Alþýðublaðið - 03.07.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.07.1957, Qupperneq 8
JMþý8ubla8!% Miðvikudagur 3* júlí 1957 r Tíu söngkctinarar störíuSu á vegum ins sííasl haldið í Suður-Þingeyj arsýslu á vegum sambandsins og tóku þátt í því 11 nemendur. í Söng- skóla þjóðkirkjunnar lærðu 15 nemendur orgeleik. Þegan hsfa 47 kirkjukórar sótt um söngkennslu á þessu ári og vitað er um fleiri um- sóknir, sem berast munu bráð- lega. Þá skýrði form. frá heimsókn St. Ólafs kórsins frá Minne- sota, en hann hélt 3 hljómleika á vegum sambandsins í Reykja vík um páskaleytið og þótti mjög merkur tónlistarviðburð- ur. ÆUKIN SÖNGKENNSLA Miklar umræður urðu um söng'kennsluna og komu fram eindregnar óskir fundarmanna um verulega hækkun xákis- styrks til starfseminnar vegna áskorana hvaðanæfa af land- inu um stóraukna söng- kennslu. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa: Sigurður Birkis söngmála- stjóri, formaður. Jón ísleifsson organleikari, ritari. Séra Jón Þorvarðsson gjaldkeri. Jónas Tómasson tónskáld, ísafirði. Eyþór Stefánsson tónskáld, Sauðárkróki. Bengþór Þor- steinsson organisti, Reyðarfirði. Anna Eiríksdóttir frú, Selfossi. Mikill áhugi og einhugur ríkti á fundinum fyrir söngmál um kirkjunnar og var stjórn- inni þakkað vel unnið starf á árinu. AÐALFUNDUR Kirkjukóra- sambands íslands var lialdinn sunnudaginn. 23. júní á heimili söngrnálastjóra þjóðkirkjunn- ar, Sigurðar Birkis, Barmahlíð 45. Mættir voru fultrúar 16 kirkjukórasarribanda víðs veg- ar af landinu. Fundarstjóri var Óskar Jóns- son, Vík í Mýrdal, og fundar- rítarar þeir Jón ísleifsson org- anleikari, Reykjavík, og séra Sigurður Guðmundsson, Grenj- aðarstað. Formaður kirkjukórasam- bandsins, Sigurðun Bir.kis, flutti skýrslu um liðið starfsár. Gat hann þess, að tíu söngkenn arar hefðu starfað á vegum sam bandsins á árinu, og hefðu 56 kórar notið starfs þeirra í 61 viku. Frá stofnun sambandsins hafa kennsluviku r á vegum þess verið alls 355 vikur. Þrjú kirkjukórasöngmót höfðu verið haldin á starfsárinu. Voru það kórasambönd Rangárvalla-, V.- Skaftafells- og Norður-Þingeyj arprófastsdæma. En frá árinu 1946 hafa alls verið haldin 44 kirkjukórasöngmót víðs vegar um: landið. Auk þessa hafa kirkjukóraranir sungið við fjölmörg tækifæri önnur en við guðsþjónustur, — á síðasta ári 96: sinnum. TVEIR KÓRAR STOFNAJÐÍR Á ÁRINU Tveir 'kirkjukórar voru stofn aðir á ári.nu, og enu þeir nú 187. Nám&keið í orgelleik t%r Frá Sam. Þjóð íþrólfIr Framhald af 9. síðu. og nær. forustunni, en Stender fylgir fast á eftir, kraftar Svav ars voru ekki nægilegir og Dan- ínn sigraði auðveldlega á enda- spretti, Kristleifur hljóp mjög vel og bætti fyrri árangur sinn um nærri 5 sek. ÍSLENZKUR SIGUR í 4X100 M. Tíminn í 4X100 boðhlaupi var ekki góðun, báðar sveitir skiptu fremur illa og Hilmar var ekki fyllilega búinn að ná sér ef tir 400 m. hlaupið, en þar tók hann. mjög nærri sér. í ís- lenzku sveitinni var það Vil- hjálmuri Einarsson, sem hljóp annan spretí, er mesta athygli vakti. Hann hljóp á móti bezta Dananum V. K. Jensen og vann af honum a. m. k. 2 rnetra, en hann hljóp á 10,8 í 100 m. keppninni. Guðjón og Richard Larsen voru svipaðir á þriðja spretti og sama er að segja um Fengel og Höskuld á loka- sprettinum. 