Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 10. júlí 1957 A I þ ý b I a 9 i $ - p«*ær^*'!Fr —' S Ðelld KÖVO á -vörusýnlngynni í Áus-íurhæ|ars-élanum KOVO, eití síærsta fyrirtæki vandvirkni þeirrar þjóðar, sem nta-nríkisverzlunar Tékkóslóva- kíu, sýnir á vörusýnmgunni við A iss 11! rbæ jarskóí a n n margvís- legaa varniiig, þar á meðal ýmsar nýjungar. Þetta stutta yfirlit má hefja með bví að geta ferðaútvarps- íns TFSI.A Minor Superhet. Þetta litla og handhæga raf- hlöðutæki er á stærð við dömu- tösku. Það er ábyggilegt og hljómmagnið og hljómgæðin bera af öðrum sambærilegum tækjum, vegna þess hve mjög er vandað tii magnarans. Frá fyrirtækinu TESLA eru einnig sýndir útvarpsgrammó- fónar, hlutir í útvarpstæki, magnarar, skrautljósapcrur og ýmislegt fleira. SAUMAVÉLAR. Vörumerkin LADA og MIN- EioVA eru orðin víðfræg í yfir 40 löndum í öllum heimsálfum. Því valda gæði saumavélanna, sem berá nömin, og ekki gæðin/ ein, heldur einnig sanngjarnt vero og mikil ending. Af mörg- í hlut á. Nefna má kvikmynda- | tökuvélina ADMIRA A 8 II 1 engu síður sýningunni cn 6X9 filmu. Á eru einnig mjög einvaldar vélar með tveim sjónglerjum. Stækk fyrir 6X9 og PIONÝR, bæöi 4.5X6 filmu. mörg sýnishörn fínsmíða og sjónglerjaið'naðarins, sem jafn- eru sýningarvélar fyrir myndavélin F.LEXARET. Tékkóslóvaska reflex-ljós- arar fvrir áhuga- jafnt og at- um gerðum, sem ætlaðar eru til vinnuljósmyndara uppfylla ræðileSa T 6 hinna kröfuhörðustu. öjontræouega heimilisnota, skal hér aðeins gerð lausleg grein fj'rir LADA 132, rafrnagnsknúinni sauma- vél. sem bera má í hendi. Á henni er færanlegur fótur, sem gerir fært að stoppa í sokka, gera við ermar, buxnaskálmar og aðra fatnaðarhluta, sem erf- itt er að gera við í venjuleg- um saumavélum. Saumavél þessi er einnig gædd þeim kost- uiii, að lítið fer fyrir henni og hún er svo létt í meðförurrj, að jafnvel kraftasmáar konur eiga auðvelt með að færa hana úr, stað. Vélinni fylgir zig-zag fót- ur og fjöldi annarra tækja, sem, gerir húsmóðurinni fært að nota, llána til margra hluta. Á sýningunni er einnig nokk uð að sjá fyrtr þá sem áhuga hafa á skrifstofuvélum og prent vélum. líimr fyrrnefndu geta skoðað ritvélar og reiknivélar, sem bera vörumerkin CONSUL og NI'SÁ. Fyrir hina síðar- nefndu er sjálfvirk prentvél frá GRAFOPRESS. Hún afkastar 5000 stykkjum á klukkutíma í broti allt að 26 sinnum 36 sm. SJÓNGLERJATÆKI. Á sýningumii getur að líta an sýnir hugkvæmni, leikni og kröfur FLEXARET er ljósmyndavél af reflexgerðinni, sem hefur stað- ið sig mjög vel í hinni hörðu samkeppni, ■ sem á þessu sviði ríkir á heimsmarkaðnum. Vin- sældir sínar á vélin einkum að þakka þeirri hugmynd þeirra sem teiknuðu hana, að smíða hana í sem fæstum hlutum, svo sem tenginguna niilli tösku- hnapps, filmfærslu og teljara. Hér á ekkert að geta mistekizt og tækin eru jaín fljótvirk og í flóknari reflexvélum. ' Tækin sem fylgt geta FLEX- ARET myndavélinni bera vott þeirri áfevörðun höfunda henn- ar, að smíða einfalda en <ná- kvæma myndavél. Þar eru ljós- síur, aukalinsur, sólskyggni og bréytir, sem gerir mögulegt að taka myndir á kvikmyndafilmu i Þarna I 8mm og I6mm filrnu o.'fl. o. fl. I