Alþýðublaðið - 10.07.1957, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.07.1957, Qupperneq 4
4 Miðvikudagur 10. júlí 1957 AlþýSublaglg Frá Sameinuðu þjóðunum: Jðfnvægi í efnahagsmálum Evrópulantfa í YFIRLITI um eftiahagsmál Evrópulanda og sem nær yfir fyrsta árshelming þessa árs, gerir Efnahagsnefnd Samein- uðu þjóðanna fyrir Evrópu (ECE) grein fyrir ástandi og horfum í þéssum efnum í álf- unni. I yfirlitinu, sem birt er í tímariti nefndarinnar — júlí- hefíi — segir, að jafnvægi sé nú að sltapast í efnahagsmál- um Evrópu, þótt enn vanti nokk uð á að algjört jafnvægi sé kom ið á. Það er t.d. bent á, að launa sveiflur hafi ekki verið eins örar á þessu ári og undanfarin ár. Hinsvegar séu verðsveiflur, sem orðið hafa á fyrra helntingi ársins sök Súez-vandamálsins og hefði sennilega verið senni- Iega verið hjá þeim gomizt ella. Fæstar ríkisstjórnir Evrópu hafa séð sér fært, að létta á við- skiptahöftúm og öðrum ráðstöf unuiH, sem gerðar voru í þeim tiigangi að forðast verðbólgu. Þetta er í stuttu máli niður- stöður nefndarinnar um efna- hagsmálin í Evrópu, en þau eru rædd mjög nákvæmlega í skýrslu ECE. Bent er á, að Finn iand og Vestur-Þýzkaland hafa heldur hert á ráðstöfunum til þess að koma í veg fyrir verð- bólgu og ríkisstjórnir, sem til þessa hafa ekki séð ástæðu til þess að beita ströngum efna- hagslegum ráðstöfunum vegna verðbólgu — t.d. franska stjórn in — hafa nú gert ráðstafanir í þessa átt. ECE telur, að ekki sé hægt að reikna með, að fram leiðslan verði álíka mikil og hún var árið sem leið. SOVÉTRÍKIN ENDURSKOÐA 5 ÁRA ÁÆTLUN SÍNA. í efnahagsyfirliti ECE er sér- stakur kafli helgaður efnahags- málum í Sovétríkjunum og (Austur-Evrópuríkjunum. Þar ' segir t.d. að Sovétríkin hafi | nvðst til að endurskoða 5 ára áætlun sína, sem nú stendur 1 yfir (1955—1960). Það hafi kom . ið í ljós, að ekki sé hægt að gera ráð fyrir jafnmikilli fram- I leiðsluaukningu árið 1957 og gert hafði verið ráð fyrir upp- haflega. Þess er getið, að eldsneytis- vandamálið sé erfitt viðureign- ar í Austur-Evrópulöndum. Sagt er að ríkisstjórnir Rúm- eníu, Búlgaríu og Ungverja- lands neyðist til að draga úr fjárfestingu sinni miðað við fjárfestinguna 1955 í þessum löndum. EFNAHAGSASTANDIÐ í UNGVERJALANDI. Um efnahagsmálin í Ung- verjalandi segir í yfirliti ECE, að iðnaðarframleiðslan þar í landi hafi hrapað ískyggilega síðustu mánuði ársins 1956 vegna stjórnmálaástandsins í landinu. En að í marzmánuði hafi verið svo komið, að iðnað- arframleiðslan hafi verið kom- in upp í 80% af því sem hún hafði verið fyrir byltinguna. Framleiðsla nauðsynjavarnings er sögð hafa verið 10% meiri í Ungverjalandi á fyrstu mán- uðum ársins, en á sama tíma árið áður. Það er tekið fram, að tekizt hafi að varðveita kaup mátt launanna, þrátt fyrir þess- ar sveiflur í efnahag landsins. Þetta hefur'þó ekki tekizt án ^þess, að gengið hafi verið á birgðir í landinu. Þjóðin hafi tekið víxla uppá framtíðina með því að ríkisskuldirnar hafi hækkað. Fjárfesting hafi minnk Flótfamannavandamálið erfitf FRÁ ÞVÍ að fyrri heimsstyrj öldinni lauk hefur ríkt flótta- mannavandamál í heimimim. I hvert sinn, sem útlit hefur ver- ið fyrir að það væri að leysast hefur eitthvað gerzt, sem hefur aukið vandamálið á ný. Hin mikla útrás flóttafólks frá Ung- verjalandi eftir uppreisnina þar í landi í fyrrahaust hefur sízt hætt úr skák í þessum efnum. Fyrir skömmu boðaði flótta- mannaráðunautur Sameinuðu þjóðanna til alþjóða ráðstefnu í Genf um þessi mál. Á fundin- um voru mættir fulltrúar frá ýmsum líknarstofnunum og frá ríkisstjórnum. Fulltrúarnir urðu sammála um, að æskilegt væri að gera slíkar alþjóðaráðstafanir í flóttamannavandamálum, að ekki kæmi aftur til þess öng- þveitis, sem ríkti eftir síðustu heimsstyrjöld. Flóttamannaráðunautur Sam einuðu þjóðanna, Svisslending- urinn Dr. Auguste Lindt, benti