Vísir - 24.12.1932, Page 5

Vísir - 24.12.1932, Page 5
y I s i r sinnandi, ef eg kæmi elcki heim í kveld. Hann hefði beði'ð mig að hraða för minni sem allra mest og eg hefði lofað lionum því. — Fóstri þinn liefði ekki átt að senda þig út í þetta veður. Það var auðsætt í morgun, að hríðar- gusa mundi í aðsigi. Þegar hann hleður upp mó- strókum í austri að morgni dags og glennir ridd- araböndin um vesturloftið, þá er úrkoma i vændum. — En eg á von á því, að hann lctti til með morgn- •inum. Og þá skal eg sjá um, að þú komist heixn heilu og höldnu. Stormurinn gnauðaði á þekjunni og við og við þyrluðust hríðargusur inn um strompinn á hús- mæninum. Eg taldi því víst, að komin væri ösku- hríð og lét fyrirberast þarna í húsinu, án þess. að mögla. Eg liugsaði til fóstra mins, Daníels fjósa- manns og annars heimafólks og vissi, að allir mundu vera órólegir. En enginn var bættari með því, að eg hlypi út í ófært veður og léti lífið þarna á háls- inum. Og svo var annað. Mér leið vel í návist þessa gamla, prúða manns. Eg þóttist finna, að hann væri góður — að allar hugsanir hans væri fagrar og góð- ar. Eg var hara fjórtán ára og mig langaði til að hlaupa upp um hálsinn á lionum og vera reglulega góður við hann. Eg hafði aldrei átt foreldra, svo að eg myndi eftir. Þau dóu bæði — pabbi og mamma — þegar eg var barn í vöggu. Eg liafði því ekki af foreldraástinni að segja og þó að fóstri nxinni væri æfinlega góður við mig, þá stóð þó eklci þvílíkur ylur af honum, seixi þessuixx fátæka sauðamanni. — Eg ætla að lesa liúslesturinn, Nonni minn. Eg les á hverju einasta kveldi. Og eg les æfinlega lxátt, þó að eixginn sé áheyrandinn, nema sauðirnir, hund- urinn og hesturinn. Þetta er ganxall siður. Og eg er nú oi’ðinn svo aldraður, að eg felli ekki niður forn- ar venjur. Að svo nxæltu lióf hann lesturinn og las lxátt og sxxjalt. Eix stundum vikiiaði lxanxx svo, að hann varð að gera lestrai--hlé í bili. Eg hafði aldrci heyrt bet- ur lcsiö. Og eg liefi aldi'ei hevrt fai'ið með guðs-orð af meiri innileik og dýpt tilfimxinganna, eix þarna i beitarliúsunum. Við bændúm okkur að loknum lestri, eins og venja var til á þeiixi döguixi. Þvi íxæst bauð Arnljótur „góð- ar •stundir“, en eg flaug upp um hálsinn á honunx og kysti hann. Hann lagði niig' undir vanga sinn, tók þéttingsfast yfir um lxerðarnar á xxxér, þrýsti mér að sér nxeð annari heixdi, eix nxeð himxi straulc lxaxxxx ástúðlega unx kolliixxx á íxxér. Og svoixa liðu íxokkur augnablik. Eg gerði nxér í hugarlund, að liann væri pabbi minn. Svona hlyti góður pabbi að taka á nxóti drengnum sínum, þegar hann kænxi heinx eftir langa útivist. Og alt í einu fekk eg ákafa löngun til þess, að vita eitthvað um liagi þessa gamla, einræna sauðamamxs. — Eg þorði vai'la að spyrja, exx loksiixs herti eg þó upp hugann og spui'ði, livaðan liann væri og hvort lxann Ixefði nokkurn tíma átt lítinn di'eng. Þá linuðust faðmlög liins gamla manns. Hann