Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudágur 10. júlí 1957 Mlþýgublagid 7 BLÓÐHUNDUR. Tækin, sem siást á mvndinni eru til bess werð að veria borgir og byggðir fvrir kjarnorkuárás. Gert er ráð fyrir, að kjarnorku- sprsngjum yrði varoað úr flugvélum, sem fara hraðar en hljóð- íð, og 'þessi tæki eru gerð til að elta uppi slíkar flugvélar og tortíma þeim. Tækin, sem myndin er af, eru brezk o; kallast ,.Blóðhundur“. Ætlyriin mun vera að setia upp stöðvar með þeim tækium umhverfis allt Stóra-Bretland. Áíli sí SKÝRSLA Fiskifélags ís- iands um sildaraflann um síð- ustu helgi fer hér á eftir: BOTNVÖRPUSKIP: Jörundur, Akureyri 2188 MÓTORSKIP: Aðalbjörg, Höfðakaupstað 516 Akraborg, Akureyri 1656 Akurey, Hornafirði 1201 Arnfirðingur, Reykjavík 1474 Ársæll Sigurðsson, Hafnf. 912 Ásgeir, Reykjavík 1614 Auður, Akureyri 712 Baldur, Dalvík 1732 Baldvin Þorvaldss., Dalv. 2894 Bára, Keflavík 1768 Barði, Flateyri 536 Bergur, Vestmannaeyjum 2334 Bjargþór,,/Ólafsvík 672 Bjarmi, Dalvík 2684 Bjarmi, Vestmannaeyjum 2013 Bjarni Jóhanness., Akran. 1353 Björg, Eskifirði 792 Björg, Neskapustað 830 Björgvún, Keflavík 1076 Björn Jónsson, Reykjavík 856 Böðvar, Akranesi 770 Dux, Keflavík 950 Einar Hálfáns, Bolungarv. 1297 Einar Þveræingur, Ólafsf. 1119 Erlingur III., Vestmannae. 1348 Erlingur V., Vestmannae. 2382 Fákur, Hafnarfirði 1158 Faxaborg, Hafnarfirði 659 Fiskaskagi, Akranesi 684 Fjalar, Vestmannaeyjum 604 Flóaklettur, Hafnarfirði 1970 Fram, Akranesi 886 Fróðaklettur, Hafnarfirði 744 Garðar, Rauðavík 1113 Geir, Keflavík 1439 Gjafar, Vestmannaeyjum 971 Glófaxi, Neskaupstað 946 Grundfirðingur, Grafarn. 1412 Grundfirðingur II., Graf. 1910 Guðbjörg, Sandgerði 956 Guðbjörg, ísafirði 1959 Guðfinnur, Keflavík 1154 Guðm. Þórðarson, Rvík 1634 Guðm. Þórðarson, Gerðum 940 Gullborg, Vestmannaeyj. 1704 Gullfaxi, Neskaupstað 902 Gulltoppur, Stóru Vatnsl. 517 Gunnar, Akureyri 514 Gunnólfur, Ólafsfirði 929 Gunnvör, ísafirði 1771 Gylfi II., Rauðuvík 2190 Hafbjörg, Hafnarfirði 634 Hafrenningur, Gxindavík 661 Hafrún, Neskaupstað 797 Hafþór, Reykjavík 1085 Hagbarður, Húsavík 1777 Hamar, Sandgerði 1331 Hannes Hafstein, Dalvík 2582 Heiðrún, Bolungarvík 3363 Heimaskagi, Akranesi 1048 Heimir, Keflavík 1447 Helga, Reykjavík 3153 Helga, Húsavík 2310 l Helgi, Hornafirði 730 Helgi F'lóventsson, Húsav. 1659 Hildingur, Vestmannaeyj. 994 Hilmir, Keflavík 2376 Hrafn, Þingeyri 808 j Hringur, Siglufirði 3377 ; Hrönn, Ólafsvík 1219 Huginn, Neskaupstað 1062 Höfrungur, Akranesi 1261 Ingjaldur, Búðakauptúni 719 Ingvar Guðjónsson, Ak. 523 ísleifur II.,. Vestmannaeyj. 761 ísleifur III., Vestmannaeyj. 