Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 1
Lanclsls rkœ inn við Norðmenn á 9. s. XXXVin. árg. Miðvikudagur 10. júlí 1557 150. tbl. FarmaiiHadeilan: I GÆRKVOLDI kl. 9 hófst sáttafundur með aðilum að farmaimaííeilunni. — Síðasti fundur þar á undan var í miðri fyrri viku. — Ekkcrt var vitað, livort nokkrar tillögur kæmu fram á fundmum, né heldur hversu lengi fundurinn stæði. ara cirengur ÞAÐ sviplega slys vildi til í fyrri viku, að Skinnastað í Húnavatnssýslu, að 12 ára gam all drengur féll af múgavél, sem dráttarvél dró, og slasaðist svo illa, að hann beið bana af. Var hann fluítur til Reykjavíkur með sjúkraflugvél Björns Páls- sonar, en lézt þegar þangað var komið. — Drengurinn hét Magn ús Vígluncísson, sonur hjón- anna, sem búa að Skinnastöð- um. Fyrstu skákmennirnir - frá Equador og Bandaríkjunum komu í gær, en 60 Evr- ópumenn koma til landsins í kvöld. 14 |>jóðlr taka þátt í mótinu. Á MORGUN hefst í Reykjavík mesta skákmót, sem fyrr og síðar hefur verið haldið á íslandi. Hátt á annað hundrað skákmenn frá 14 þjóðum koma til keppni á alþjóðaskákmóti stúdenta, en það hefur verið haldið þrisvar áður og ætíð vakið heimsathygli. Svo mun enn verða nú, því að hingað eru vænt- anlegir margir kunnustu skákmenn í víðri. veröld, og ef til vill eru keppendur jafnbetri nú en áður og aðstaða til keppn- innar betri en á hinum fyrri mótum. Mótið er hið 4. í röðinni, sem h. Biðskákir verða tefldar milli Meðal hinna stóru, sem eigast við á mótinu, að þessu sinni, eru tveir beztu skákmenn Norðurlanda, þeir Bent Larsen og Friðrik Ólafsson. Eru þeir hvor um sig fvrirliðar sinnar sveit- ar á 1. boði og tefla því saman. Maryir munu fylgjast af at- hygli með þeirri skák. haldið er með viðurkenningu alþjóða skáksambandsins. Hin mótin voru í Ósló 1954, Lyons 1955 og Uppsölum 1956. Þátttökulöndin eru nú: Rúss- land, Tékkóslóvakía, Ungverja- land, Búlgaría, Rúmenía, Aust- ur-Þýzkaland, Danmörk, Sví- þjóð, Finnland, Bretland, Equa dor, Bandaríkin, Mongólía og ísland. í GAGNFRÆÐASKÓLA AUSTURBÆJAR Keppt verður í Gagnfræða- skólahúsi Austurbæjar. Teflt verður daglega milli kl. 7 og 12 e. h., nema á laugardögum. Þá I veiður teflt milli kl. 2 og 7 e. Frasiska þsngið samþykkti í gær með 324:39 aðild Frakka að sameiginiegum E-markaði í París er þetta talið stórt skref í áttina til „Litlu - Evrópu.“ PAEÍS, 9. júlí (NTB). | hugleiða, hver styrkur Þýzka- FRANSKA þingið gaf í dag lands yrði, ef það stæði utan samþykki sitt fyrir því, að , samtakanna, eða einbeitti sér í kl. 2 og 4, nema á laugardög- utn. Sýningarborð verða í kennslu stofum hússins, og verða þar skákir sýndar og skýrðar. Framhald á 11. síðu. Frakkland tæki þátt í sameig- inlegum markaði Evrópu, svo og að kjaniorkusamvinnustofn- uninni Euratom. Aðild Frakka var samþykkt með 324 atkvæð- um gegn 39. I París er talið, að samþykktin sé stórt skref í átt- ina að því, að „Litla Evrópa“ v.erði að veruíeika. Áður en atkvæðagreiðsla hófst, lýsti Bourges-Maunoury j forsætisi áðherra yfir því í þing inu, að samþykkt yrði aðild að þessum sáttmála, yrðu menn að minnast þess, að samfelld þró- un ætti sér stað í utanríkismál- urn Frakka. Samþykktin væri i ekki merki þess. að Frakkar beygðu sig og fælu erlendum j stofnunurn fo.sjá efnahagsmála sinna. AÐEINS BYRJUNIN Hann sagði enn fremur, að ýrnsir Frakkar óttuðust, að eitt samkeppni við Frakka. „Litla Evrópa“ væri byrjun á sam- vinnu, sem vonandi ætti eftir að fara vaxandi og taka til fleiri! inga Vesifirðingavaka á ísafirði um verzl- unarmannahelgi. EINS og undanfarin ár efnir íþróttabandalag ísfirðinga til Vestfirðmgavöku um verzlun- armannahelgina 3.