Sérstök ástæða er til að geta um sólgleraugun með pólarí- seruðum gterjum. Svo er mál með vexti, að sólgleraugun, sem framleidd voru til skamms tíma með margvíslega litum ■glerjum og mjög' misjafnri ljós- síuhæfni. veittu síður en svo fullnægjandi vernd við óþægi- legum ljósglömpum frá ýmis- ko-nar yfirborði. Svoleiðis glampar mynd'ast til dæmis á snjó, ís, m'albiki, steinsteypu, sandi og vatnsfleti, hvert held- ur er stöðuvötnum, sjó eða ám, og ekki aðeins þeim heldur einnig öllum vo-tum hlutum. í slíku umhverfi eru pólaríseruö sólgleraugu þau einu sem að gagni koma, vegna þess, að'þau deyfa alla geislana, sem inn í augað komast, og útiloka hinn óþægilega glampa. Sjónglerin í glampalausu, tékknesku sól- gleraugunum ,,Polox“ eru gerð |úr plasti og því óbrjótandi. eru sjónglerin jöfn allt í gegn og yfirborðið slétt, svo að þau valda engri af- lögun á því, sem á er horft í gegnum þau. Umgerðin er elnn- ig úr plasti, svo sterku að það á að þola hina kærulevsisleg- ustu meðferð. ALLT TIL LOjtfTBORA, Öðru ernær.en að þessi npp- talning. á sýningarvöru m KOVO á sý.ningunni í Reykjavík sé tæmandi. Hér skal látið við það sitj-a að nefna á nafn margs- konaf rafmæla, smásjár, mæli- tæki, loftbora, rafsagir o. s. frv. Það er von þeirra, sem að sýn- ingunni. standa, að vörugæðin geri. fólki ómaksins vert að skoða . framleiðsluvörur vél- smíðaiðnaðar Tékkóslóvakíu. SJÓNVARP ÍSKÓLUM. r Það fer nú óðfluga í vöxt í Bretlandi, að sjónvarpsútbúnaður sé settur upp í skólum. Myndin er tekin í skóla í London, þar sem- börn eru að horfa á iónvarpdagsskrá. Tuttugu slík tæki hafa verið pö-ntuð til uppsetmngar í skólum í London, Útvarp Reykjavík KONUNGLEGT ÚTVARP. (miklurn lærdómi og fimleika, KONUNGSHEIMSÓKNIR bæði suður í Frans og aftur í eru nú orðnar svo að kalla dag- Jgráa forneskju Nörðurlanda. legt brauð á landi hér, og eru (Höfðu þeir greinilega plægt það æriu viðbrigði á landi þar , í gegnum bæði Snorra-Eddu og sem, aldrei hefur búið kóngur, j Sögur herlæknisins í tilefni dagsins. Hlustendur hefðu kosið meira af lýsingum, en minna af ætt- artölum. Þá tek ég frarn yfir lýsingar á borð við frásögn Helga Hjörv.ar af hrafni og hundi í skíðamóti í Hveradöl- MoSkva í gær. RÁHST.IÓRNARBLAÐIÐ Pravda segir í ritstjórnargrein í morgim, að risið hafi mótmæíáalda um gervöll Ráð- stjórnarríkin gegn þeim Molo- tov, Malenkov og Kaganovits. Var þeim gefið að sök, hafa beitt sér gegn því, að bænd um vseri léttar byrðaf sínar til ríkisins. Þeir þremenningarnir hafi ekki skilið þarfir og ekk trúað á framtíð stjórnarlýðvaldamia. — Aden- auer, kanzlari Vestúr-Þýzka- Tands, sagði í morgun, a-ð í Sov- étríkjunum væri aðeins um venju'lega valdabaráttu að ræða og vildi Ráðstiórnarríkjanna til afvopnunar kæmi í’ljós við ráð- stefnuna í London. og hvort um stefnubréýtingu vær: að ræða. utan Hrærckur á Kálfsskinni. ! Útvarpsdagskráin bar þess að sjálfsögðu vitni þá dagana, sem, Svíakonungur og drottn- ing hans dvöldust hér á Iandi, að ekkert smáræði stæði nú til í höfuðstað vorum, og reyndu útvarpsmenn eftir beztu getu 1 um endur fyrír löngu. að gefa oss, fávísum vesaling- j um, seni ekki komumst í kall- í KÓ|íUNGSVEIZLAN færi við jöfur, nokkra hug-,Á BORG. mynd um alla dýrðina, m.