sló út í aðra sálma og mælti: — Eg ætla að kveikja í pípunni niinni. Eg fæ mér æfinlega i pipu, þegar eg er búinn að lesa. — Þá lxalla eg nxér út af og reyki. Og stundum sofna eg nxeð pipuna í muixhiixum. — Þá getur komið fyrir, að eg missi hana út úr mér og að eldurinn hrynji úr lieixni. En það keixxur ekki J ólabæn. Eftir Richard Beck. Brosíu stjarna blessaðra jóla Jielkall hjarnið yfir; rósir frostsins, feigðar-bl eikar, vef þú geisla-gliti! Beindn stjarna blessaðra jóla öllum veg, sem villast; sæfarendur, vonar-vana, leiddu heila’ af hafi! Berðu stjarna blcssaðra jóla hugfró öllum hreldum; vek oss glegnmum, ' gnægta-sjúkum, bróðurdst í barmi! I .. v,A Bræddu, stjarna blessaðra jóla, hjartans klaka kyngi; hrind oss blindum höfga’ af auyunii sannleiks veg að sjúum! að sök. Seppi vekur mig, þegar svo ber undir. Hann vill láta mig fara varlega nxeð eldinn. Arnljótur rís á fætur, tekur pípu síxxa, treður í liaixa og kveikir, Svo hallar liaixxx sér út af og blæs stórum reykjargusum út í loftið. Við þegjunx báðir langa hríð.' Eg skemti mér við að lieyra sauðiixa jórlra, en Arnljótur reykir sem ákafast. — Þú ert góðlegur drengur, Nonni. Og eg vona, að þú vei'ðir lángefinn nxaður.------— Eg hefi vei'- ið aleinn fjörutíu og níu jólanætur samfleytt — einn, eins og það er skilið vexxjulega. — Þetta er finnxxtugasta jólanóttin, síðan er atburður sá gerð- ist, sexxx breytti lífi mínu í einni svipan. — Þér leiðist, góði minn — leiðist hér í beitarliús- unuixi á sjálfa jólanóttina. —- Eg skil það. — Æsk- an og ellin eiga ekki samleið. — — Eg ætla að nxasa við þig — þér til afþreyingar — segja litla sögu, eftir hálfrar aldar þögn. III. Einu siixni var uixgur maður og ung stúlka. — Það er gaixxla sagan. —- Þau gengu saman til prests- ins og guð vitjaði hjartna þeirra á uixgunx áldri. Þau unnust hugástum og þegar eftir ferminguna sóru þau livort öðru eilífar trygðir. — Árin liðu og lífið. var dásanxlegt. Það var eins og óslitinn lofsöngur. Hver líðaixdi stund var rík af fyrirheitum og þau voru sannfærð um, að hamingjan yrði förunautur þeirra laxxga ævi.------ Gg dagarnir liðu. Árin liðu og himininn hvelfd- ist heiöur og blár yfir fávís hamingjubörnin. Prestui-inn lagði blessan sina yfir þau fyrir altari guðs, en eftir fór dýrleg veisla og manníagnaóur. Þau reistu bú í sveilinni og nú var árið hoið. Þau voru vinsæl og vinixiörg, efnin mikil og fram- tíðar-vonirnar glæsilegar. Guð lxafói geíið þenn litinn, bláeygan svein. Og nú átti að leiöa móðurina i kirkju og skira barn- ið fyrir altari drottins. En dauðinn lá i leyni. Svartá var á kirkjuteiðinni, lítið vatnsfall að jafn- aði, en straumhörð nokkuð og grýtt í botni. Og yfir liana vai-ð að fara. Hitar liöfðu gengið undanfarna daga og leist snjó' úr fjöllum. — Og áin var í nxiklum vexti. Eiginmaðurinn reið með hesti koxxu sinnar og hélt i söðulsveifina. — Honunx datt eleki i hug, að nokk- ur hætta gæti verið á ferðum. —■ Þegar komið er i miðja ána Imýtur hesturinn, dettur á bæði kné, en sprettur upp þegar. — Og konan fellur i vatnið með barnið i fanginu. — Þau druknuðu bæði.