—5. ágúst n. k. Verður um fjölbreytt hátíða- höld að ræða, útiskemmtanir, íþróttir ýmis konar og leiki. Dansleikir verða um kvöldin. Landskunnir skemmtikraftar munu annast hluta hátíðahald- anna og verður það nánar aug- lýst síðar svo og dagskráin í heild. Siðan Vestfirðingavakan hóf göngu sína hefir hún verið snar þáttur í starfsemi íþróttabanda- lagsins. Fjölmenni hefur jafnan verið á vökunni og er það mark- mið íþróttabandalagsins, að Vestfirðingavakan geti orðið eins konar ,,Sæluvika“ ísfirð- og annarra Vestfirðinga, Taep 280 þús. má! hafa borizi 11! Sildai verksmiðja ríkisins og nær 4ð bús. i íkja eins og t. d. Bretlands. I sem gista ísafjörð þessa daga. obelium SIGLUFIRÐI í gærkvöldi. — Hér er nú áframhaldandi góð veiði og ágætis veður. Skipin eru stanzlaust að koma inn og landað er stöðugt hjá síldar- verksmiðjunum. Einnig er salt- að, en síldin er ekki góð til sölt- unar jog fer því mest í bræðslu. Það, sem af er vertíðinni, hafa borizt nærri 200 þúsund mál til Síldarverksmiðju ríkisins, og nærri 40 þúsund mál til Rauðku. Er þetta mesta síld- veiði hér síðan árið 1944. 20 ÞÚSUND MÁL í GÆR í dag bárust hér á land rúm- lega 20 þúsund mál með milli 50 og 60 skipum. Sum með full- fermi, en örjnur með minna. Er síldin um allan sjó, ,Qg í gær- kvöldi sást síld um 25 mílur út af Siglufirði. Hringúr frá Siglu Framhaid á 2. síðu. Hitabylgja yfir Evrópii: Uin 140 manns hafa þegar láfið lífið. Maður steikti egg á stéttinni fyrir utan kirkju í Milano. STOKKHOLMI, 9. júlí. — NTB. Sænskir, bandarískir o-g br.zkir vísindamenn, sem vinna við Ndbelsstofnunina í eðiisfræði, hafa framleitt atóm nýs geisiavirks frumefnis, sem gefið hefur vcrið nafnið Nobel- ium. Hið nýja írumefni verður nr. 102 í röðinni, og við tilurð þess var frumefni nr. 96, Cur- ium, styrkt með milljónum í af tilvonandi bandalagsríkjum , hinum stóru kjarnakljúfum Frakka á markaðssvæðinu, ríki, j stofnunarinnar. sem alltaf hsfur haft vald sitt j Þessi geislavirku atóm No- á efnahagssviðinu. Ráðherrann' beliums fundust fyrst og voru sagði, að þessir menn ættu að einangruð 23. marz síðastliðinn. Fannst h»á NobeSstofnuninni í Svíþjó'ð. frumefni í röðinni. Síðan hafa menn fengið stað- festingu þessa. Þeir vísinda- menn, sem unnu að þessum rannsóknum, heita Hugo Atter- ling, Wilhelm Furstling, Lenn- ait v. Holm og Björn Áström frá Nóbelsinstitútinu, Poul A. Field og Arnold Freedmen frá rannsóknastofnun í Chicago og John Hilster og Alan Deadler frá Harwell-rannsóknastofunni í Bfetlandi. UMFANGSMIKLAR RANNSÓKNIR Síðan 1953 hafa farið fram í Framhalcl á 2. síðu. LUNDÚNUM, 9. júlí (NTB). Mikil hitabylgja gengur nú yfir Evrópu. Þungamiðja hennar var í dag yfir Italíu, en annars staðar á meginlandinu var nokkru svalara en undanfarna daga, þegar hitinn var sem mestur. Fréttir hafa boiizt af þessum miklu liitum í ýmsum löndum, og.fer hér á eftir yfir- lit: Ítalía. Hitabylgjan er nú vfir öllu landinu og hiti allt að 35 gráðum C í skugganum. Fyrir utan dómkiikjuna í Milano steikti maður nokkur egg á gangstéttinni. Samkvæmt óstað festum fréttum hefur hitabylgj- an þegar orðið 140 manns að bana. Frakkland. Veðurspá hér var ar við nýrri hitabylgja, en í dag var hér svalara en undanfarna daga og suðaustanstormúr. Austurríki. Heldur svalara var í Vínarborg í dag en í gær, á mánudag mældust hér 45 stig C, og er það mesti hiti, sem hef ur mælzt síðan 1875. Tékkóslóvakía. Mikið þrumu veður geisaði í mestum hluta landsins í dag, en hitinn hélzt óbreyttur. Vatnsskortur er víða farinn að gera vart við sig. Pólland. Hér er hlýtt, rakt loft í dag, en í nótt geisaði iIÞ viðri og olli margra milljóna skaða á vissum landssvæðum. Sviss. Samkvæmt opinberum tölum hafa 27 manns drukknað í fljótum um helgina, og auk þess hefur hitinn einnig banað tveimur mönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.