ö.o. I Kohungsveizlur virðast vera reykinn af réttunum. (mesta vandræðaefni fyrir ís- Sjálf koma konungshjónánna j lertzfea útvarþrð. Það mun vera hingað, þ.e. þegar þau stigu á siður stórhöfðingja að láta íslenzka grund, var eitt lífræn- j stundum bíða nokkuð eft.ir sér, asta útvarpseínið í sambandi enda fór svo hér, og komst dag- við höfðingjaheimsókn þessa, skrá kvöldsins á mestu ringul- enda hafði fréttastofan séð vel , reið- Fréttirnar voru hafðar í fyrir lýsingu á þessum atburði. j.styttra lagi, en svo leið langur Eigi færri en þrír fréttamenn ; tími, án þess að nokkur heyrð- lýstu. Fréttastjóri sjálfur, Jón Magnússon, lýsti því, sem gerð- ist á flugvellinum, og var vel til þess fallinn, því að hann er kunnugur svcnskum, hlaut. þar ist úr útvarpinu utan grammó-. fónsspil. IJefði þá ekki verið tilvalið að hafa einhvern vel siðaðan fréttamann í einhverju, skoti á Borginni til þess að lýsa á yngri árurn uppfræðingu og hatfalagi höfðingja: Hvernig lærdómsframa, og þekkir síð- ! ]oe-ir fór.u að ganga, eta og an land-sfeður í Svíaríki og við- j drekka; lýsa kvenskarti og hafnarbúninga- þeírra. Stefán j krö'ssum? Það hefoi satt fox- Jónsson fréttamaður stóð svo vitni margra, sem hneigðir eru Smásjáin MEOPTA, sem er ein af framleiðsluvörum sjón- tækjaiðnaðar Tékké'slóvakíu. bísperrtur í miðbænum og lýsti því, sem þar bar fyrir augu, og var aðstaða hans eitthvað svip- uð tófunnar, sem átti að éta grautinn úr hálsmjóa kerinu í heimaboðinu hjá storkinum,.því að Stefán sá víst aldrei höfð- ingjarin, bara „dollaragrínin11, sem þsir óku í. Úti við ráðherrabústað lýsti svo Thorolf Smith, og naut þess áð hann er höfði hærri en allur lýður, því að margt bar fyrir augu hans og eyru. Öllum þessum þulum fór lýs- i'ngin vel úr munni, bezt þó Thorolf, enda býst ég við, að áðstaða hans hafi, að mör.gu léyti; verið bezt. Ilins vegar skal ég eklíi leyna því, að mcr þótti fréttamenn- irnir helzt til vel undir búnir, þe-g'ar þeir kornu á staðinn. Þeir ætluðu auðheyril'cga ekki, að standa uppi orðlausir, ef svo kynni að fara að fátt vrði að Segja af atferii höfðingja. Þuldu þeir ættartölur Svíakonunga af fy-íir slíkt og stytt biðins eftin ræðum þjóðhö-fðingjanna. Ræður forseta og konungs voru góðar. Forsetanum bregzt sjaldan bogalistin í ræðum, og Svíakonungur virðist líka vera afbraðs ræðirmaður. Sanriaðist bað þó bezt, er hann talaSi. blaðalaust í skóianum hjá þeim; Gunnari og Arngrími. - Hins vegar var það fullkom-r in ofrausn hjá útvarpinu að flytja þessar ágætu veizluræðuv . svona oft. Virtist svo sem út-> :j varpið teldi þjóðinni svipað u-: farið- og Njáli, sem lét-segja c-: trúleg tíðindi þrim sinr.un:- Fyrst töluðu hÖfðjrigjar a, sænsku, síðan kyrjaði Aridrési . allar ræour þeirra orðrétt á is-tui lenzku og löks þuldi fréttamað-,,,.. ur rneiri hluta þeirra í. sióa ri. r. fréttum. Vel að verið á samaj.r.,, ldukkutínaaTium, enda hafa flug..... næmir hlustendur varla komizt, hjá því að læra ræðurnar 'atan... að, og verður varla lengra kora^.,, Framhald á 11. síðu. JU,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.