Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1957, Blaðsíða 1
Ungmennafélögin 50 ára. (sjá 4. síðu). Miðvikudagur 3. júlí 1957 144. tbl. Hoimsókn sænsku konungshjónanna lokið: oa aóðum SÆNSKU konungshjónin fóru heimleiðis í gærmorgun með sömií fiugvélinni og fluttu þau hingað, Arngrími víkingi. Forseti íslands og forsetafrú fylgdu þeim á flugvöllinn, og þar voru einnig viðstaddir Her- mann Jónasson, forsætisráð- herra, Guðmundur í. Guð- ■ i mundsson, utanríkisráðherra, Sten von Euier-Chelpin, am- Róm, þriðjudag, (NTB). NYJAR sprengingar á sólinni gáfu í dag ágætt rannsóknar- cfni fyrir hinn milda fjölda vís- indamanna um allan heim, sem á hinu alþjóðlcgá jarðeðlis- fræðiári eiga að vannsaka sól- ina nánar en áður hefur gert vcrið. Á aðfaranótt þriðjudags barst frétt frá Bandaríkjunum um, að þar hefði sézt sprenging og síðari hluta dags á þriðjudag tilkynnti stjörnuathuganastöð í Róm, að þrjár nýjar sprenging- ar hefðu sézt. Tilkynnti ítalska stöðin, að einkum væri um að ræða mikil gossvæði á suð-aust- ur og norð-vestur hlutum sólar- innar. Tilkynnir frá Kiruna, að Sví- ar hafi opnað annsóknarmiðstöð sína. bassador Svíþjóðar og frú, Magnús Vignir Magnússon, am- bassador Islands í Stokkhólmi, móttökunefnd og hið íslcnzka fylgdarjið. Með konungsflug- vélinni fór einnig Undén, utan- ríkisráðherra og annað föru- neyti konungshjóna, S. E. P. Wetter hirðstallari, Brita Ste- uch, hirðmey og M. O. Starck, skipherra, svo og Sven Back- lund, blaðafulltrúi sænska utan ríkisráðuneytisins, og Dag Sandström, fréttastjóri hjá sænsku frcttastofunni (TT). Konungsflugvélin lagði af stað kl. rúmlega 10.00. Var þá hið fegursta veður í Reykjavík, sólskin og' heiðskírt. Áætlaður komutími á Bulltoftflugvelli við Malmö kl. 14.56 eftir íslenzk um tíma. GJAFIR. Við móttöku að Bessastöðum á sunnudag afhenti Svíakonung ur forseta íslands að gjöf fagr- an silfurbikar með fangamarki konungs í gulli og gullkórónu. -Forseti íslands afhenti Svía- konungi að skilnaði í morgun bronzafsteypu af höggmynd Einars Jónssonar myndhöggv- ara, „Öldu aldanna“. Ennfrem- ur afhenti forseti konungshjón- um myndaalbúm í skrautbandi með 58 ljósmyndum frá heim- sókn þeirra, allt frá því er flug- vél þeirra lenti og' unz kveðju- hóf þeirra lauk í gærkvöldi. Myndirnar tók Pétur Thom- sen, ljósmyndari móttökunefnd V S s $ SVO SAGÐI Nóbelsverð- »ies S að koma á aSþjóða iuii in ,a!þýðulýðveldisins' Kína. Er þess enn fullviss, að einræðisstjórnin þar muni falla fyrr en síðar og að sama máli gegni um Sovét. launaskáldið H. K. Laxness í ræðu sinni í háskólanum á ^ sunnudaginn var: ( „Konungum ber að vísu ( eigi persónulegt lof, heldur S lof þess lands sem þeir ráða. S Vesalt land lofar ekki land- S stjórnarmann sinn fyrir )heiminum. Vér þekkjum ^ ekki Iand í heimsbyggðinni ^ þar sem hagur almennings • standi með meiri blóma en í ^ Svíaveldi; land, þar sem sið- (menning standi mcð meiri (þroska í flestum greinum, ( og svo vísindum og lærdómi S sem almennum vinnubrögð- S um. Og eins og verður í þeim S löndum einum þar sem hag- i ur almennings stendur mcð ^ blóma, þar ríkir með mönn- • um frelsi til orðs og æðis. Forsetahjónin, Asgeir Asgeirsson og Uora Þorhaiíjuóttir, kveðja komingshjónin sænsku á Rv.-flugvelli í gærmorgun. SKEYTI FRÁ | KONUNGSHJÓNUM. Þegar fiugvél konungshjón- anna, Arngi'im viking, flaug út úr íslenzkri landhelgi, sendu þau forseta íslands þetta þakk- aiskeyti: „Um leið og við hverfum úr landsýn, viljum við af alhug þakka yður, herra forseti, for- setafrúnni og öllum Islending- um hinar alúðlegustu móttök- ur við opinbera heimsókn okk- ar til Islands. Við munum aldrci glevmá þeirri gestrisni, sem okkur var svo einlæglega sýnd. Mcð glöðum og góðum hug munum við jafnan minnast þessara fögru daga og þeirra skemmtilegu viðburða, sem vcittu okkur nokkra innsýn í líf íslcndinga og liugsunar- hátt. Við óskum Islandi og íslencl ingum heilla og blessunar. GUSTAV ADOLF, LOUISE“. Hluíu 116 