675 i Jón Finnsson, Garði 1741 j Jón Kjartansson, Eskifirði 1014 i Júlíus Björnsson, Dalvík 2072 Jökull, Ólafsvík 2561 Kap, Vestmannaeyjum 2174 Kári Sölmundarson, Rvík 1381 Keilir, Akranesi 1982 Klængur, Þorlákshöfn 500 j Kópur, Keflavík 899 Kristján, Ólafsfirði 2393 Langanes, Neskaupstað 1027 Magnús Marteinss., Nesk. 1035 Mánatindur, Djúpavogi 1068 Millý, Siglufirði Mímir, Hnífsdal Mummi, Garði Muninn, Sandgerði | Muninn II., Sandgerði Nonni, Keflavík 736 756 2056 1494 728 1438 Ólafur Magnúss., Keflav. 1025 Pálmar, Seyðisfirði 658 Páll Pálsson, Hnífsdal 1748 Pétur Jónsson, Húsavík 2371 Reykjanes, Hafnarfirði 930 Reykjaröst, Keflavík 1343 Reynir, Akranesi 1270 Reynir, Vestmannaevjum 1264 Rifsnes, Reykjavík Sigurður, Siglufirði i Sigurfari, Grafarnesi ! Sigurvon, Akranesi Sjöstjarnan, Vestmannae. Skipaskagi, Akranesi Smári, Húsavík 1143 1274 1115 2390 608 1340 2199 Snæfell, Akureyri 2174 - Snæfugl, Reyðarfirði 1291 Stefán Árnas., Búðkaupt. 1080 \ Stefán Þór, Húsavík 2204 ( Stella, Grindavík 1530 Stígandi, Ólafsfirði 1120 Stígandi, Vestmannaeyj. 1728 Stjarnan, Akureyri 2071 Súlan, Akureyri 1293 Sunnutindur, Djúpavogi 1106 Svala, Eskifirði 728 Svanur, Akranesi 509 Svanur, Keflavík 889 Svanur, Stykkishólmi 1185 Sæborg, Grindavík 1186 Sæborg, Keflavík 726 Sæborg, Patreksfirði 680 Sæfaxi, Neskaupstað 661 Sæljón, Reykjavík 769 Sæiún, Siglufirði 2736 ( Sævaldur, Ólafsfirði 1222 Tjaldur, Stykkishólmi 818 Trausti, Súðavík 967 Víðir II., Garði 3124 Víðir, Eskifirði 661 Vilborg, Keflavík 662 Vísir, Keflavík 1387 Vörður, Grenivík 950 Þorbjörn, Grindavík 1497 Þorlákur, Bolungarvík 708 Þórunn, Vestmannaeyjum 680 Þráinn, Neskaupstað 794 Öðlingur, Vestmannaeyjum 552 Milljón veður- skýrslur. ' GENEVE í gær. BÚIZT er við að einar 13 milljónir skýrslna berist hingað í aðalskrifstofur alþjóðaveður- málastofnunarinnar þá 18 mán- uði, sem alþjóða jarðeðlisfræði- árið stendur yfir. Upplýsingar um veðrið í heiminum verða ritaðar á um milljón eyðublöð. Þessar upplýsingar eiga að ber- ast frá 96 löndum og jarðsvæð- um. Þar verða veðurlýsingar fxá um 2000 veðurathugana- stöðvum á landi, 2000 skipum og um. 700 stöðvum, sem nota loftbelgi við rannsóknir sínar. eru í Sundhöllinni mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 9 e. h. og í Sundlaugunum sömu daga kl. 9 f. h. — Ókeypis kennsla. Öllum konum heimil þátttaka. Konur, lærið og læfið sund og svndið 200 metrana. Sundfélag kvenna. KVENNAÞATTUR Ritstjóri Torfhildur Stemgrímsdóttir YMSAR KVARTANIR hafa borizt vegna þoss að í þæltinum um rækjurétti, sem birtur var um daginn, voru aðeins upp- skriftir að heitum rækjuréttum. Til að bæta úr þessu birti ég nú kalda rækjurétti, sem einnig eru teknir úr dreyfiriti því er S.Í.S. I hefir gefið út um rækjurétti. Rétt er að taka það fram að rækjur er yfirleitt hægt að fá frá Afurðasölu S.