Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 9
Sliðvikudagur 10. júlí 1957
AlbýSublaðltS
UR LANDSLEIK ÍSLANDS OG NOREGS
Þórður Þórðarson (no. 9) á í högtfi við norska markvörðinn, Asbjörn Hanson, sem bar sigur
af hólmi að veniu, enda reyndi lítið á hann. — (Ljósm. Alþýðublaðsins, Oddur Ólafsson).
í HINU fegursta veðri, við ið til að hafa grassvörð fóstur-1 íslendingar loks sinni beztu
liina glæsilegustu aðstöðu, og jarðarinnar undir fótum í sókn í þessum hálfleik, Þórður
að viðstöddu meira fjölmenni landsleik, svo sem kunnugt er. Þ. lék fram, sendi til Skúla,
en nokkru sínni áður á kappleik Þó bar einn af að því leyti, en ; sem þegar sendi áfram yfir til
Iiérlendis fór landsleikur ís- það var miðherjinn, sem nær ! Halldórs Sigurbj. og hann aftur
lands og Noregs fram sl. mánu- alltaf féll, ef hann spretti úr til Ríkharðs, sem skaut, en fram
dagskvöld á Laugadalsleikvang spori. Frumskilyrði þess að geta hjá. Aítur var ísland í sókn og
inum. Talið er að um 12 þús- leikið knattspyrnu
undir áhorfenda’ hafi sótt leik- standa á löppunum.
inn, m. a. var forseti íslands |
viðstaddur, menntamálaráð-
herra, borgarstjórinn í
Reykjavík og fleira fyrir-
manna. Áður en leikur hófst
ilutti formaður Laugadals-
m.efndar, Jóhann Hafstein al-
þingism., stutt ávarp. Lýsti
ihiann nokkuð hvað þegar væri
búið að framkvæma þarna, en
3tvað æði langt í land að settu
rnarki.
Lúðrasveit Reykjavíkur lék
svo þjóðsöngvana, að því búnu
hófst leikurinn.
er þó
FYRRI HALFLEIKUR
Norðmenn skoruðu fyrsta
mark sitt úr vítaspyrnu er 5
mín. voru af leik. Kom það eft-
ir viðureign Jóns Leóssonar og
h. úth. Borgen. Áttust þeir við
út við vítateigslínu. Taldi dóm-
arinn að Jón hefði brugðið fæti
fyrir Borgen, er hann hafði leik
ið sig lausan. Tvímælalaust var
hér um mjög strangan dóm að
ræða og stappaði nærri
blindri ræktarsemi við frænd-
Einarsson, sem dæmdi í forföll-
um R. H. Davidson frá Skot-
landi, en för hans seinkaði svo,
að hann kom tii bæjarins í þann
mund er Íeiknum var að ljúka.
*
Það kom fljótt í ljós að
að ! aftur var skotið framhjá. Rétt
þar á eftir áttu Norðmenn sókn-
arlotuna, knettinum var örugtt
leikið frá manni til manns, án
hindrunar, og inni á vítateigi
gat v. innherjinn lagt hann fyr-
ir sig og sent hann með mjög
föstu og óverjandi skoti í annað
horn marksins. Nokkurt kapp
hljóp í landana við þetta, og úr i
aukaspyrnu, sem þeir fengu,
sendi Skúli knöttinn vel fyrir
til Alberts, sem þegar skallaði á
markið, og markvörður varði,
en nauðuglega. Síðasta mínútan
gaf Norðmönnum tækifæri til
að skalla á mark, v. innherji
gerði það, en Helgi varði örugg-
lega.
gegn engu, og stutt eftir af leik á stöðu sinni, og útspyrnur
tíma. Sóttu íslendingar fast j hans voru frábærar. Bakverð-
fram, og áttu allgóðan leik á ! irnir voru og báðir mjög traust-
köílum, en norska vörnin var ir.
þétt fyrir og gaf ekki mörg tæki
færi. Þó kom að því er 37 mín-
útur voru af leik, að gullið færi
barst, en það fór í glatkistuna
með öðrum. Upphafs þessarar
sóknar er að leita hjá mark-
verðinum, Helga, sem spyrnti
langt fram til Þórðar Þ., sem
komst með snöggu viðbragði
inn fyrir hinn sterka miðfram-
vörð Svendsen, leiðin var opin,
markið blasti við, • með mark-
verðinum einum til varnar, sem
þegar kom út gegn Þórði. Þórð-
u.r skaut fast, markvörðurinn
snart knöttinn, en missti hans,
Þórður sækir á, Syendsen
komst inn fyrir og spyrnti frá
á síðustu stundu, mannlausii og
yfirgefnu markinu. Bezta tæki-
færið fyrir ísland til að jafna
ofurlítið metin var farið veg
allrar veraldar.