5S.-47 FYRIR ÍSLAND Bjartsýnustu menn bjuggust ekki við svona góðri útkomu fýrir ísland eftir. fyrri daginn. En það var ekki vegna þess, að Danirnir. væru lélegri en búizt var við,: að útkoman varð svona góð, heldun vegna keppnisgleði og góðra afreka landanna og Helsingfors, mánudag (NTB). . , .FILIBUSTER'* 1 2 það er komm únistari stóðu fyrir í finnska þinginu tókst. Er finnska stjórn in nú í hreinustu vandræðum með hvað gera skuli og er mikil hætta á að stjórnin hrökklist frá. því sama héldu Danirnir fram að kvöldi fyrri dags. Það var hin rétta landskeppnis-„stemn- ing“ á íþróttavellinum mánu- dagskvöldið 1. júlí. ÚRSLIT 100 m. lilaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson, í 10,5 2. Höskuldur Karlsson, í 10,8 3. Vagn K. Jensen, D 10,8 4. Jörgen Fengel, D 10,9 110 m. grindahl.: 1. Pétur Rögnvaldsson, í 15,1 2. Erik Nissen, D 15,2 3. Henning Andersen, D 15,3 4. Björgvin Hólm, í 17,5 400 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson, í 49,3 2. Kjeld Roholm, D 49,6 3. Hilmar Þorbjörnsson, í 49,7 4. Ole Joakimsen, D 51,6 Kringlukast: 1. Friðrik Guðmundss., í 50,20 2. Jörgen Munk-Plum, D 49,64 3. Þorsteinn Löve, í 49,39 4. Poul Schlichter, D 37,74 1500 m. hlaup: 1. Benny Stender, D 3:57,0 2. Svavar Markússon, í 3:57,6 3. Charles Andersen, D 3:58,8 4. Kristl. Guð'björnsSi, í 3:59,8 Langstökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, í 7,46 (met) 2. flelgi Björnsson, í 6,99 3. Björn Andersen, D 6,75 5000 m. hlaup: 1. Thyge Tögersen, D 14:39,6 2. Tommy Mikaelsen, D 14:51.8 3. Kristján Jóhannss., í 14:56,2 (met) 4. Sig, Guðnason, í 15:31,8 Sieggjukast: 1. Sv. A. Frederiksen, D 53,90 2. P. Cederquist, D 51,51 3. Þórður Sigurðsson, í 48,64 4. Einar Ingimundarson, í 47,97 4X100 m. hlaup: 1. Island 43,0 Framhald af 6. síðu. arinnar kemur í ljós, að það skiptist á eftirfarandi hátt milli heimsálfa: 32% .aðstoðarinnar er veitt þjóðum í Asíu, 23% fer til þjóða í Suður-Ameríku og 19,6 % rennur til landanna við austanvert Miðjarðarhaf, Arabalandanna. Af þeim 2346 sérfræðingum, sem sendir voru út af örkinni í fyrra voru 465; á vegum stjórn- ar Tækniaðstoðar Sameinuðu. þjóðanna, 726 á vegum Mat- væla- og landbúnaðarstoínunar inna (FAO), 435 á vegum Al- þjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO), 284 á vegum Menntun- ar-, vísinda- og menningar- stofnunar Sameinuðu þjóðánna (UNESGO), 289 sendi Alþjóða- vinnumálastofnunin, 102 sér- fræðingar voru á vegum Al- þjóð flugmálastofnunarinnar (ÍCAO), 25 á vegum Veðurfræði stofnunarinnar (WMO) og 20 sérfræðingar á vegum Alþjóða firðsambandsstofnunarinnar (I TU). 