síig, en Danir 95 ! ÍSLENDINGAR sigruðu glæsilega i landskeppninni við Dani í frjálsum íþróttum. Hiutu þeir 116 stig móti 95, er Danir hlutu. Er þetta í fjórða sinn, að íslendingar sigra Dani í frjálsum íþróttum, en stigsmunurinn hefur aldrei verið cins mikill og nú. Washinston, þriðjudag. (NTB-AFP). JOHN FOSTER DUL.LES, utanríkisiáðherra Bandaríkj- anna, endurtók í dag þá skoðun sína, að einræðisstjórnin í „kín- j verska alþýðulýðveldinn“ mundi faíla og hélt því jafn- 1 framt fram, að mögulegt væri | að koma á samkomulagi um al- j þjóðlega ofvopnun án þcss „al- þýðulýðveldis“. Á hinum vikulegum blaða- mannafundi sínum hélt Dullss i Gull- m London, þriðjudag. GULL- og dollaraforði sterl- ingsvæðisins jókst um 38 millj. I dollara í júnímánuði upp í 2381 milljónir. Breíar höfðu 10 millj. punda greiðsluhalla gagnvart; Greiðslubandalagi Evrópu. fast við þá skoðun sína, að frjáls stiórn mundi koma fram en ein i.æðið líða undir lok í Kína.' Hann kvaðst einnig þeirrar skoð unar. að sama máli gegndi með Sovétríkin. j ! Ráöhcrrann var einnig spurð- ur um . hvað g rast mundi, ef . kínve. ska ,,alþýðulýðveldið“ , v.ri ekki t.kið rncð í alþjóð- ':gt alvopnunarsamkomulag og gæti því haldið óhindrað áfram ' ehrnaðarlegri uppbvggingu ■;vi. í svari.sínu sagði hann, að í fyrsta lagi væri ólíklegt, j að Kína mundi í framtíðinni fá ve. ukga aðstoð frá Sovét- j ríkjunum á atómsviðinu. og í öðr-u lagi vari enn ólíklegra, að Kínverjar gætu sjálfir komizt langt á þessu sviði með þeim gííurléga kostnaði, sem því fylgdi, og loks mundu Kínverj- ar tæplega gera ráðstafanir, er leiða mundu til þess, að afvopn- Framhald á 7. síðu. DANINN Ricliard Larsen | kom mjög á óvart með því að ! vinna stangarstökkið á nýju j dönsku meti. Stökk hann 4,25 í j fyrsta stökki. Valbjöm stökk j einnig þá hæð — en í öðru stökki og hlaut því annað sæt- j ið. Skúli Thorarensen náði 16,00 m. í kúluvarpi og varð þriðji j Islendingurinn til þess að koma i kúlunni yfir 16 m. markið. Huseby náði 15,74 m. og er það bezti árangur hans síðan 1951. Tögersen sigraði í 10 km. hl. á vallarmeti 31:41,6 mín. ÚRSLIT í GÆRKVÖLDI: | 400 m. grindahlaup: Guðjón Guðmundsson, í. 55,5 ; ( bszti tími hans í ár). Daníel Halldórsson, 55,8 (einnig bezti tími í ár) Finn Jakobsen, D. 57,4 Kristensen, D. 59,7 !.: 8, D.: 3. Stangarstökk: Larsen, D. 4,25 (danskt met). Valbjörn Þorláksson, í. 4,25 Heiðar Georgsson, í. 4,00 Hansen, D. 3,80 í.: 5, D.: 6. Spjótkast: Ciaus Gad, D. 60,48 Gylfi Gunnarsson, í. 58,83 Jóel Sigurðsson, í. 57,84 Andersen, D. 56.53 í.: 5, D.: 6. 800 m. hlaup: Þórir Þorsteinsson, í. 1:55.4 (bezti tími hans í ár) Roholl, D. 1:55.6 Svavar Markússon, I. 1:56.9 Stockfelt, D. 1:58 2 í.: 7. D.: 4. 200 m. hlaup: Hilmar I'orbjörnsson, í. 21.6 (22.00 fyir í sumar) •J nsen, D. 22.4 Rassmussen. D. 22,8 Höskuldur Karlsson, I. 23,3 í.: 6, D.: 5. Kúiuvarp: Skúli Thorarensen, í.: 16,00 (persónulegt met) Gunnar Huseby, í. 15,74 (bezti árangur hans síðan 1951) Thorsager. D. 14,78 Frederiksen, D. 14.17 í.: 8, D.: 3. 3000 m. hindrunarhlaup: Söndergaard, D. 9:31,4 Nielsen, D. 9:39 2 •Stefán Árnason, í. 9:49,6 Bergur Hallgrímsson, í. 10:09.4 í.:3, D.: 8. T’v’stökk: Vilhjálmur Einarsson, í. 14,89 fh"'tti efti: 2 stökk vegna meiðsla) Tón Pétursson. í. 14,16 Olsen, D. 13,69 F'ratnhalrt á 0. siðu. P.aufarhöfn í gærkveldi. í DAG voru saltaðar hér 5— 600 tunnur. Grundfirðingur II. íékk 600 tunnur í tveim köst- um. E. hann inni á ÞÍTÍilfiði, nr, j.3 sióni lurA-S-A af Rauf- arhöfn. Heimaskagi landaði 4—• 500 málum í bræðslu. Nokkur skip önnur hafa landað smá- sl 'ttnm. Bræla er nú á niiðun- um, hafa skipin verið að tínast hér i in seinni partinn J dag, og ’' a nú orðið allmörg' skip hér inri. — Arnarfel! kom í fyrri- nótt mcð 44 þús tunnur, þar a£ 20 þús. hálftunnur. Norskt skip landaði hér 1100 salttunnum í dag, og í nótt er von á öðru noisku skipi með 7—800 tunn- ur. — Hörður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.