NORSKA LANDSLIÐIÐ
var eins og fyrr segir skipað ör-
ug'gum leikmönnum, sumir
þeirra hafa fjölda hildi háð á
knattspyrnuvellinum fyrir þjóð
sína. Má þar nefna hinn öfluga
miðframvörð, Thorbjörn Svens
sen, sem leikið hefur 71 sinni í
norska landsliðinu, Gunnar
Dybwad, sem nú lék sinn 25.
landsleik, og var afhent gullúr
norska sambandsins, svo sem
venja er til þar í landi, en það
var gert í samsæti KSÍ eftir
leikinn. Fléstir þessara leik-
manna hafa leikið yfir 20 lands
leiki. En þrátt fyrir þetta voru
þeir yngstu í hópnum, Per
Kristofersson miðherji og
Björn Borgen h. úth. báðir að-
eins 19 ára,.einna skemmtiieg-
ustu menn framlínunnar, léttir
og leikandi.
En þrátt fyrir oft ágætan leik
framlínunnar var samt vörnin
sterkasti hluti liðsins. Hinn
gamalreyndi Svensen miðfrv.
var. þar hin sterka stoð. Mark-
vörðurinn fékk því miður ekki
tækifæri til að sýna getu sína,
en augljóst var að þar var sterk
urmaður fyrir, sem kunni tökin
ISLENZKA LANDSLIÐIÐ
Eins og hjá mótherjunum var
vörnin betri hlutinn. En traust-
asti maður hennar var þar mið-
framvörðurinn, Halldór Hall-
dórsson, sem alltaf er öruggur
hvað sem á gengur. Helgi átti
og allgóðan leik í markinu,
enda reyndi oft verulega á
hann. Guðjón og Sveinn fram-
verðir áttu í sífelldu stríði á
miðjunni, og gekk sú viðureign
upp og ofan, eins og gengur.
Framlínan var ósamstæð, átti
þó til tilþrif, en aldrei neitt ör-
yggi í sóknaraðgerðum né
skipulagi. Hver einstakur vann
oft allvel, en samtökin og sam-
vinnan var ekki að því skapi.
Ríkharður barðist af miklum
dugnaði og gerði tilraunir, virð-
ingarverðar, til að byggja upp
sóknaraðgerðir, en oftast mis-
tókst allt. Albert var ekki nógu
virkur, en sendingar hans voru
nákvæmar yfirleitt og einvígis-
viðureignir hans sterkar. Skúli
Nielsen gerði margt vel, en
naút ekki nægilegrar aðstoðar
samherjanna, þetta er hans
fyrsti leikur í landsliðinu. ÞórS
ur Þ. og Iialldór voru lakastir
framherjanna. Halldór er ekki
enn .búinn að ná sér eftir geig-
vænlegt slys, er hann varð fyr-
ir, og ekki getað æft af þeirn
sökum. Þórður Þórðarson var
sífellt dettandi og hvað mest
þegar mest reið á að standa. Á
grasinu er hann óþekkjanlegur
sem leikmaður hjá því, sem
hann er á mölinni, þar virðist
hann vera í sínu rétta um-
hverfi. Grasið á ekki við hann.
Ef ég mætti ráða, myndi ég
setja Jakob Jakobsson frá Ak-
ureyri inn sem miðherja á leik-
inn við aDni í kvöld,- hann er
vanur grasinu og mjög leikinn,
en lofa Þórði að hvíla sig og
njóta útsýnis yfir leikinn og
hinn fagra grasvöll úr virðing-
arsæti í stúkunni.
EB.
..... _ ■ þjóðina. En alræðisvald dómar-
Domari leiksms var Guðjon • , , ... . .
J • ans í þessu tilfelli er oumdeil-
anlegt. H. framv. Legernes
framkvæmdi spyrnuna vel og
skoraði með föstu skoti út við
stöng. Helgi gerði tilraun til að
verja, en allt kom fyrir ekki.
' Þetta „óhapp“ hafði síður en
svo örvandi áhrif á vora menn,
norska landsliðið var skipað ör- eins og nærri má geta. Er leik-
uiggum mönnum til sóknar og ur var hafinn að nýju, hófu
varnar. Þeir fóru að vísu hægt þeir þó allgóða sókn, sem lauk Hornspyrna á ísland á 3. mín-
af stað og könnuðu styrk mót- ! á sendingu Alberts til Halldórs, útu varin. Aukaspyrna á ís-
SIÐARI HALFLEIKUR
Þrátt fyrir enn aukna yfir-
burði Norðmanna fengu þeir
ekki skorað nema eitt mark í
þessum hálfleik. Sókn íslands
hófst þegar um leið og flautað
var. en henni var hrundið.
„Ef Dani vann goft afrek, var
honum ekkert síður fagnað”
Jierjanna og hertu jafnt og þétt
á aðgerðum sínum. Er skemmst
en hann var í rangstöðu. Ssgja | land stuttu síðar og skalli á
má að fyrsta raunverulega skot markið úr henni, Helgi varði á
frá því að segja, að yfirburðir J vort á mark mótherjanna kæmi línunni. Norðmenn sóttu fast
Norðmanna voru ótvíræðir er á ■ fyrst á 17. mín., þá frá Albert, fram til marksins, Helgi hafði
jeið leikinn. Enda sigruðu þeir | en færið var alllangt og mark- mikið að gera, en brást hvergi.
meö 3 mörkum gegn engu. Tvö ' verðinum Hansen, sem næsta Er þessari norsku orrahríð slot-
jþessara marka voru skoruð í lítið reyndi á í leiknum, en er aði, jafnaðist leikurinn um
fyrri hálfleik og eitt í síðari mjög öruggur, reyndist létt að stund, og ísland sótti á, Guð-
Mlfleik. | verja. Skömmu síðar varði jón Finnbogason átti mjög fal-.