Í.S., eða í verzl unum þeim er hafa vorur þaðan. KALDIR RÆKJURÉTTIR: Rækjukrem: 1 bolli rækjur, V2 bolli hrært smjörlíki, Salt, pipar, sinnep, muskat. Smjörlíkið er hrært, rækjurn- ar eru marðar með gaffli og þeim jafnað saman við smjörlík- ið, ásamt kryddinu, sem er látið eftir smekkl Hrært vel saman. Ágætt er að láta örlítið af Wor- chéstershire Sauce saman við kremið. Gott með ýmsum fisk- réttum, ,,cocktail snittum“ (pinnabrauði) eða á ristað brauð. Kaldur rækjuhringur: 300 gr. rækjur, ; 5—6 blöð matarlím, 1/4 bolli sítrónusafi, 2 bollar heitur tómassafi, 1/4 matsk. salt, 1/4 matsk. sykur, 6 olivur, 1/4 bolli söxuð agúrka, % bolli saxað kál (grænkál, salat), % matsk. Worchestershire ■ Sauce, Steinselja, radisur, salat- blöð, maj'onaise. Matarlímsblöð lögð í bleyti í kalt vatn ca. 20 mín. Vatnið síað frá og blöðin látin renna í heit- um tómatsafanum, síðan er sítr- ónusafanum, ásamt salti, sykri og Worchestershire Sauce bætt út í. Kælt þar til lögurinn byrj- ar að hlaupa, þá er rækjum, olivum, agúrkum og kálinu jafn- að saman við. Sett í form, sem skolað hefur verið úr köldu vatni, Þegar hlaupið er stíft, er því hvolft á salatblöð. Skreytt með steinselju og radísum. Bor- ið fram með mayonaise. Tómatar fylltir með rækjum: 1 bolli rækjur, 1 flak söltuð síld, 6—8 olivur, 6—8 stórir tómatar, Steinselja, 8 matsk. mayonaise, Salatblöð. Veljið þétta tómata og skerið burt stylkendann, tómatarnir eru holaðir að innan, (tómata- kjötið má nota í súpur), látið bíða á köldum stað. Síldin, sem áður hefur verið afvötnuð, er söxuð smátt, einnig olivur og steinselja. Blandið saman rækj- um, síld, olivum og steinseljum. •—- Tómatarnir eru fylltir með blöndunni og settir á salatablað. Skreytið tómatana með mayon- aise. (Gott á kalt borð). Rækjusalat: 300—400 gr. rækjur, 1/4 bolli mayonaise, 1 tsk. salt, 1/4 bolli saxaður'laukur. 2 harðsoðin egg (söxuð), 1 tómatur skorinn í teninga, Saltblöð. Blandið saman í skál mayon- aise, salti og lauk, ásamt eggjum, tómötum og rækjum. Gott á brauð, salatblað haft á inilli. Ost- og rækjusalat: 300 gr. rækjur, 50 gr. ostur, . . 1 epli, ! V2 dl. soðnar gulrætur, V2 dl. grænar bauríir, ; 5 matsk. mayonaise, 2 matsk. súr rjómi. Ostur, epli og gulrætur er skorið smátt. Mayonaise jafnaf: með rjómanum og öllu jafnao saman með tveim göfflum. Sé salatið haft á brauð, er gott að hafa salatblað undir á brauðsneiðinni. Einnig má bera salatið fram í glerskál og punta með salatblöðum. í þennan rétt má nota jöfnum höndum ný eða þurrkuð epli. Rækjusalat í Karry- Mayonaise: 100 gr. rækjur, 200 gr. agúrka (ný), 1 salathöfuð, 3—4 matsk. mayonaise, 1 matsk. rjómi, 1 tesk. karry. Agúrkan og salatið er skorið smátt. Karry og rjóma hrært saman við mayonaise-ið. Skreyít með harðsoðnum eggjum, salal- blöðum, tómatsneiðum og agúrk um. Salatið verður að vera vel kalt, þegar það er framreitt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.