Vísir - 24.12.1932, Side 2
V I S I R
Nýja Bíó
Stór talmynd á dönsku eftir kvæði Holgers
Drachmann, og við lagið „Stándchen“ eftir
Schubert, tekin af Nordisk Talefilm, Kaup-
mannahöfn. — Leikin af:
Karin Nellemose — Svend Methling.
Clara Pontoppidan — Thorkild Roose.
Mathilde Nielsen — Edith Pio.
Holger Reenberg — Kai Holm.
Gullfalleg, lifandi og vel leikin mynd. Nýtt
og truflunarlaust eintak.
Myndin sýnd á annan i jólum kl. 7 og 9.
Sérstök barnasýning kl. 5.
Gleðileg jóll
Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu
okkur samúð og liluttekningu við fráfall og jarðarför okkar
elskulega sonar, stjúpsonar og unnusta, Friðþjófs Sigurðsson-
ar. — Einnig þökkum við bekkjarbræðrum hans innilega sam-
úð og hina fögru minningargjöf.
Valgerður Guðmundsdóttir. Sigurður Bjaj’gmundsson.
Ólöf Markúsdóltir.
Móðir mín, Valgerður Jensdótlir kenslukona, andaðist að
heimili sínu 23. þ. m.
Hverfisgötu 50, Hafnarfirði.
Sigríður Jónsdóttir.
Bankarnir
verða
opnir:
k hriöja i jölnm frá kl. l'h til 3 e. b
í annan í njári frá kl. 2 til 3 e. b.
Óskar öllum nemendum sínum
gleðilegra jóla.
® Jólaskemtlðansæfing
verður á miðvikudaginn kem-
ur í Iðnó kl. 4, fyrir börn og
unglinga og gesti þeirra —
barnagesti 1 krónu. — Kl. 9'/2
fyrir fullorðna nemendur frá í
vetur og 6 undanförnum vetr-
um. —
Lisfdanssýninn
kl. 6 og 12.
Grímndansleiknr
laugardaginn 4. febrúar.
... 1 - —
Verður ekki endurtekið í vetur.
Delicious og Jonathan í
heilum kössum og lausri
vigt, afar góð og ódýr.
APPELSÍNUR frá io aur.
BANANAR 1 kr. ya kg.
QjjgiiteiyM
I
Garðastræti.
Simi 2822.
SinurvenariDn
ljómandi skemtileg tal
og söngva kvikmynd,
leikin af þýskum leik-
urum, þeim þektustu
og bestu er Þjóðverjar
hafa á að skipa, til
dæmis:
Káthe von Nagy
Julius Falkenstein
Hans Albert
Hans Brausewátter
Frieda Richard
og fl.
Til hljómleikanna iindir myndinni hefir
vérið sérstaklega vandað, bæði með liljóðfæra-
slátt og söng. Comedian Harmonists syngja
altaf öðru hvoru sín nýjustu, fallegu sönglög.
Er því myndin sem heild ein sú besta af
þýskum myndum, og því sérstaklega valin
sem jólamynd.
Sýningar á annan jóladag kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 5.
Þá verður Sigrún á Sunnuhvoli sýnd.
Gleðileg jól.
Leikfélagid
Á annan dag jóla Id. 8:
Æfintýri i gönguffir.
Sjónleikur með söngvum í 4 þáttum,
eftir Hostrup.
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
og
JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR
meðal söngfólksins.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag
(aðfangadag) kl. 2—5 og á annan dag jóla,
eftir kl. 1.
Landsbanki ísiands.
Útvegsbanki íslands h. f.
BAnaðarbanki islands.
Kaopmeiml
Hrísmjöl og kartöflumjöl í 50 kg. sekkjum
seljum við mjög ódýrt.
H. Benediktsson & Co.
Sími 1228 (3 línur).
Á jóladaginn:
Almenn samkoma kl. 8
um morguninn. Blandað kór
syngur.
Sunnudagaskólinn
kl. 10 árdegis. Jólatré.
Y. D. fundur
kl. ÍV2 eftir liádegi.
V. D. fundur
ld. 3 eftir hádegi.
U. D. fundur
kl. 8Y2 um kveldið.
Kasolin
límduftið er komið aftur.
Lndvig Storr.
Laugavegi 15.
Umsóknir
um styrkveitingu úr Tryggingasjóði Trésmiðafélags Reykjavíkur,
óskast sendar til formanns félagsins, Björns Rögnvaldssonar,
Bergstaðastræti 78, fyrir 2. janúar 1933.
STJÓRNIN.
Ágætar jólagjafir:
Kaffistell 12 m. japönsk 24,75. Ávaxtasett postulín 6 m.
frá 5,00. Ávaxtaskeiðar silfurplett frá 5,00. Teskeiðar
6 í kassa silfurplett 6,50. Matskeiðar og gafflar silfur-
plett 2,25. Desertskeiðar og gafflar 2,00. Mikið úrval af
silfurpletti og postulínsvörum. Dömutöskur og veski
frá 5,00. Sauma-, bursta- og naglasett. Sjálfblekungar
14 karat 7,50. Spil stór og smá 0,45. Barnaleikföng.
Jólatrésskraut og margt 1‘leira. Alt með landsins lægsta
verði.
K. Einapsson & Kjörnsson,
Bankastræti 11.