Allur var leikur Norðmanna Helgi prýðilega fasta spyrnu frá legt skot á 20. mín., en mark-
fjörlegur og lifandi, leikmenn- f h. innherja, og rétt á eftir átti t vörðurinn lyfti knettinum yfir
irnir allir með, hverju sinni, j v. innherji fast skot yfir slá.
fljótir og leiknir, með næmt Hornspyrnu fengu íslendingar,
auga fyrir samleiknum. í sókn 1 en Þórður Þ. skallaði framhjá.
komu útherjar þeiira mjög við Hornspyrna þessi kom eftir all-
sögu, og sendingar þeirra fyrir ' góða sóknarlotu, þar sem annar
á síðustu stundu. Var þetta skot
Guðjóns mjög glæsilegt. Á 23.
mínútu skora svo Norðmenn hið
eina mark sitt í þessum hálf-
leik. Kom það eftir hornspyrnu
markið nákvæmar og öruggar. j norski bakvörðurinn spyrnti út og var mjög vel gert. H. inn
Af íslenzka landsliðinu var! fvrir hliðarmörk. íslendingar herjinn, Dybvad, skallar létt
vörnin sterkari hlutinn, en áttL*&óttu sig nú nokkuð, áttu sæmi og lipurt til miðherjans, Kristo
oft mjög í vök að verjast, fram-] lega sókn á 25. mínútu, sem fersen, sem aftur skallar fast á um að þær séu nokkurs staðar
línan átti oft mjög erfitt með , endaði á skoti frá Sveini Teits
að fóta sig á grasvellinum góða, syni, en af of löngu færi, svo
DANSKA lamlsliðið í frjáls-
íþróttum fór Iiéðan af landi
burt s.l. föstudagsmorgun með
flugvél frá Flugfélagi Islands.
Danirnir voru allir mjög ánægð
ir með Islandsferðina, móttök-
ur og alla fyiárgreiðslu. Þeir
voru einnig ánægðir með fram-
kvæmd og dómara landskeppn-
innar, höfðu ekki yfir neinu að
kvarta nema því, hvað Islend-
ingarnir voru of sterkir, eða
þeir of veikir.
VIÐTAL VIÐ JÖRN DÖRING.
Tíðindamaður Íþróttasíðunn-
ar hitti hinn unga og viðfelldna
hásökkvara Jörn Döring að
máli á fimmtudaginn og purði
hann um keppnina, um Island,
íslenzka íþróttamenn o. fl.
Döring var mjög hrifinn,
hann sagði, að þetta væri dá-
samlegasta ferð, sem hann hefði
farið sem íþróttamaður. Nátt-
úrufegurð íslands, sagði hann,
er stórkostleg. „Ég mun aldrei
gleyrna ferðinni til Gullfoss,
Þingvalla og Geysis, fegurð
„Það er ekkert nema gott eitt
um hana að segja, nema þá
kannski, hvað við töpuðum með
miklum mun, en meiri hlutinn
af danska landsliðinu eru ung-
lingar og við erum í framför.
Islenzku íþróttamennirnir era
drengir góðir og það er gaman
að keppa við þá. Ekki var ég
síður hrifinn af hinum ís-
lenzku áhorfendum, þeir eru ó-
líkt betri en við eigum að venj-
ast t.d. í Kaupmannahöfn og
víðast hvar annars staðar. Ef
Dani vann gott afrek, bá var
honum ekkert síður fagnað en
þótt það hefði verið íslending-
ur. Einnig tók ég eftir því, að
þeim sem urðu 3. og 4. var einn
ig fagnað, slíkt þekkist varla
í Kaupmannahöfn, ég hef ekk-
ert nema gott eitt að segja um
íslandsdvölina,“ sagði þessi viS
kunnanlegi ungi maður.
VILJA KEPPA VIÐ
OKKUR AFTUR.
Emanuel Rose er formaður
hinnar íslenzku náttúru er stór Frjálsíþróttaráðs Kaupmanna-
fengleg og móttökur allar hér
eru til fyrirmyndar. Eg efast
hún fékk nú fyrsta tækifær- að gagni kæmi. Á 26. mín. náðu
markið og skorar. Eftir þetta j eins góðar, þegar um-íþrótta-
mark hægðu Norðmenn nokkuð flokka er að ræða. Döring var
á sér, enda öllu óhætt, 3 mörk! spurður um landskeppnina. —
hafnar og einn helzti áhuga-
maður danskra frjálsíþrótta.
Hann var sveitarforingi danska
landsliðsins. Rose varð 40 ára
fyrri dag landskeppninnar og
Framhald á 8. síðu.. .