Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 2
2
AlþýðubiaBlg
Miðvikudagur. 10. iúií 1937
Nýtt frumefni
Fratnhald af 1. síðu.
Nóbelsstofnuninni mjög um-
fangsmiklar rannsóknir á þung
um frumefnum. En þar sem
ekki voru til í Svíþjóð þyngri
frumefni en Uran, urðu menn
að þreifa sig áfram með þung-
um kjörnum, sem sprengdu
smáagnir í kjarnakljúfunum. I
árslok 1956 hófst samvinna
milli Harwell- og Ardium-rann
sóknastofanná. Tilraunasam-
vinnan byrjaði í j.anúar og til- j
raunirnar með geislanir af cur- i
ium frá kolfareindum hóíust í
■ marz og enduðu í júnílok.
A9EINS FJMM ATÓM
X>að varð þá augljóst, að unnt
yrði að framleiða Nobelium, en
þó reyndist ekki unnt að fram-
kaila meira en 5 atóm af hinu
nýja frumefni við hverja til-
raun. En það er stærð, sem auð
vitað er hvorki unnt að sjá,
vega né mæla á nokkurn hátt.
Frumefnið þekkist þó af radio-
virkum geislum, sem unnt er að
mæla með sérstökum áhöldum.
hlobelium hefur miklu skemmri
klofnunartíma en önnur frum-
efni. Tæpum klukkutíma eftir
að það er framleitt, er það orð-
ið að ísótópum. Það er því ekki
i unnt að framleiða Nobelium í
; stórum stíl eða -til hagnýtrar
notkunar, en það gerir sitt gagn
við rannsóknir á byggingu þess.
Stærscu stormgong, sem um getur, hafa nú verið gerð í Bristol-
flugvélaverksmiðjunum fyrir tilraunir með líkön að fjar-
stýrðum flugvélum. ,,Stormurinn“ er gerður af rafrellunni, sem
sést fyrir oni ganganna, og getur stormurinn í beim náð 100
m. hraða á sekúndu, — en soaðar rellunnar eru 7 rnetrar.
ildin
Framhald af 1. síðu.
firði mun enn vera hæstur, með
yíir 4000 mál. S.S.
í gær komu 7 skip til Skaga-
strandar með 2500 mál, og um
4000 tunnur bárust til Raufar-
hafnar.
niingm
Framhaícl af 12. síðu.
áunnið sér töluverðar vinsæld-
ir hér, og frá okkar hendi er
ekkert því til fyrirstöðu aö
koma hér fram með nýjar teg-
undir fyrsta flokks varnings.
Ýmsar smávörur til klæðnaðar
•hafa einnig sína þýðingu á
markaðnum. Hér er innflutn-
ingur á matvælum takniarkað-
ur, en engu að síður flytjum við
hingað töluvert af uiðursoðnum
ávöxtum.
GÓÐUR FISKUR
FRÁ ÍSLANDI
Hvað útflutninginn frá Is-
landi til Tékkóslóvakíu snertir, j
er hann einkum fólginn í fiski j
og fískafurðum, þar á meðal j
fiskflökum, síld, fiskimjöli og
lýsi. Að mínu álit; hlýtur það I
að haía sína þýðingu fyrir íisk- j
t'ciðar ykkar og fiskiðnað, að
hafa öruggan markað, þar sem
keypt er reglulega verulegt
ma-gn af fiskframleiðslu Is-
lands og þcss neytt, og þar sem
íslenzkur fiskur hefur orð á sér
fyrir að vera fyrsta flokks vara.
Að lokum vildi ég láta í ljós
það álit mitt, að það, sem gert
hefur verið hingað til í því að
treysta viðskiptaböndin milli
landa okkar, sé góð undírstaða
fyrir framtíðarstarfið. Á næst-
unni munu hefjast í Prag við-
ræður íslenzk-tékknesku nefnd
arinnar til að ganga fra vöru-
skiptaskilmálunum fyrir við-
skiptaárið 1957—1958. Þær
ættu að.tryggja, að nánu sam-
súarfi verði haldið áfram.
DÁGSKRÁ,
Tímarií usn raeníimg-
armál.
DAGSKRÁ, tímarit um
menningarmái, 1. hefti 1. ár-
gangs er nýkomið út, Ritstjór-
ar eru Ólafur Jónsson og
Sveinn Skorri Höskuldsson, en
úígefandi Samhand ungra Fram
sóknarmanna.
Af efni má neína; Pvætt við
Halldór Kiijan Laxness, Tvö
atriði úr nýju leikriti eftir Agn-
ar Þórðarson, ljóð eftir Gylfa
Gröndal, Indriða G. Þorsteins-
son, Jón úr Vör, Bo Setterlind
og Ivar Orgland. Þá eru þættir
um listir og bókmenntir.