a. að engin sanngirni væri í því, að það land, þar sem flótta- menn leita fyrt hælis verði að bera allan kostnað af flóttafólk inu. Þetta sé vandamál, sem all- ar þjóðir verði að taka að sér að ráða fram úr og standa straum af. Samkvæmt skýrslum Sam- einuðu þjóðanna flúðu rúmlega 190,000 manns land eftir upp- reisnina í Ungverjalandi s.l. vetur. Um 170,000 leituðu hælis í Austurríki og um 20.000 í Júgóslavíu. ú hefur tekizt að koma rúmlega 150,000 manns fyrir til bráðabirgða og til fram búðar. Um 69,000 hafa flutt til landa utan Evrópu (Ameríku, ÁÁstralíu), um 70,000 hafa setzt að í öðrum Evrópulöndum, rúmlega 4000 kusu að snúa heim til Ungverjalands aftur. Eftir eru um 38,000 manns, þar af um 20,000 í Ungverjalandi og 18,000 í Júgóslavíu. Flóttamannaráðunauturinn hefur verið á ferðalagi víða um lönd, m.a. á Norðurlöndum, til þess að ræða við ríkisstjórnir um lausn flóttamannavanda- málsins. Telur hann mikla nauð syn bera til þess, að flótta- mannavandamálið sé leyst sem allra fyrst og komið verði í veg fyrir, að flóttamenn dvelji lengi í flóttamannabúðum. Því miður hefur það átt sér stað, að flótta- fólk hefur dvalið lengi og dvelji enn í flóttamannabúðum frá því eftir lok síðustu heimsstyrjald- ar — 10—12 ár —. Og því leng ur sem flóttafólk dvelur í flótta mannabúðum þess erfiðara verð ur að koma því fyrir og gera úr því nýta borgara á ný. 40 alþjóðaþing IL0. TÍU ÞJÓÐIR hafa sent herlið til eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi. Eftir- taldar þjóðir hafa þar hersveit- ir: Brasilía 530 manns, Kanada 1180 manns, Columbia 520, Dan mörk 380, Finnland 250, Ind- land 970, Júgóslavía 760, Nor- egur 470 og Svíþjóð 330. að til muna. Það ríði á# miklu fyrir Ungverjaland, segir í yfir- litinu, hvort því tekst að fá lán erlendis til hráefnakaupa fyrir iðnaðinn og eldsneytis. Loks tekur yfirlitið fyrir hið ís.kyggilega ástand í allri álf- unni hvað snertir skort á fag- lærðu verkafólki og telur að hér sé mikið vandamál á ferðinni, sem frekar ágerist en hitt. 600 llslaverk frá 60 löndum á sýningu LISTAVERK eftir Tintoretto, Goya, van Gogh og Matisse, svo nokkrir séu nefndir, verða með- al listaverka á alþjóðasýningu, sem haldin verður í Genf á veg- um Alþjóðavinnumálaskrifstof unnar (ILO). Sýningin nefnist „Listin og vinnan“ og er hald- in til minningar um fyrsta fram kvæmdastjóra ILO, Albert Tho- mas. Sýningin verður opin þar til 22. september í haust. Borgarstjóri Genfborgar hef- ur lánað sögusafn borgarinnar undir sýninguna endurgjalds- laust. Rúmlega 30 þjóðir senda listaverk á sýninguna, eða taka þátt í henni óbeint með því að styrkja hana fjárhagslega. Með al þeirra þjóða er að sýningunni standa eru Danmörk og Svíþjóð. Sýningunni verður skipt í deildir, t.d. landbúnaðardeild og iðnaðardeild, bvggingarlist verður í sérstakri deild á sýn- ingunni o.s.frv. Elztu listaverk á sýningunni eru frá 16. öld eftir Tintoretto, Signorelli, Metsu, Bosasn og Ribalta. Meðal listaverka frá 17. öld eru verk eftir Baursse, Maes og de la Tour. Meðal 18. og 19. alda listaverka má nefna verk eftir Gericault, Goy, Mil- let, Coubet og van Gogh. Nú- tíma listamenn eiga verk á sýn ingunni t.d. Matisse. Sérstök sýningardeild verð- ur fyrir listvefnað. Her S.Þ. í Egypíalandi. RÚMLEGA 800 fulltrúar frá verkalýðsfélögum, vinnuveit- endum og ríkisstjórnum sátu 40 alþjóða þing Alþjóðavinnumála skrifstofunnar, sem haldið var í Genf í júní. Forseti þingsins var Harold Edward Holt, verka málaráðherra Ástralíu. Minningargjöf til Á ANNAN hvítasunnudag komu börn hjónanna Ingigerð- ar Runólfsdóttir og Þorsteins Þorsteinssonar, sem bjuggu á. Berustöðum í Ásahreppi í 50 ár, og hlýddu guðsþjónustu í Kálfholtskirkju, hjá séra Sveini Ögmundssyni, og færðu kirkj- unni að gjöf tvo mjög vel gerða kertastjaka, í tilefni af því, að á þessu ári og næsta ári eru liðin