Vísir - 24.12.1932, Síða 1

Vísir - 24.12.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 24. desember 1932. 351. tbl. ■ k i ■ ♦ i ♦ k,:i B3 A 9 Vertu Islendingnr notaðu Álafoss-föt Qleðileg jól! Með hverjum degi sem líður vex fylgi hins íslenska iðnaðar! Allir hugsandi menn sjá fram á það — að eina lækningin við hinni alvarlegu kreppu í Iandi voru.— er aö auka iðnaöinn. 1 p] Klæðavepksm. Álafoss veitir þess fleiri mönnum atvinnu — því fleiri sem versla við hana. Ef ÞÉR kaupið FÖT af okkur, þá fáum við TÆKIFÆRI til þess að BÚA til nýtt EFNI og Nf FÖT — handa nýjum VIÐSKIFTAMANNI. Ef þér kaupið erlend föt, þá er það tap fyrir land vort og þjóð. Það fær enginn vinnu við framleiðslu þeirra hér á landi, þér veitið í því tilfelli er- lendum mönnum atvinnu. — Aukid atvinnulítid í landi voru og verslið við KLV. „ÁLAFOSS“. KAUPIÐ FÖT YÐAR — á BÖRN YÐAR — á VINI YÐAR — á KUNNINGJA YÐAR — alt í ÁLAFOSS. — BYRJIÐ NÆSTA ÁR með því, að klæða yður í FÖT FRÁ A A Afgreiðsla og hraðsaumastofa Laugaveg 44. Sími 3404. Álafoss-útibú Bankastræti 4. Sími 2804. ■ M| 1 III ♦ I I I ♦ 1 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.