2128 námssfyrkir til 88 landa. Hið alþjóðlega umfang Tækni aðstoðar Sameinuðu þjóðanna og sérstofnana þeirra má greina af því, hvert sérfræðingarnir voru sendir og hvaðan þeir komu. Islenzkur fiskifræðingur var sendur til Indlands. Sér- fræðingur í ávaxta og grænmet- isrækt frá ísrael kenndi bænd- um í Guatemala. Sænskur hand verksmaður kenndi starfsbræðr um sínum á Ceylon. Finnskur skógræktarfræðingur fór til Chile og Indlands að beiðni yfirvaldanna þar. Sex danskir landbúnaðarkandidatar voru sendir til Ceylon, Iran, Iraq, Chile, Colombia og E1 Salvador til að kenna landbúnað og miðla af reynslu Dana í þeim efnum. Veittir voru 2128 náms- og ferðastyrkir til manna, er ferð- uðust til annarra landa til þess að fullnuma sig í iðn sinni. Þess ir menn komu frá samtals 88 löndum. Námsferðir voru skipulagðar fj^rir bændur, iðnaðarmenn og aðrar stéttir manna frá van- yrktu löndunum. Þannig voru t.d. 10 raffræðingar frá Austur- Asíuþjóðunum við nám í Banda ríkjunum, Sovétríkjunum. og' hjá Evrópuþjóðum. í Danmörku voru haldin nám skeið fyrir fólk frá Burma, Ind- landi og Thailandi í meðferð mjólkur og mjólkurafurða. Og þannig mætti lengi telja. Alþjóða heilbrigðismálastofn unin (WHO) hefur flutt um- dæmisdeild sína fyrir Evrópu til Kaupmannahafnar. Þessi skrifstofa var áður í Genf. —- Danska stiórnin veitti skrifstof unni húsnæði í nýju húsi, er hún hefur látið byggja í þess- um tilgangi. Iíi C. Hansen; for- sætis- og utanríkisráðherra Dana opnaði skrifstofuna þann 15. júní. Förstöðumaður skrifstofunn- ar er dr. P. van de Calsevde, hollenzkur maður. 2. Danmörk 43,2 ILástökk: 1. Ingólfur Bárðarson, í 1,83 2. Jörn Dö:ing, D 1,83 3. Sigurður Lárusson, í 1,80 4. Jörgen Christensen, D 1,75 Idfnsffprlur Hefi tii.' oölu úrval einbýl- ishúsa, og einstakra íbúða. Hagkvæmt verð. Leitið upplýsinga. árni Gunnlaugsson hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði Sími 9764 10—12 og 5—7. SALA - SCAUP Höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar tegundir bif- reiða. BílasaEan Hallveigarstíg 9. Sími 31038. geta fengið 2 herbergi og eldhús gegn því að annast um aldraða konu og lag- færa íbúðina. Er þetta sér- staklega hentugt fyrir lag- hentan mann. Upplýsing- ar á Eylandi við Nesveg frá kl. 8—9 síðdegis dag- lega. — Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætíi D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veíðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavikur, sími 1915 .— Jónas Bprg- mann, Iláteigsvegi 52, sxmi 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesvegi 39. Samúlarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um lancí' aTíí. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzi. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd 1 síma 1897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekki. — í úrvali. Laugavegi 18. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B I L liggja til okkar Bílasaian Klapparstíg 37 — Síml 82032 Original þýzkir kveikisteinar (flints) Heildsölubirgðir: LÁRUS & GUNNAR Vitastíg 8 A. Sími 6205. snæðif- Yitastíg- 8A. Simi 6205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Onnumst allskcnar TOím- ^ ojs ’Litalagnir. *nir sd» AAargjirSi 41,. C*n>p Kacz R-S. ICAUPUEVi prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta vexði. Álafoss, Þingholtsstræti 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.