hundrað ár frá fæðingu foreldra þeirra. Stjakarnir eru fagrir og mjög eigulegir kirkjugripir. Teikn- ingu af þeim gerði frú Gréta Björnsson listmálari, Reykja- S S S S s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s S' s s s s s s s s V s s. s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V KVIKMYNÐIR Moby Ðick. EIN þeirra stórmynda, er idð ekki höfum fengið að sjá enn hérlendis, er Motay Dick, sem gerð er eftir hinni heims- Erægu sögu Hármanns Mel- ville. Warner bræður liafa’gert mynd eftir sögunni, sem sögð er ógleymanleg þeim, er séð. hafa. Væri ekki athugandi Eyrir umboðsmenm þeirra hér á landi að fara að lofa hér- lendum kvikmyndahúsagest- um að sjá myndina. Aðalhlutverkin í mynd- inni leika: Ahata kapteinn, Gregory Peck. Ishmael, Ric- ...................,v...... hard Basehart. Séra Mappel, ' W ^ ick. Leo - Orson Wells. Starbuck, Leo Glenn, en auk þeirra leika: Harry Andrews, James Ro- bertson Justice og Noel Pur- cell í myndinni, svo að þarna er aðeins um úrval að ræða. Þeim, er lesið hafa söguna, Gregory Peck valsefni og þegar nú John í hlutverki skipstjórans. Iiuston hefur stjórnað tök- mun ekki dyljast að hér sé á unni má segja að það sé full- ferðinni úrvalsmynd um úr- komnað. Kirk Douglas sem van Gogh við málaratrönurnar. Meístarasfykki. „LUST FOR LIFE“ heitir mynd, er gerð er eftir ævi- sögu Vincent van Gogh. Það er Kirk Douglas, sem leikur meistarann og þykir honum takast frábærlega vel í því hlutverki. M—G—M framleiðir mynd ina, en leikstjóri er Vincent Minnelli. Þarna er á ferðinni mynd, sem beztu gagnrýnendur Breta segja um: „Látið aldrei það bezta útrýma hinu góða.“ Segir t. d. Paul Rotha að þarna sé á ferðinni mynd, er taki langt fram Moulin Rou- ge, Moon and Sixpence og ýmsum fleiri. Það, er helzt er talið mynd- ínni til galla, er að hún er ekki tekin í litum, en í henni eru myndir af ýmsum beztu listaverkum van Gogh, sem vissúlega myndu njóta sín mun betur í litum. Þó eru þessar eftirlíkingar, sem í myndinni sjást, svo vel gerð- ar, að vart mun á betra kosið. Myndin er tekin mikið á kaffihúsum, sem van Gogh raunverulega hélt sig á og lítið sem ekkert eru breytt, en einnig í því umhverfi, er hann vann í. Hinir frægú Marxbræður piunu nú leika saman í kvik- mynd, og er það í fyrsta sinn, sem þeir leika allir saman frá því að þeir Iéku í mynd- inni „Love Happy“ árið 1950. iCvikmyndin er þeir munu jeika í heftir „Saga mann- þynsins" og verður gerð á vegum Warner brothersfé- lagsins. Chico Marx mun fara með hlutverk munksins, Sem Kolurnbus skýrir frá kenningu sinni um að jörðin sé hnöttótt. Harpo Marx mun leika brezka vísindamanninn Sir Isac Newton. Groucho Marx mun leika Peter Minu- it, Hollendinginn, sem keypti Manhattan Island — New York — af Indíánum fyrir um það bil 24 dollara. vík, en sonarsonur hjónanna, Bjarnhéðinn Guðjónsson á Hellu, smíðaði þá. Áletrunina. gerði Björn Halldórsson letur- grafari í Reykjavík. Hún er þessi: „Kálfholtskirkja — Ald- arminning Berustaðahjónanna: Ingigerðar Runólfsdóttir f. 27/5 1858 og Þorsteins Þorsteinsson- ar f. 15/3 1857 1857. Frá börn- um þeirra.“ Gefendum var þökkuð þessi veglega gjöf, ræktarsemi við foreldra ína og sóknarkirkju þeirra, og þeim árnað heilla og velfarnaðar á ókomnum æviár- um. Þessir fögru gripir eru mynd- arleg viðbót við þær mörgu gjafir, sem kírkjunni barst í tilefni af illmiklum endurbót- um, sem njdega hafa farið fram. Konur safnaðarins gáfu mjög fallegt altarisklæði, saumað a£ frú Ólafíu Ólafsdóttir frá Ás- hól. Áheit og peningagjafir frá, fyrrverandi og núverandi safn- aðarfólki námu 8060,00 kr. Og s.l. vetur áheit frá Stefáni Ól- afssyni í Áshól 100,00 kr„ frá E.G.O. 200.00 kr. og 1000,00 frá frú Ingu Ólafsdóttir frá Þjórs- ártúni. Beztu þakkir og árnaðaróskir. F.h. sóknarnefndar Guðjón Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.