við, og er því fyrirsjáanlegt algert at- vinnuleysi í bifreiðasmíði. Að. lokum viljum við sýna yður . . . þann gjaldeyrissparn- að, er hefði orðið á tveim- ur strætisvagnayfirbyggingum, sem koma þessa dagan til lands- ins: Fob-verð á tveimur strætis- vagnayfirbyggingum er s. kr. 102 000,00 eða íslenzkar kr. 321 810,00. En samkvæmt efnis- lista, er við gerðum í samráði við Iðnaðarmálastofnun ís- lands í eina yfirbygging'u kr. 45 636,00 eða í tvær 91 272,00. Samkvæmt þessu yrði gjald- eyrissparnaður á þessum tveim ur yfirbyggingum kr. 230 5328.“ Ræðumaður benti á hina miklu, óbeiziuðu orku, sem ís- land réði yfir og kvað ölt þrjú a leiðslu, hráefni, orku og vinnu afl, vera hér fyrir hendi í mörg um greinum. Hann benti á, að nú stjórnuðu Alþýðuflofcks- menn í þriðja sinn iðnaðatmal- uni þjóðarinnar. Haidiir Guð- mundsson hefði skipað skipu- lagsnefndina, sem semja má, að hafi lagt grundvöllinn að nú tímaiðnaði á íslandi, Emil Jóns son hefði flutt frumvarpið um iðnlánasjóð, sömuleiðis væru honum að þakka gildandi lög um iðnfræðslu, hann hefði haft forustu um öryggislöggjöf o. fl. og verið meðflutningsmaour að lögunum um Iðnaðarbanka íslands. Gylfi Þ. Gíslason hefði þegar orðið iðnaðinum að miklu liði og hefði sýnt, að hann skildi þarfir iðnaðarins og leysti málefni hans eftir því sem tök væru á. 5. ? ? R o ck 6 & Þetta á að liggja svo Ijóst fyr ir, að allir geta skilið hvað hér er i húfi, og þ\n ekki þörf á að orðlengja þetta frekar. Auk gjaldeyrissparnaðarins kemur svo til viðbótar öll sú mikla vinna, sem íslenzkar hendur fá að leysa, og enn fremur sá vax- andi þroski, sem ungur, nauð- synlegur og samkeppnisfær ís- lenzkur iðnaður fær við aukin og vaxandi verkefni og ábyrgð. Og það hygg ég, að engum blandist hugur um það, að ís- lenzk bifreiðasmíði er nauðsyn- legur þáttur í iðnvæðingu Is- lands, hvort sem ég á þátt stjórn þeirrar greinar eða ein hver annar. FRAMTÍÐARVERKEFNI. Um framtíðarverkefni á sviði iðnaðar hér á landi sagði Axel m. a., að hann áliti eitt fyrsta verkefnið vera stofnun sjóefna verksmiðju, þar sem undirstað an væri saltvinnsia. Rökstuddl hann þá skoðun sína með því, að stofnun slíkrar verksmiðju væri ódýrust og auðveldust þess, sem um væri rætt, og lík legast væri, að úr henni gæti orðið innan hæfilega langs tíma. Benti hann á, að inn- flutningur á salti væxi nú um 50.000 tonn árlega að jafnaði, en jafnvel þótt hann félli aliur niður vegna þess, að sala á saltfiski og saltsfld brygðist, væri samt starfsgundvöllur til 1 fyrir verksmiðjuna, en á hon- um yrði fyrst og fremst að Og Núieigeniur; blússur önnumat allskonar vaíu«- mjög fallegar, | og bitalagmr. nýkomnar. Hitalagnir s.f. Ásg G. Gunn- AkKtjesðl 41. laugsson & Co. Cttíiip B.acx &4. Austurtræti 1. Sími 3102. HitaSsgnir ■ i3V OJV3 byggja. Margt msetti vitoa úr Eg vil taka það skýrt fram, I sjó auk salts, svo sem magnesí að það er alger misskilningur ef umj gips. kalíum, klóríð og menn halda það að gróðasjón- kj.Qmi en sait væxi undixsíaða aimið séu ráðandi í þessu máii Undir klór og vítissóda. verk- frá okkar hlið. Við réðumst í smigju þessa nýju iðngrein ungir og bjartsýnir. Það var okkar stolt og manndómsverk að skapa hana, stýra fyrstu skrefum hennar og koma henni til nokk- urs þroska. Við viljum ekki gef as.t upp við hlutverk okkar. Og við eigum erfitt með að una því þegjandi ef sjálf stjórnarvöldin ætla að steypa öllu um koll. Hér er ekki um neins konar pólitík að ræða. Við stefnum að eins að því að efla fyrirtækið | sem mest, gera það hæfara með j hverju ári fyrir bifreiðaiðnað- : inn og þjóðina i heild. Þetta er | okkar markmið. Allt, sem af- I gangs hefur verið daglegum j rekstri, hefur farið til fyrirtæk- | isins sjálfs eins og bezt sést á 1 vexti þess. Það hefur vaxið svo að segja úr engu. Og þetta virð- ist ekki batna. Fyrir nokkru sóttu Strætisvagnar Reykjavík ur um leyfi fyrir tveimur yfir- bvggðum vognum og tveimur undiivögnum. Þeir fengu leyfi fvrir yfirbyggðu vögnunum, en ekkert svar enn sem komið er fyrir hinum.“ Og Lúðvík Jóhannesson Annað framtíðarverkefni kvað hann vera alúmíníum verksmiðju og framleiðslu þungs vatns, en til þessa þyrf'ti meiri undirbúning en svo, að tímabært væri að hefjast handa nú. IÐNAÐURINN VÆNLEG- ASTUR TIL AÐ VIÐHALDA LÍFSKJÖRUM. Að lokum benti ræðumaður á„ að iðnaðurinn væri sú at- vinnugrein landsmanna, sem færust væri um að taka við vax andi fólksfjölda og \þðha[lda þeim lífskjörum, sem þegar hefðu náðst. Kvaðst honn von ast tal, að Alþýðuflokkunum mætti auðnast, undir forustu iðnaðarmálaráðherra, að marka grundv&^ai/ste(nu í atvlnnu- málum þjóðarinnar. þar sem iðnaði væri ætlað forustuhlut- verk á komandi árum. Þá mundi þjóðinni vegna vel. UMRÆÐUR. Að lokinni framsöguræðunni urðu fjörugar umræður, þar V/V AKX'ASt-tCL afgreiddar fljótt og vel. Sími 6205 stsndur upp og horfir út um í sem tóku til máls eftirgreind- stóran g'luggann yfir Túnin og j i menn: Ólafur Friðriksson^' út á sjóinn. i Benedikt Gröndal, Gylíi 'Þ. „Það er hart að láta erlenda Gislason, iðnaðannálsiráS- herra, Ingimundur Erlendsson, menn vinna það, sem veið get- um sjálfir gert. Sjómennirnir afla gjaldeyrisins, en iðnaðar- mennirnir spara hann.“ Þarna rakst ég' aftur á setn- inguna, sem kunningi minn sagði við mig um daginn. VSV. varaformaður Iðju, Guðlaugur Gíslason, Þorsteinn Péturssön, Konráð Þorsteinsson, bæjar- fulltrúi frá Sauðárkóki, bg Eg'gert G. Þorsteinsson, for- rnaður AHþýðuflokksfélags- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.