-------------- Ljósin slokknuðu i sál eiginmannsins og hann hraktist i myrkrinu árum sanxan. — Loksins rof- aði til og þá var hann mikið breyttur. — Haixn var orðinn gaixiall. — Þrítugur öldungur, grár og lot- inn, aixdlitið þúsund rúnum rist. — — Samt var breytingin liið innra stóruixx meiri. — Menn sýndu honunx nxikinn kærleika og mikið unxburðarlyndi. Hann tók því vel í orði kveönu, en festi livergi yndi. — Og nú hefir eirðarleysið rekið lxaxxn áfram i hálfa öld. —- — Það er langur tími, Nonni minn. — Exx blessun guðs hefir fylgt vegfaraixdanum — blessun guðs og dýrlegar mjulningar.-------- Og svona hcfir hann ferðast með liundi og hesti —- ástúðleguixi förunautum. — Jökull minn er finxmti hesturinn — fimnxti gæðixxgurinn-------- — Þinn? spurði eg. — Sagði eg það ? — Við getum látið svo að gamni okkar, seixi þetta hafi komið fyrir nxig.-------Eg kvarta ekki. — Eg er gestur og framandi á þess- ai'i yndislegu jörð. — Forsjónin rétti mér bikar sorg- arinnar, þegar liamiixgja mín var svo nxikil, að nxér lá við að ofmetnast. Eg bognaði og misti vitið, sem lcallað er. — Og þegar eg sleig upp úr laug reynsl- unnar, var eg orðinn annar maður — betri maður — hæfari til einhverskoixar tilveru í nýjum heimi. — Það sem bevgði mig og hrygði fyrir rúmlega hálfri öld, er nú orðið að fögnuði í sál nxinni.---- Eg er glaður, Nonni minn, Memx kalla íxiig einræn- an og undarlegan. Þeir vita ekki betur, en að eg sé allslaus fáráðhngur, visið strá, sem vindarnir beri úr einuxxx stað í annaix. ---En þeiixi skjátlast. — Eg er ríkur maður og hamingj usamur. Eg liefi reist hús initt á bjargi vissunnar — nxusteri vona minna getur ekki haggast eða lirapað í grumx. Eg liefi verið leixgi að segja lilla sögu og þykir sárt, ef þér lxefir leiðst til muna. — Eg gæti haldið áfram til nxorguns, en nóttin fer í hönd — heilög jólanótt.------ Og' nú ætla eg að gaxxga til hvíldar. — Á þessari nóltu bregðast ekki fagrir draumar. -i,''i?jDaxiania/uareai Sii m GLEÐILEG J Ú L! VERSLUNIN ÁS. » » wr » » » » » Gledileg jóll S5 « st 5Í Verslunin „Geislinnu. 5; m o {! áHi, GLEÐILEG J Ó L! VERSLUNIN ÁSBYRGI. GLEÐILEG JÖL! Versl. „SNOT“. aruSnlan!; u m l!!HIIIIISI!!!!IIIglS8l!II!!SllSS18II!9ll!llllSHnill3ISB!fiII!l(lIII!IIIil!(!l8IIF,,( GLEÐILEG JÓL! srv,r«.r«>r «.rvrvrvr vrvrvrvr vrvrvrv? vrvrvrv r vrvrvrvrv; rv^rv% ivrtrvs r^r%rtr>t rvirsr^r^ » » fl GLEÐILEG JÓL! l!Bll881i8SSKiBIII!l!BI8ESS8S!8l!II!6!BI!lllIII888!IISlBSE!lSllll8!!lg|IIÍIIEIIIIillESiS » $ i « Í£ Kjötbúðin í Ingólfshvoli. M. Frederiksen. Óska öllum mínum viðskiftavinum GLEÐILEGRA J Ó L A. Olgeir Friðgeirsson kolakaupm. æææææææææææææææææææ^æææææ^ GLEÐILEG JÖL! AÐALBÚÐIN. æ rvrvrvrvrvi !5£5000íSt5«t5;5t5«í5t5550ííí 2

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.