/ NNHEIMT-A
LÖaFRÆVlSTÖTiF
í ÐAG er iniovikiulagurinn
10. júlí 1957.
Slysavarðstofa Reykjavíkur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sírni
15030.
Eíiirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. S—16 og sunnudaga kl.
13—16; Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Næturvörður er í Laugarvegs
apóteki, sími 24045.
Kvikmyndahúsin; Gamla bíó
(sími 11475), Nýja bíó (sími
11544), Tjarnarbíó (sími 22140),
Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar-
fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli
bíó (sími 11182), Austurbæjar-
bíó (sími 11384), Hafnarbíó
(sími 16444), Stjörnubíó (sími
18936) og Laugarásbíó (sími
32075).
FLUGFERÐIR
Fiugfélag íslands.
Millilandaflug; Millilandaflug
vélin Hrímfaxi fer til Ósló,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur
til Reykjavikur kl. 17 á morgun.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer
til London kl. 8 í fyrramálið. •—
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða, Hellu, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð
árkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Loftleiðii'.
Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg kl. 8.15 árdeigs í dag
frá New York. Flugvélin heldur
áfrarn kl. 9.45 áleiðis til Glas-
gow og London. Edda er vænt-
anleg kl. 19 í kvöld frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Staf-
angri, flugvélin heldur áfram
kl. 20.30 áleiðis til New York.
Saga er væntanleg kl. 8.15 ár-
degis á morgun frá Nev/ York.
Flugvélin heldur áfram kl. 9.45
áleiðis til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskip.
Dsttifoss er í Hamborg. Fjall-
foss er í Reykjavík. Goðafoss er
í Reykjavík. Gullfoss er í Rvík.
Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss
er á Reyðarfirði. Tröilaíoss er í
Reykjavík. Tungufoss er í Rvík.
—o—
Óháði söfmiðui’inn
fer í ferð austur í Árnessýslu
nk. sunnudag. Nánar í blaðinu á
rnorgun.
Iðnaðarmönnum
og öðrum þeim, sem heim-
sækja vilja vörusýninguna í
Austurbæjarbarnaskólanum, ;er
bent á, að sérstök sýning tækni-
mynda, einkurn um járnsrníða-
vélar, verður í bíósal skólans
frá kl. 18—19.30 nk. miðviku-
dag, 10. júlí. Ölluni sýningar-
gesíum er heimill aðangur.
Útvarpið
12.50—14 Við vinnuna: Tónleik:
ar af plötum.
19.30 Lög úr óperum (plötur).
20.30 Frásaga: Grenjaskyttan
eftir Óskar Aðalstein Guðjóns
son rithöfund (Andrés Björns
son flytur).
20.55 Tónleikar: Píanóiög eftir
Franz Liszt (plötur).
21.20 Útvarp frá leikvanginum £
Laugadal við Reykjavík: ís-
lendingar og Danir heyjs.
landsleik í knattspyrnu. -—
Sigurður Sigurðsson lýsir síðar:.
hálfleik.
22.25 Kvöldsagan: ;,ívar hlú-
járn“ eftir Waltcr Scott, II
(Þorsteinn Hannesson).
22.45 Létt tónlist frá Rúmeníu.
| = Föstudaginn 12. júlí. = |
==~ Átta dagá oi'lofsferð
=== um Austur- og Nerð- =E=
E = uriand. = £
Laugardag 13. júli,
Átta daga sumarleyf ;
islerð um Snæfells- :
nes, Skógarströml,:
Kloíning og Vest- :
firði. :
.Þrír menn!“ öskraði borgar- ,.Afsakið!“ mælti borgarritar- j una!“ „Ha — hvað!“ hrcpaði neskj'una! .Kallaðu fcorgarráðið
ójórinn. „Þetta er múgur inn, „-þessir þrír, sern bíða | borgarstjórinn. „Fundið lík-' tafarlaust á fund.“
manns, en ekki þrír menn!“ j frammi, hafa fundið líknéskj-!
Þriðjudag 16. júli.;
Tíu daga sumarleyfis j
ferð uni hreindýrá-:
slóðir. — Fjallabíiái’:
frá Guðin. Jónass. i
Sunnudag’ 14. jtíli. ;
hrjár skernmtiferðir: :
1. Sögustaðh' Njálu. ;
2. líringferð aai :
Borgarfjöi'ð. 3. Gull- j
ioss, Geysir, Skál- ;
aolt og ÞingvelMr. |
Marc flugforingi og áhöfn
geimfarsins virti þoturnar fyr-
ir sér með undrun og áhuga.
En Marc gerði sér líka ljóst að j stað. Jón virti þoturnar fyrir j um brá dálítið þegar hann
ekki mundi til setunnar boðið | sér með nokkru stolti, en hon- heyrði kúluhvin.
og bauð að haldið skyldi af ] |